Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 12
V: Ámerísku herflutninga- skipi var sökt við Islands- strendur 338 manns lórust í WASHINGTON' var s. 1. föstudag skýrt frá því í fyrsta sinn opinberlega, að fyrir rúm- lega ári síðan hafi ameríska her flutningaskipniu „Henry R. Mailory“ verið sökt í Norður- Atlantshafi. Var skipið á leið til íslands með ameríska her- raenn. Fórust 300 hérmenn og 33 af áhofn skipsins. Skipið var i skipalest og var þfeð kafbátur, sem sökti því r«eð tundurskeyti. Stórhríð var er 3kipinu var sökt. Margir her waenrrfórust af sprengingu, sem var í skipinu af völdum.tund tcrskeytisins. Vegna þess hve veður var slæmt voru erfiðleik ar á, að setja niður björgunar- Cáta. Nokkrir hermenn, sem voru með þessu skipi, og sem af kom ust, eru enn á Islandi, en all- rtargir sem af komust eru farn irr hjeðan. Skipbrotsmenn af fikipinu voru flestir fluttir til íslands, en nokkrir til Bret- fánds. í þessu sambandi er bent á, að þó þettá hafi skeð fyrir rúmu óri síðan sje langt frá, að' kaf- bátahættan sje liðin hjá í At- Tantshafi og það er enn ástæða trl að tala varlega um skipaferð Waður handsamar ref í GÆR tókst manni nokkrum að handsama silfurref. Maður f>essi var ásamt þrem öðrum mönnum staddur hjá Kirkju- sandi. Sáu þeir þá rebba vera Ifinn rólegasta á gangi rjett utan við veginn- ÆtlUðu þeir sjer að króna hann af, en raistu hann. Hófst nú eltinga- leikur mikill og barst inn að Vatnagörðum. Hljóp refurinn páf fram á hátt moldarbarð, en um leið hljóp maður niður . fyrir barðið. Ekki þótti rebba I>essi leið vera heppileg til und anhalds. Snjeri hann þá við og stökk í fang eins af*mönn- unutn og tókst honum að hand sama refinn. — Maður þessi er Guðmundur Bjarnason, til heim His Baldursgötu 17. Ivöldsamkoma í Yarðarfjelaginu Á FÖSTUDAGINN kemur verður haldin kvöldsamkoma í Varðarfjelaginu. Verður sam- koman að Hótel Borg. Þar flyt- ur Ólafur Thors forsætisráð- herra ræðu. Þar verður upp- iestur og einsöngur. Forstöðu- ti^fndin auglýsir nánar um til- .r^fgíijina. Svona er Sigfriedlínan Nú er verið að ber.jast í Siegfrie dlínunni þýsku, sem bvgð var f yrir þetta stríð; Þar er ramgert virkjabelti, mjög breitt, með skr iðdrekahirfdrunum, steinsteyptum virkjum, vjelbyssubyrgjum og ýmsum öðrum vígtólum. — Myndin hjer að ofan sýnir skriðdrekagildrur í Siegfriedlínunni. Sjást hinir steinste.vptu stuðlar, sem stöðva eiga skriðdrekana, breiðast yfit landið, hjer á myndinni, og í framsýn er einnig skriðdrekah indrun. Sekt fyrir landhelgisbrot í HÆSTARJETTI í gær var kveðinn upp dómur í málinu valdstjórnin gegn skipstjóran- um C. P. Aland frá Fleetwood, á bv. Utrecht 303 frá Ymuiden, Hollandi, sem kærður v'ar fyr- ir landhelgisveiðar í Meðal- landsbugt. — Skipstjórinn var dæmdur 29.500 króna sekt og allur afli og veiðarfæíi gerð upptæk. í forsemdum dóms Hæsta- rjettar segir m. a. svo: Þriðju daginn 6. júní kom varðskipið Óðinn, skipherra Eiríkur Kristó fersson, að hollenska togarann Utrecht 303, að veiðum í Meðal landsbugt. Var skipstjóranum á togaranum tilkynt að hann væri að veiðum í landhelgi og skipað að vinda upp vörpu sína. Er vörpuhlerar komu upp úr sjó, var sett dufl við hlið skipsins. Vegna veðufs var ekki hægt að gera staðarákvarð anir fyrr en kl. 19.40. Skipstjóri botnvörpungsins og stýrimaður voru viðstaddir þessar staðarákvarðanir og mið anir voru gjörðar og samþyktu þær. — Hinsvegar sagðist skip stjórinn, að hann hefði ekki vit að, að hann væri að veiðum í landhelgi, er varðskipið kom að honum. Rússnesk Ijósmyndasýning RÚSSNESK ljósmyndasýning var opnuð í Listamannaskálan- um í gærdag. Sýningin nefn- ist „Sovjetlýðveldin í baráttu fyrir sjálfstæði sínu“. Á sýn- ingunni eru á annað hundrað myndir úr þjóðlífs og ófriðar- sögu Rússa síðustu 3 árin. Myndunum er smekkléga fyrir komið og skýringar fylgja hvei-ri mynd. Sýningin verður opin næstu daga- 10. umferð varð biðskák SÍÐASTA umferð, sú 10, í skákeinvígi þeiira Baldurs Möller og Ásmundar Ásgeirs- sonar, varð biðskák. — Hófst hún s. 1. sunnudag kl. 2 e. h. Ásmundur ljek hvílu, en Bald- ur tók strax í byrjun taflsins forystuna og hjelt henni til kl. 6 e. h., en þá var skákinni frest að til fimtudags. Staðan er held ur betri hjá Baldri. Á fimtudag verður sennilega teflt í húsi Sjálfstæðisflokks- ins, Thorvaldsensstræti 2. DraumaJói látinn I gær andaðist á Raufarhöfn Jóhannes Jónsson, kallaður Drauma-Jói. Var hann heið- ursborgari Sauðaneshrepps, og var 83 ára er hann ljest. Jó- hannes heitinn var heilsuveill framan af aldri og byrjaði snemma að dreyma annarlega drauma. Ágúst H. Bjarnason próf. var með Jóhann^pi um tima og skráði allmikið af draumum hans, að tilhlutun Sálarrannsóknaf j elagsins breska. Eru þeir birtir í bók- inni Drauma-Jói, sem mörgum er kunn og þykja næsta merki- legir, þó aðallega draumar hans um Njálu. Fiskaflinn meiri en í fyrra FISKAFLINN, miðað við slægðan fisk með haust, hefir verið nokkuð meiri átta fyrstu mánuði þessa árs en á sama tíma í fyrra. ísaður fiskur nam á þessum tíma 139.004 smál. ((124.081 í fyrra), fiskur til frystingar 1.328 smál. (1.183 í fyrra), fiskur í herslu 1328 smál. (1183), fiskur í niðursuðu 146 smál. (103) og fiskur í salt 2903 smál. (3036). Færeyski kútter inn talinn af 13 menn fórust FÆREYSKI kútterinn ,Verð- andi“ frá Saltangirá, er Slysa- vamafjelagið lýsti eftir s. 1. laugardag 4. nóv„ er talinn af. Með skipinu fórust 13 menn, en ekki sex, eins og skýrt var frá í sunnudagsblaðinu, alt Færeyingar. Ekkert hefir spurst til skips- ins síðan það fór frá Siglu- firði, þann 25. október og ætl- aði til Reykjavíkur. Afspyrnu veður var fyrir Norður- og Vesturlandi um þetta leyti og urðu skip fyrir miklum skémd- um á þeim slóðum. Verðandi var mjög gamalt skip, eigandi þess Simon Si- monsen. Skipstjóri var einn af beslu skipstjórum færeyska flotans, Ole Larsen. Fyrirspurn um iíðan íslendinga í Mið- Evrópu Frjettatilkynning frá rík isstjórninni. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefir undanfarið gert fyrir- spurnir um líðan íslendinga 1 Mið-Evrópu. Hafa þegar bor- ist upplýsingar frá allmörgum þeirra. Er líðan þeirra yfirleitt góð og segjast þeir ekki þurfa á fjárhagslegri aðstoð að halda. I brjefi frá Jóni Sveinssyni (Nonna) segir að hann dvelji nú í sjúkrahúsi í Eschweller nálægt Aachen í Þýskalandi, en hann er nú nærri 87 ára. Skýrir hann einnig frá því að hann hafi nylega haft samband við skyldfólk silt hjer með að- stoð Rauða krossins. Þriðjudagur 7. nóvember 194£ Byggingar- málaráðslefn- an sett Sýningin opnuð almenningi í dag BYGGINGARRÁÐSTEFNAN * hjer í Reykjavík var sett s. 1. sunnudag kL 17. Helgi Her- mann Eiríksson, skólastjóri setti ráðstefnuna með ræðu, en síðan flutti Guðm. H. Þorláks son erindí um nýjungar í bygg- ingariðnaðinum. í gær kL 1.30 hjelt ráðstefn- an svo áfram. Fluttu þá erindi þeir Hörður Bjarnason, skipu- lagsstjóri og Arnór Sigurjóns- son. Talaði Hörður um skipu- lag baéjá, en Amór um ástánd ið í byggingarmálum hjer á landi. Voru bæði þessi erindi stórmerkileg og fræðandi. Um- ræðufundur var svo kl. 17—19 um efni erindanna. í gærkveldi var svo sýning, sem stofnað hefir verið til í sam bandi við ráðstefnuna, opnuð. Eru þar sýnd byggingarefni, líkön, skipulagsuppdrættir og fleira. Sýning þessi er margra hluta vegna stórmerkileg. Sýning verður opnuð í dag kl. 13 e. h. fyrir almenning. Hún er í Hótel Heklu, gengið inn frá Hafnarstræti. Hús- gagnavinnustofan Rauðará hef ir sjeð um alla innrjettingu á sýningarsölunum. Ráðstefnan heldur einnig á- fram í dag og hefst kl. 13.30. Sveinbjörn Jónsson, bygginga- meistari mun halda fyrirlestur um hitaeinangrun í húsum og Trausti Ólafsson, efnafræðing- ur um rannsókn á innlendum einangrunarefnum. Umræðu- fundur verður svo kl. 16.30 og kl. 20.30 heldur Halldór Jóns- son, húsameistari, erindi um tvöfalda glugga. Tvö innbrol iVÐFARANÓTT sunnudagsj var brotist inn á tveim stöð* um og stolið peningum og skartgripum. Var brotist iniú í Skartgripaverslun Björna Pjeturssonar, Laugaveg 84. Þjófarnir höfðu farið inn umj glugga á bakhlið og þaðanj inn í búðina. Þar stálu þeii< hringum og ýmsum öðrumj skartgri]>um. Nam verðmætí þeirra tæpum þrem þúsundi um króna. Þá var brotist inn í klæða-< verslun Andrjesar Andrjes* sonar, Laugaveg 3. Þar höfðui Þjófarnir einnig farið inn uinj glugga á bakhlið. Þaðan var| stolið 700 kr. í peningum. —- Mál þessi eru í rannsókn. Brunaliðsmenn snúa heim. London: 50 kanadiskir bruna liðsmenn, sem unnið hafa í Bret landi síðastliðin ár, lögðu af stað áleiðis heim til sín í gær, eftir að hafa gengið fylktu liði um götur Lundúnaborgar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.