Morgunblaðið - 01.10.1944, Blaðsíða 15
T
Sunnudagur 1. október 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
15
flmm mínúlna
krossgála
Lárjett: 1 jól — 6 blóm — 8
tveir eins — 10 hús — 11 rithöf-
undurinn — 12 frumefni — 13
bggja saman — 14 títt — 16 ljóta
' - siði.
Lóðrjett: 2 tímabil — 3 lítill
gaumur gefinn — 4 jaki — 5 ílát
— 7 konur — 9 keyri — 10 sár
. — 14 endi — 15 samhljóðar.
Káðning síðustu krossgátu:
Lárjett: 1 kútar — 6 rót 8
út — 10 bú — 11 tómatar — 12
uu — 13 rr — 14 lin — 16 taðið.
Lóðrjett: 2 úr — 3 tóbakið —
4 at — 5 bútur — 7 húrra — 9
tóu — 10 bar — 14 la — 15 ni.
I. O. G. T.
Samsæti
verður Þingtemplar Þorsteini
J. Sigurðssyni haldið í GT-
húsinu þriðjudaginn 3. okt.
kl. 9, í tilefni af 50 ara af-.
mæli hans. Áskriftarlistar í
Bókahúð Æskunnár á mánu-
dag, aðgöngumiðar í G.T.-hús-
inu og’ Listamannaskálanum á
'þriðjudaginn frá kl. 3;
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld kl.
3,30. Inntaka nýrra fjelaga.
Gagnefndaratriði.
L i>jörn Halldórsson.
, 2. Kvikmyndasýning.
framtíðin
Fundur annað kvöld kl.
?>30. Intaka. Gamalt og gott.
Tilkynning
ZION
Harnasamkoma kl. 2, Almenn
samkoma kl. 8. Ilafnarfirði :i
Jiarnasamkoma’ kl. 1,30. Al-
úienn samkoma kl. 4.
Verið velkoinin.
BETANlA
Sunmulaginn 1. okt.: Sunnu
dagaskóli kl. 3. Samkoma kl.
3.30. Allir velkomnir. Meðlim-
11111 kristnihoðsfjelaganna sjer-
staklega boðið. Ölafur Ólafs-
8on talar.
K. F. U. M.
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
3.30, Allir velkomnir.
* HJÁLPRÆÐISHERINN
I dag er stefnudagur sunnu-
■w dagaskólans.
I [el gunarsamkoma kl. 11.
Sunnudagaskóli kl. 2.
I Ijálpræðissamkoma kl. 8,30.
Hapt. Óskar Jónsson stjórnai'.
A11 i r velkomnir.
Manudag kl. 4 Hoimilasam-
kandsfundur.
2) ct l ó L
273. íhigur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.40.
Síðdegisflæði kl. 17.00.
Ljósatími ökutækja frá kl.
19.35 til kl. 7.00.
Helgidagslæknir er Þórður
Þórðarson, Bárugötu 40, —
sími 4655.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki.
Næturakstur annast Bs. Bifröst
sími 1508.
í. O. O. F. 3 = 1261028 = 814 0
□ Edda 59441037 = 2.
Börn, unglingar eða eldra fólk,
óskast frá næstu mánaðarmótum
til að bera Morgunblaðið til kaup
enda víðsvegar um bæinn. Talið
strax við afgreiðsluna. Sími 1600
Hallgrímssókn. Sr. Halldór Kol
beins á Mælifelli messar í stað
sr. Jakobs Jónssonar, kl. 2 e. h. í
Austurbæjarskólanum í dag.
Hjónaefni. *í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún Þor
steinsdóttir, Sbljaveg 13 og Guð-
mundur Jónsson, bílstjóri, Með-
alholti 6.
Ilallgrímskirkja: Það var sagt
af vangá í fyrirsögn hjer í blað
inu í gær, að bæjarráð hefði synj
að um leyfi til þess að byrja á
byggingu Hallgrímskirkju. Það
var Byggingarnefnd, sem ekki
taldi sig geta samþykkt að haf-
ist væri handa unf slíkt verk.
Þorvaldur Sigurðsson bókbind-
ari hefir annast hið vandaða band
Flateyjarbókar, en þessa var af
vangá ekki getið í frjett um bók
ina í blaðinu í fyrradag.
Hjónaefni. í gær opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún Ól-
afsdóttir, Grundarstíg 8 og Frið-
rik M. Friðleifsson, Lindarg. 60.
Frú Margrjet Þ. Vilhjálmsson,
nú til heimilis á Elliheimilinu
Grund, er 89 ára í dag.
VestfirSingafjel. hefir skemti-
kvöld fyrir fjelagsmenn og gesti
þeirra, þriðjudagskvöld, 3. okt.,
kl. 9. Sagðar verða frjett-
ir að vestan. Kvikmyndasýning,
m. a. frá Vestfjörðum o. fl.
Kaup-Sala
LÍTILL SUMARBÚSTAÐUR
til sölu, ásamt landi á fögrum
stað. Þeir, sem óska frekari
upplýsinga leggi nöfn og lieim
ilisföng inn á afgr. Morgunbl.
fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„Sumarbústaður' ‘.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústn
Svendsen.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Slj^avarnafjelagsins eru
fallegust. Ileitið á Slysavarna-
fjelagið, það er best.
Tapað
TAPAST HEFIR
svart peningaveski með sjálf-
blekung (Parker) blýanti o.
fl. Einnig svartir kvenhanskar
á horni Bankastrætis og
Skólastrætis. Maður sást taka
þetta af götunni og ganga nið-
ur Bankastræti. Finnandi geri
aðvart í síma 2005.
55 ára starfsafmæli á í dag einn
af elstu starfandi prenturum
þessa bæjar, Axel Martin Ström.
Hann hóf prentnám í fæðingar-
bæ sínum, Sölvesborg í Svíþjóð,
1. október 1889. Fjórum árum síð
ar fluttist hann til Kaupmanna-
hafnar með móður sinni, og lauk
þar námi. Námstími hans var 5
ár og er hann því nú 50 ára
sveinn. — Árið 1905 fluttist
Ström til Eskifjarðar og var þar
um þriggja ára skeið við prent-
verk. Síðan nær 2 ár í Fjelags-
prentsmiðjunni. — Árin 1910—-
’20 var hann í Kaupmannahöfn
og vann þar við prentverk og
ýmislegt annað, þegar atvinna
minkaði fyrir prentara, og um
skeið var hann þar atvinnulítill.
— En 1920 kom hann aftur til
Reykjavíkur og hefir síðan verið
í Fjelagsprentsmiðjunni. Ström
er ágætur verkmaður og dugleg-
ur, vandvirkur og samviskusam-
ur. Það hefir og aflað honum vin
sælda, að hann er góður drengur
og fjelagi, kátur og skemtilegur
og er hann enn kvikur á fæti og
fjörugur, þótt kominn sje hann
fast að sjötugu. Vinir hans og
samstarfsmenn árna honum allra
heilla á þessu merkilega starfsaf
mæli hans.
Fimtugsafmæli á í dag frú
Guðmunda Guðjónsdóttir, Ljós-
vallagötu 20. — Maður hennar,
Oddur Jónsson, vjelstjóri, verður'
fimtugur næstkomandi þriðju-
dag.
Útrýming berkla af íslandi er
takmark S. í. B. S. — Reykvík-
ingar, takið þátt í þessari baráttu
Kaupið merki og blað S. í. B. S.,
sem selt verður á götunum í dag.
>■»♦»♦♦♦♦♦
Vinna
ENSKUKENSLA
jStílar pg talæfingar. Uppl.
GrettLsgötú 16 I. hæð.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í síma 3249.
fíTif* Birgir og Bachmann.
Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum þeir, sem
glöddu mig á sextugsafmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Ragnheiður H. Jónsdóttir..
Þórkötlustöðum, Grindavík.
Innilegt þakklæti færi jeg ykkur fyrir heim-
sókn á 78. afmæli mínu 28. september, því fáir eru
vinir þess snauða. — Guð blessi ykkur öll.
Stefanía Stefánsdóttir..
Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig
á 85 ára afmæli mínu, þ. 25. sept. með blómum, skeyt-
um, gjöfum og heimsóknum.
_ Salvör Frímannsdóttir, Bragagötu 25.
Skrifstoía
Lítið skrifstofuherbergi óskast nú þegar.
Tilboð sendist
A. Rosenberg
Pósthólf 637.
Bjarni Tómasson, kafari við
Reykjavíkurhöfn, Hofsvallagötu
21, verður 50 ára á morgun 2.
október.
í þakkarorðum frá sjúkling-
um á Kópavogshæli, sem birt-
ust í blaðinu s.l. miðvikudag,
átti að standa Jón Þorkelsson,
en ekki Jón Aðils.
Mentaskólanemendur, stúdent-
ar. Bókasala Mentaskólans verð-
ur opin í dag frá kl. 2 til kl. 4
e. h. Sjerstaklega er óskað eftir
eftirtöldum bókum: Dansk Litt-
eratur, Kemi for Gymnasiet, eft
ir L. J. Ring, Fysik, eftir Christ-
jansen, Bialogi, Fysologi, Arit-
metik og Algebra, Dýrafræði og
Landafræði, eftir Bjarna Sæ-
mundsson, Fornaldar- og Mið-
aldarsögu, eftir Þorleif Bjarna-
son og Jóhann Sigfússon og Jarð
fræði, eftir Guðmund Bárðar-
son. — Ennfremur eru keyptar
allar þær bækur, sem notaðar
eru við kenslu í skólanum.
Knattspyrnukappleikur fór í
gær fram milli starfsmanna hjá
Ræsi og starfsliðs hjá Agli Vil-
hjálmssyni. Leikar fóru svo, að
Ræsir sigraði með 5—0.
BEST AÐ AUGLYSA
[ MORGUNBLAÐINU
Verslnnarmaður
Reglusamur og áreiðanlegur maður getur
fengið, nú þegar, framtíðaratvinnu við af-
greiðslustörf í járnvöruverslun. Upplýsingar
í shna 5398 kl. 7—9 síðd. sunnudag og mánud.
Síldarsöltunarstöð
til sölu
Svonefnd Kveldúlfsstöð á Siglufirði, er
| til sölu. Allar nánari upplýsingar hjá
Gunnlaugi Guðjónssyni Hótel Vík og
| Guðmundi í. Guðmundssyni, Austurstræti 1.
Hjartkær dóttir okkar,
MARGRJET,
andaðist 29. þessa mánaðar.
Fanney Ingimundardóttir, Stefán Pjetursson.
Þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, fyrir
auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarð-
arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
GUÐBRANDS JÓNSSONAR
frá Spákellsstöðum. bímii:;
Kona híns Iátna, böm og tqngdabörn.