Morgunblaðið - 19.11.1944, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. nóv. 1944
AÐALFUNDUR
Laiidsmálafjelagsins Fram í Hafnarfirði verður þriðju-
da^inn 21. þ. m. kl. 8.30 í húsi flokksins.
! DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Frummælandi Þorleifur
Jónsson.
Fjelagar fjölmennið! S'jí"”‘n.
Ves!manu(i@
o
1
Vestmarmafjelagið heldur skemtifund í
Tjarnarcafé (niðri) þriðjud. 21. þ. m. kl.
8,30 e. hád.
STJÓRNIN.
1 m
<$- $*>$&&&§■ $>&&&&&&
Alfa-Díeselvjel
160 ha,, er til sölu í einu lagi, eða sem vara-
stykki í aðra vjelar. Nánari upplýsingar hjá '
JÓNI JÓNSSYNI,
Ránargötu 1A. — Sími 2649.
UÓSAKRÓNUR
Borðlampar — Vegglampar.
Perur 100 watt. verð kr. 3,45.
LJOS & HITI
Laugaveg 79.
HERPINÓT
Höfum til sölu nýa uppsetta herpinót.
an
PáLáon (P Co.
VarðarhúsinU. Sími 3244.
iMMitniimiiiiiiiiiimiiiinmiaumnitnmoniiunuiim
I Æskulýðsvika I
| K.F.U J. og k. |
19.—26. nóv.
H Almennar æskulýðssam- s
M komur á hverju kvöldi kl. =
£ 8V2 í húsi fjelaganna á =
= Amtmannsstíg 2 B.
Kæðumenn:
H Síra Bjarni Jónsson, vígslu =
p biskup =
£ Sigurbjörn Einarsson,
dósent |j
= Síra Sigurjón Arnason M
s Ástráður Sigursteindórs- s
son, cand. theol.
£ Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri =
= Gunnar Sigurjónsson,
cand. theol.
H Magnús Guðmundsson
M Magnús Runólfsson, cand. s
= theol. £
£ Þórir Kr. Þórðarson,
stud. theol.
£ Mikill söngur og hljóð- =
£ færasláttur. =
£ Allir velkomnir meðan £
húsrúm leyfir. M
E= 5=
úmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiitf
Údýrt
Avaxtasett 6 m.
Sykursett
Smjörkúpur
Skálar, gler
Salt og pipar
Teskeiðar, plett
Matskeiðar, plett
Matgaflar, plett
Borðhnífar
Kaffistell, 8 m.
kr. 8.00
— 2.40
— 2.65
— 1.75
— 0.65
— 1.25
— 2.65
— 2.65
— 2.40
125.00
K. Einarsson
& Björnsson
Bankastræti 11.
Eggert Ælaessen
Einar Ásmundsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
Allskonar lögfrœðistörf
Högni Guðnason
Laxárdal, sextugur
Högni Guðnason bóndi að
Laxárdal í Grupverjahreppi,
Árnessýslu, átti sextugsafmæli
þ. 10. okt. s. 1.
Högni hefir búið í Laxárdal
í meir en aldarfjórðung. Byrj-
aði hann búskap þar með litl-
um efnum, en með ósjerhlífni,
atorkusemi og hagsýni hefir
honum tekist að bæta jörðina
mikið, og m. a. byggja upp öll
hús og raflýsa, þrátt fyrir að
jörðin er erfið og afskekkt, og
hann um langt skeið ætti við
mikið heilsuleysi að stríða. Eng
inn sem þekkir Högna, getur
dulist, að hann ann jörð sinni
mikið, og unir sjer þar best, í
faðmi fjallanna.
Kona Högna, Ólöf Jónsdóttir,
hefir verið manni sínum mjög
samhent, og átt sinn mikla þátt
í að gera garðinn frægann. Hafa
þau hjón, með miklum sóma,
komið upp 8 mannvænlegum
börnum.
Högni bóndi í Laxárdal er
maður vinsæll og vel látinn af
sveitungum sínum og öðrum
er hann þekkja, greiðvikinn og
gestrisinn, og drengur hinn
besti í hvívetna. Á sextugsaf-
mæli hans sóttu hann heim fjöl
margir af sveitungum hans og
öðrum kunningjum og frænd-
um víðsvegar að. Sat alt þetta
fólk með Högna og fjölskyldu
hans í góðum fagnaði, og munu
lengi muna þær höfðinglegu
viðtökur og góðu og glaðværu
samverustundir, sem það átti
á hinu rausnarlega heimili
hjónanna í Laxárdal, þá eins
og oft endranær. Bl-. Br.
Samskot
Gjafir til Neskirkju. Frá N. N.
á Melunum 7500.00. Gamalt á-
heit á Neskirkju kr. 500.00. Frá
G. J. á Reynimel 100 kr. Frá íru
í Vesturbænum 100 kr. Frá frú
við Hringbraut áheit 30 kr. —
Minningartöflur: Alexander Jó-
hannesson kr. 1000.00. Guðmund
ur Jóhannesson framkv.stj. kr.
ÍÖÖO.OO. N. N. kr. 3000.00 (nr. 3
—5). Ingibjörg Björnsdóttir 2
ára, Vatnsstíg 11 til minningar
um síra Bjarna Þórarinsson og
konu hans Ingibjörgu Einars-
dóttur kr. 1000.00. Frú Halldóra
Evjólfsdóttir Bollagörðum kr.
1000.00. Kærar þakkir
Jón Thorarensen.
KE5SI At> aIJGLYSA í
iviom;íTNBi,AmNTT.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
ILVPl’DK/mi
V.R.
Ferð fyrir 1
£ á fljótandi hóteli fyrir h
= aðeins 5 krónur
ef hepnin er með. =
£ =
mmmiiimiimmimniinmiiimii<iiimiiiinniiimmii
I
Einangrunarkork f
til húsa í piötum l”,.iy2“ 2”, 3!’ og 4”. Ennig |
mulið kork fyrirliggjandi.
Takmarkaðar birgðir.
KORKIÐJAIM H.F.
Skúlagötu 57. — Sími 4231.
S-9
Eftir Roberf Siorm
W x WILU tAk£ PCTÍSONALU
CARE OF BLUE-JAWé! WMEt
X REACH FOR TME AIONEV
WIL.L BE THE 5I6NAU
OKAV,
STILETTC!
1—3) Lögreglumanninum tókst fljótlega að ná
varðmanni Blákjamma á sitt vald. „Komdu hjerna,
fjelagi“, sagði hann og ýtti' honum á undan sjer
út í skóginn. — Seinna. Lögreglumaðurinn: Svo að
þFogan er hafður í haldi í suðvesturhorni hússins.
Varðmaðurinn: — Já, þú reynir að mæla með mjer
fyrir rjettinum, gerirðu það ekki? — Lögreglumað-
urinn: — Heyrðu, hver á þennan bíl? — Varðmað-
urinn:— Veit það ekki, en hann er líkur bíl Stil-
eítos. Hann ætlaði að koma hingað í kvöld eftir
meiri bensínseðlum.
4) Stiletto: Jeg ætla sjálfur að sjá um Blá-
kjamma. Merkið gef jeg með þvi að rjetta fram
hendiria eftir peningunum. — Einn manna hans: —*
Alt í lagi, Stiletto.