Morgunblaðið - 30.11.1944, Side 5
Fimtudagur 30. nóv. 1944
MORGUNBLAÐIÐ
5
f *’
5: í s é i j\ * |
^J^venjyjóéin o(j ^JJeiniiíiÁ
KX**X“X**X*Ý'f'<4*<'4*M**:"X^"X"X*M<
Hvers vegna fara stúlkui
úr vistinni? *
VINNUSTULKNAEKLA mun
vera víðar í veröldinni en hjer
í Reykjavík. I Ameríku er t. d.
mjög illt að fá hjálparstúlkur
til innanhússverka, og fáist
stúlka, er hún máske hlaupin
á brott úr vistinni áður en var-
ir. Þetta þekkist og hjer. Oá-
nægja er á báða bóga -— stúlk
an fellir sig ekki við húsmóð-
urina eða hpimilisháttu — og
húsmóðirin kann ekki við stúlk
una.
Nefnd athugar málið.
En í Ameríku var reynt að
ráða fram úr vandræðunum. —
Þegar þau keyrðu úr hófi fram,
var skipuð nefnd manna, er
skyldi athuga málið og hefir sú
nefnd skilað áliti sínu, eftir að
hafa sitið á rökstólum um
lengri tíma.
Margt hefir nefndin fram að
færa, bæði af hálfu húsmæðr-
anna: og ,,hjálparengla“ þeirra.
Gæti sumt af því átt við hjá
okkur.
I greinargerð nefndarinnar
segir m. a.»'
Hversvegna stúlkurnar fara
úr vistinni.
Þegar stúlkurnar voru spurð
ar að því, hversvegna þær færu
úr vistinni, svöruðu margar, að
þær fengju of lítið að borða og
hefðu of mikið að gera. Enn-
fremur hafa þær haft þær á-
stæður fram að færa, að þær
mættu ekki baða sig í baðkeri
heimilisins, mættu ekki síma
eða láta kunningja sína heim-
sækja sig og þær yrðu að gera
ýmislegt, sem ekki kæmi þeirra
skylduverkum við. Ein stúlkan
sagðist hafa sagt upp vegna
þess, að hún hefði átt að bursta
tennurnar í kelturakka húsmóð
ur sinnar!
Hversvegna stúlkunum er
sagt upp.
Húsmæður hafa látið stúlk-
urnar fara: 1. Vegna þess, að
þær voru óvanar og kunnu
ekki þau verk,^ sem þeim var
ætlað að vinna. 2. Vegna þess
að þær neituðu að gera það,
sém þeiní var sagt. 3. Vegna
þess, að þær þoldu ekki, að
fundið væri að við þær. — 4.
Vegna þess að þær voru óáreið
anlegar. Og loks: vegna þess,
að karlmenn korhu alt of oft í
heimsókn til þeirr,a.
Margt ber á milli.
Þá segir nefndin ennfremur,
að oft komi upp óánægja milli
húsmóðurinnar og stúlkunnar
vegna þess, að stúlkunni finnist
húsrpóðirin hafa of mikla gát
á sjer eða vegna þess, að stúlk-
an geti ekki borið nógu mikla
virðingu fyrir húsmóður sinni,
fyrir þá sök, áð hún sje ómynd
arleg og óreynd húsmóðir.
Oft verða börn á heimilinu
til þess að auka á óánægjuna.
Þeim leyfist að vera ódæl við
stúlkuna, líta niður á hana og
láta hana stjana alt of mikið
við sig. Sumar stúlkurnar sögð
ust ekki geta þolað óþekka
krakka.
Sáttatillögur.
Að lokum
kemur nefndin
þær, því að heimilisstörí sjeu
síst óvirðulegri störf en t. d.
búðar- eða skrifstofustörf. IV.
Að vinnutími þeirra sje sann-
gjarn og þær eigi sína föstu frí
daga og fái við og við ein-
með nokkrar tillögur, er hún ] hverja tilbreytingu frá hvers-
dagslegum störfum. svo að þær
finni. að þær eigi hauk i horni
hjá húsbændum sínum og vinnu
veitendum.
telur að verða mættu til bóta
á vandræðum þessum og til
þess að stuðla að sátt og sam-
lyndi milli húsmæðra og hjálp-
arstúlkna. • • !
Þær eru eitthvað á þessa
leið:
Skóii fyrii' hjálparstúlkur.
Néfndin: lýkur máli sínu með
I. Að hjá’lparstúlkur á heim- bví að benda á að nauðsynlegt
ilum sjeu jafn rjettháar og stúlk sie-* 2ð stúlkur þær. er gefi sig
ur, er vinna við önnur störf, t. j að heimilisstörfum, kunni eitt-
d. í búð, á skrifstofu eða í verk- j hvað til starfsins. Þær ættu að
smiðju. II. Að kaup þeirra sje fá tækifæri til'þess að ganga í
í samræmi við kaup annara sjerstakan skóla, þar sem þær
vinnandi kvenna. III. Að þeim gastu sjerstaklega mentað sig á
sje sýnd full virðing og engum , Því sviði. svo að þær gætu leist ‘ hreina og sjerstaka þurku fyrir
leyfist sú firra að líta niður á' -.störLsín. spmasamlega af hendi. ! glösin.
Vitið þjer—
að ölblettum má ná úr með
volgu vatni eða vatni blönduðu
salmíakspiritus.
að tóbaksblettum er náð úr
með glýséríni og salmíaks-
blöndu. Þó er vissara að reyna
fyrst, á lítilli pjötlu, hvort lit—
urinn þolir blönduna.
að þannig er farið með mjólk
urbletti: Nuddað er yfir efnið
með sahníaksblöndu (3 h'l.
salmiak, 7 hl. vatn), er dálítið
af matarsalti hefir verið látið
i. Síðan skolað úr köldu vatni.
Ur hvítum eða ljósum efnum
má nudda með bensíni, og skola
síðan úr volgu sódavatni.
Aður en farið. er að ná mjólk
urblettinum úr. ber að nudda
hann milli handanna, mýkja
hann.
— að sje dátítið edik sett í
uppþvottavatnið, er hægara að
gera vatnsglösin falleg. Að
sjálfsögðu yerður að hafa
Táskut myzadir
3
ecjrun ocj:
rtiíii
Miij
á
ana
r
k
varui
Augnahárin.
Allar stúlkur vilja hafa löng
og dökk augnahár, enda er þa3
hin mesta prýði. En hafi skap-
aranum láðst að gefa þeim löng
og dökk augnahár í vöggugjöf
þarf mikla þolinmæði til þess
að öðlast þá prýði.
Laxerolia er besta meðalið til
þess að fá augnahárin til þess
að vaxa. Notið lítinn. mjúkan
bursta, dýfið honum í olíftna
og burstið síðan augnahárip
með honum, efri augnahárin
upp á við og þau neðri niður á
við. Þetta verður að gerast á
hverju kvöldi. ef árangur á aJV
nást. I fetað laxerolíu má nota>
vaselín.
Ef þjer notið svertu á augna-
hárin, er fallegast að setja mest
á þau hjá ytri augnakrókunum
en minka hana er nær dregur
innri augnakróéunum. Þá sýn-
ast augun stærri og fallegri. En
þess verður að gæta, að taka
litinn af á hverju kvöldi með
bómull og heitu vatni, því að
annars þorna augnahárin upp,
og brotna af þegar stundir líða.
o/?Lir
°9
IrauS
Konungsættin.
3 egg, 75 gr. sykur, 40-
gr. kartöflumjöl.
50
Undanfarin stríðsár
samkvæmiskjólar verið
stuttir, a. m. k. í Ameríku, til
þess að spara efni. En nú er
þetla breytt, og samkvæmis-
kjólar aftur orðnir síðir.
Á myndinni hjer fyrir ofan
sjáið þið tvær samkvæmis-
klæddar kvikmyndadísir, Jan-
is Carter og Ritu Hayworth.
hafa með svörtum og gulum rönd-
hafðir
og páliettulaumur
mikið
pg appli-
notaðar á
um. Blússan er með löngum, cationir eru
víðám erfnufn, sem teknar eru- kjóla núna.
saman með þröngri líningu. en Stúlkan með túrbaninn, heit-
þannig ermar eru nú mikið í ir Angela Green, og er éinnig
tisku, bæði á kjólum og káp-
um. Svarti liturinn er einnig,
eins og svo oft áður, aðaltísku-
lilurinn.
Rita Hayworth er í hvítum
Janis Carter er í svörtum kjól, sem gerður er eftir grískri lísku hárgreiðslu,
crepe-kjól, pilsið vítt og efn
kvikmyndadis. Túrbanar eru
mjög mikið í tísku núna, og eru
þeir ekki einasta snotur höf-
uðföt, heldur afar þægileg.
Og loks er hjer mynd af ný-
og
ismikið, tekið saman í mittinu
með þröngu belti og taft-blússu
er það
fyrirmynd, línur hans hreinar kvikmyndastjarnan Andrea
og klassiskar. Hann er með , King, sem sýnir okkur hana.
perlusaumuðum rósum. Peru
Krem:
J/2 1. mjólk, 1-2 stöng vanilla,
2 eggjarauður, 50 gr. sykur, 1
msk. hveiti, 125 gr. smjör, ísl.
Eggjarauðurnar og sykurinn
er þeytt vel. Kartöflumjölinu
hrært saman við og síðast vel
þeyttum eggjahvítunum. Rent
í vel smurt pappírsmót. Deig-
inu jafnað vel í mótinu. Bakað
við hægan hita. Kakan skorin
heit í 5 lengjur, mismunandi
breiðar.
Kremið:
Eggjarauður og sykur hrært
vel. Hveitinu brært saman við.
Mjólkin flóuð með' klofinni
vanillustönginni og smáhellt
út í eggjahræruna. Öllu helt aft
ur í pottinn og hitað fast að
I suðu. Hrært vel i á meðan. —
Smjörið lináð og hrært vel.
Hrært saman við kremið, þeg-
ar það er orðið kalt. Þá er krem
ið borið milli laganna á kök-
unni.
Rúmlega helmingur af því
skilinn eftir og hrært saman
við það: rifnu súkkulaði, kakói
eða kaffi. Kakan skreytt með
því. Á að likjast sem mest trjá
stofni. Ef kremið aðskilur sig
er gott að setja það yfir gufu
og hræra vel í því þar til það
samlagast aftur.