Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 I.O.G.T. Tekiö á móti pöntunum að inyndum ft-á Stórstúk,uþing- inu á skrifstofu Stórstúk- iunnar. Sýnishorn á staðnum. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar,! Sjálfboðavinna í Jósefsdal n. k. helgi. Farið frá íþróttahúsinu laug- ardag kl. 2 og kl. 8. Æski- Jegt ef glímumenn fjelagsins Og aðrir þriflegir náungar, sæju sjer fært að mæta til að glíma við nokkra smásteina .og fella þá skáhalt inn í Leti- garðinn. Magnús raular. >---------------------— NÁMSKEIÐ í frjálsum íþróttum hefst 15. ágúst á Háskólatúninu. Mtttakendur láti innrita sig í skrifstofu fjelagsins í Iþrótfahúsinu við Lindargötu. Skrifstofan verður opin dag- iega milli 5,30—6,30. Símþ Sími 3356 og verðá gefnar, þar. allar nánari upplýsingar. Stjóm Ármanns. ,* ÆFINGAR I KVÖLD Á Iþróttavelinum: Kl. 8 Frjálsar íþróttir. Kl. 7,30 Knattspyrna meist- ara og 1. fl. Á K.R.-túninu: Kl. 8 Knattspyrna 3. fl. Stjóm K.R. -x~:~x-:~:-><~x~x-:~x~x-x~:~>4 Kaup-Sala Góður BARNAVAGN til sölu. Bræðraborgarstíg 15. Uppl. eftir kl. 4. . KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- mð. Ennfremur goifteppi, fið- Ursængur og ónýta dívana-. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605« MINNINGARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svepdsen. MINNIN G ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, QVtaríu Maack, Þingholtssjræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssyni Vitastíg 10. Tilkynning RAFTÆK J AVINNUSTOFA mín er nú á Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson, rafvirkjameistari. Sími 4775. Vinna HREINGERNINGAR Magnús Guðxnundsson. Jón &■ Guðni. Sími 4967. ÚtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B, Amar, útvarpsvirkjameistari. <2^ccab i »ó/? 224. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 24.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill. Hjúskapur. Á morgun (laugar- dag) verða gefin saman í hjóna- band í Boston, ungfrú Margrjet Hrómundsdóttir og Reber Hazen, verkfræðingur. Heimili brúðhjón anna verður 1017 Beacon-street Boston-Mass. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ugnfrú Gyðfríður Þor- steinsdóttir og Ingvar ívarsson, sjómaður, Vesturgötu 10. Sig. Halldórsson, verslunar- maður, Laugaveg 34 B., verður fimtugur í dag, 11. ágúst. Hæsti vinningurinn, 15. þús. krónur, í Happdrætti Háskólans kom að þessu sinni upp á 14 miðum, sem allir voru seldir í umboði Stefáns A. Pálssonar og Ármanns í Varðarhúsinu. Næst hæsti vinningurinn, 5000 kr., kom upp á Vz miðum. Var annar miðinn seldur í sama um- boði í Varðarhúsinu, en hinn í Keflavíkurumboði. Leikjum handknattleiksmóts- ins, sem áttu að fara fram í gær- kveldi, var frestað sökum bleytu á vellinum. Mótið hefst því í kvöld kl. 8 og keppa fyrst Hauk ar og Ármann, en síðan Valur og Víkingur.. Leiðrjctting. í frjettaskeyti um komu forseta íslands til Ak- uryerar og hátíðahöldin í lysti- garðinum þar, hafði fallið niður eftirfarandi setning: Er bæjar- fógeti hafði mælt fyrir minni Is- lands, flutti förseti ágæta ræðu og kom víða við. Mælti hann með al annars fyrir minni Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu. Þá flutti bæjarfógeti ræðu fyrir minni fán ans...... ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmonikul. 20.30 Erindi: Um Dante, II. (Þór hallur Þorgilsson magister). 21.55 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í A-dúr eftir Haydn. 21.10 íþróttaþáttur. 21.30 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) „Don Quixote“ eftir Rich Strauss. b) Valsinn eftir Ravel. 23.00 Dagskrárlok. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiinii | Laufskála- ( ( Café I H Tökum alls konar veislur, = s Upplýsingar í síma 5346. j| umunimiuiuuiiiiuimmiiiiiuiuiiiiuiiiiiiiiiimuim Húsnæði ÍBÚÐ. Ung hjón óska eftir að fá leigð 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum. 2 her- bergi og eldhús gæti komið í skiftum. Sími 2973. i-:*<->-:-:-k*:-:-:-:-:.'V:-:-:->.:..x-x-k* Tapað PENIN GABUDD A með lítilli gullnælu og lítið seðlaveski tapaðist fyrir há- degi í gær. Skilist á lögreglu- stöðina. Sendiherra afhend- ir skilríki Framh. af bls. 1. að þar gæti eigi um of bjart- sýni, að brátt muni þeir tímar hefjast og að þeir verði til hag sælda og farsældar fyrir lýð- veldið ísland“. Forseti svaraði ræðu sendi- herra með þessum orðum: ,,Mjer er það mikil ánægja að veita viðtöku frá yður brjefi því frá hæstvirtum forseta Bandaríkjanna, þar sem hann skipar yður sjerstakan sendi- mann og ráðherra með stjórnar umboði hjá mjer sem forseta lýðveldisins íslands. Jeg met mikils þessa nýju staðfestingu á vináttu Banda- ríkjaþjóðarinnar á þessum merku tímamótum, er vjer höf um endurreist lýðveldi á ís- landi. Sú vinátta milli þjóða vorra, sem skapast hefir og auk ist á síðustu árum, er öllum íslendingum mikið gleðiefni. Jeg get fullvissað yður um að sú samvinna, sem íslenska stjórnin hefir átt við yður þann tíma, sem liðinn er frá því er þjer komuð hingað, hefir verið mjög geðfelld. íslenska stjórn- in er þess albúin að gera það, sem í hennar valdi stendur, til þess að eiga einn- ig framvegis sem besta sam- vinnu við yður og metur mik- ils þá hugsun yðar að yður gef ist tækifæri til að vera til að- stoðar þjóð minni og þjóð yð- ar við að mæta erfiðleikum þeim, sem allar þjóðir hljóta að mæta í nánustu framtíð. Jeg vona einnig að vjer get- um innan skams litið bjartari tíma, og jeg flyt yður bestu árn aðaróskir til þanda Bandaríkja þjóðinni og forseta hennar í "þeirri von að hildarleik þeim, er Bandaríkjaþjóðin á nú í, muni brátt ljúka“. Viðstaddur athöfnina var ut anríkisráðherra, Vilhjálmur Þór. Að athöfn lokinni bauð for- seti til hádegisverðar, og voru þar, auk forsetahjónanna, ut- anríkisráðherra og frú, amer- ísku sendiherrahjónin, sendi- ráðsritarar ameríska sendiráðs ins og yfirmenn hers og flota Bandaríkjanna hjer á landi. Reykjavík, 10. ágúst 1944. Kongressmenn hand- teknir. Bombayú gærkveldi:: — All mikill hópur manna úr Kon- gressflokknum in^verska voru handteknix hjer í gær, er þeir drógu indverskan fána á stöng og höfðu í frammi ýms hátíð- legheit við það tækifæri. — Þeim var sleppt aftur í dag. — Reuter. Ráðist á landsstjóra. London í gærkveldi: Nýlendu málaráðuneytið breska tilkynn ir, að landstjóra Breta í Gyð- ingalandi hafi í gær verið veitt tilræði úr fyrirsát, er hann^ kona hans og nokkrir menn aðrir voru að fara til veislu í bifreið. Var skothríð hafin á bifreiðina og særðist landsstjór inn nokkuð, tveir þeir er með honum voru meira, en kona hans slapp ómeidd. — Nafn landsstjórans er MacMichael. <♦> flj Viljum bæta við | verkstæðismanni við bifreiðaviðgerðir. Bifreiðastöð Steindórs I •x-x—:••:••:-:—x-x-x-x-x-x-x-x-x-x—x-:-x-x—:-:< í % Skrifstofum vorum ! x x X verður lokað í dag vegna jarðarfarar Viðtækjaverzlun ríkisins C'jarciaótrœtL 2. vvvvvvvvwvvvvvvvvvv Systir mín RAGNHEIÐUR GUÐRÚN andaðist 9. ágúst að Kristneshæli. Jarðarför auglýst síðar. Ríkharður Kristmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður og tengdamóður okkar, KATRÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Lækjargötu 12, Hafnarfirði. Herdís Guðmundsdóttir,. Guðbjartur Ásgeirsson. • Hjartans þakklæti færi jeg öllum vinum og vandamönnum, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð og virðingu við jarðarför föður okkar, ELÍASAR ELÍASSONAR Fyrir hönd okkar systkinana og tengdabama. Hjö'rtur Elíasson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför konunnar minnar, móður og tengdamóður, KRISTJÖNU BJÖRNSDÓTTUR, fýrv. ljósmóður. Fyrir mína hönd, bama og tengdadóttur Jóhann Lárusson, Litlu-Þúfu. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför litla drengsins okkar. Margrjet og Páll Gunnarsson, Hverfisgötu 114. Hjartans þakklæti' færi jeg öllum vinum og vandamönnum, fjær og- nær, fyrir auðsýnda samúð og virðingu við fráfall og jarðarför. mannsins míns og föður okkar, JÓNS JÓNSSONAR, Krossi. Guð blessi ykkur öll. Fyrir lúína hönd og barna minna Jórunn Markúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, ÞORVALDAR PÁLSSONAR, læknis. Þórunn Gíslason og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.