Morgunblaðið - 09.08.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 09.08.1944, Síða 11
Miðvikudagur 9. ágúst 1944. MöRGUNBLAÐlÐ 11 1.0. G.T. ST. SÓLEY 242. Fiuulur í kvöld. Kosning og innsetning embættism. o. £1. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Frásögn af vesturförinni. flelgi Iielgason segir frá. Fjelagslíf • ÆFINGAR I KVÖLD A Iþróttavellinum: Kl. 8,30 Ivnattspyrna 1. fl. Kl. 8 Frjálsar íþróttii’. . í Sundlaugunum: ,Ivl. 9 Sundæfing. Mætið öll Stjórn K.R. NÁMSKEIÐIÐ heldur áfram í \vlifl kvöld kl' 8,30 á \VNy túninu fyrir sunn- an Stúdentagarð- ínn nýja. Stökkgryfjurnar eru komnar í dag. Vegna undir- búnings drengjamótsins er nijög áríðandi að þið mætið í kvöid. FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir um næstu helgi. Önnur fer.ðin er gönguför á Mýr- dalsjökul. Verður lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn og ekið austur að Vík og gist þar Á sunnudagsmorgun ekið: aústur undir Ljerefshöfuð, en gengið þaðan upp á jökul og; að Kötlugjá. Komið niður af jöklinuin seinni hluta dags og iekið til Rey.kjavíkur um kvöld ið: Hin ferðin er hringferð um Árnessýslu. Ekið austur Mos- fellsheiði um Þingvöll, aust- iUr með Þingvallavatni, niður jueð Sogsfossum, yfir Gríms- Ues að Geysi og gist þar. Á sunnudaginn farið að Gull- fossi, Brúarhlöð, niður Ilreppa óg Skeið. Upplýsingar og far- miðar seldir í skrifstofu Ivr. (). Skagfjörðs, Tungötu 5 og sjen teknir fyrir kl. 6 n. k. fimtudag. Vinna HREINGERNINGAR Magnús- Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. ÚtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. 'Amar, útvarpsvirkjameistari. Húsnæði IBÚÐ. Ung hjón óslta eftir að fá leigð 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum. 2 her- liergi og eldhús gæti komið í skiftum. Sími 2973. Tapað OLÍUGEYMIR .úr eldavjel gleymdist við Skorradalsvatn 29. júlí. Finn- andi vinsamlega beðinn að tilkynna í Samtún 36 gegn fuúdarlaunum. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. rJ^) a g. b ó li 222. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.55. Síðdegisflæði kl. 21.18. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.50 til kl. 3.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Agnes Honningsvaag og Ingvar Jón Guðjónsson rafvirki, bæði til heimilis á Hverfisg. 50. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Eyjólfsdóttir, verslunar mær, Smyrilsveg 28 og Jón Hall- dórsson, járnsmiður, Ásvalla- götu 17. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Edgar L. Story, ungfrú Lára Eberhardt, Mánagötu 22 og S/sgt Robert C. Johnson í ameríska hernum. Sjera Jón Thorarensen verður fjarverandi næstu þrjár vikur. Spænsk málfræði, handa fram haldsskólum, eftir Þórhall Þor- gilsson, er nýkomin út. Aðgengi leg og snotur bók, rúmlega 10 arkir að stærð. ísafjldarprcnt- smiðja er útgefandinn. Fríkirkjufólk getur fengið vott orð hjá hr. ísaki Sigurgeirssyni, Smáragötu 12, kl. 6—7 dagl., en hann hefir kirkjubækurnar. Hjeraðsstjórn íþróttamála. — Vegna ummæla í íþróttasíðu Morgunblaðsins 29. júlí s. 1. hefir Páll Pálsson, sem átti sæti í und irbúningsnefnd hjer að lútandi, -:—:*-:—>*:“,:*->*>*:—:*-:—:**:**:**>*:**:**:**:“C*->-:*4 Kaup-Sala BARNAKERRA óskast. Gæti ef til vill látið barnavagn í staðinn.. Uppl. í síma 1439. KJÓLAR SNIÐNIR Skólavörðustíg 44. GRÆNMETI OG BLÓM til sölu í garðinum við Suð- urgötu 31. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi, fið- ursængur og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. beðið fyrir þá leiðrjettingu, að nefndin hafi gengið frá nppkasti að lögum og afhent það iþrótta- nefnd ríkisins, íþróttasambandi íslands og Ungmennafjelagi ís- lands, þannig að ekki sje aðgerða leysi þeirra um að kenna í þessu sambandi, er í nefndinni sátu, en það voru auk Páls, þeir Steinþór Sigurðsson og Erlingur Pálsson. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið i 6. flokki happdrættisins. Athygli skal vak in á því, að engir miðar verða afgreiddir á rhorgun, og eru þvi í dag allra síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- ar. 20.30 Útvarpssagan: „Silfurnæl- an“, III., eftir Þórunni Magnús dóttur. (Höfundur les). 21.00 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. 21.10 Hljómplötur: Leikin verða lög eftir Copin og Lizt. 21.35 Hljómplötur: Lyrisk svíta eftir Grieg. 21.50 Frjettir. Fimmtupr FIMTUGUR er í dag Tómas Hallgrímsson bankaritari og leikari. Tómas er innfæddur Reykvíkingur og Reykvíking- um að góðu kunnur. Hann er fæddur á einu glæsilegas'ta heimili gömlu Reykjavíkur, enda hefir hann ávalt verið glæsimenn og );grand seigneur“ í eðli sínu. Tómas hefir mörgum manni ánægjustund veitt. bæði sem leikari og fjelagi því manna skemtilegastur er hann í vina hóp, enda er hann flestum mönnum vinsælli. G. V. Fólk flýr frá Álands- Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. •>•>•>•> Tilkynning R AFTÆK J AVINNUSTOF A mín er. nú á Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson, rafvirkjameistari. Sími 4775. eyjum. Stokkhólmi: Fregnir hafa bor ist um það frá Marieham, að að minsta kosti 100 flóttamenn hafi farið þaðan til Svíþjóðar til þessa, flestir í smábátum: — Búist er við fleiri flóttamönn- um frá eyjum þessum. iEMPLARAR Framh. af bls. 2. voru ófjelagsbundnir. Öll vor- um við sem ein fjölskylda og nutum ferðarinnar; fegurðar- innar og samverustundanna með glaðværð, enda þótt við hefðum ekki Bakkus á borðum nje í vasa. Jarðarfarir Við tökum að okkur að skreyta kistur við | jarðarfarir. Kransar og blóm í miklu, úrvali. — Hringið í síma 2567. Við sendum. Nýja Blómabúðin ! Jarðarför mannsins míns, JÓHANNS B. ÁGÚSTS JÓNSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 10. ágúst Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans Há- teigsvegi 19, kl. 1,30 e. hád. Jarðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Fanný Friðriksdóttir. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 10 þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Hverf- isgötu 114 kl. 1. e hád. Jarðað verður, í Fossvogs- kirkjugarði. Margrjet Eiríksdóttir. Páll Gunnarsson. Dóttir mín, HERDÍS JÓNSDÓTTIR Klöpp, Akranesi, verður jarðsungin fimtudaginn 10. ágúst kl. 2 e. hád. * Valgerðúr Helgadóttir. Minningarathöfn um móður mína, ÓLÖFU STE FÁNSDÓTTUR frá Norðfirði, fer fram að Elliheimilinu Grund, fimtu- daginn 10. ágúst kl. 5 e. hád. Líkið verður flutt til Norðfjarðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Alfons Pálmason. Húskveðja verður haldin yfir FRÚ SIGRÍÐI SIGFÚSDÓTTUR frá Amheiðarstöðum að heimili hennar, Hólum við Kleppsveg, fimtudaginn 10. þ. m. kl. 3 e, hád, Síðan verður lík hennar flutt til skips. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför, HANS GÍSLASONAR frá Fitjakoti. Böm og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÁGÚSTU JÓNSDÓTTUR Garðbæ, Eyrarbakka. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og' jarðarför HALLBERU JÓNSDÓTTUR Sólvallagötu 56. Vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför. litla drengsins okkar, ÞORGEIRS JÓNASAR. Þuríður Bjömsdóttir. Andrjes Kristinn Hansson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.