Morgunblaðið - 27.02.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudag'ur 27. februar 1945, MORGUNBLAÐIÐ 7 Árdsirnar d stefnu bresku stjórnarinnar FLEST af ummælum um bardagana í Grikklandi hafa verið svo ósæmandi, að orð fá ekki lýst. Þau hafa verið ósæmandi á þrennan hátt: í’fyrsta lagi báru þau vott um óðslega löngun til þess að auka á erfiðleika og vandræði bresku ríkisstjórn arinnar, þegar hún átti í vök að verjast, í öðru lagl tóku þau ekkert tillit tií hagsmuna Bretlands við Miðjarðarhaf, og i þriðja lagi sýndu þau enga við- leitni til þess að segja sann- leikann um það sem var að gerast í Grikklandi. Nú, þegar öllum, sem ekki eru fullir af blindu ofstæki, má ljóst vera, hvers eðlis þessi ólga í Grikklandi var, og þegar vitað er, að hjer var um að ræða verk sam- viskulauss kommúnista- minnihluta, hvort munu þá leiðandi blaðamenn Bret- lands líta yfir þau vansæm- andi skrif, er þeir birtu fyr- ir einum mánuði? „Breska ríkisstjómin ætlar að þröngva fasistiskum kon- ungi og afturhaldsklíku upp á grísku þjóðina, sem stend- ur sameinuð um ELAS og EAM”. Ennfremur þetta: ,,Ef Churchill ætlar að fram fylgja stefnu sinni, þá munu hermenn okkar, sem eru ein dregið andvígir því að berj- ast gegn bandamönnum okkar, verða hraktir í sjó- inn af rjettlátri reiði grísku þjóðarinnarí’.Ennþá: „EAM hefir, fyrir munn grísku þjóðarinnar, mótmælt því, að Churchill láti nota bresk vopn til þess að trvggja hinni fyrirlitlegu Papan- dreouklíku völdin. Aköf gremja hefir skapast um all- an hinn frjálsa heim — lýð- ræðissinnar eru agndofa af undrun”. Þrátt fyrir það, að bresk blöð væru allsendis ófróð um EI,AS og EAM, að bví undanteknu, að það væri vinstri-sinnaður fjelagsskap ur, (og hefði þess vegna auð- vitað rjett fyrir sjer), þá lögðust þau þó öll á móti bresku stjórninni. Síjómarmyndumn og af- vopnun skæruliðanna. ALLAR þær samninga- umleitanir sem fram fóru áður en til bardaganna kom, voru svo eftirtektarverðar, að hugsandi mönnum átti að vera ljóst, að ástæða var til að vera á verði. Papandreou, sem ómak- lega hefir orðið fyrir gagn- rýni, er sjálfur frjálslyndur vinstrimaður. — Hann var kvaddur frá Gr’ikklandi, snemma á síðasta ári, með það fyrir augum að revna, ef þess væri nokkur kostur, að mynda allra flokka stjórn í Grikklandi. Fundurinn í Libanon, er kallaður var saman í þess- um tilgandi, var sóttur af öllum flokkum, og þar á meðal fulltrúum frá EAM, sem átti að fá mikla hlut- deild í stjóminni, og sam- þyktu þar allsherjar-tillögu um að grískir skæruliðar í Grikklandsmdlunum Miklu moldviðri hefir verið þyrlað upp í sam- bandi við stefnu bresku stjómarinnar í Grikk- landsmálunum. — í eftirfarandi grein, sem birtist í breska tímaritinu „National Review”, er ræít um árásimar á bresku stjómina og skýrí frá hvað raunverulega gerðist í Grikklandi. í dag birtist fyrri hluti greinarinnar. tilliti til breskrar stjórn- málastefnu um allan heim. í fyrstu gætum við gert samanburð á aðstöðu rúss- EAM-flokkurinn mundi nesku stjórnarinnar og hinn klofna. Yfirlýsingar sem í ar bresku, þegar til þess síðasta mánuði voru gefnar kæmi, að hún þyrfti að af hægfara leiðtogum. sem leysa vandamál svipuð voru meðlimir EAM-flokk- þeim og breska stjórnin ins, sýna, hversu fljótt flokk þurfti að ráða fram 'úr í urinn raunverulega klofn- Grikklandi. Rússneska stjórnin getur verið algerlega örugg um að skvldu afvopnaðir þégar eftir að landið hefði verið frelsað. Þegar að því kom að land- ið hafði veríð frelsað úr greipum Þjóðverja, bauðst Papandreóu til þess að segja af sjer, en hinir sjö fulltrú- ar ÉAM óskuðu þess, að hann sæti áfram í embætti og tjáðu honum (og hið sama tjáðu þeir Eden), að þeir bæru fylsta traust til hans og stjórnar hans. Því næst hófust umræð ur um afvopnun hinna tveggja aðalskæruliðai EL AS, sem er herafli EAM- flokksins og EDES, sem er hægri flokkur, undir for- ystu Zervas hershöfðingja. Öll skjöl varðandi samkomu lagstilraunirnar liggja .rtú fyrir. Þau sýna að Papan- dreou gerði EAM-flokknum hvert sáttatilboðið eftir ann að, en þau sýna jafnframt, að á eftir hverri tilslökun frá hans hendi komu aukn- ar kröfur frá EAM. Með þessum auknu krcf- um voru áhrif hægrimarna í stjóminni að engu gerð, og hin erfiða aðstaða Papan- dreou gagnvart 'þeim varð óþolandi. En nú kom til sögunnar nýr þáttur, sern stuðla skvldi að friði í landimi. — Með samþykki EAM-flokks- ins v&r komið á fót þjóð jvarnarliði, regíulegum ó pólitískum her, sem mynd- aður var með almennu her- útboði ákveðinna aldurs- flokka. í nóvember komst her þessi á laggirnar, og var hon um ætlað að vera trvgging gegn stjórnlagarofi bæði frá vinstri og hægri. Það er litlum vafa bundið, að leiðtogar ELAS- og FA M-ílokksins. hugðust að láta til skarar skríða og nrifsa til sín völdin áður en þjóð- varnarlið þetta væri full- skipað. Þeir hrundu af stað óeirðum og hvöttu áhang- endur sína til þess að taka opinberar byggingar í sín- ar hendur, i trausti þess að hin bresku yfirvöld mundu verða hlutlausir áhorfendur. Kommúnistar að verki. EN tveir menn, sem, eins og Papandrou, hafa sætt ó- maklegum árásum, þejr Sco bie hershöfðingi og Rex Leeper, breski sendiherr- ann, höfðu íylgst vel með því sem var að gerast. Þeir aði, eftir að baráttan gegn honum hófst fyrir skömmu. Churchill og Eden sögðu1 njóta fylsta stuðnings blaða einnig, að ELAS-flokkur-1 og útvarps hvað serh á inn væri ekkert annað en gengur. Það kom ljósast dulbúningur á KKE — fram í fvrrahaust, þegar gríska kommúúnistaflokkn- rússneska stjórnin lenti í um — og það væri flokkur: deilum við persnesku spurðu sjálfa sig: Hverskon- * nfbeldismanna og grimmd- stjornina út af ohulindum ar fjelagsskapur er ELAS og EAM í raun og veru? Vafalaust höfðu flokkar þessir fylgi mikils hluta æskúnnar í borgum lands- ins; vafalaust voru margir meðal fylgismanna þeirra, sem þráðu að sjá nýtt Grikk land rísa uoo. og aðhyltust frjálsa lýðræðisstjóm og vafalaust höfðu menn þess- ir barist \asklega gegn Þjóðverjum. Leiðtogarnir, hinsvegar, voru kommúnist- ar, sem ekki unnu að því að koma á frelsi og lýðræði, heldur kommúnistisku ein- ræði. í miðstjórn ELAS- flokksins eiga aðeins þrir menn sæti og þeir eru allir kommúnistar. Öryggislögregla EAM er flokkur ofbeldismanna og skipulögð eins og slíkur fje- lagsskapur í einræðislönd- unum. arseggja. Fjöldahandtök- urnar, sem á eftir fóru, sýndu að þeir höfðu rjett Persíu. Rússnesku blöðin studdu undantekningarlaust stjórn að mæla. Þegar frá því bar-1 ina og lýstu yfir, að „ahar dagar hófust, fóru að berast frelsiselskandi stjettir pers- frjettir þess efnis, að ELAS ' nesku þjóðarinnar” hefðu menn hefðu handtekið og fylsí gremju til hins fas- sett í fangabúðir alla þá, istiska hrakmennis”, Said, sem þeim voru andvígir. forsætisráðherra. Bresk og Sú hætta vofði yfir. að amerísk bíöð virtust ekki hægrimenn gripu til svip- hafa neitt við þetta að at- aðra aðgerða. huga. En afstaða rússnecku Jafnvel nú, þegar þetta er skrifað, virðist sem aðeins sje um stundarfrið að ræða. Yfirleitt er óhætt að full- yrða, að breska stjómin og fulltrúar hennar í Grikk- landi hafi sýnt aðdáunar- verða festu við lausn hinna alvarlegu vandamála í Aþenu, og það þrátt fyrir illgirnislegar árásir alli'a breskra og amerískra blaða. Þeir stóðu einir, og þeir eiga hrós skilið fyrir það að framfvlgj-a stefnu sinni og láta ekki hárevstina utan Scobie hershöfðingi og Rex Leeper var ljóst, að*a® ^ePia s’"- ^að hefði ó- tækist ELAS að ná völdun- um, þá hefðu Bretar svikið meginatriði loforðs þess, er þeir gáfu Grikkjum, þess loforðs að gríska þjóðin skvldi sjálf fá að velja í jer stjórn. Jafnframt fæn þá með völd ríkisstjórn, sem þröngu’að hefði verið imf. þjóðina af minnihluta flokki. Scobie hershöfðingi og Leeper vissu einnig, meðal EAM-manna neitanlega verið fyrirhafn- arminna fyrir þá að ganga í lið með hinum hetjulegu ELAS-, lýðræðissinnumý, sem hófu nú uppreisn gegn svörtustu íhaldsöflunum. Er.gin varanleg lausn hef ir fengist á málefnum Grikk lands, en stundarfriðurinn, sem nú er, gefur okkur tæki færi til þess að líta í kríng ag'um okkur og athuga máhn voru á breiðari grundvelli, með blaðanna var eftirtektarvert tákn, og hún var ætluð að vera það, tákn þess að rúss- neska stjómin væri við því búin að þrengja kosti Persa •svo að um múnaði og ef þess gerðist þörf. Bretar óska ekki eftir því, að tileinka sjer rússneska háttu eða taka þá sjer til fyrirmvndar, hvorki um blaðamensku cða annað, en blöð þau sún teija það sæmandi, að leggj- ast á móti bresku stjórninni hvenær sem vandamálin láta á sjer bæra, vandamál, sem erfið eru viðfangs og krefjast festu og jafnvel sterkra og ógnandi aðgerða, þau ættu að staldra við um stund og hugleiða hversu erfitt þau gera henni fvrir með afstöðu sinni. Það er ákaflega auðvelt að deila á og gagnrýna gerðir annara — þessi gagn rýni á ef til vill eftir að kippa fötunum undan veldi Breta í Evrópu og öllum heiminum. margir sanngjarnir menn. sem ekki gerðu sjer ljósar ætlanir hinna kommúnist- isku flokksbræðra sinna, og sem mundu segia skilið við flokkinn jafnskjórí og 1il framkvæmdanna kæmi. Eftir að breska stjórnin hafði orðið alls þessa vísari, var aðeins um eina leið að ræða: Það varð að koma í jveg fvrir að ELAS-flokkur- tinn næði völdunum. Þetta jvar nauðsynlegt \'egna lof- lorðs Breta við grísku þjóð- |ina, og jafnframt vegna |þess að Bretland gat ekki Játið það viðgangast. að í landi sem þvi er hernaðar- lega mikilvægt, færi neð völdin ríkisstjórn, sem ei ki hagaði stjórnarstefnu sinni í samræmi og vináttu ið breska stjórnarstefnu. Stefna bresku stjórnarirmar RÆÐUR Churchills og Edens verða best skýrðar í eftir fóru. Þeir fullyrtu, að ljósi þeirra atburða sem á S endisveum óskast strax or cjun Skriístoímsíari Reglusanmr maður, sem getur tekið að sjer bókhald og umsjón með lager. fyrir iðnfyrirtæki, getur fengið atvinnu ini þegar. Tilboð sendist blaðmu fyrir mið- vikudagskvöld 27. þ. mán. merkt „Framtið — 250“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.