Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 12
12 %kiun úfvegs- manna varðandí báfakaup í Svfþjóð ÁLYKTUN til ríkisstjórn- arinnar, sem gerð var á Út- vegsmamiafumlninHi, fit af fcaupum á sænsku bátunum: „Aðalfnndur Landssam- barrds útvegsmanna, haldinn í k;vhid'ingsalnum f Reykjavílc 1 des. 1944, álítur verð Bænsku bátanna seni keyptir eru fyrir rnilligöngu ríkis- stji’e :earinnar, óhagstætt, og telur óráðlegt að kaupa fleiri hniít, nenra verið Iækki að miklum mun“. f , ; Frá sókninni inn í Þýskaiand efnalaug á ákranesi Einn af fyrstu bæjunum í Þ ýskalandi. sem Bandaríkjamenn tóku, var smábærinn Ubach, rjett viö landamærin. Hjcr sjást Itandarikjamenn á gönffu á ftötu í Ubach. NÝJA EPNALAUG hefir I>órður Iíjálmarsson verslun- armaður á Akranesi sett á fót bar á staðnum nýlega. Þar geta menn fengið þveg- ið,. íxmnsáð og sljettaðann alfan Utányfirfatnað, bæði karla og kvenna, Ern slrk fyrirtæki sem þetta í hvivetria hin þörfnstu og til wn-fcií.s hagræðis öllnm þeim, «r til þeirra ná og- geta hag- n-ýtt sjer kosti þeirra. Með þeirri tækni, sem slík- ar efnalangar hafa upp á að ifjóða, er auðvelt að gjöra ó- breinan fatnað oft að útliti, 'áám nýr væri. Eru það því hyggindi sem f• hag koma fyrir hvern og, einn að hagnýta sjer þvott og breinsun' á fatnaði við þau akilyrði sem hjer ern fvrir heudi. Eigandi efnaiaugarinn-jkv£emlega eins og höf hafði róskur maður, áreiðan- j gengið frá honurn í eldri útg. og þættir. í viðskiftum óg legppir Jakob Jóh. Smári sá um útgáf- , Fyrir jól er von á: úna. Þessi útg. er sú fyrsta hjer Islenskar þjóðsögur og ævin- á landi, þar sem stór höf. er gef týri. Valið hefir dr. Einar ÓI. inn út í einu lagi. Sveinsson. Með um 70 myndum Ljóðmæli Jónasar Hallgríms eftir ísl. listamenn. Bókin er yf Bækur gefnar út hjá Kvæntist 97 ára Leiftri á þessu ári ÞESSAR bækur hafa komið Jónsson. Sagnakver þetta er út hjá h. f. Leiftur í ár: helgað minningu Símonar Dala Ritsafn Einars H. Kvaran, 6 skálds, enda eru aðalþættir bindi, ca. 2500 bls., prentað með kversins minningar um hann. smáu letri. Ahersla hefir verið |lögð á að prenta taxtann ná- Þjóðsögur, 3. hefti. Safnað hefir Einar Guðmundsson kenn ari. í heftinu eru um 30 sögur ar, e fe.gu • fermr vinrn áhérslu á vandaða og fljóta afgreiðslu, Á Þórður þakkir skilið fyr- ir það framtak Rem hann hef- jr- sv:it með stofnun efnalaug-ísonar- Ljóðmæli Jónasar hafa 500 bls. í sama broti og Þjóð- verið ófáanleg árum saman, lik- s°gur J- Á. og í henni er úrval lega alt að 20 árum, en nú hafa úr öllum íslenskum þjóðsögum. þau verið prentuð í heild, og Auk framangreindra bóka hefir Freysteinn Gunnarsson hefir Leiftur gefið út og endur- an Siörsókn lússa að ISudapesf London í gærkveldi: ÞÝSKA frjettastofar. skýr- sjeð um útgáfuna. Hallgrimsljóð. Sálmar og kvræði eftir Hallgrím Pjeturs- son. Freysteinn Gunnarsson valdi efni í bókipa og sá um út- prentað nokkrar barnabækur. Grikkland Framh. af bls. 1. *•>’• f-rá- því í dag, að R’íssar hafi Safuna- I bókinni eru Passíu- j usfu daga, Og allar verslan- byrjað mjög harða sókn að sálmarnir allir (prentaðir eft- ír eru lokaðar. Hefir því það Budapest úr norðaustri og austri og hafi mikið lið. Rúss- a> hafa ekki staðfest þessa íregr, enn sem komið er. ir textaútgáfu próf. Finns Jóns- sonar), þá úrval úr öðrum sálm um Hallgríms og síðast kvæði ýmislegs efnis. Eru þar saman- Rúsar eru víða komnir að. komin flest kvæði veraldslegs Calatonvatni að sunnan og einn jefnis- er menn vita að H. P. hafi j dyr fyrjr skothríð leyni- »g naerri því að suðaustan. ErU|°rt- Aðeins heil kvæði og sálm- j skvtta, sem enn eru bókstaf bardagar þar hinir grimmileg- |ar er tekið * bókina en ekki brot , jega um ajja borgina. Getur u.stu og beita Þjóðverjar þar ur sálmum nje kvæðum. j hver sem er átt á hættu að fólk engan mat, sem ekki hefir átt neinar birgðir heima hjá sjer, þegar ósköp in dundu yfir, — en lítt v'og- andi er að fara út fyrir hús- Hann er ekki af baki dott- inn þessi, þótt hann sje 97 ára gamall, því hann var aS gifta sig á dögunum, og hljóp meira að segja burtu með brúðina frá heimili hennar, en hún var 43 árum yngri. — Annars er karlinn kunnur kýmnisrithöfundur vestur í Ameríku, og hefir þrisvar ver- ið giftur áður. ►adílu varaliði, til þess að k1 oð va sóknina, einnig flugher. ef hann er utan Arni eftir Björnstjerne : fá kúlu. Björnson í. þýðingu Þorsteins dvra. ftússar kveðast þ>i hafa sótt ^Gíslasonar ritstj. Árni hefir fyr allvíða fram og tekið ýms þorp. |ir löngu verið settur á bekk Óeirðir víðar en í Aþemi. Eru Rússar korr.nir álíka langt (með því sem best hefir verið 1 Óstaðfestar fregnir herma worður með Dóna að vestan og ritað á Norðurlöndum og er nú | { kv'öld, að óeirðir hafi einn- Ualatonvatnið nær. jtalinn klassisk bók. Sjerstak- ig bvrjað norður í Saloniki Rússar segja í herstjórnar- Tega hefir inngangskaflinn — og í sumum sveitum Make- Llkynmngu sinni, að ekkert að klæða fjallið — þótt snild- | doníu. Ekki er talið að þær feafi: verið barist að ráði á öðr- arlega vel ritaður. Einnig eru í sjeu alvarlegar enn sem um hiutum vígstöðvafma, nema jÁrna mörg af bestu kvæðum , komið er. —- Breskir fall- fevað staðbundnar skærur hafa Björnsons. > hlífahermenn eiga nú í bar- Sprengikúlur í vindlinga stað. London: Vindlingaskamtur amerískra hermanna á Evrópu vígstöðvunum verður minkað- ur allmikið, vegna þess, að skip rýmið þarf að nota til sprengi- kúlnaflutnings, eftir áskorun Eisenhowers. verið háðar á nokkrum stöð- um — Reuter. Sagnakver. Alþýðlégur fróð- leikúr í bundnu máli og ó- bundnu. Safnað hefir Snæbjörn [rýma skæruliðum dögum á þökum Aþenuborg ar, þar sem þeir eru að út- Dýrt folald. London: Á uppboði einu á hrossum, sem haldið var í Bret landi nú nýlega, voru boðin 2000 sterlingspund (52 þús. kr.) í folald eitt, komið af frægu veðhlaupahestakyni. —( Var þetta það hæsta, sem boð- ið var á uppboði þessu. Föstudagar 8. des. 1944. Hraðskákkepni háð á mánudag IIRÁÐSKÁKKEPPNI fer, frant: n. k. nánudagslcvöld í Listamannaskálanum og hefsti kl. 8. Skáksaniband Islands gengstj fyrir keppni þessari, en keppt; verður um Hraðskákmeistara- titil íslands. — Þátttakendur verða •r>(>, 30 úr Reykjavík og’ 6 úr Keflavík. Fyrirkomulag keppninnar verður þannig, að fyrst verð- ur keppt tii undirb .í sex flokk um, eru 6 menn í hverjum fl, Tveir efstu menn úr hverjunt flokki samtals 12 nienn leika svo í millikeppni í þrem fl., 4 meiin í hverjum flokki, en tyeif efstu úr hverjum flokkir eða samtals sex menn keppa; svo til iírslita um titilinn. —• Þetta eru álls 13 umferðir. | Teflt verður eftir klukku- slætti, eru 10 sekúntur til um- I hugsunar fyrir hvern leik. Ekki þarf að efa að keppni! þessi verður spennandi, en; mahgir af okkar bestn tafl- mönnum munu taka þátt í henni. ölluin er heimill aðgangut’ meðan húsrúm leyfir og verða aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Ný bóh efiir Sigurð Nordal í DAtí kemur í búðir ný bók eftir dr. Sigurð Nordal, prófessor. Er þetta nýtt bindi af verk- um hans, er hann nefnir ,,Á. fanga“. Iír hvert bindi alger- lega sjálfstætt verk. Fyrra bindið kom í fyrra og kallaði. liann það „Líf og dauða. Þetta bitidi kallar liann „Svip“. Eru það 20 mannlýsingar, og en það eftirtalið fólk, sem hann lýsir: Steinunni Steinsdóttur, Iljör Ieifi Einarssyni, Birni M. 01- sen, Finni Jónssyni úr Mörk, Orími Thomsen, Matthíasi vid Dettifoss, Völu-Steini, Agli, Skallagrímsyni, Andrje Oour- mont, Tyrkja-Guddu, Indriða. Einarssyni, Bjarna Thoraren- sen, Iíerdísi Andrjesdóttur, Eldeyjar-Hjalta, Benedikt S. Þórarinssyni, Ingibjörgu Jens- dóttur, Einari Benedikssyni, Jóhanni Sigurjónssyni, Gunn- hildi konungamóður. Ilelgafeli gefur bókina út. Bandamenn yfir Lamoneána London í gærkveldi: ÁTTUNDI herinn á Ítalíu hefir komist yfir Lamone-ána á Ítalíu, og náð þar fótfestu sum- staðar. Eru bardagar harðir í þeim hluta bæjarins Mezara, sem er aústan árinnar. Á víg- stöðvum flmta hersins hafa orð ið harðar skærur, og hafa Þjóð verjar náð aftur allmikilvæg- um hæðum. Annarsstaðar er ekkert um að vera. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.