Morgunblaðið - 28.12.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.12.1944, Qupperneq 1
~-:p' w. Sl. árgangur. 268. tbl. — Fimtudagur 28. desember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Samband vi Þjóðverjar komnir nærri astogne IVIeuse er Budapest nú umkringd London í gærkveldi: RÚSSAR tilkyntu í kvöld, að þeim hefði tekist að reka fleyg í varnarstöðvar Þjóð- v'ei’ja og Ungverja í Budapest og jafnvel skilja her þeirra í tvo flokka, en Rússar eru nú að sögn sjálfra sín algerlega búnir að umkringja hina ung- versku höfuðborg. Þjóðverjar hafa alls ekki viðurkennt það. Fregnir frá Moskva segja, að liðslilfærslur Þjóðverja í borg- inni 'far'Lstöðúgt fram, og ei'nnig sjáist þar sprengingar miklar og eldar sumsstaðar. Er lalið. að Þjóðverjar sjeu þar að sprengja í loft upp birgðastöðv ar sínar, en ekki er sýnt hvað það gagnar þeim, ef borgin er umkringd. I dag hafa Rússar tekið all- mikið af úthverfunum, og ey eina í Doná, en það' er það, sem enn hefir komið sjer verst fyr- ir verjendur borgarinnar. Ekki virðist margt af íbúum hennar hafa verið flutt á brott. Hershöfðingi einn í her Ung- verja, sem gafst upp fyrir Rússum, hefir nú af þeim ver- í ið1 gerður stjórnandi þess hluta i Ungverjalands, sem fallið er Rússum í hendur. Sóknarsveeði Þjéðverja IVfótspyrna bandamanna stöðugt harðnandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SEINT í KVÖLD bera?t fregnir um það, frá höfuð- stöðvum bandamanna á Vesturvígstöðvunum, að amer- ískar skriðdrekasveitir. sem komu að vestan, hafi í kvöld náð sambandi við setulið Bandaríkjamanna í belgísku borginni Bastogne, sem hefir verið umkringd í viku og legið undir hörðum árásum Þjóðverja. Hefir lið þetta feng ið vistir og skotfæri loftleiðis. . Sókn Þjóðverja er ekki eins hörð og áður og mun það aðallega vera vegna þess, hve fiugveður hefir verið gott undanfarna daga. Bandamenn eru nú að búa sig undir að taka á móti Þjóðverjum aftur, en talið er áreiðanlegt, að þeir revni að ryðjast til árinnar Meus, en næst henni eru þeir í tæpra 10 km fjarlægð. Á kortinu fyrir ofan má sjá sóknarsvæði Þjóðverja á Vcst- urvígstöðvunum, en það er nokkurn veginn hið strikaða svæði á kortinu. Þjóðverjar eiga nú fáeina km að fljótinu Meuse og eru komnir nærri borginni Dinant. RÁÐSTEFNAN í AÞENU FER ÚT UM ÞÚFUR AÐ MESTU Fulltrúaskifti Frakka og Pólverja London í gærkveldi: ÞAÐ hefir vakið allinikla athygli, að Frakkar hafa sent fulltrúa til pólsku Þjóðfrels- isnefnclarinnar svokölluðu í Lublin í Póllandi, en nefnd ])6ssi heffr nm hæl sent full- trúa sinn til Parísar. -— Talið er. að þetta s.jeu afleiðingar af sáttmála þeim, sem gerður var milli Frakka og Rússa, gr I)e ClauHe var í jVIoskva fyrir skemstu. -—• Pólska, stjórnin í London hefir að svo komnu ekki látið uppi. neitt álit á þessum fulltrúa- skiptum. — Reuter. Churchill: „ Vjer skui- um hreinsa tii á Mþenu“ London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SEINT I KVÖLD bárust þær fregnir frá Aþenu, að samkomu lagshorfur þar færu síst batnandi, þótl flokkarnir fjellust yfir- leilt á að skipaður yrði ríkisstjóri, þá virðist svo, sem þeir eigi ómögulegt með að koma sjer saman. Allmargir fulllrúar á ráð- stefnu þeirri, sem haldin var í dag, gengu af ráðstefnunni, er Elas-menn báru fram kröfur sínar, og skömmu síðar var ráð- stefnunni frestað um óákveðinn tíma. Churchill ljet svo ummælt í Aþenu í dag, að Bfetar skyldu hreinsa til í Aþenu, þannig, að allt kæmist þar í lag aftur, þeir hefðu til þess nægan mannafla og mættu allir’sjá, að það yrði að gera. Ákafleg misklíð. Churchill og Eden, sem þar Margir fulltrúar a ráð- eru nú staddir, höfðu unnið' Vtefnu þeirri í Aþenu sem Jieir Framh. á 2. síðu Áhlaup Þjóðverja á Ítalíu London í gærkveldi: ÞJÓÐVERJAR hafa með gagnáhlaupum allhörðum unn ið nokkuð á í dal einum á V.- Ítalíu, Galicianodalnum, þar sem barist hefir verið undan- farna daga. Urðu framsveitir fimta hersins að hörfa til nýrra varnarstöðva, og hrinda þaðan öðrum áhlaupum. Á öðrum slóðum, þar sem fimti herinn berst, og af bar- dagasvæði átluna hersins er ekkert að frjetta, endá er nú fannkyngi hið mesta og illviðri á öllum Ítalíuvígstöðvunum. Flugher bandamanna á ítal- iu hefir ekkert getað aðhafst heldur af þessum orsökum. Þjóðverjar segja áhlaupa- sveitirnar bæði hafa verið þýskar og ítalskar svartstakk- Fólk veikist af gasi. London: — Nýlega bilaði gasæð í stræti einu í Sunder- land, Englandi, með þeim af- leiðingum, að milli 50 og 60 manns, sem voru á gangi á göt unni, veiktust svo, að flytja varð þá í sjúkrahús. Alt lifði þetta fólk þó af veikindi sín. Frost og þoka í Brefiandi MESTA FROST, sem komið hefir á vetrinum, er hjer í kvöld, eða 7 slig á Celcius, og auk þess var svarta þoka. A vígstöðvunum í Vestur- Evrópu var ákaflega kalt í dag, og einnig afar lágskýjað og dimt yfir, er líða tók á daginn. Virðist svo, sem velrarhörkur sjeu í aðsigi. Varnarstöðvar styrktar Bandamenn hafa unnið að því áð styrkja varnarstöðv- ar sínar fyrir vestan fleygi þá, sem Þjóðverjar hafa rek ið inn í vígsvæði þeirra. — Munu þýsku fvlkingarnar vera komnar meira en 100 km frá upphafsstöðum sín- um, eru líklega vestast nærri borginni Dinant, þótt verið geti að þeir sjeu komn ir vestar nokkru fyrir norð- an þessa borg, sem stendur við ána Meuse. Flugsókn í algleymi. Undanfarna daga hefir flugveður verið ágætt, og hafa flugherir bandamanna veitt Þjóðverjum miklar búsifjar, eyðilagt fyrir þeim fjölmörg farartæki og tafið sóknina á annan hátt. Telja nú herfræðingar banda- manna allgóða von til þess, að takast megi að ‘stöðva heri von Rundstedts, sem álitnir eru mjög fjölmennir, sumir segja 20 herfylki, eða 150.000 manns. Þar af eru taldir tveir skriðdrekaherir, annar undir stjórn von Man teuffels. í Baráttan um Bastogne. Borgin Bastogne, sem stendur nærri landamær- um Luxemburg að norðvest an, hefir verið sókn Þjóð- verja óþægur ljár í ‘ þúfu, sökum varnar Bandaríkja- manna í staðnum. Hafa þeir nú í heila viku fengið allt, sem þeir hafa þurft, loftleið is frá Bretlandi London í gærkveldi: — Svif- sprengjur og rakettusprengjur fjellu á Suður-England í nótt sem léið, og varð af bæði mann tjón og eigna, að því er tilkynt Reuter jvar opinberlega hjer í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.