Morgunblaðið - 19.11.1944, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. nóv. 1944
Fyrirgreiðsla í byggingamálum
kaapstaða og kauptúna
Þingsályktunartillaga
borgarstjórans
í Reykjavík
BJARNI BENEDIKTSSON
flytur í Sþ. svohljóðandi þings
ályktunartillögu um byggingar
tnál:
„Alþingi ályktar a<5 kjósa
♦ ;eð hlutfallskosningu fimm
♦uanna milliþinganefnd til að
ethuga og gera tillögur um, með
* verjum hætti best verði af op-
inberri hálfu greitt fyrir bygg-
i igu íbuðarhúsa í kaupstöðum
cg kauptúnum landsins.
Nefndin skal meðal annars
taka til endurskoðunar lög um
verkamannabústaði og lög um
t.yggingarsamvinnufjelög. —
J'ieí'ndin skal hraða störfum svo
eem kostur er og skila áliti og
tillögum eigi síðar en fyrir
næsta reglulegt Alþingi.
Allur kostnaður við nefndar
etörfin greiðist úr ríkissjóði“.
Mikill fróðleikur er í grein-
a gerð tillögunnar og birtist
I in því hjer. (Fyrirsagnir eru
í laðsins):
,í greinargerð segir:
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að í ýmsum kaupstöð
tím og kauptúnum landsins eru
ua þessar mundir mikil hús-
r. æðisvandræði.
I Reykjavík hefir t. d. nú þeg
a þurft að taka h. u. b. 190
frermannaskála til íbúðar, og
fcúa þar h. u. b. 215 fjölskyldur.
Þrátt fyrir þetta er enn mikill
f jöldi manns, sem enga úrlausn
> ifir getað fengið á húsnæðis-
vandræðum sínum, svo sem sjá
rná af því, að hjá húsaleigu-
nefnd eru umsóknir um hús-
rsæði frá hjer um bil 290 fjöl-
„skyldum og einstaklingum, sem
<iLgi hefir verið unt að verða
við. Að sjálfsögðu er þörf þessa
félks misjafnlega brýrn, en um
f>ið verður þó eigi villst, að
vandærðin eru mikil.
Þrátt fyrir meiri byggingar.
Húsnæðisskorturinn í Reykja
vík er þeim mun íhugunarverð
o>: sem árin 1940—1943 hafa
að jafnaði árlega verið bygðar
rt-.un fleiri íbúðir en árlega var
gert á næsta 10 ára bili þar á
undan. Á því 10 ára bili var að
jafnaði aðeins bygð 231 íbúð
áriega, en á síðustu fjórum ár-
utn voru bygðar 256 íbúðir ár-
lega, og eru þá þó ekki taldar
rueð 104 bráðabirgðaíbúðir í
Köfðaborg, þ. e. 26 íbúðir á ári
að jafnaði til viðbótar. Fyrstu
stríðsárin, einkum 1940, var
r' jög lítið bygt í Reykjavík, en
1942 var bygð 361 íbúð og 1943
354, og hefir aldrei fyrr verið
bygt nálægt því eins mikið í
Heykjavík og á þessum síðustu
árum. Er harla ólíklegt, að
nokkurs staðar annarsstaðar í
Norðurálfu hafi verið hlutfalls
l_ga jafnmikið um byggingar á
þessum árum og hjer hefir ver-
ið. Skv. áreiðanleguní upplýs-
infum voru t. d. á árunum
næstu fyrir stríð í Englandi ár-
lega bygð 300 þús. til 350 þús.
b ús, en frá því í mars 1940 hafa
-þar aðeins verið reist 55 þús.
hús. Er það miklu minna en
eyðilagst hefir af stríðsvöldum.
Þrátt fyrir þessar staðreynd-
ir er óumdeilanlegt, að mjög
rrakill húsnæðisskortur er í
kauptúnum og kaupstöðum
Aukið húsnæði iyrir
geðveiktfólk
Afgreiðsla málsins á
AlþÍngÍ
víða um land, en þó einkum í
Reykjavík. Verður og að horf-
ast í augy við það, að hermanna
skálarnir eru óhæfir til ibúðar,
a. m. k. fyrir konur og börn,
nema um skamma hríð, og er
þvi þörf á nýbyggingum fyrir
allan þann fjölda, sem þar
dvelur nú. En auk hermanna-
skálanna eru vitanlega mjög
margar aðrar óhæfar íbúðir,
eigi síst í bráðabirgðahúsum
eða skúrum, sem reistir hafa
verið leyfislaust.
Aðstreymið í bæinn.
Ástæðurnar til hinna miklu
húsnæðisvandræða eru ýmiskon
ar, og er eigi unt að rekja þær
hjer. Hinar miklu nýbyggingar
í Reykjavík sýna þó, að frum-
ástæðan til vandræðanna þar
er aðstreymi utanbæjarfólks til
bæjarins. Höfuðorsök þess er
aftur á móti hin mikla setuliðs
vinna, sem í bænum og ná-
grenni hans hefir verið undan-
farin ár. Eftirspurnin eftir
vinnuafli hefir verið svo mikil,
að lítt hefir stoðað, þótt höml-
urur hafi verið settar gegn
flutningi í bæinn með því að
takmarka rjett utanbæjar-
manna til að setjast að 1 hús-
næði í bænum.
Aðstreymið til Reykjavíkur
og þar af leiðandi húsnæðis-
vandræðin þar er þannig af á-
stæðum, sem bæjarfjelagið hef
ir ekki á neinn hátt ráðið við
nje átt sök á. Bæjarfjelagið hef
ir engu að síður lagt sig mjög
fram um að greiða úr þessum.
vandræðum. Sjálft hefir bæjar
fjelagið á stríðsárunum látið
reisa h. u. b. 50 fyrirmyndar í-
búðir og komið upp rúmlega
100 bráðabirgðaibúðum í Höfða
borg. Þá hefir stórfje verið
greitt úr bæjarsjóði til lagfær
ingar á hermannaskálunum, áð
ur en fólk flytti þangað inn.
Enn þýðingarmeira er þó, að
bæjarfjelagið hefir lagt til og
leigt lóðir undir hjer um bil
ÖU þau íbúðarhús, sem í bæn-
um hefir verið reist hin siðari
ár, og lagt holræsi, götur o. þ.
h., sem nauðsynlegt er fyrir
bygðina. Þykir slíkt að vísu
sjálfsagt hjer og er það vissu-
lega, þótt eigi sje svo talið als-
staðar. En mikið fje og fyrir-
höfn kosta slíkar framkvæmd-
ir eigi síst nú á tímum.
Byggingafjelögin.
Bæjarfjelag og ríki styrkja
hvort um sig jafnt byggingar-
sjóðinp, sem veitir lán til bygg
ingarfjelaga verkamanna. Bygg
ingarfjelag verkamanna í
Reykjavík hefir frá því 1939
bygt 122 íbúðir, en Byggingar
fjelag alþýðu hafði frá því lög-
in um verkamannabústaði voru
sett 1929 og þangað til hitt fje
lagið tók við, komið upp h. u.
b. 175 íbúðum. Bygging verka
mannabústaða hefir því verið
haldið áfram eftir föngum í
stríðinu.
Mjög hefir aftur á móti dreg
ið úr, starfsemi Byggingarsam-
vinnufjelags Reykjavíkur.. Það
hefir eigi komið upp nema 14
íbúðum, meðan á stríðmu hefir
staðið, og hefir raunar sára-
lítið byggt síðan árið 1934, en
alls het'ir þetta fjelag þó látið
byggja 61 íbúð.
Einkaframíakið aikastamest.
Lá.ta mun nærri, að af h. u.
b. 1025 varanjegum íbúðum,
sem komið hefir verið upp í
Reykjavík á árunum 1940—
1943, sjeu samtals 154 byggðar
af Reykjavíkurbæ, Byggingar-
fjelagi verkapiaona og Bygging
arsamvinnufjelagi Reykjavík-
ur. Auk þessa eru svo bráða-
birgðaíbúðir bæjarins í Höfða-
borg, rúmlega 100 að tölu. Af
þessu er ljóst, að einstaklings-
framtakið hefir, með aðstoð*bæj
arfjelagsins um lóðaúthlutun
og fyrirgreiðslu ríkisins varð-
andi útvegun byggingarefnis
frá útlöndum átt langmestarí
þátt í að koma upp íbúðum í
bænum, jafnvel á þeim erfið-
leikatimum, sem verið hafa.og
enn eru. Virðist bæði þessi
reynsla og önnur fyrri benda
til, að haldbest væri að ætla
einstaklingsframtakinu einnig
í framtíðinni sem mestan hlut
í úrlausn þessara mála. Er og
vitað, að byggingar af hálfu
einstaklinga mundu enn stór-
aukast, þegar byggingarefni
fæst, ef takast mætti að lækka
hinn gífurlega byggingarkostn-
að, sem nú er Að fróðra manna
sögn, er hann nú fimm- eða
sex-faldur á við það, sem fyrir
stríð var. Til samanburðar má
geta þess, að Eenglendum hefir
þótt það óhófleg hækkun hjá
sjer, að byggingarkostnaður
skyldi í nóvember 1943 hafa
nærri tvöfaldast frá því, sem
var 1939. Áhrifaríkasta ráðið
til að greiða fyrir byggingum
er tvímælalaust það, að lækka
byggingarkostnaðinn.
Hinu verða menn þó að vera
viðbúnir, að ýmsar beinar að-
gerðir þurfi af hálfu þess op-
inbera til að ráða bót á þeim
miklu húsnæðisvandræðum,
sem nú eru. Velrða bæði ríki og
sveitafjelög að standa að þeim
aðgerðum. Tillaga sú, sem hjer
er borin fram, er flutt til þess,
að gagnger rannsókn fari hið
fyrsta fram á því, hverjar
framkvæmdir í þessum efnum
sjeu tiltækilegastar.
★
Þingsályklunartillagan er til
athugunar í fjárveitinganefnd
Alþingis. ,
Hjúskapur. Nýlega hafa verið
gefin saman í hjónaband af sr.
Halldóri Jónssyni, Reynivöllum,
ungfrú Sigríður Jónsdóttir frá
Fremra-Hálsi í Kjós og Þorgils
Bjarnason verkamaður, Skóla-
vörðustíg 17 A, Reykjavík.
Fertugur er í dag Þórður
Björnsson prentari, Bjarnarst. 4.
EINS OG áður hefir verið
getið hjer í blaðinu, flutti Jóh.
Þ. Jóséfsson þingsályktunartil-
lögu í Sþ., þar sem. skorað var
á ríkisstjórnina að gera nú þeg
ar ráðstafanir til þess að auka
við húsnæði fyrir geðveikt
í'ólk.
Allsherjarnefnd Sþ. fjekk til-
löguna til athugunar. Leggur
hún einróma til, að tillagan
verði samþyltt þannig orðuð:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta hefja und-
irbúning að framtíðarlausn geð
veikismála og gera nú þegar
nauðsynlegar ráðstafanir til
bráðabirgða, til þess að bæta úr
brýnustu þörf, m. a. um hús-
næði og fólkshald“.
I áliti nefndarinnar segir, að
leitað hafi verið umsagna land
læknis og yfirlæknisins á
Kleppi um þetta mál. Síðan seg
ir í nefndarálitinu:
„Nefndin kvaddi til sín á
fund báða fyrnefnda lækna, eft
ir að hún hafði meðtekið um-
sagnir þeirra og athugað þær,
og ræddi við þá gaumgæfilega
um málið frá ýmsum hliðum.
Kom í ljós við þessar umræður
Og við þær upplýsingar aðrar,
er nefndin hafði aflað sjer, að
meginorsakirnar fyrir því öng-
þveiti, sem þessi mál eru nú í,
eru sem hjer segir:
a) Tilfinnanlegur skortur Ná
húsnæði fyrir geðveikt fólk,
ekki aðeins til bráðabirgða,
heldur um alla framtíð. Hefir
Alþingi og . fyrrverandi ríkis-
stjórnum verið þetta kunnugt
um mörg ár, þótt ekki hafrver
ið gerð gangskör að því að bæta
úr því, eins og þörfin þó krafð-
ist.
b) Svo tilfinnanlegur skort-
ur er nú á starfsmdnnaliði
spítalans, að ógerlegt er að bæta
við nýjum sjúklingum, þótt hús
næði væri fyrir hendi, nema því
aðeins, að fyrst yrði bætt úr
þeim vandræðum, sem stafa af
skorti á hjúkrunarliði.
Hvað snertir hið fyrra atriði,
þá leit nefndin svo á, að náuð-
syn bæri til þess að hefja þeg-
ar undinbúning að framtíðar-
lausn geðveikismálanna í land-
inu. Kemur þá til greina:
1) Hvort reisa skuli nýtt
sjúkra.hús, er væri nægilega
stórt til þess að fullnægja þörf
inni eins og hún er nú eða kann
að verða á hverjum tíma, og þá
jafnframt að velja þeim spítala
heppilegan stað.
2) Hvort gerlegt þætti og
heppilegra að hafa spítalana
smærri og fleiri og jafnvel að
byggja þá að einhverju leyti í
sambandi við hjeraðsskóla.
3) Hvort halda skuli áfram
að byggja við núverandi spítala
á Kleppi, eftir að dtað er, að
þar er þegar fyrirhugað stórt
athafnasvæði með margvísleg-
um mannvirkjum, er ekkert
eiga sameiginlegt með spítala-
stofnun, auk þess, sem árlega
þrengist að spítalanum vegna í-
búðarhúsa, sem fjölgar um-
hverfis hann árlega.
Um þetta vill nefndin ekki
að svo stöddu kveða upp neinn
dóm, en hún vill leggja áherslu
á, að neuðsynlegt sje, að ríkis- ’
stjórnin láti nú þegar gera gang
skör að því, að úr þessu verði
skorið án tafar, svo að það út
af fyrir sig þurfi ekki að tefja
aðrar frsimkvæmdir í málinu.
Hvað snertir síðara atriðið
þá er nefndinni fullljós sú
þörf, sem á því er að fá bætt til
bráðabirgða úr því hörmungar
ástandi, sem ríkir í þessu máli
víðsvegar um landið. En með
því að Ijóst er, að skortur á
hjúkrunarliði veldur > hjer
mestu nm, er ljóst, að það er
ekki á valdi þingnefndar að
bæta úr því nema að því leyti,
sem snertir launakjör starfs-
fólksins. En það atriði hefir
verið tekið til meðferðar með
frv. því til launalaga, sem ligg
ur fyrir þessu þingi, og er því
ekki ástæða fyrir þessa nefnd
að gera um það neinar sjerstak
ar ályktanir. Hinsvegar væntir
nefndin þesB, að ríkisstjórnin
geri alt, sem unt er, til þess að
bæta úr brýnustu þörfinni bæði
um húsnæði og fólkshald til
bráðabirgða, án þess þó að stofn
að sje til kapphlaups á milli
sjúkrahúsa landsins um starfs-
krafta þá, sem fyrir eru og
ekki mundi leiða til annars en
nýip-a erfiðleiþa fyrir alla aðila.
Þá vill nefndin einnig benda
á, að á meðan þetta ástand rík-
ir, er nauðsynlegt, að þeim ein
um sjúklingum sje veitt mót-
taka á geðveikisspítalanum eða
haldið þar, sem nauðsynlegast
þurfa spítalavistarinnar með og
m, a. eru hættulegastir fyrir
þjóðfjelagið, ef lausir gengju,
eða kunna að leggja í rústir heil
heimili, ef eigi er unt að koma
þeim á spítala, en hinir fluttir
til, sem hægara kynni að vera
að hafa meðal annara sjúkl-
inga.“
Hætt að æfa fltig-
menn í Kanada
London í gærkveldi.
ÁKVEÐIÐ hefir verið að
leggja niður frá 31. mars n.k.
að telja allar hinar mörgu og
miklu námsstöðvar fyrir flug
menn í Kanada. Er ekki talin
þörf að halda þeirri starfsemi
áfram lengur, en flugvöllunum
verður þó haldið við.
•— Reuter.
Vesturvígstöðvarnar
Framh. af 1. síðu.
nefnda þjóðvarnarliði Þjóð-
verja. Fangar þessir voru á
aldrinum 45—50 ára. Þeir
sögðu svo frá, að þeir hefðu að
eins fengið nokkurra vikna æf-
ingu í meðferð ljettra skot-
vopna áður en þeir voru sendir
til vígstöðvanna.