Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 7. nóvember 1944 leikfjelagið sýnir iranska leikinn „Hann" LETKF.JELAfr RBYKJA- iVÍKUR hefir frumsýningu á ■ Teikritinu „Uann“ eftir fr.anska Iiöfuiuliim Alfred fítvoir n. k. föstudagskvold. Ijeikiit ]>etta er í senn gam- ;ai og alvara og hefir feugið ; gótJa dónia erlemlis. Leikstjóri Jer Indriði Waage og leikur ihann aðalhhitverkið. Aðrir ileikendur eru m. a.: Haraldur • A Sigurðsson, Valur Gíslason, Ikynjólfur Jóhannesson, Jón ;ASiis, Ilerdís Þorvaldsdóttir, iGestur Pálsson, Þóra Borg iKinarsson. Inga Laxness, fÆvar Kvaran og Valdemar iITelgason. ; Jólaleyjrit Leikfjélagsins fer ákveðið. Verður það Álfhóll • eftir J. L. Tíeiberg. Jlaraldur |B;jörnsson hefir leikstjórn á jíi endi. Um 1000 manns hlýd du á ræðu Ólafs Thors á Varðcírfundi 20. okt. — Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson, Forsetakosningarnar Um 1000 ma'nns á Varðarfundi Fylkja sjer einhuga um formann flokksins . Kvöldið áður en hin nýja ríkisstjórn var mynduð, fösiudag- inn 20. oki. s. 1., var haldinn fundur Sjálfstæðismanna í lands- málafjelaginu Verði i Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Sýningarskála myndlistarmanna og voru öll sæti þjett skipuð og auk þess staðið svo sem húsrúm frekast leyfði. Mun allt að 1000 manns hafa mætt á fundinum. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, skýrði þar ýt- arl.ega frá aðdraganda sljórnarmyndunarinnar og stefnu ríkis- stjórnarinnar. Var ræðu hans fagnað af óskerðum einhug og hrifningu fundarmanna. Auk Ólafs Thors töluðu á þessum Varðarfundi alþm. Gunnar Thoroddsen og Bjarni Benediktsson cg einnig Sigbjörn Ár- mann. Eyjólfur Jóhannsson, formaður Varðar stjórnaði fund- inum, sem fór hið prýðilegasta fram og bar vott um einhuga fylgi við stefnu hinnar ný.ju ríkisstjórnar. — Slaliit Framhald af 1. síðu Skmóanakannanir. 4 \ Fjögur af fimm skoðanakann lariarfjölgum, sem taka yfir öll jBandaríkin, birtu í dag úrslit Kkoðanakönnunar, sem sýna, að aRoosevélt hefir nokkru meira ;fylgi en Dewey. Kom fram í skoðanakönnun þessari, að Boosevelt hefði 52% á móti 48% , er væru með Dewey. Var skdðanakönnunin gerð meðal fólks af öllum stjettum og flokk úxn. tt'aJhögun kosninganna. ! Forsetakosningar í Banda- ►íkjunum fara þannig fram, að jkjóse^Tur kjósa kjörmenn í hverju fylki, en kjörmenn kjása síðan forseta. Það er vit- jað fyrirfram hvaða forsetaefni kjörmenn kjósa, því þeir bjóða sig fram fyrir ákveðinn flokk. FCjörmannatalan er mismun- an.di í fylkjunum. Hefir hvert Tylkí jafnmarga kjörmenn og það hefir þingmenn í fulltrúa- delidinni, að viðbættum tveim- ui öldungadeildarþingmönnum fyrir hvert fylki. Þannig hefir t d. Néw York fylki 45 full- trúadeildarþingmenn og 2 öld- imgadeildarþingmenn, eða sam jtals 47 kjörmenn í forsetakosn- Íngurn. Nokkur ríki hafa hins- vegar ekki nema 3 kjörmenn (sjá kort hjer að neðan). Sá flokkur, sem fær hærri atkvæðatölu í hverju fylki fyr ir sig fær alla kjörmenn fylk- isins. Þess vegna er það hugs- anlegt að forsetaefni nái kjöri þó það hafi ekki meiri hluta atkvræða þjóðarinnar á bak við sig. Hefir það komið fyrir tvisv ar í sögu Bandaríkjanna (Rut- herford Hayes og Benjamin Harrison). Alls eru kjörnir 531 kjör- menn í öllum fylkjum Banda- ríkjanna og þeir kjósa síðan forseta. Fái ekkert forsetaefni meiri hluta atkvæða í kjör- mannakosningunni, kýs full- trúadeild þingsins forseta með- al þeirra forsetaefna, er fengið hafa flest atkvæði. Geta liðið margar vikur þar til úrslit verða kunn. Venjulega eru úrslit í forseta kosningum í Bandaríkjunum kunn seint sama kvöld sem kosningar fara fram. Kosninga vjelar eru í flestum stærri borg um, sem telja sjálfkrafa at- kvæði um leið og þau eru greidd og flýtir það mjög fyrir talningu. En að þessu sinni eru um 4 miljónir amerískra hermanna, sem kosningarjett hafa erlend- is og atkvæði þeirra verða ekki talin í sumum fylkjunum fyrr en eftir nokkrar vikur. Hvert fylki fyrir sig hefir sínar eigin kosningareglur og venjur. T. d. hefir Nebrspká-fýlki ákveðið a£ tekið verði á móti atkvæð- um hermanna úr því fylki til 7. desember og í Kaliforníu- fylki verða hermannaatkvæði ekki talin fyr en 24. hóvember. Verði lítill munur milli at- kvæða republikana og demo- krata í sumum fylkjum, geta hermannaatkvæði ráðið úrslit,- um. Þetta er mögulegt, en ekki líklegt. Varaforsetakosningar og þingkosningar. Það verða 40—50 miljónir kjósenda, sem ganga til kosn- inga í dag í Bandaríkjunum. Auk forsetakosninganna verð- ur kosin varaforseti og þing- menn bæði til fulltrúadeildar og öldungardeildar og auk þess embættismenn í mörgum fylkj um. Til fulltrúadeildarinnar verða kosnir þingmenn, en kjör tímabil þeirra er tvö ár og 35 öldungardeildarþingmenn, af 96 þingmönnum deildarinnar, sem kjörnir verða til sex ára, en hinir eru kjörnir til tveggja ára. Framh. af bls. 1. Dumbarton Oaks, þá hefði það lagast furðanlega. En á hinni nýafstöðnu ráðstefnu hans og Churchills í Moskva, kvað hann hafa verið algjört sam- komulag. Þá kvað Stalín að algjörlega yrði að afvopna Þjóðverja, bæði hernaðarlega, fjárhagslega og stjórnmálalega. Kvað hann Þjóðverja þegar vera farna að undirbúa nýtt stríð, sem koma yrði í veg fyrir. Stalín lagði til að vopnað vald yrði látið koma í veg fyrir styrjaldir í fram- tíðinni. Slalín kvað Rússa eiga í höggi við 200 þýsk og ung- versk herfylki, en Brela og Bandaríkjamenn við 74 að vest an. Og hvorugum hefði gengið eins vel, sagði hann, ef Þjóð- verjar hefðu ekki þurft að berj ast á Iveim vígslöðvum. „Það er nú ekki“, sagði Staljn, „annað eftir en að gefa Þjóðverjum rothöggið í sínu eigin landi. Og það mur\ rauði herinn gera. Rauði fáninn skal blakta yfir Berlín“. — Reuler. AðaKundur Sjálf- slæðisfjelsgs Vesf- mannaeyja Yestmannaeyjum, mánu-< dag. Frá frjettaritara, vorum. AÐALFUNDUR Sjólfstæö-. isfjelags Yestmannaeyja var, haldinn s. 1. sunnudag. 1 stjórn fjelagsins voruj kosnir eftirgreindir menn. 5 Tómas M. Guðjónsson útgrn.^ formaður, en meðstjórnendui) Einar Sigurðsson forstjóri* Ingimundui? Bernharðsson, verkam., Ársæll Sveinsson út-< gerðarm. og Gnðjón Scheving málarameístari. Einnig fói* fram kosning í fulltrúaráð: flokksins. Á fundinum mætti þingmað ur • kjördæmisins, Jóhann Þj Jósefsson og flutti erindi umi stjórmálaviðhorfið. Kvenfjelag Hallgrímssóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Bröttugötu 3 A. — Rætt verður um vetrarstarfsemina, en á eftir verður sameiginleg kaffidrykkja. K @®sevélt fjekk meiri hluta síðast í þeim virkjum, sem eru gr á á kortinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.