Morgunblaðið - 12.09.1944, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.09.1944, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. sépt. 1944. Búðarrúðurnar eru komnar. Þeir, sem hafa pantað tali við okkur sem fyrst. Ennfremur. Rúðugler. Vírgler. 2—3—4—5—6 m/m þykt. Hamrað Gler Skipsgluggagler. Litað Gler. Öryggisgler. Gróðurhúsagler. Glerslípun & Speglagerð h.f. Klapparstíg 16. (Trommublokkir] (Temple blocks), j§ eru til sölu. Enn fremur s ff fallegur radiófónn með M s plötuskipti. Laugaveg 34 A = = 1. hæð kl. 8—9 'll!lllllllllllllllllllllllinilllllll!!!llll!!llllllll!!ll!llllllll!lll | !llllllllllllllllllllllll!llllllllllllllll!llllllli!ll!l!lllll!IIIIIIH Vönduð herra 1 <Sx$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$><&$X$x$x$X$>4x$X$X$X§X$X$><$X$><$X$X$X$X$X$xSxSx$X$XSX$X$X$X$X$X$X$><$X$> 4 Greifinn af IVIonte Christo, eftir franska skáldsagnahöfundinn Alexandre Dumas, er almennt talin frægasta skemtisaga heims. Loka- bindi þessarar miklu sögu er nú komið út í þýðingu undirritaðs. Sagan kom út í átta bmdum, sem eru sam- tals yfir 54 arkir, eða upp undir 900 bls. Bindin eru í Eimreiðarbroti, sett með smáu drjúgu letri/ Verð bindanna er sem hjer segir: I—II, ea. 7 arkir, 3 kr. IV. bindi 11 arkir, 4 krónur, V.—VI. og VII. bindi 5 arkir hvert, 3 krónur bindið og VIII. bindið yfir 9 arkir, 10 krónur. III. bindi, 12 arkir, er uppselt, og verið að endurprenta það. Öll framantalin bindi, að undanteknu III. bindi, verða send pantendum þeim að kostnaðarlausu, ef peningar fylgja pöntun, 26 krón- ur fyrir öll, en einnig er mönnum gefinn kostur á, að panta alla söguna, og fá hana þá fy’rir 35 krónur, ef peningar fylgja pöntun. Nöfn þeirra pantenda verða skrásett og III. bindið sent þeim að kostnaðarlausu, er það kemur út. Lausasöluverð þess bindis verður hinsvegar fyrirsjáanlega ekki undir 10 kr. — Einnig er mönnum gefinn kostur á að panta einstök bindi sögunnar samkvæmt þessari auglýsingu. Mönnum, sem vilja eignast söguna, er ráðlagt að panta hana nú, því að eftirspurn eftir sögunni er mikil, en miklir erf- iðleikar ,á að fá bækur endurprentaðar fljótlega á þessum tíma. Þess skal getið, að bindin eru öll í sama broti. (Fyrri útgáfa I.—II. bindis var hinsvegar í litlu broti). Pantanir verða afgr. í þeirri röð, sem þær berast. — Sagan í þýðingu minni fæst aðeins hjá mjer. Axel Thorsteinson, Pósthólf 956, Reykjavík. Rauðarárstíg 36, aðeins kl. 1—3 og 8—9. <$«$<$>$^<$x$x$x$x$x§>Q>^QQQ<$<$x&$x$&$x$<$>Qx$<&$G>®Qx$<$Q^<$><$^<&Qx$<$x$<§>$x$>4i’ <$x$x$x$x$x$x$x$x$x$>$x$x$«$x$«$x$x$«$<$x$x$<$x$<$<$x$x$<$x$x$<$x$x$x$x$«$«$«$<$x$x$<$<$<$<$<$«$> t ÍPáált aliljiA- ocj túlipana - faulzar A <$> <|> | Einnig Vintergæk, Eranthis og I Perluhyasinthur. Bló m a t ú i n Cj a r u r <$X$X$*m*$X$X$>$><$x$x$X$&$<$&$Q<$X$xSxSXSX$X$XSx$X$X$X$X$X$XSX$X$x$x$x$X$X$x$xSX$x$x$X$x$> I Hús og einstakar íbúðir til sölu Tveggja íbúðar hús í Kleppsholti, fjögra her- bergja íbúðir í Lauganeshverfi, Tvær tveggja herbergja búðir í Lauganeshverfi (önnur laus) og tvær þriggja herbergja íbúðir í bænum. SÖLUMIÐSTÖÐIN, I Klapparstíg 16. Sími 3630. <í^$^í><í><$^<^í«®^$>^$HÍx$x$x$x$xí><»<$x^x$xS>^xíxSxí>^x$x^x$x$xíxíx^xSxíx$>II||||||I||||[|||||||||il||n|||ll||||||||||||I||llJ||||||[||||||||||i‘ húsgögn til sölu. Soffi með soffa- / skáp, borð, 2 armstólar, E bókahillur, gólflampi og §j ljósakróna. Upplýsingar í || í síma 5515 næstu daga s milli kl. 5%—7y2. = llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniM - _3 | Stúlka 1 1 helst vön afgreiðslu óskast || H í matvöruverslun. Umsókn s | sendist blaðinu fyrir mið- 1 = vikudagskvöld, merkt = 1 „Verslunarstúlka — 857“. 5 luiiíunmmnmnnmnmimiiinmmnmmimíiiiiih rtiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiuuiiHiumiiiumiiiiiiiiiiiiiiim (Hattadamal s óskar eftir vinnu við hatta 5 = saum. — Tilboð sendist M 1 Morgunblaðinu, — merkt = E „Hattadama“, fyrir 15. þ. M mánaðar. . Oíumumuuuiiiimuiiiuumuummuuumuummis nninuiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiHmmiuiiimiiui Timbur og járn 1 til sölu. Uppl. milli kl. 8—9 = næstu kvöld á Eiríksgötu = 11 (bragga). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHimiiiiiiiiiiiiiiinnniiiiiiiHiiiuiiiim mmmnnnmimmnnimiinmimmminumimiiin^ (Hornung & Möller ( 1 píanó | E til sölu. Tilboð óskast send §j = Morgunblaðinu fyrir föstu § = dag, merkt „Píanó — 851“. E ilHHHIHHHIHHHUUUUMUHllUriHUHUUHHUUUIHm iiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiUiiHiiiummiiimnmmimiii ca 1 Höfum fengið úrval af = | nýjum I Kápuefnum ] § Tökum á móti pöntunum s § fyrir veturinn næstu daga. H Saumastofan Diana = Mjóstræti 8. Sími 3419. E milllimiHIHUIIIUHIHHIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIHIIHIIIHIUim miiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHii I | I Btita-sala [ í dag. | Versl. Hof. Laugaveg 4. Næstu daga koma eftirtoldar bækur fró Skólholtsprentsm.h.f: KATRÍN eftir Sally Salminen. Þegar saga þessi kom út fyrir um það bil einum áratug síðan, vakti hún geysilega athygli og náði þeg- ar feiknamikilli útbreiðslu. Höfundurinn var álensk stúlka, algerlega óþektur rithöfundur. Sagan gerist í fiskþorpi á Álandseyjum og er ákaflega hrífandi mitt í látleysi sínu. Saga Katrínar, fátæku stúlkunnar fiski- mannskonunnar, barátta hennar og líf, sigrar og ósigr- ar, gleði og harmar, verður áreiðanlega hverju manns- barni alveg ógleymanleg. — Islenska þýðingin er gerð af Jóni Helgasyni, blaðamanni. RAMÓNA, eftir Helen Hunt Jackson. Þetta er ein af nafnkendustu skáldsögum allra síma, kunn um ailan heim af kvikmyndum, sem eftir henni hafa verið gerðar. Sagan af Tuma litla ( Tom Sawyer). Höfundur þessarar óvenjusnjöllu drengjasögu er hinn kunni höfundur Mark Twain, og þarf bókin raunar ekki frekari ummæla með. Eftir sama höfund kemur ennfremur önnur drengjasaga, Stikilberja-Finnur og ævintýri hans, og er það ekki síður snjöll og skemtileg drengjasaga. Veronika, telpusaga eftir hina góðkUnnu skáldkonu Jóhönnu Spyr-i, sem þekt er hjer á landi m. a. af hinni vinsælu sögu Heiða. Vinzi er drengjasaga eftir sama höfund. Yngismeyjar, endurprentun þessarar vinsælu ungmeyjubókar eftir Louise M. Alcott, ágætan höfund, sem orðinn er vel þektur hjer á iandi. Móst stýrimaður eftir Waltér Christmas. Þetta er framhald Pjeturs Most, sem út kom fyrir nokkrum árum. Sagnaflokkurinn af Pjetri Most eru einhverjar vinsælustu drengjabækur, sem til eru. . Hjartabani. Indiánasaga eftir Cooper. Á næstunni koma út eftirtaldar bækur: Röskur piltur (Mr. Midshipman Easy), eftir Marryat. Afburðasnjöll drengjasaga, prýdd miki- um fjölda mynda. Þetta allt — og himinninn með hin víðkunna skáldsaga Rachel Field. SxSxSK^xSxSxgxgx^ HÚSAVÍK Stórt hús á besta stað í bænum til sölu. — Hentugt til verslunar og veitinga. — Leiga getur komið til greina. Upplýsingar gefa: AXEL V. TULINIUS, sími 4523 (kl. 9—10 og 19—20 Reykjavík). Kristinn Jónsson, sími 16 Húsavík og Sigtryggur Pjetursson, sími 25, Húsavík. AUGLVSING ER GULLS fGILDI ■<$><$><$<$>':><$><$><$><$><$>^x$x$>'$x$<$>$><$<$<$><$x$x$x$x<

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.