Morgunblaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur,.
153. tbl. — Miðvikudagur 12. júlí 1944
lsafoldarprentsmiðja h.f.
BAIMDARIKJAIUEIMIM IMÁLGA8T ST. LO
Roosevelt verður í kjöri í
fjórða sinn
Washington í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
ROOSEVELT FORSETI verður forsetaefni demokrataflokks-
ins í fjórða sinn við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í
nóvember í haust. Skýrði forsetinn frá þessu í brjefi til formanns
demokrataflokksins, en formaður flokksins hafði skrifað Roose-
vell brjef og skýrt honum frá því, að trygt væri að flokksþing
demokrala, sem bráðum kemur saman til að útnefna forseta-
efni, myndi kjósa Roosevelt, ef hann gæfi kost á sjer.
,,Ef að flokksþingið kýs mig
sem sinn frambjóðanda demo-
krataflokksins, þá mun jeg
verða í kjöri“, segir forsetinn
í svari sínu til flokksformanns-
ins. „Kjósi þjóðin mig, þá mun
jeg þjóna embættinu áfram.
Jeg tel mig ekki hafa meiri
rjett til að skorast undan end-
urkosningu, en hermaður hefir
til að flýja af hólmi“.
„Þó mjer sje það í rauninni
um geð, mun jeg sem góður her
maður halda áfram í embætt-
inu, ef þeir, sem stjórna okkur
öllum, skipa svo fyrir — kjós-
endur Bandaríkjanna“.
„Ekki fyrir mig sjálfan“.
„Það er ekki sjálfs mín' verða í kjöri. Næsta vor mun
vegna“, heldur Roosevelt á- jeg verða búinn að vera forseti
fram í brjefi sínu, ,,sem jeg vil Framh. á 2. síðu
Bittmar boóar stófellt undan-
hald þýsku herjanna
London í gærkveldi. Einkaskeyli til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
DITTMAR HERSHÖFÐINGI, serfl kunnur er sem útvarps-
fyrirlesari þýska útvarpsins um hernaðarmál, flutti fyrirlestur
um hernaðaraðstöðuna í heimaútvarpið í kvöld og var í senn
óvenjulega svartsýnn og um leið opinskár um hina erfiðu
hernaðaraðstöðu Þjóðverja.
Hcrshöfðinginn sagði, að vegna hinnar gífurlega hröðu
sóknar Rússa gæti svo farið, áður en langt liði, að Þjóð-
verjar neyddust til að draga heri sína til baka allveru-
lega, til þess „að rjetta víglínuna“.
Hermenn, sem voru
á íslandi berjast
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
Nöfn. hafa nú verið birt á
15 breskttm óg kanadiskum
herfylkjum, sem berjast á
Frakkla’ndsvígstöðvmmm. Þar
á meðal er 49. herfylkið
breska, en í því eru menn
aðallega frá Norður Englandi
og frá Skotlandi. Hefir þessu
herfylki verið hælt sjerstak-
lega fyrir hrevsti og góða
framgöngu á vígvellinum.
Flestir hermenn herfylkis-
ins voru alllengi á Islandi.
Þetta herfylki kom til víg-
stöðyanna 16. júní s.l. og.var
teflt fram til bardaga hjá
Cristitand. Eftir stutta, en
harða orustu, náði herfylkið
bænum. Síðan hafa sveitir úr
þessu herfylki hvað eftir ann
að lent í hörðum bardögum.
Þann 1. júlí hrundi her-
fylkið hörðum gagnárásum
Þjóðverja og eyðilagði fyrir
þeim 25 skriðdreka.
Montgomery byrjar nýja sókn
hjá Caen
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
BANDARÍKJAHERSVEITUNUM á Cherbourgskaga,
sem hófu sókn í nótt áleiðis til bæjarins St. Lo, hefir mið-
að vel áfram í dag og hafa þær tekið nokkrar þýðingar-
miklar hæðir skamt frá borginni. Geisa þarna hinir hörð-
ustu bardagar, því í St. Lo koma saman þjóðvegir og
járnbrautalínur úr öllum áttum og er hún því hin þýð-
ingarmesta frá hernaðarlegu sjónarmiði.
Hæg sókn banda-
manna í
LONDON í gær: — Framsókn
bandamanna í Ítalíu er ennþá
mjög hæg og hafa ekki orðið
neinar verulegar breytingar á
hernaðaraðstöðunni. Þjóðverjar
hafa mjög hert varnir sínar og
er talið að þeir sjeu að undirbúa
af miklu kappi nýjar varnar-
stöðvar í hinni svonefndu Gotn
esku-línu.
Bandaríkjamenn hafa átt í
allhörðum bardögum skamt frá
Livorno á vesturströndinni. Á
miðvígstöðvunum nálgast 8.
herinn Arizzo, sem Þjóðverjar
virðast ætla að verja af kappi,
enda er það þýðingarmikil borg
frá hernaðarlegu sjónarmiði. Á
Adriahafsströndum sækja pólsk
ir hermenn fram og hafa bætt
aðstöðu sína nokkuð. —
Bandaríkjastjóm
viðurkennir stjórn
de Gaulle
WASHINGTON í gær: —
Roosevelt Bandaríkjaforseti
skýrði frá því á fundi sínum
með blaðamönnum í dag. að
stjórn Bandaríkjanna hefði á-
kveðið að viðurkenna stjórn de
Gaulle hershöfðingja — þjóð-
frelsisnefndina — sem hina lög-
legu stjórn, er tæki við völdum
í Frakklandi, er það verður
frelsað úr höndum Þjóðverja.
Þetta gildir þar til franska
þjóðin getur kosið sjer þing og
stjórn. — Reuter.
1100 flugvjelar gera
r
a
LONDON í gærkveldi: — Um
1100 amerískar Liberator og
flugvirki gerðu loftárás á Mún-
Ný sókn Montgomerys.
Hersveitir Montgomerys hers
höfðingja, sem tóku Caen á
sunnudag, hafa byrjað nýja
sókn suðvestur og norður af
Caen og hafa unnið nokkuð á.
Hafa hersveitirnar komist yfir
Orne-fljót á nokkrum stöðum
og komið sjer öqugglega fyrir
á eystri bökkum fljótsins. Bar-
dagar eru þarna mjög harðir,
eins og annarsstaðar á Frakk-
landsvígstöð vunum.
Þjóðverjar hafa orðið fyrir
allmiklu tjóni á skriðdrekum
og undanfarna 3 sólarhringa
hafa bandamenn eyðilagt fyrir
þeim samtals um 80 skriðdreka
á þessum slóðum. «
Fyrirlesarinn sagði, að þao
væri ekki hægt að ganga fram-
hjá þeirri staðreynd, að þýski
herinn ætti nú í ógurlegum bar
dögum á þremur vígstöðvum,
þar sem óvinirnir væru víða
mannfleiri og hefðu betri vopn.
Hann dvaldi einkum við sókn
Rússa, og var að heyra að hon-
um stæði sjerstakur stuggur af
þeirri sókn. -
Fyrirlesarinn . sagði, að nú
þyrftu allir Þjóðverjar, bæði
hermenn og óbreyttir borgarar,
að leggja eins mikið að sjer og
þeir frekast gætu, því hætta
væri á ferðum.
Framh. á 2. síðu.
Sókn Rússo ú 600 km. vígsvæði
Lonaon I gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
RÚSSAR HALDA ÁFRAM
sókn sinni á vígsvæði, sem er
um 600 km. og hafa víða sótt
fram alllangt inn í varnarkerfi
Þjóðverja. Þeir hafa á einum
sólarhring tekið um 400 bæi og
þorp úr höndum Þjóðverja.
í Eystrasaltslöndunum er
sókn Rússa einna hröðust og
eru rússneskar hersveitir nú
eina 150 km. frá landamærum ' um stað í dag tók Rússar 2000
Austur-Prússlancls.
í Vilna standa enn yfir harð-
ir götubardagar í miðri borg-
inni, en rússneskar hersveitir
hafa sótt fram hjá borginni,
eins og kunnugt er.
Víða hafa Rússar sótt fram
þýska fanga og var þeirra með-
al einn þýskur hershöfðingi.
Hann gafst upp ásamt herráði
sínu. Hershöfðingi þessi er
nefndur Felkers.
Rússar hafa tekið svo marga
þýska hershöfðingja höndum
síðan þeir hófu sumarsókn sína,
hjá þýskum virkjum og er stöð að það svarar til þess, að þeir
ugt verið að uppræta þýskar (hafi tekið einn þýskan hers-
hersveitir, „sem orðið hafa eft- 1 höfðingja á dag, síðan sumar-
ir“, er Rússar sóttu fram. Á ein sóknin hófst.
54.000 þýskir fangar.
Það var opinberlega tilkynt
í aðalbækistöð Eisenhowers í
dag, að bandamenn hefðu til
dagsins í dag tekið samtals
loflárás á Munchen
Skýjað yfir vígstöðv-
unum.
Bjartviðrið á Frakklandsvíg-
chen og umhverfi í dag. Var stöðvunum stóð ekki lengi. Hef
ir verið skýjað loft yfir vig-
stöðvunum í dag og þessvegna'
hefir landherinn ekki notið þess
stuðnings frá flugliðinu, sem
annars hefði mátt vænta. Nokk
uð rofaði þó til síðari hluta
dags í dag og stóð þá ekki á
flugvjelum bandamanna að
gera árásir á stöðvar Þjóð-
verja. Rjeðust þær einkum á
birgðastöðvar þýska hersins,
bæði hergagnabirgðastöðvar og
olíubirgðastöðvar. Segja banda
menn, að Þjóðverjum hafi ver-
ið valdið miklu tjóni með loft-
árásum þessum.
Gagnáhlaupum Þjóðverja
hrundið.
I herstjórnartilkynningu Eis
enhowers, sem birl var á mið-
nætti í nótt, segir, að fjórum
gagnáhlaupum, sem Þjóðverjar
gerðu frá Maltot, hafi verið
hrundið cg Þjóðverjar hafi beð
ið talsvert skriðdrekatjón. Fyr-
ir austan Orne nafa bandamenn
sótt fram frá St. Honorine til
Colombelles. í hö. nm bardög-
um fyrir sunnan Tilly hafa
bandamenn unnið nokkuð á.
Framh. á 2. síðu
árásin hörð og miklir eldar
komu upp í borginni.
í nótt sem leið fóru breskar
flugvjelar til árása á Berlín og
í dag gerðu flugvjelar banda-
manna, sem bækistöðvar hafa
á Italíu, loftárás á hafnarborg-
ina Toulon í Suður-Frakklandi.
20 sprengjuflugvjelar og 2
orustuflugvjelar komu ekki aft
urtil bækistöðva sinna úr loft-
árásinni á Munchen í dag.