Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 12
12 Posen iallin STALIN gaf út dagskipan í dag á .afmælisdegi Rauða hersins, og tilkyhnti, að herir Zukovs hefðu yfirbugað þýska vaniarliðið í borginni Posen' eða Poznan í Póllandi, þar séui Þjóðverjar hafa varist umkringdir í mánuð, tekið 23 , þús. fanga, þar á rneðai for-! ingja liðsins og herráð hans. Einnig mikið herfang. Posen er ein af stærstu borgurn Pól- lands með um 250 þús íbúa. 3ílorfinttMuí»tí) Ufanríkisráðherra Tyrkja upplýsir: Skorað á íslendinga að segja Þjóðverjum og Jap önum stríð á hendur Tyrkir haía farið eftir slíkri áskorun Amswalde tekin. í hérstjórnartilkynningu Rússa er svo frá skýrt, 'að, borgin ArnsWalde suðaustur af Stargard, hafi verið tekin eftir harða bardaga. Af víg- stöðvunurn sunnar berast litl- ar fregnir. Koniev náigast. í FRJETTUM breska heimaútvarpsins klukkan 7 í borgirnar Guben og Forst t gærkvöldi, var svo frá skýrt, að Tyrkir hefðu sagt Þjóð- i hö ðum bardögum. í P.reslau1; verjum og Japönum stríð á hendur. Var stríðsyfirlýsingin 1 tmín nokkur úthverfi verið samþykt í tyrkneska þinginu í gær með öllum greiddum tekin at Þjoðverjum. h ra,: atkvæðum. eftir að utanríkisráðherrann hafði flutt stutta Austur-Prússlandi berast litl- ar fregnir aðrar en þær, að Þróðverjar halda enn ui>i>i' nókn sinui til Piitau, — Nýkjörinn forseti. Hronfljót segjast Þjóðverjar haí'ii unnið talsvert á, en þar hálda j>eir nppi gagnárásum; IVIaður verður fyrir hifreil í gærmorgun um ki vaný sl'ys á Suðurlandsl>raut Oddur Snorrason, 58 ára gami all, til heimilis á Sónahóli,- varð fyrir áætlunarbifreiðinni G 201 og slasaðist hann mjög mikið. - llann var þegar- fluttur í sjúkrahús og telja laiknar að höfuðkúpan hafi; br otnað, en Snorri, sem flutt-' ur var meðvitundarlaus í ajúkrahúsið, var ekki konrinn tii meðvitundar í gærkveldi og líðan hans mjög slæm. J ’.ifreiðarstjóri áætlunarbif- í ræðu. Var ef-ni hennar á þá leið. að fyrir skömmu hefði , 'breski sendiherrann í Ankara gengið á fund hans og af- þent honum orðsendingu þess efnis, að samþykt hefði verið á Kríinráðstefnunni að skora á nokkrar þjóðir, sem taldar væru hæfar til samvimiu við hinar sameinuðu þjóðir, að segja Þjóðverjum og Japönum stríð á hendur fyrir 1. mars næstkomandi, og væri stríðsyfirlýsing þeirra skilyrði fyrir því, að þjóðir þesar fengju að sitja ráðstefn- una í San Francisco í vor. Nefndi utanríkisráðherrann í ræðu sinni eftirfarandi þjóðir, auk Tyrkja: ÍSLEND- INGA, Egypta, Paraguaymenn, Equadorbúa, Venezuel- menn, Perúbúa og Chilebúa. j Ráðlierrann sagði, að sendiherra Breta hefði tjáð 8,151 sjer, að samskonar orðsendingar hefðu þegar ver- ið sendar stjórnum Egyptalands og í s 1 a n d s. Svisslendingar kjósa forseta árlega, og er maðurinn hjer á myndinni nýkjörinn til þess embættis. Hann ‘heitir Eduard1 von Steiger og hefir verið for maður . fylkjaráðsins sviss- neska síðan 1940. Stjórnmálafregnritari Reut- ers segir í kvöld í sambandi við styrjaldaryfirlýsingu Tyrkja á hendur Þjóðverj- um og Japönum, að Bretar fagni henni að vísu mjög, en það muni þó hafa áhrif á al- menningsálitið þar í landi, að hún var ekki gerð fyrr, það er að segja eftir Adana ráðstefnuna í janúar 1943. Þá myndi þetta hafa haft rciðarinnar hefir skýrt svo.. talsverða hernaðariega þýð- frá, að er hann hafi verið ingu. En samt sem áður kotninn á móts við afleggjara ; muni sú staðreynd, að Tyrk- þ'ann er liggur frá SuðurlamLs' ir hafi hugsað sig um nú, br-aut að Skeiðveirmum, hafi* hafa mikil áhrif á siðferðis- er bann veitt tveiin niönnuin geimu á veginum athygli. — Hann kveðst hafa gefið hi.jóð- merki og hafi þá arinar þeirra sveigt út á vinstri vegarþrún,, en hinn maðurinn (Srtorri) virtist vera hikandi og gekk Túiim nokknr skref áfram eft- ir götunni. — Þar sem nægi- legt rúm var til að aka fram- hjó manninum, ók bílstjóri, bifreiðinni framhjá honum. eri um leið snýr Snorri sjer við' og lertdir hann á hægrí fram- framhurð bifreiðarinnar. ■Teg hemlaði þegar, segir bílstjórinn, og er jeg kom út; úr bifreiðiiini sá jeg mann) liggja í götunni og var sár á höfði hans og blæddí ur því.’ Lögreglunni var þegar gert áðvart og kom hún skömtnu síðar og enn uokkru síðar koui sjúkrabifréið og var Snorri flnttur i henni í sjúkrahús. þrek Þjóðverja og Japana, þar sem þeir sjeu nú einangr aðri en nokkru sinni, og þar að auki muni þetta verða tíl þess að Tyrkir taki þátt í því að myndi virki friðar- ins að lokinni styrjöld. Þá herma fregnir, að mikl ar stjórnmálaumræður og þýðingarmiklir fundir sieu haldnir í Cairo, og hafi eg- yptska stjórnin lengi setið þar á fundum. Er jafnvel búist við stríðsyfirlýsingu Egvpta á hverri stundu. Orður frá Lublínstjórn. LONDÖN. Fregnir frá Lub- Jin herma, að stjórnin þar hafi SH'mt marskálkana Koniev og Fuikossovsky æðsta hernaðar- beiðursmerki Pólverja, Vírtuti- kr-jsjinum svonefnda Ðoriof fórst í loft- árás London í gærkveldi: DORIOT, einn af kunnustu fylgisraönnum Lavals í Frakk- landi og ákafur stuðnings- maður Þjóðverja þar, hefir beðið baiia í loftárás bartda- manna á stað einn í Suður- Þýskalandi, en þangað flýði l>oriot, er bandamenn hertóku Frakkland. ; — Keuter. ’ Níundi herinn byrjnr hnrðn sókn Bandaríkjamenn komnir yfir Ruhrána London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. NlUNDI IIERINN ameríski, ásamt nolckrum sveitum úr fyrsta hernum, byrjaði í dag allharða sókn og braust yfir Ruhrána, skaint frá bænum Diiren, en þar var allhart harist í haust sem leið. Ilafa Bandaríkjamenn nú komist yfir ána á þrem stöðum og náð allsæmilegri fótfestu. Sóknin var undirbúin með mikilli stórskotahríð. Síðan fór lið yfir á gúmmíbátúm og öðrum farartækjum. Varnir Þjóðverja voru ekki liarðar fyrst í stað. en hörðn- uðu þegar á daginn leið. Dur- en er ákaflega vel víggirt að sögn frjettaritara. Níundi her- inn, sem her aðalþunga sókn- arinnar er undir yfirstjórni Montgomerys marskálks, en. fyrir honum ræður Simp- soti hershöfðingi. Nýjar víggirðingar. Talið er að víggirðingar hand- an Ruhrárinnar sjeu nýgerð- ar, hafi verið komið upp síð- an Aachen fjell bandamönn- um í liendur. Ruhráin er í á- kaflegum vexti. Ilún er venju lega 60 feta breið, eu nú er hún tvö hundruð og fimtíu fet. Gefir þetta sóknina örð- ugri að miklum mun, er flvtja þarf þung hergögn yfir. Reykský á næturþeli. Þjóðverjar skutu nokkuð af íallbyssum á bátaöa, en þá notuðu Bandaríkjamenn reylc- ský, til þess að hylja þá. Er þetta í fyrsta sinn, sem reyk- ský eru notuð^i næturþcli. — Not-ðar á vígstöðvunum vinna' Kanadamenn að því að tryggja aðstöðu sína, en hafa lítt sótt fram í dag. Þriðji herinn heldur hinsvegar áfram. sókn og hefir orðið nokkuð ágen gt. Veltuskafturinn kominn til B. umr. í Nd. ATKVÆÐAGREIÐSLAN um veltuskattinn við 2. umr. í Nd. í gær fór þannig, að feld var með 19:7 atkv. brtt. frá Barða Guðmundssyni og Sigfúsi Sig- urhjartarsyni um, að skattur- inn skyldi látinn ná tii veltu ársins 1944 í stað 1945. Aðeins ein brtt. (frá Jakob Möller) var samþykt; hún var um það, hvenær fyrirtæki skuli gefa skýrslu um veltu sína. Frv. var þvínæst samþ. til 3. umr. með 15:9 atkv' J Laugardagur 24. febrúar 1945; Enn stórárásir á samgönguleiðir Iiondon í gærkveldir Amerískar sprengjuflugvjel ar hafa enn í dag haldið uppi inögnuðum árásum á járn- hrauta- og vegakert'i Þ.jóð- verja. Fóru 1250 stórap sprengjuflugvjelar, varðar or- ustuflugv-jelum til árása á járnbrautir og vegi á svæðinui milli Leipzig, Erfurt og Niirn- l>erg. Veður var í betra lagí og mótspyrna Þjóðverja lítil. Var varpað niður 13.000 sprengjurn, og er talið að flest ar járnbrautir frá Niirnberg bafi verið rofnar. Frá ítalíui kom einnig mikill fjöldi sprengjuflugvjela, sem gerði atlögur að járnbrautarstöðv- um í Austurríki og Tjekkó- slóvakíu. ITarðastar árásir voru gerðar á Vín. Tnnsbrúck 4og Klagenfurt. — Reuter. Harka bardaganna um Iwo er dæma- laus London í gærkveldi: I tilkynningu frá Niemita flotaforingja er svo frá skýrt, að orustur þær, sem háðar hafa verið á Iwojimá, ey þeirri fyrir sunnail Japan. semi Bandaríkjamenn gerðu nýlega* innrás á, hafi verið þæi' grimmilegustu, sem um getuþ í allri Kyrrahafsstyrj öldi n rmi, Segir í tilkjmningunni, að þeg| ar landgangan var hafin, hafil sko.thríð Japana verið svra hörð, að litið hafi út fyrir ]>að í bili, að eliki myndi heppnasti að komast á land, en það hafi! þó tekist. Þá er og sagt í tiL kynningunni, að iiú liafil Bandaríkjamenn náð eldfjallij einu, ærið torsóttu og þýð- ingarmiklu. Manntjón Banda- ríkjamanna er nú orðið -53701 manns á eynni, og er sagt, að oft sjeu fleiri dauðir menni en lifandi, þar seni barist er- — Reuter. Hormálaráöherra ijell LONDON: Þann 5. febr. fór fram aukakosning í Greynorth- kjördæmi í Kanada, og bar þar til tíðinda, að Mac Noughton hershöfðingi, sem var í kjöri fyr ir frjálslynda flokkinn, fjell, en kjörinn var frambjóðandi hins svonefnda Progressive-Conser- vative-flokks. Alls voru þrír í kjöri, hinn þriðji frambjóðandi Sam veldisf lokksins. Meðan kosningabaráttan stóð yfir, hótaði Mackenzie forsætis ráðherra að rjúfa þing, ef her- málaráðherrann fjelli. Þing á að koina saman 28. febr., en ó- víst nema það verði þá rofið. —• Kosningin hafði frá upphafi ver ið álitin prófsteinn á stefnu Mackenzie og stjórnar hans í herskyldumálunum. Sá, sem kjörinn var fjekk 6.346 atkvæði, Mac Noughton hermálaráðherra 5.395 og þriðji frambjóðandinn 2.866. — (Daily Telegraph).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.