Morgunblaðið - 27.02.1945, Page 11
í>riðjudagur 27. febrúar 1945.
MORGUNBLAÐÍÐ
li
Fimm mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 blæs — 6 eldivið —
8 einkennisstafir — 10 tónn —
11 ísinn — 12 röð — 13 tveir ó-
líkir — 14 biblíunafn — 16
'svelta.
Lóðrjett: 2 borðhald — 3 sýkn
— 4 samtenging — 5 óþjetta —
7 ljettúð — 9 er það? — 10 farfa
— 14 Guð — 15 tveir eins.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárjett: 1 þamba —- 6 kór —
8 em — 10 bú — 11 tjaldur — 12
tá — 13 Ra — 14 ota — 16 apinn.
Lóðrjett: 2 ak — 3 mótlæti —
4 B. R. — 5 setti — 7 múrar —•
9 mjá — 10 bur — 14 op — 15 an.
> i
Fjelagslíf
ÆFINGAR I KVÖLD
Wíriiy) ^ Austurbæjarskólan-
Kl. 7,:í0—8,30 Fiml. 2. fl. og
drengir 14—16 ára
_ 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl.
í íþróttah. J. Þorsteinssonar
*— (>—7 Frjálsar íþróttir.
Knattspyrnumenn.
Æfíngar falla niður í kvöld.
Fr j áls-íþróttamenn.
Fundur verður annað kvöld
kl. 8,30 í fjelagsheimili Y. R.
Stjóm K.R.
K.R. SKÍÐADEILD
Fundur á V. R. í kvöld kl.
8,30. Til umræðn. þátttaka í
skíðamóti Reykjavíkur o. fl.
inál.
Stúlkur. Piltar! Fjölmennið.
Skíðanefndin.
I.O.G.T.
VERÐANDl
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn-
•taka nýliða. Skipað í fastar
nefndir. Ivosning fulltrúa til
Þingstúku. Ivosning fulltrúa í
ITiisráð. — Spilakvöld.
ST, ÍÞAKA 194.
í Fundur í Templarahöllinni í
kvöld kl. 8,30. Kosning í hús-
ráð. Gunnar Sigurðsson kenn-
ari flytur erindi um Svartfell-
inga. ^FramhaHsságan.
‘ Fjölmennið.
UNGLINGAST. UNNUR
lir. 38, 1. mars 1905 — 1. mars
1945. — 40 ára afmælisfagn-
aður 1. mars n. k. kl. 8 í G.T.-
húsinu Aðgöngumiðar að af-
mælisfagnaðinum og samsæt-
inu sunnudaginn 4. sama mán-
aðar verða afhentir í GT-hús-
inu í dag og á morgun frá kl.
5—7 e. h. Allir skuldlausir
fjelagar fá ókeypis aðgöngu-
jniða að afmælisfagnaðinum 1.
anars, en verða að kaupa að-
•göngumiða að samsætinu
sunnudaginn 4. sama mánaðar.
Gæslumenn.
57. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.10.
Siðdegisflæði kl. 17.27.
Ljósatími ökutækja frá kl.
17.45 til kl. 7.40.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki.
Næturakstur annast Bs. Aðal-
stöðin, sími 1383.
Berklaskoðuninni var frestað
í gær vegna illviðris og ófærðar.
Mun fólki, sem mæta átti til rann
sóknar þá, verða tilkynnt nánar
um skoðunina í hádegisútvarpinu
í dag.
60 ára er í dag, 27. febr., Valdi-
mar Jónsson, Pósthússtræti 15.
Hjónaband. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sr. Bjarna
Jónssyni ungfrú Guðný Berndsen
(Sig. Berndsen) og' Viðar Sigurðs
son (Runólfssonar framkv.stj.).
Reykvíkingafjelagið heldur
fund í kvöld að Hótel Borg. — Á
fundinum verður forseta íslands
minnst með ræðu í tilefni afmæl
is hans. Þá verða sýndar skugga-
myndir frá Reykjavík í gamla
daga og mun Vilhjálmur Þ. Gísla
son útskýra þær. Einnig mun
hann lesa upp minningar frá liðn
um tíma. Þá verður einnig á
fundinum einsöngur, rímnakveð-
9>
Kaup-SaJa
BARNAVAGN
til sölu. Verð eftir samkomu-
lagi. Uppl. á Meðalholti 6, efri-
'enda, uppi.
LJETTBÁTUR
(lítill róðrarbátur) óskast til
kaups. U-ppl. í síma 5587.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
PJokkin á 25 aura. Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar,
Hallveigarstíg 6 A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fomverslunin
Grettisgötu 45.
skapur og margt fleira. — Fjelags
menn mega taka með sjer gesti.
Guðmundur Jónsson söngvari
hjelt kveðjusöngskemmtun s. 1.
föstudagskvöld í Gamla Bíó fyrir
fullu húsi áheyrenda. — Söng
Guðmundar var mjög vel tekið
og varð hann að endurtaka mörg
lög. — Síðasta söngskemtun hans
er í kvöld kl. 11.30.
Kvenfjelag Hallgrímskirkju. —
Aðalfundinum, er frestað var s.l.
föstudag, verður haldinn annað-
kvöld, miðvikudagskvöld, í sam-
komuhúsinu Röðli, Laugaveg 89
og hefst kl. 9 síðd.
Dansskóli Rigmor Hanson. Síð-
asta námskeið skólans hefst í
næstu viku. Verða þá aftur flokk
ar fyrir fullorðna, á þriðjudags-
kvöldum kl. 8., fyrir þá sem vilja
læra nýjustu dansana, svo sem
Jitterbug — Rumba og La Samba
en kl. 10 fyrir þá, sem vilja læra
þá algengu: Vals — Foxtrot og
Tango. Barna- og unglingaflokk-
ar verða á sömu tímum og áður,
en skírteini að öllum flokkum, —
verða afgreidd föstudag. 2. mars
. klukkan 5—8 í Listamannaskál-
anum.
ÚTVARPIÐ í DAG:
20.20 Tónleikar Tónlistarskól-
ans.
20.45 Erindi: Um stjórnarskipun
íslendinga. — Stjórnarskráin
(Gunnar Thoroddsen prófess-
or).
21.20 íslenskir nútímahöfundar:
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi les úr skáldritum sínum.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦#♦>»«
Vinna
KJÓLAR SNIÐNIR
,og mátaðir. Kent að sníða á
sama stað. Uppl. kl. 1—3.
Herdís Maja Brynjólfs
Laug-aveg 68 (steinhúsið).
Sími 2460.
KJÓLAR
miðnir og mátaðir. — Herdís
Maja Brynjólfs, Laugaveg 68,
steinhúsið. sími 2460.
Útvarpsviðgerðarstofa
min er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Amar, útvarpsvirkjameistari.
Tapað
SLÆÐA
liiiablá, með flauelsrósum, tap
aðist í Oddfellow 22. febrúar.
Vinsamlegast skilist á Lauga-
Veg 8.
Húsnæði
ELDRI KONA
óskar eftir herbergi, helst með
eldunarplássi. Iljálp viö hús-
verk einhvern tíma af degin-
um. Uppl. í síma 5406 frá kl.
2 til 7 í dag.
Tækifæri fyrir
góðan bifvjelavirkja
Bifreiðaverkstæði, með góðum vinnuskilyrðum,
vantar verkstjóra, sem er vel að sjer í iðninni og hefir
verkstjórahæfileika. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu,
sendi umsðknir til afgr. Morgunblaðsins merkt:
„Tækiíæri‘‘ fyrir 5. mars. . .
Innileg't þakklæti til allra, sem sýndu mjer vinar-
hug með skeytum og gjöfum á 85 ára afmæli mínu.
Ingunn Þorsteinsdóttir, Kársnesbraut 3.
Hugheilar þakkir til barna minna, frændfólks og
vina, sem heiðruðu mig með návist sinni auk höfð-
inglegra gjafa, blóma og skeyta á 75 ára afmæli mínu,
20. þ. m., sem gjörir mjer daginn ógleymanlegan.
Árna ykkur öllum Guðsblessunar.
Halldór Melsted.
Utsala
Seljum í dag og á morgun
skófainaS karla og kvenna
með miklum afslætti
Til dæmis seljum við nú kvenskó á
kr. 50,00 er áður kostuðu kr. 87,75.
Skóversi. Jork h.i.
Laugaveg 26.
Það tilkynnist ættingjum og vinum að maðurinn
minn,
ODDUR SNORRASON
andaðist á Landspítalanum þ. 25. þ. m.
Þórunn Vigfúsdóttir.
Systir okkar,
SIGRÍÐUR SN. GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist í Landspítalanum að kvöldi 25. þ. m. Jarð-
arförin verður ákveðin síðar.
Ágúst Guðmundsson. Sigurður I. Guðmundsson.
Maðurinn minn
GISSUR JÓNSSON
Drangshlíð. undir Eyjafjöllum, andaðist að heimili
sínu laugardaginn 24. febrúar.
Guðfinna ísleifsdóttir
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns,
STEFÁNS MÁS BENEDIKTSSONAR.
Sigríður Benediktsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför móður og tengdamóður okkar,
HÓLMFRÍÐAR HJARTARDÓTTUR
Skálmholti.
Böm og tengdaböm.
Jarðarför föður míns og bróður okkar,
ÁRMANNS EYJÓLFSSONAR, trúboða
fer fram fimtudaginn. 1 mars. — Athöfnin hefst með
húskveðju á heimili hins látna, Fi*feyjugötu 47 kl. 1 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir.. Þeir, sem óska að
minnast hins látna eru vinsamlega.. beðnir að láta
kristilega starfsemi njóta þess.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Reynir Ármannsson. Ingibjörg Eyjólfsdóttir.
Guðrún Eyjólfsdóttir.