Morgunblaðið - 12.12.1944, Síða 5

Morgunblaðið - 12.12.1944, Síða 5
Þriðjudag'ur 12. des 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 Frú Sigrún P. Blöndal, Hallormsstað ] 1IN MIKILIIÆFA ágœtis- kona, Sigrún Pálsdóttir Blön- dal, forstöðukona húsmæðra- skólans á llallórmsstað. hefir nú bórið beinin þar sern vágga hennar stóð. — Foi-eldrav heunar voru Elísabet Sigurð- ardóttir, prófasts á Hallorms- stað, Gunnarssonar Og cand. .phil. Páll, bóndi á Hallorms- stað, Yigfússonar, prests að Ási í Fellum, Guttormssonar. Minningarorð ]>au hjónin þessvegna' skóla sínuvn í kvennaskóla og kendu )>ar — auk bóklegra náms- greina — saumáskap og vefn- að. Vegna húsaskortsins gátu jiau ekki haft neraa' 8—10 nemendur, enda nefndu þau skólann t.íðast ..litla skólann sinn". En fyrir það gátu þau Sigrún ljest sem forstöðukona líka veitt hverjum einstökum húsmæðraskóla á æsku- og nemanda meiri )>ersónulega að upþvaxtarheimili sínu. stoð. og ekkert skorti á, nð Föður sinn misti Sigrún ]>au sýndn alla alúð við ltensl- 4 ára göniul. Olst hún upp una. h.já móður sinni qg stjúpu föður síns, frú Guðríði Jóns- dóttur, er stóð fyrir búinu á Hallormsstað með Elfsabetu eftir lát manns hennar. Var vinfengi alúðlegt með þessunt merku konum og átti Sigrún miklu ástríki að fagna einnig hjá „stjúpu sinni", en svo kall aði hún frú Guðríði. Minnt- ist hún hennftr jafnan með miklum hlýleik og þakklæti. Fimtán ára gömul fór Sig- rún til náms í Kvennaskólann í Reykjavík. Síðar stundaði hún nám við lýðháskólann í Askov og einnig vefnaðarnám í Kaupmannahöfn. Hún hafði mikinn mentunarþroska í æsku, og reyndar alla æfi. —- Mentunarlöngun hennar í æsku stóð til meira og hærra náms, en hún gat fengið að njót.a. Tiltölulega stutta skóla- göngu bætti hún upp með sjálfsnámi; öllum frístundum Jeg. sem þessar línur rita, var svo lánsöm að stunda nám í skólanum í Mjóancsi og get.því um hann talað at' eigin reynslu. Undi jeg ])ar hverj- uin deginum öðrum betur. Þetta var í rauninni aöeins' stórt heimili, sem húsbænd- urnir stjórnuðu með snild og alúð. Þjónustufólkið flest, var fyrri nemendur ]>eirra. Allir sátu við sama matborð og hjóniu hjeldu æt'iiilega nppi fögrum samræðum, var einnig lærdómríkt að hlýða á borðræður Jteirra. . A morgiiana, áður en kensla hól'st, var sunginn sálnmr, sömuleiðis á kvöldin áður en gengið var til náða. Fyrir- lestra um merka menn íluttu þau 2—■> á viku; kom þá ol't allt heimilisfólkið bil að hlýða á. A sunnudögum var æfin- lega Iwinn húslestur ef ekki SIGRUN A HALLORMSSTAÐ var hún oftast nefnd. Vissu þá allir við hverja var átt, enda varð hún snemma þjóð- kunn vegna áhuga síns á menta málum og ýmsra afskifta af þeim, aðallega menningarmál- um kvenna. Frú Sigrún var mjög sjaldgæf kona. Svo vel Ást hennar á öllu því, scm 'henni þótti best í fari íslend- inga og íslenskrar menningaT, var óhvikul. Hún ólst upp við þróttmikla íslenska menningu, við þróttmikinn og fagran gróð ur í einum allra fegursta reit mikils og fagurs hjeraðs hjer h landi og mótaði það mjög skap- gerð hennar. Síðast er jeg gisti Hallorms- stað, ljet jeg- eftir stutt kvæði um staðinn, er lýsir áhriíun* , v. , , . „ yar fanð til kirkiu. Eiuu sinm smum varði hun .laínan tiL , , .... ■, , , ,v a viku var kvoldvaka, seiu Jesturs og nftms fram a sið- , ,, v , ,, , , . r ,, kallað var, las Ilenedikt þa ustu ar. llun var tlugnæm og h u]>p sogu fyiir alla. eltir þvi skilnmgsglogg og' ,,, . v 1 , , , . v , ,, / Sa andi nkti í Mjoanest, að mmnug, enda hamentuð bok alt fólkið var tengt sterkum vináttuböndum og húsbænd- ui'idi' voru vinir okkar og fje- lega, jafnframt því sem hún var sannmentuð kona í þess orðs bestu merkingu. Eftir heimkomuna frá I)aw- möi'ku hyrjaði Sigrún s'trax að efla íslenskan heimilisiðn- að og hóf vefnaðarkennslu í Rangárvallasýslu og síðan hafði hún vornámskeið í vefn- aði við Alþýðuskólann á Eið- um, jafnframt tókst húh á hendur nokkra kenslu við skólann. j þ,', var hún skapmikil og hilr Árið 1918 giftist Sigrun iiði aldrei við að segja mein Henedikt Blöndal er þá var einnig kennari við Eiðaskóla. Bjuggu þau á Eiðum til vors 3924, er þau stofnuðn einka- skóla sinn í Mjóanesi, sain- skóla íyrir pílta og* stólkur. Reyndi mikið á kjark og þrek Sigrúnar er þau þurftu sam- hliða skólastofnuninni að hefja búskap frá stofni. Það ljetti starfið, að þeim hjðnum var samhent um flesta hluti. Bæði höfðu þau hrennandi mentuð til munns og handa, að fáar stóðu henni jafnfætis, enda , Þeim °S hugsunum er oft gripi» voru gáfur hennar og þrek, mi£ ® þeim stað. Frú Sigrut* langt yfir meðallag. Eigi ljet (þakkaoi vel þetta litla ljóð og hún sig aðeins varða hverskon- ^mundi hún ekki hafa talið til ar menningar og velferðarmál' yfirlætis, þó jeg ljeli það koma kvenþjóðarinnar. Áhugi henn- | fyrir síónir almenningi. Vil je* ar og þekking var miklu víð-! Þvi búka Þessum fáu og ófult- tækari. Hún hafði ekki ein-1konmu minningarorðum raeí» ungis víðtæka þekkingu á flest > kvæðinu. um þjóðhögum vorum, bókment HallormsstaSur, hlýr og fagur, um og listum. Hún, kunni a. m. hjeraðsprvði, gróður skjól. ., ... ( v. . , . k- sex lungumál og jafnframt Dásemd; helgi; dýrðarbragur ■euedikt annaðist hinum umfangsmiklu og eril- drottnar hjer um grund og hól. sömu kenslu og heimilisstörf-, pöfrar lífsins hugsjón háa um, las hún svo mikið af er- hunangsylmur laufs og blóraa, hrífur önd í alvídd bláa, ofar vegum glyss og hjóms. Hvað gat hlíft þjer hundruð ára Hallormsstaður, grætt og prytt, hamlað valdi Kólgu og Kára, kali varið frjóvið nýtt? Björk og Reynir sýna og sanna, sogu skóga höfuðbóls. , Hjer vill göfgi Guðs og manna, gróðri uniia lífs og skjóls! Hjer skal gróðureðli eiga öndvegi við Lagarfljót, menn og konur mentun teiga, * manndáð festa styrka rót! Hjer skal vaxá þroski á þingum, þrek og mannvit ræktað sje, andi Freys hjá Austfirðingurrfc- eiga bjer sin traustu vje! Sígurður Baldvinsson. Sámhliðn skólahaldinu vai) rékinn á landi skólans tals- vei't uint'aiigsmikill biiskapur vegna þarfa haus, Í! skólalandsins og skipulagði hann enhfr. hinn fagra garð' umhverfis skólann, hann sá lendum fræðibókum að undrun einnig um huskftpinn og hat'ði sætti. Hinum miklu gáfum nokkra hoklega kennslu íu fylgdi óvenju gott minni og hendi við skólatui, en eltir .djúptækur skilningur, og e’r fráfall hans. varð íorstöðu- vart ofsögum sagt af fróðleik hennar. Er ekki vafi á, að hún hefði særnt vel þingi hinna konan að hafa umsjón óg á hygö á þessurn, yet'kum. Sig-( í'ún tók fráfalli mauns síns bestu mentamanna og mörgum með þeirri stillingu og þreki, prófessor reynst holt að kynn- sem ætíð eiiikendi hana. Ofanjast lífsskoðunum hennar og á þetta unifangsmikla starf, visku. Heimspeki, og hverskon- aö hin síðai'i hættist svo þaö, áriti var haft í lnisi skólans. Stóð Sigrún einnig fyrir J»ví: Það ttmii henni hafa orðið erfiðast. enda miut hún eftir það e.ngr- ar hvíldar sumar nje vetur. Sigrún harmaði það mjög, að kirkjati á Halloi'insstað skvldi vera lögð niðui'. Fyrir nökkrum ámm fjekk hún þá ! hugmynd að hyggja kapellu ar lífsspeki, var hennar hugð- snmargistihúo arefni, og trú hennar á þróun mannsandans og íramhaldslíf var djúptæk og sterk. Merkur vottur trúhneigðar hennar var sá ásetningur hennar að reisa kapellu til minningar um mann sinn, í hinu dásamlega skóg- arrjóðri, sem skýlir skóla henn ar. Eins og að líkum lætur var konan Sigrún, sem bjó yfir svo miklu andlegu og líkamlegu þreki, hugsjónum og umbóta þrá, all stórbrotin og ólík fjöld- anum. Hin stórbrotna skapgerð hennar var aðeins spegill hinn- ar þrekmiklu sálar og ákafa framþróunaráhuga. Það lætur að líkum, að það er ekki á allra færi að lesa slíkan anda í kjöl- inn og' eigi að furða þótt nokk- urs misskilnings gáetti hjá ýms- lngai'. Þeif l.jetu sjer annt uni, ,vjð skólami. í því auguamiðí okkur eins og við værmii stofnaði húti sjóð, - er hún’ þeimi eig'ín börn. nefn-di knpélhisjóð og gáf til •leg hefi gert svo tíðnætt ]iantj mikiö fje, m, a. allt líf- iim skohinn í Mjoanesi vegna ]i'ygingaíd'je manns síns. Ýms ])ess, að þar kynntist jeg Í4ig- j,.']ia:fa ]agt fje í ])ennan sjóö, rnnn best. Jeg' tel mig aldvei eu þó mun nokuð á vanta að hafa kynnst jaftt gáfaðri hjo 'nægilegtnfje. sje fyrir hendi að öllu merkari konu. I rygð- fj| að byggja íyrir. Signui er in og* vinfestan var é'ft.ir því. nn fajiju frá, og vanst ekki lími til aö koma ])essu alnuta-j urn> enda var fru Sigrúnu ó- , . ,ní,h si,,n > tramkVæmd. En ■ gjarnt ag ]aia hrekjast fyrir n,gusma,hversem . lilut atthjþað er von mín.og ósk að andblæstri og mundi hverjum emla tvrirleit hun ohreinlyndi,, vinir benmir ,og velunnarar ,þeim hafa reynst þungt fyrir, og ylirdrepsskap. En velvildin | heiíSri minningu liennar með em henni hefði viljað af leið o„ (uiagnm le> ndi sj< i «il- ]>\ í að leggja iram ]>að t*je, j-þQka, en hinum öruggur stuðn- sem á \':i uter. til að reisa kft])elluna. Gæti bún verið fagur minnisvarði jreirra Sigrúnar kvenna lagði Sigrún öflugt drei. Ái(ið 1929 var bygður Hús- nueðraskólinn á Hallornisstað. Þeirri úrlausn á uientamáluin ingur hennar. JOTU «n«ar ot manns lið. Var hún af öllum kunnug- um talin sjálfkjörin forstöðu- kona skólans. A I lallormsstað, æskulieim- Iöngun til að fræða, og ]>>'Oska ili hennar, beið hennar st.ærra ’ og umfangsmeira verkefni. Át.ti hún di'ýgstan þátt í mót- un skólans frá uppbafi og alla tíð síðan, fyrstu 14 starfsár, unglinga. Einkum lögðu þau áherslu á, að móta ska])gerð- ina og innræta nemendum sín um siðmætan hugsunarhátt, þjóðrækni og trúrækni. Sigrúft mun snemma hafa fengið það álit, að ekki væri í samskólum unglinga tekið nægilegt tillit tu sjereðlis kvenna og sjerstaks verkefnis í lífinu. Áleit hún hentara fyr- ir ungar stúlkur að fá undir- búningsmentun sína undir lífs- ins önn í sjerskólum. Breyttu bans. Auk hins bóklega og" verklega náms á vetrin, voru haldin vornámskeið í vefnaði, saumaskap, matreiðslu og garðyrkju. Var forstöðukon- unni það mikið áhugamál, að sem flestar ungar stúlkur gæfu fengið við skólann hag- nýtt nám og á’ sem flestmn, sviðum. i)egg.]«s, henimr. Mikið skijrð er fyrir skildi við fráfall Siarrúnai' Þ. Blön- díiL Allii' hafa þar niikils mist ]>jóðin og einstakHngar henn- ar, en i'test hó heir er vorn henni nánastir að ætt. og kvnii nm og í samstarfi. ILmnig snnv tiik kvenna. en fyrir ]>au steirf aði hún mikið. Sárastur harmur og eftir- sjá er þó kveðinu að syni Iiennar, SigurÖi Blöndal, er nú stundar nám við Menta- skólann á. Akureyri. Honum og' vinum hennar öllum verð- ur minning hennar ógleym- anleg. Halldóra Sigfúsdóttir. Hið íslenska fornritafjeJag: LaxdæKa sapa er komin aftur í ljósprentaðri útgáfu. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókav. Sigfúsar Eymundssonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.