Morgunblaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 9
 IÞriðjudagur: 1. ágúst 1944. IMORGUNBLAÐíÐ 9 GAMLA Bfd «g!S8 „Jeg elska þig aftur,, Aðalhlutverk: William Powell Myrna Loy. Sýnd kl. 7 og 9. Scattergood á Broadway Sýnd kl. 5. TJABNAKBÍÓ Hitoveita (The Heat’s On) Amerísk músik- og gam- anmynd. Mae West Victor Moore William Gaxton Xavier Cugat og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLI. ATVIIMNA Ungur maður, 16—20 ára, sem er alger bindindismaður á tóbak og vín, getur fengið ljetta fasta atvinnu nú þegar. Umsóknir meerktar: „1962“, sendist blað- inu strax. Ungur reglusamur maður óskast í skrifstofu hjer í bænum. Þarf að geta annast algengt bókhald og nokkur ensk brjefaskipti. Tilboð merkt „M“ sendist Morgunbl. fyrir hádegi n. k. laugardags. Skattgreiðendur í Reykjavík Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er hjer með vakin á því, að skattar ársins 1944 fjellu í gjalddaga 15. júní síðastliðinn, eða nokkru fyr en venjulega, og ber mönnum að greiða þá hjer í skrifstofunni í Hafnarstræti 5. Þeir, sem vegna flutnings eða af öðrum á- stæðum, hafa enn ekki fengið gjaldseðla sína, geri svo vel og vitji þeirra í skrifstofuna eða geri aðvart í síma 1550. Þar eð gjalddaginn hefur verið færður fram, munu dráttarvextir falla fyr á en und- anfarin ár. Greiðið því gjöld yðar sem fyrst og losnið við ös og dráttarvexti. Tollstjóraskrifstofan Sími 1550. Hafnarstræti 5. Reykjavíkurmófið í fullum gangi. í kvöld kl. 8,30 pkemtun Snæfelfingafjeíagsins f |við Búðahraun 5—1 ág. 10441 ? Þar sem mjög erfitt er að útvega nægan bílakost £ ❖ frá Akranesi til Búða á laugardaginn, eru }>eir sem i :j; ætla hjeðan á skemtunina beðnir að skrá sig á lista í f * Skóbúð Reykjavíknr fyrir fimtudagskvöld 3. þ. m. % L O K A Ð vegna sumarfría til 14. ágúst IKASSACERB REYKJAVÍKUR Ágústmánuð verður skrifstofa okkar j I aðeins opin kl. 10—12 § | árdegis Magni Guðmundsson, Heifdversf. Garðarstræti 4 ffími 1676 Tilkyrming u m kartöfluverð Ráðuneytið vekur hjer með athygli á því, að auglýsing ráðuneytisins frá 30. október 1943, um verð á kartöflum, er í gildi óbreytt og verður það, þar til öðruvísi verður ákveð- ið. Samkvæmt auglýsingunni skal verð á kart- öflum ekki vera hærra en hjer segir: Kt’. 0.80 hvert kg. í smásölu. Kr. 64.50 hver 100 kg. í heildsölu. Verðið er miðað við góða og óskemda vöru. NÝJA BlÓ Útlagor („They Dare Not Love“) George Brent ^ Martha Scott Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Athugið! Athugið!^ Hótelið í Búðardal heldur DANSLEIK laugardaginn 5. ágúst n. k. Gestir eru beðnir að athuga $ það, að hægt er að fá hús- pláss til að sofa í, en fólk verður að hafa svefnpoka með sjer. — Bílferðir föstudag og laugardag. — §J Veitingar á staðnum. — 1. flokks hljómsveit. — Gestir eru vinsamlega beðnir að athuga, að ekk- ert vín má hafa um hönd á Ý staðnum. Nokkrar íallegar 1 Badieringar | Og Litprentanir X af heimsfrægum málverk- X um, fyrirliggjandi. X 5 EIMIR GUOMUNgSSfil ÍREYKJAVQ Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, | 31. j'úlí 1944. I % ****** ,«****%**«****%**,**** *•*■*«**•* *«* *«• *♦**«**♦* v *»* *** *!* *************** •»* **• *•**♦* *«* »J**ý%* *♦**«* *******%**** | Heildverslun, Austurstr. 20. T BÓNAÐIR OG SMURÐIR BlLAR H.f. STILLIR- Laugavecr 168. — Sími 5347. Takið þessa bók með í sumarfríið. FRAM- VALUR Spennlngurinn eykst með hverjum leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.