Morgunblaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. sept. MORGUNBLAÐIÐ 7í STYRJÖLDIN OG VIÐHORFIÐ í STJÓRNMÁLUM EVRÓPU ÓFARIR ÞÝSKU 'herj- anna í Frakklandi eru æ betur að koma í Ijós. Það er alveg óhætt að fullyrða, að þessi sigur er einn hinn stærsti og afdrifaríkasti, sem bandamenn hafa unnið í styrjöldinni til þessa, og það er margt, sem bendir til þess, að hann muni hafa meiri áhrif á gang stríðsins en nokkur annar áður unn- inn sigur. Það má líka gera ráð fyrir því, að bandamenn notfæri sjer til hins ýtrasta árangur þann, sem þeir hafa náð í Norður-Frakklandi, á- samt hinum tiltölulega auð- unnu sigrum í huðurhluta landsins. Jeg er sannfærð- ur um það, að í þessum efn- um er ekki einungis um það að ræða, að óvinurinn verði yfirunninn í Frakk- landi og á Niðurlöndum. Það sem líka skiftir miklu máli eru leifar þýska hersins, sem hljóta að verða eftir í þessum löndum. Tilgangur bandamanna verður því ekki einungis sá að reka Þjóðverjana af hönd um sjer, heldur munu þeir og leitast við að vinna þeim svo mikið tjón, að þeir eigi óhægra um vik að verjast, þegar leikurinn berst að þeirra eigin bæjardyrum. Stytting víglínunnar, sem Hitler hef^i getað fyrirskip- að fyrir löngu, hefði í raun- inni ekki orðið okkur í hag, en gert aðstöðuna verri og seinkað lokasigrinum um ó~' fyrirsjáanlegan tíma. Mark- mið herja okkar hlýtur þess vegna að verða, jafnframt frelsun landsins, að eyða eins miklu af þýska hern- um og mögulegt er. Svip- aða sögu þessari má segja frá austurvígstöðvunum. Aðstaðan á Ítalíu og Balkan. ÞAÐ ER ekki nema eðli- legt að álykta, að aðstaða bandamanna á Ítalíuvíg- stöðvunum hafi veikst að nokkrum mun við hernað- araðgerðirnar í Suður-Frakk landi, en þótt svo sje, er jeg sannfærður um það, að Ál- exander hershöfðingi hefir yfir að ráða nægilega miklu liði, til þess að brjóta á bak aftur varnir óvinanna í norður hluta Appennina- fjallanna. Og ef herjum okk ar tekst að brjótast norður að Po, er ekki ósennilegt, að leiðin opnist yfir Alpa- skörðin milli ítalíu og Frakk lands og sameini þannig báð ar þessar aðgreindu víg- stöðvar. Það verður þá eigi heldur loku fyrir það skot- ið að takast megi að ná beinu sambandi við rúss- nesku herina á Balkan- skaga. Það lítur út fyrir að Rúmenar hafi mun betra færi til þess að losa sig við Þjóðverja en ítalir höfðu á sínum tíma, því að þýsku herirnir eiga nú í fullu fangi við vörnina og lítið lið af- lögu,en höfðu hinsv. nægan EFTIR CYRIL FALLS Grein þessa ritaði hernaðarsjerfræðingurinn heimsfrægi, Cyril Falls, fyrir hálfum mánuði. Þótt nokkurir þeirra atburða, sem gétið er í upphafi greinarinnar, sjeu nú liðnir hjá, og þótt sumt af því sem spáð er, sje nú komið á dag- inn, eða í þann veginn að gerast, er öll greinin, og þó sjer í Iagi seinni hluti hennar, svo merkilegur, að horfið var að því ráði að birta hana í heild. varaliðsafla til þess að bæla niður uppreisn ítala, áður en bandamönnum tækist að koma þeim til hjálpar. Ef Búlgarar fara að dæmi Rúmena, virðist það verða óumflýjanlegt fyrir Þjóð- verja að yfirgefa Grikkland og gera. má ráð fvrir að sama verði upp á teningn- um að því er Jugóslavíu snertir, en þar eru meiri lík- ur til þess að takast megi að króa Þjóðverja inni. Austurvígstöðvarnar og pólska vandamálið. JEG ÆTLA ekki að fara mörgum orðum um hern- aðaraðstöðuna á austurvíg- stöðvunum, en þó vil jeg telja, að eigi líði á löngu áður en - mótspyrna Þjóð- verja, sem hefir verið einna hörðust á miðvígstöðvunum, sjer í lagi kringum Varsjá, verði brotin á bak aftur. Jeg er sannfærður um, að það er mesti misskilningur að ætla, að Rússar hafi hlaup- ið á sig í Póllandi. Þar sem ætla má, að Þjóð verjar verði, áður en langt um líður, hraktir að sínum eigin landamærum á þess- um slóðum, finst mjer eigi óviðeigandi að fara nokkr- um orðurn um viðhorfið á stjórnmálasviðinu. Þar er margt, sem bíður knýjandi úrlausnar, og er pólska vandamálið áreiðanlega lang erfiðast í þeim efnum. — Fjandskapurinn milli pólsku stjórnarinnar, sem við viðurkennum sem lög- lega stjórn, og Rþssa, kom berlega í ljós fyrir skömmu, í sambandi við bardagana í Varsjá. Breskir flugmenn lögðu sig í bersýnilega lífshættu, með því að fljúga vopnum frá Ítalíu til pólsku uppreisnarmannanna í Var- sjá, vegna þess að Rússar, sem höfðu flugvelli í nokk- urra mílna fjarlægð, neit- uðu að veita Pólverjum hjálp, vegna þess að þeir viðurkendu ekki uppreisn- armennina sem bandamenn sína. Afstaða Rússa var í fullu samræmi við aðrar gerðir þeirra í þessum efn- um, og jeg geri hvorki að lofa það nje lasta, en fram- ferði manna hjer á landi og afstaðan, sem þeir tóku í þessu máli, er blandin ill- girni og rangsleitni, enda nota mfenn hjer hv-ert færi, sem gefst til þess að rægja Pólverja. Menn sögðu, að uppreisnarmönnum væri það mátulegt að verða brytj aðir niður, þeir hefðu ras- að um ráð fram og hafist mintur á þá, er jeg, eigi alls fyrir löngu, hlustaði í nokkr ar mínútur á útvarp hátíða- haldanna í París í tilefni af Titos til þess að leggja und- |fflsun borgarinnar Jeg vil ir sig Serbíu með vopnum ekkl dæma um heildarahnf ■— okkar vopnum, sem hon-' j3685® . . utv£*rPs> tú þess um hafa verið fengin í hend heyrði jeg of htið af þvi, en ur til þess að nota í barátt- i Það> sem ^ heyrði, vil jeg unni við Þjóðverja — og ieg sem minst ræða um. Einu hefi gildar ástæður til 'að atriði tók JeS Þó eftir> sem halda, að það sje einmitt,vert er að hafa hngfast. Þeg þetta, sem fyrir honum vak- Jar talað ' ar nm uppreisn ir. Hatur Serba á stjórn ina geSn Þjóðverjum, var Titos-stafar ekki einvörð-4henni með hrifningu hkt við ungu af þjóðernistilfinn- ingu. Það á sjer dýpri ræt- ur. Serbum geðjast illa að kommúnismanum, og þótt sjerhver fvlgifiskur Titos sje ekki kommúnisti, er alt handa, án þess að ráðgast' hans skipulag orðið eftir við Rússa. Og þessu geta kokkabókum kommúnista, menn verið þektir fvrir að og hver herflokkur hefir halda fram, þrátt fyrir þá sinn kommúnista kommiss- staðreynd, að rússneska út- ar. Við verðum að hafa góð- varpið stagaðist á því dag ar gætur á því sem er að og nótt, að nú væri stundin | gerast á Balkanskaga, ella verðum við fyrr en varir orðnir taglhnýti kommún- ista, eða það sem verra er, að við kveikjum á ný í púð- urtunnu þessa órólega skaga. komin fyrir Pólverja að rísa upp gegn Þjóðverjum. Er hægt að ganga öllu lengra í því að hundsa menn og konur, sem deyja píslar- vættisdauða fyrir föðurland sitt? Og svo eru menn að segja að göfuglyndi sje ensk dygð. • Það horfir óvænlega með lausn deilunnar. JEG SKAL'játa, að sem stendur get jeg ekki komið auga á nokkra þá lausn pólska vandamálsins, sem líkleg sje-til þess að verða varanleg fvrir friðinn í fram tíðinni. Ef horfið yrði að því ráði að láta Curzow lín- una skifta löndum og fá Pólverjum í hendur Aust- ur-Prússland í sárabætur, myndi slíkt geta blessast fyrst um sinn, en það gæti líka orðið upphafið að nýju ófriðarbáli í álfunni. Fólks- flutningar í stórum stíl geta verið eina lausnin í vissum nevðartilfellum, en það er fráleitt að mæla með þeim yfirleitt, og það ætti því að- eins að grípa til slíkra ráð- stafana, að allar aðrar bjarg ir væru bannaðar. En hvern ig sem þessi mál verða til lykta leidd, getum við ekki vænst annars en að hafa ó- bein áhrif á þau, og þó meg- ‘um við ekki skerast undan því að leggja okkar skerf til þess að deilan fái far- sæl endalok. Júgoslavíu deilan. í JÚGOSLAVÍU horfir málið nokkru öðruvísi við, og þar ber okkur brýnni Það Ijóst, að við ætlum okk- Sjálfsbjargarviðleitni og siðferðislögmál. VIÐ VERÐUM stundum að gæta þess að rugla ekki saman sjálfsbjargarviðleitni okkar og siðferðistilfinning- um. Hið fyrrnefnda hefir hvatt okkur til þess að hjálpa Tito, vegna þess að hann vinnur óvinum okkar tjón. En hjálp þeirri sem honum er látin í tje til bar- áttunnar við Þjóðverja, hef- ir bersýnilega eigi ósjaldan verið beitt í bardögum við Chetnika. En það er engin meðfædd hvöt órjettlætis og mannvonsku, sem knýr Serbabóndann eða Albana- höfðingiann til þess að grípa til örþrifaráða gagnvart kommúnistum Titos, og það á iafnt við þótt þessir menn' leiti á náðir Þjóðverja og, beiti þýskum vopnum gegn breskum, sem menn Titos hafa fengið frá okkur. Það er raunar þetta, sem nú er að gerast. Fjöldi heiðarlegra manna í landinu, sem eru „París 1870“. Jeg spurði sjálfan mig að því, hvort- verið væri. hálfopinberlega; að bjóða mönnum að sjá anda kommúnunnar í anda nútíma Frakklands. Þetta er skírskotun til stjettastríðs- ins. Menn ættu fyrst að íhuga það, að blóðugar róst- ur kommúnunnar áttu sjer stað fyrir augum þýsku sig- urvegaranna. Ef kommún- ardarnir hefðu tekið upp baráttuna gegn Þjóðverjum hefði verið nokkur ástæða til samlíkingarinnar, en í rauninni byrjuðu þeir á því að myrða samlanda sína. Ef Frakkar kjósa nú þann kost inn að koma á hjá sjer komm únistisku þjóðskipulagi, get- um við ekki komið í veg fyr- ir það, en við getum alveg látið það vera að hvetja þá opinberlega til slíkra verka. Það eru á þessu landi (Eng- landi) til samviskulausir menh, sem ætíð eru reiðu- búnir til þess að nytfæra sjer almenningsálitið og op- inbera sjóði, þegar þeir ná til þeirra til þess að greiða götu rauðrar byltingar, en þeir hafá vit á því að klæða verk sín í fagran búning baráttunnar við Þjóðverja. Það veitti ekki af því. að taka fram fyrir hendurnar á þessum mönnum. IMý loftárás á Tirpitz skylda til þess að láta málin til okkar taka. Allir. eða næstum því allir á þessu landi, hafa samúð með mál- stað Títos marskálks, sem reynst hefir svo stöðugur og staðfastur í baráttunni við Þjóðverja og bakað þeim mikið tjón og erfiði. En jeg fæ ekki sjeð að nokkur skyn samleg rök mæli með því að við tökum þátt í tilraunum London í gærkveldi. BRESKA flotamálaráðuneyt ið skýrir frá því í dag, að þann vinveittir okkur, hafa þegar j lá þ m þafj þreskar Lancast- stofnað sjer í hættu vegna erflugvjelar gert skyndiárás á skifta sinna \ið Þjoðverja,1 orustuskipið Tirpitz, þar sem og það sem verra er, stórir það lá j Kaa-firði. Hafði skip- hópar landsmanna, sem ekki lð verið flutt í þenna fjörð frá ennþá h«ía tekið ákvörðun Altenfirði fyrir skömmu, en í þessu efni, eiga æ erfiðara þar þðfðu áður verið gerðar með það að leita eigi á náðir margar loftárásir á orustu- skipið. Lancasterflugvjelarnar vörp uðu niður 12.000 punda sprengjum á Tirpitz, en ekki gátu flugmennirnir sagt um árangurinn af loftárásinni vegna þess, hve mikill reykj- armökkur var yfir skipinu eft- óvinanna. Við ættum að minsta kosti að gera Tito ur ekki að taka þátt í því að hevja borgarastyrjöld í Júgoslafíu. Frakkland. JEG BÝST við því, að ir arasina. flokkardrættir í stjórnmál- l Bresku sprengjuflugvjelarn- um eigi sjer ekki eins djúp-, ar> sem ekki höfðu orustuflug_ ar rætur 1 Frakklandi og 1 Austur- og Suðaustur-Ev- rópu. Þó gat ekki hjá bví | farið, að jeg yrði greinilega — Reuter. vjelar sjer til verndar, komu allar aftur til bækistöðva sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.