Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. febrúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ Brjef Kauplagsnefndar ÚT AF greinum ijm endur- skoðun húsaleiguvísitölunnar eftir formann Fasteignaeigenda fjelags Reykjavíkur, Gunnar Þorsteinsson hrm., sem birtist í Morgunblaðinu 20. og 21. þ.m. hefir kauplagsnefnd beðið blað ið að birta eftirfarandi brjef, sem hún að gefnu tilefni ritaði alsherjarnefnd sameinaðs Al- þingis 19. þ. m. Til allsherjarnefndar sam- einaðs Alþingis. A fundi alsherjarnefndar sameinaðs Alþingis 13. þ. m., var formanni kauplagsnefndar sem þar var mættur, afhent eft irrit af brjefi formanns Fast- eignaeigendafjelags Reykjavík- ur til allsherjarnefndar dags. 7. febr. s. 1. viðvíkjandi skipun nefndar til þess að endurskoða grudnvöll húsaleiguvísitölunn- ar. — Út af efni brjefs þessa vilj- um við taka fram það, sem nú skal greina: 1. A fundi kauplagsnefndar 26. júní 1941, þ. e. tæpum hálf- . um mánuði áður en lögin nr. 84 1941 voru staðfest. Þar sem ákveðið var að reiknuð skyldi sjerstök ‘húsaleiguvísitala, var ákveðið að leita eftir upplýsing um frá Fasteignaeigendafjelagi Reykjavíkur um viðhaldskostn- að húsa. Jafnframt var leitað til Skattstofu Reykjavíkur og hún beðin úm upplýsingar um hlut- fall á milli viðhaldskostnaðar og húsaleigutekna, samkvæmt framtölum árin 1937 og 1938. Þegar ákveðið skyldi grundvöll húsaleiguvísitölunnar var um tvö meginatriði að ræða: í fýrsta lagi að ákveða hlut- fallið á milli viðhaldskostnaðar og húsaleigu, og í öðru lagi að ákveða í hvaða hlutföllum skipta ætti viðhaldskostnaðin- um í einstaka liði. Um fyrra atriðið bárust upp- lýsingar frá skattstofunni um 82 hús fyrir árið 1937 og 85 hús fyrir árið 1938. Ákvað nefndin að byggja á þessum upplýsing- um, hvað þetta atriði snertir. — Þar sem hjer lágu fyrir upplýs- ingar um öll hús í Reykjavík,sem aðeins leigendur bjuggu í. Taldi nefndin þetta hinn öruggasta grundvöll, sem fáanlegur væri og lagði samkvæmt þvu' til við fjelagsmálaráðherra að viðhalds kostnaður yrði talinn 16% af húsaleigunni, en hann lækkaði töluna niður í 15% og kom hún heim við það, sem Fasteignaeig- endafjelagið hafði talið hæfilegt í brjefi til alsherjarnefndar Nd. dags 18. febr. 1941 (Þ.skjal 456). — Um síðarnefnda atriðið bár- ust kauplagsnefnd upplýsingar frá Fasteignaeigendafjelagi Reykjavíkur samkvæmt marg- ítrekaðri ósk sinni, um aðeins 6 hús í Reykjavík. Var tekið til lit til allra þessara upplýsinga þegar ákveðin var skipting við- haldskostnaðarins. Auk þessa hafði kauplags- nefnd skrifað um 80 byggingar- meisturum í Reykjavík, og ósk- að álits þeirra um skiptingu viðhaldskostnaðarins, en aðeins 3 svöruðu. Af þeim svörum voru 2 nothæf. A framangreindum grund- velli varð nefndin að byggja. Þetta, sem nú er sagt, sýnir, að það er algjörlega rangt, sem segir í fyrrgreindu brjefi for- manns Fasteignaeigendafjelags Reykjavíkur dags. 7. þ. m., að kauplagsnefnd hafi fegnið frá íjelaginu „mjög ítarleg og grein argóð gögp“ hjer að lútandi, og að nefndin hafi ekkert tillit tek ið til þeirra. Með þessu falla niður rök- semdarleiðslur formanns Fast- eignaeigendafjelags Reykjavík- ur í nefndu brjefi 7. þ. m. og þær ályktanir, sem hann byggir á hinum röngu staðhæfingum sínum um þetta efni. 2. Að því er snertir ásökun formanns Fasteignaeigendafje- lags Reykjavíkur um það, að kauplagsnefnd hafi „neitað að veita fjelagsstjórninni fullnægj andi upplýsingar“ um grundvöll húsaleiguvísitölumiar, þá skal ess getið að kauplagsnefnd vís- aði fjelaginu á greinargerð hjer að lútandi í Hagtíðindum frá sept. 1941, þar sem er að finna ítarlega skýrslu um þetta. | Formaður fjelagsins heimtaði 'þá tafarlaust, eða í síðasta lagi jmeð 4 daga fresti, afrit af frum gögnum þeim, sem nefndin byggði útreikninga sína á. Nefndin taldi ekki ástæðu til að verða við þessum tilmælum, j því að gögn þau, sem hún hafði i til afnota, eins og Hagtíðindin bera með sjer, taldi hún sig hafa jfengið sem trúnaðarmál og sjer því óheimilt að afhenda, en af 'gögnunum frá Fasteignaeigenda fjelaginu taldi kauplagsnefnd að fjelagið hlyti sjálft að hafa afrit. Um aðrar upplýsingar hefir Fasteignaeigendafjelagið ekki beðið. 3. Það er algjörlega rangt að kauplagsnefnd hafi „nýlega lýst því yfir við fjelagsmálaráð- herra, að hún telji ekki ástæðu til að láta fara fram endurskoð un á grundvelli húsaleiguvísi- tölunnar". Hjer getur ekki verið átt við annað en þau tvö brjef kaup- lagsnefndar dags. 28. júlí og 15. nóv. s. 1. til fjelagsmálaráðu- neytisins, er fjalla um þetta mál og fylgja þau hjer með í eftirliti. Sýnir innihald þessara fcrjefa að umsögn formanns Fast eignaeigendafjelagsins hjer að lútandi hefir ekki við rök að styðjast, og þá heldur ekki þær ályktanir, sem hann dregur af því. Að endingu vill kaupslags- nefnd taka fram: Að hún er að sjálfsögðu ávalt reiðubúin til þess að taka til at- hugunar öll þau gögn um þetta mál, sem henni kunna að ber- ast, hvort sem væru frá Fast- eignaeigendafjelaginu eða öðr- um og að kauplagsnefnd getur út af fyrir sig að sjálfsögðu ekki haft á móti því að skipuð verði nefnd til endurskoðunar húsa- leiguvísitölunnar, en hefir hins vegar ekki hingað til sjeð borin Jfram nein fullnægjandi rök til I þeirrar ráðstöfunar. ý.R. Kauplagsnefndar, Björn. E. Árnason. Formaður. Þátttaka íslands í I.L.O þÝðingarmikil fyrir oss SamtaE vii Dðvid laage, fulltrúa öryggismáladeildar stofnunariunar EINS OCt SKÝRT var frá í blaðinu í gærmorgun er kom inn hingað til lands fulltrúi frá Alþjóðaverkamálaskrif- stofunni (I. L. O.), seni Al- ]>ingi hefir samþykt að ís- land gerist meðlimur í. Full- trúinn er David Vaage. norsk- vir verkfræðingur, sem unnið h-eíir á vegum stofnunarinnar síðan 1928 og hefir verið yfir- maður öryggismáladeildar hennar síðan 1934. Vaage kem ur hingað til að ræða við rík- isst.jórn og opinbera embætt- ismenn um upptöku Islands í alþjóðastofnxtnina og mun taka með sjer inntökubeiðni íslandS, en hún verður borin, uþp á næsta alþjóðamóti I. L. ()., sem haldið verður í Párís í sept-október n.k. Hagur fyrir ísland að gerast meðlimur. Finnur Jónsson, fjelagsmála róðherra, bauð tii hádegisverð ar að Hótel líorg I gær nokkr um mönnuin til þess, að þeir fengju tækifæri' til að hitta Ðavid Vaage. Voru þar skrif- stofustjórar í stjórnarráðinu,: stj órnarrá ðsfulltrúar, formað-, ur Tryggingarstofnunar ríkis- ins. tryggingaryfirlækuirinn, formaðúr Vinnuveitendaf je- lagsins, forseti Alþýðusam- bandsins, bláðamenn o. fl. —< Að borðhaldi lokuu fengu, bíaðamenn tækifæri til að hitta hr. Vaage og ræða við hann um hlutverk T. L. 0. og. þátttöku íslands í þessari al- þ.jóðastofnun Finnur Jónsson, ráðherra. gat þess í stuttri ræðu, semj hann hjelt yfir borðum, að Tslendingar hefðu ákveðið að gerast meðlimur i alþ.jóðafje- lagsskap þessum m. a. vegna þess, að íslendingar hefðu ákveðið að taka þátt í alþ.jóða samvinnu eftir stríð. Taldi ráðherra það til liagsbóta fyr- ir íslaud, að það gerðist með- limur. Deild úr Þjóðabandalaginu. I. L. O. var stofnað 1919, um leið og Þ.jóöabandalagið, og hefir verið einskonar deild úr því, en er þó algjörlega sjálfstæð stofnun. Ktofnunin hafði aöalskrifstoíur sínar í Oenf, en flutti þaðan til Mont real í Kanada 1940 vegna styrjaldarinnar og hefir starf að þar síðan. Þegar striðið skall á takinarkaöist starf- semi stofnunarinnar í fyrstu. og um tíma unnu aðeins um, 40 manns í aðalskrifstofunum, en nú hefir hún eflst mjög á ný og liefir um 180 fasta starfsmenn eins og er. Um 50 þ.jóðir eru meðlimir í L L. O. Hlutverk I. L O. Hlutverk I. L. O. eru i. arg- vísleg. — Skrifstofun' satimr skýrslum um f jelagsmál, trygg ingamál, öryggismúl vcrka- manna og fleira og fleira. — Stofnunin hefir fjölda sjer- fræðinga í þjónust.u sinni, sem veita meðlimum allar þær upp lýsingar, sem hægt er að veita. Eins og stendur er t. d. KostnaSur. Smáþjóðirnar hafa ja’e.an: atkvæðisrjett á við stórþjóð- irnar á ársþingum. I. L. O. eins og áður hefir -verið getið, en kostnaður við rekstnr stofmmarinnai’ greiðist fclut- fallslega . eítir fólksfjöldai hvers lands, atvinnu og' rrain- leiðslumöguleikum o. s. ífv. Er Tillagi hvers lands. deilt niður eftir ákveðnum reglumu Hr. Vaage taldi að tdlag’ Tslands myndi vera um <J)0Ö dollarar á ári, eða tæpl. 40| ]nis. krónur. S|álfstæðískvenna- fjefagið Vorboði i David Waage. yfirmaður t,ry ggingadeil dar I. L. O, í Jndlandi til aðstoðar Indverjum, sem eru að koma. á hjá sjer víðtækri trygginga- málalöggjöf. Þegar Island hefir gerst; meðlimúf, fáum við alt það Sem stofnunin gefur út og er það töluvert mikið af alskon- ar rannsóknum og' upplýsing- um í mánaðarritum og árs- skýrsluwi. Ennfi'emur íáð- leggingar frá s.jeríræðingum ef um er beðið. SmábjóSirnar hafa sama at- kvæðisrjett og þær stóru. Svo ér til æ.tlast, að I. L. 0. haldi árlega alþjóða þing, þar meðstjórnendur frú Geirlaug sem gerðai' ,eru ályktanir. eða’ Þorgilsson og frú Sólveig Eyj- tillögnr um öryggis- t.rygg-iólfsdóttir. — í varastjórn eiga inga- og fjelagsmál Álvktanir‘jsæti f'rú Sveinlaug Halldórs- eða tillögur, sem þingið gerir j dóttir, frú Helga Níelsdóttir, eru ekki bindandi fyrir með- frý Ragnheiður Magnúsdóttir, inii og þurfa staðfestingar af. frg Anna Jónsdóttir og frú AÐALFUNDUR Sjólístæðis- kvennafjelagsins Vorboði i Hafnarfirði var haldinn nýlega. Var fundurinn ágætlega sott- ur og ríkti á honum hinn mesti einhugur. Stjórn fjelagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: FTú Jakobína Matíhiesen, formað- ur, frú Svava E. Matthiesen, varaform., frk. María Ólafsdótt ir, gjaldkeri, frú Soffía Sigurð- ardóttir, ritari, frú Ingibjörg i Ögmundsdóttir, vararitari og v i ð koma nd i þj óðþin gum. FulTtrúar frá hverri þjóð, sem meðlimur er í stofmminni eru f.jórir, tveir kjörnii' af ríkisstjorn, einn frá viður- kendu íjelagi atvinnurekenda og einn frá viðurkendu sam- bandi verkamanna. Ríkisst jórn bvei's lands ákveöur hvaða, fjelög eru viðurkendir rjettir aðilar í þessum efnnm. FuUtrúar frá liverri þjóð geta tekið með sjer tvo s.jer- fraðinga hver í þeim máhtm, sem á dagskrá eru i það og það skiftið á ársþingum stofn nnárinnar. Á sau'ia hátt er aðalfram- kvæmdaráð *T. L. 0. samsett. að alls eru 32 fulltrúar, sem sitja í því ráði. 16 kjörnir af ríkisstjórnum, 8 frá atvinnu- rekendum og 8 frá verka- mönnum Herdís Guðmundsdóttir. Endur skoðendur: Frú Helga Jónas- dóttir, frú Sólveig Sveinbjarn- ardóttir og til vara frk. Berg- þóra Nýborg. . Eins og ó undanförnum ár- um efnir fjelagið til sauma- kvölda og byrjuðu þau síðastl. mánudag og halda áfram næstt* viku. Er saumað á hverju kvölcii kí. 8—11, — Hefir hafnfirskuiw S.iálfstæðiskonum reynst þessi starfsemi ágætlega bæði fjár- hagslega og fjelagslega sjeð. — Ef einhverjir vilja styrkja þessa starfsemi kvennanna með því að gefa efni, sem þær síð- an vinna úr, eða á annan hátt, er það vel þegið. Reynt er að velja starfsfólk stofnuúarinnar frá þeim lönd Löag viðgerð. LONDON: Breska orustuskip ið Nelson er nýkomið úr sex mánaða viðgerð, sem fram- kvæmd var, í flotastöðinni.i Philadelphia í Bandaríkjunum. um, sem eru meðlimir í 1 Er tclið að vopnabúnaði orustu 0„ en miklar kröfur lm ,v £ ins hafi verið þ'reytt all- ið gerðar til starfsmannr / æga og sje nú skipið eitt unarinnar, einkuni hvað snert jmest vopnaða orustuskip ver- I ir málakunnáttu. aldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.