Morgunblaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. sept. MORGUNBLAÐIÐ Frú Helga Guðb randsdóttir, Akranesi Minningarorð HINN 11. Þ. M. andaðist ein merkasta kona Akranesskaup- staðar og verður hún jarðsung in á 85. afmælisdegi sínum, í dag. Frú Helga Guðbrandsdóttir fæddist 20. september 1859 í Kaldrananesi í Strandasýslu. Þar bjuggu þá foreldrar henn- ar Guðbrandur stórbóndi og fræðimaður Sturlaugsson bónda í Rauðseyjum á Breiðafirði, Ein arssonar Danneborgsmanns í Rauðseyjum, Ólafssonar og kona hans Sigríður Guðmunds dóttir Arasonar bónda á Reyk- hólum. Móðir Guðbrandar var Þór- unn dóttir Þorsteins sterka á Skarði Guðbrandssonar sæ- garps Jónssonar, voru þeir all- ir orðlagðir dugnaðarmenn og sægarpar við Breiðafjörð. Þegay frú Helga sál. var fjög urra ára gömul fluttu foreldr- ar hennar búferlum frá Kald- rananesi að Hvífadal í Saurbæ í Dalasýslu og ólst hún þar upp. Löngum hefir Saurbærinn verið orðlagður fyrir fegurð, en þó «r þar óvíða fegra og bú- sældarlegra eij í Hvítadal. Hall ar þar miklu túni móti austri, þar út frá taka við rennisljett- ar engjar og grösugar, en á báða vegu eru tignarleg fjöll. Um alt hjeraðið eru sögustað- irnir hver öðrum kunnari, þólt barnshugann hafi ef tií vill mest heillað staðurinn þar sem Kjartan var veginn, suður á dalnum, er tengir saman Saur- bæ og Hvammssveit. Get jeg þessa af því að frú Helgu sál. entust alla æfi áhrifin: ást á sveitalífi og fornum sögufróð- leik. Guðbrandi í Hvítadal nægði vart Hvítadalurinn fyrir sitt mikla bú og hafði hann því þessi harðindaár, „því að söm var hans gerð“, segja þeir, „þótt svo rættist úr, fram yfir það sem vonir stóðu til, að við gæt- um borgað“. < Ekki munu þau hjón hafa verið fjáð á þeim árum, þótt þau efnuðust siðar, á fyrri tíma mælikvarða. hjón á Akranesi og varð það heimili brátt nafnkunnugt fyr- ir frábæra gestrisni og höfð- ingsskap. Böðvar Þorvaldsson rak versl un á Akranesi, og varð þar jafn framt brautryðjandi um þil- skipaútgerð. En er „skútuöld- in“ leið, tók hann að reka vjel- bátaútgerð og voru þeir þar að nokkru í fjelagi Einar skip- stjóri Ingjaldsson, hinn mikli sjósóknari á Bakka, og hánn. Jafnframt höfðu þau hjón nokk urn landbúskap og hvíldi hann engu síður á herðum frúarinn- ar en húsbóndans,. enda var hún dýravinur og mintist þess jafnan að hún hafði verið sveitakona. En þóM mikil væru umsvifin á heimili þeirra hjóna, þá virt- ist svm jafnan sem þau hefðu bæði nægan tíma til að sinna gestum og sjá fyrir öllum þeirra þörfum, hvernig sem á stóð. Heimili þeirra var sem ó- keypis gistihús. Vart mun nokkur heldri maður hafa komið svo á Akra- aðrar jarðir að nokkru undir. I nes, að hann kæmi ekki fyrst Var þar því jafnan mikið að starfa og mun frú Helga hafa fljótt farið að taka þátt í heim- ilisstörfum. Varð hún og starfs- og iðjukona hin mesta, enda þurfti hún oft til þess að taka síðar, á sínu gestmarga barna- heimili. Heima í föðurgarði mun frú Helga hafa notið allrar þeirrar mentunar til munns og handa, sem unt var að veita á góðum sveitaheimilum. En 18 ára fór hún að heiman til náms í Kvennaskólann í Reykjavík og lauk þar námi. Þar syðri kyntist hún tilvon- andi eiginmanni sínum, Böðv- ari, syni Þorvalds prests í Saur bæ á Hvalfjarðarströnd, Böðv- arssonar presls að Melstað, Þor valdssonar sálmaskálds Böðv- arssonar í Holti undir Eyjafjöll um. Var Böðvar þá verslunar- maður í Reykjavik og bundust þau Helga og hann þar þeim ástum, sem aldrei fjell skuggi á til æfiloka. Stóð brúðkaup þeirra hjá foreldrum hans í Saurbæ, hinn 2. október 1880. Þóttust þá margir vart hafa sjeð glæsilegri brúðhjón. Var Böðvar maður hafa komið tómhent; ef hún vissi að einhvers þurfti með. ★ Þegar kvenfjelagið var stofnað á Akranesi, þótti stofn- endum miklu varða að frú Helga yrði þar með. — Kvaðst hún og ekki vilja draga sig í hlje að styðja þau þörfu mál, er fjelagið beittist fyrir. En eitt mál kvaðst hún vilja bera fram sjálf. Það var að kven- íjelagið hjeldi árlega sjerstaka skemtun fyrir gamla fólkið. — Vildi hún halda þá hátíð á föstudaginn fyrstan í þorra, á bóndadaginn. Það fólk, sem þá var gam- alt, er nú flest horfið, þó minn- ingin lifi. En meðal þeirra, sem gamlir Akurnesingar munu lengst minnast, eru þau Böðvar sál. Þorvaldsson og Helga Guð- brandsdóttir, kona hans. Þ. Br. 'iimiimiimimimiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiimmimnn Skinnkragar úr silfur-, blá- og hvít- refaskinnum. í miklu úr- vali. Má setja á kápur. flestar i iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiimiiiiiiiiimiiiiimii í Böðvarshús, enda fundu menh að þar voru allir velkomnir, háir og lágir. Munu fá heimili hafa kunn- að betur lag á að láta gestum líða vel og finna að þeir væru sem heima hjá sjer, en þeirra heimili. Fór þar alt saman, höfðinglegar viðtökur og svo frábær alúð, að svo var oft sem þeim fyndist gestanna velgerð meiri að koma, heldur en þeirra að veit^j- ★ Fyrstu ár þeirra hjóna á Akranesi máttu teljast hallær- isár til lands og sjávar og er mörgum enn í minni harðinda- kaflinn frá 1881—87. Átti þá margt fátækt heimili „hauk í horni“ í Böðvarshúsi. Var það hvorttveggja að Böðvar kaup- maður gat fáum neitað um út- tekt og að oft þótti fátækum búdrjúgt að finna frú Helgu, ef illa stóð á. Hafa til skamms tíma verið höfð að orðtaki á Akranesi tilsvör eins nágranna þeirra hjóna á þeim árum. Hann var spurður hvort hann i væri ekki bæoi eldiviðarlaus og bjargarlaus. En hann svar- aði: „Meðan rýkur hjá Böðvari, rýkur líka hjá mjer“. Verður miiiiiiiiHiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtii mikill á velli og fyrirmannleg- < vart betur lýst því trausti, sem ur svo sem hann átti kyn til, en frú Helga hjelt fríðleik sín- um til æfiloka. * * Heimili sitt stofnuðu þau menn báru til þeirra hjóna, ef í nauðir rak. Enn eru og uppi gamlir bændur hjer nærlendis, er minnast þess hve Böðvar kaupmaður reyndist þeim vel Þau hjón eignuðust 10 börn og eru fimm þeirra á lífi: Haraldur, kaupmaður og út- gerðarmaður á Akranesi, kvænt ur Ingunni Sveinsdóttur hrepp stjóra á Akranesi Guðmunds- sonar. Axel, bankaritari í Útvegs- bankanum í Reykjavík, kvænt ur Margrjeti .Steindórsdóttur. Leifur, skipamiðlari i Reykja vík, kvæntur Þuríði, f. Kjaran. Valdís, póst- og símastjóri á Akranesi, ógift, og EHnborg, gift Einari E. Kvar- an, aðalbókara Útvegsbankans í Reykjavík. Fjögur fyrstu börn sín mistu þau hjónin á ungum aldri. Dóu þrjú þeirra úr barnaveiki árið 1886 og áttu þau þá ekkert barn eftir á lífi. Síðar áttu þau einkar efnilegum syni á bak að sjá. Var Þorvaldur Björn sonur þeirra við verslunarnám í Kaupmannahöfn og þótti hið mesta mannsefni. Sýktist hann þar ytra af mislingum og síðar af barnaveiki, svo að hann varð að hverfa heim. Andaðist hann heima hjá foreldrum sinum, 22 ára að aldri, á gamlársdag 1909. Mintist frú Helga oft þess- ara harma sinna, ef aðrir urðu fyrir sorg. Var sem hún kendi þá systurþels til þeirra. sem urðu fyrir þungum ástvina- missi, af því að hún hafði það sjálf reynt að „sárt er að missa sína”. % Böðvar Þorvaldsson var átta árum eldri en kona hans, fædd- ur 24. júní 1851. Hjelt hann sjer vel fram að áttræðu, þótt sjón væri mjög farin að bila. En fram úr því tók það að sann ast á honum sem öðrum, að tvisvar verður gamall maður barn. Eigi *að síður hjelt hann höfðinglegri ásýnd og fram- komu fram i dauðann. — Frú Helga misti þenna ágæta eig- inmann sinn á aðfangadags- kvöld jóía 2'933. Eftir lát manns síns bjó frú Helga sál. áfram í „Böðvars- húsi“ með fröken Valdísi dótl- ur sinni. Bar hún vel ellina og sá um alt sitt, meðan kraftarn- ir entust. Var henni það mikil ánægja að geta lengst af heim- ,sótt börn sín og nánustu vini. En þó naut hún sín aldrei bet- ur, en þegar kunningjar henn- ar, eða afkomendur, voru í heimsókn og hún var sjálf veit andinn, eins og fyrrum. „Heimilið var hennar heim- ur“, mátti segja um frú Helgu sálugu. Hún gaf sig ekki að al- mennum málum, en var kona heimakær. Þó sást hún áður ' | fyrr alloft á gangi til sjúkra | Vers, ^ Gunnlaxigsson 1 eðá vanheilla, einkum ef gaml-1 “ Lau°aveg 37. ir vinir eða gömul hjú hennar | g Yfirlitsfríð og björt* Það er auðvelt að fá þann svip með því að nota Odoronolög, sem er öruggasta ráðið gegn svita. Notið hann einu sinni í vikui reglulega og þjer losnið við svit- ann. ■Odorono er samsett að læknis- ráði og algerlega örugt. — Tvær tegundir: „Regular", sem er ör- uggast og „Instant" fyrir veika, húð. eggjalíki ( er fullkomið til bökunar § í stað eggja. Ein dós jafn- j| gildir 15 eggjum. — Reyn- E ið eina dós í dag. = Heildsölubirgðir: 1 Eggert Kristjánsson & Co 1 1 h. f. | miiiiHioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíii miiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiinii! Hjónarúnt með 2 fjaðradýnum, ásamt ■2 náttborðum með marm- araplötum tit sölu á Bjarnarstíg 9 I. hæð. Til sýnis kl. 5—7 e. h. í dag. — kaupandi að ódýrum klæðaskáp. miiiiiiiiiiiiimmmmmmiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiimmmmiiiiiiiiiimiiiiimi! | lýar vörur Verulega fallegir silki- sokkar, einlit kjólatau, svart efni í peysuföt, hvítt | blússuefni, hvítt vatt. — ? Einnig mjög smekklegt 1 úrval af dömutö'kum, s Nr. 2—103. mnuiniimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitn | GóSffeppa (hrei^sunin 1 Sími 4762 kl. 10—12. |§ = 3 öTimiiimiimimimiiimiKiiimiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiw miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiw 1 ^ftáíha I I l§ vön saumaskap óskast strax. Heildverslun 1 Ragnars Guðmundssonar a § Varðarhúsi. Sími 5721. j ~mmmmiHmmmimimiimmiMmiimimimmmu» = HJiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiHimi tii söiul Agæt þriggja herbergja | íbúð með ölluin nýtísku 1 þægindum til sölu. Uppl. | gefur Gunnar Þarsteins- scn hæstarjettarlögmaður, Simi 1535.. áttu í hlut. Og ekki mun hún tji„,,(.|,HM!iirÍ!!«^'i' mi.'kt'MlluiniIllllBBUÍMill1- wiiiiimiimimiminm,iimumTlllllllllimiinillllimHI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.