Morgunblaðið - 27.02.1945, Page 12
i2
frá forseta
# /
Islands
Framkvæmdastjóra Eimskipa
fjelags íslands hefir borist svo-
hljóðandi brjef frá forseta Is-
lands, herra Sveini Björnssyni:
Bessastöðum, 24 febrú-
ar, 1945.
Hr. framkvæmdarstj. Guð-
mundur Vilhjálmsson. Rvík.
Aftur, þrem mánuðum eftir
Goðaiossáfallið, bið jeg yður
taka við votti mínum um djúpa
eamúð með öllum þeim, sem
um sárast eiga að binda vegna
þe ■ í að enn öðru skipi-Eimskipa
f jelagsins, ,,Dettrfo«si“ hefir ver
ið grandað í þjónustu íslensku
þjóðarinnar.
Við finnum mest tii út af
manntjóninu, með eftirlifanai
ástvinum, og vegna mannfórn-
anna, sem ekki verða bættar
með neinu. En samúðín nær
einnig-til stjórnenda-og annara
starfsmanna fjelagsiirs, ekki
fiíst -þeirra, sem eru á sjónum og
taka þátt í þessum ójafna
gmndarleik, sem særir þjóðina
hverju holundarsárinu á fætur
öðru.
Aleð aiúðarkveðju,
Sveinn Bjómsson.
Sveinn Björnsson forseti
jT
Islands 64 ára í clag
ttebnspekideikl
Háskóíans lýs éiaf
i. írusson heiðnrs-
Á FUNDI 15. febrúar sam-
þ ykti heimspekideild Háskóla ís
Jands að sæma prófessor Ólaf
Lárusson doktorsnafnbót í heim
speki 25. febrúar næstkomandi
með þeim rökum. er hjer segir:
Ólafur prófessor Lárusson er
efalaust einna fremstur þeirra
manna, er tekið hafa ástíóstri
við sjerstök viðfangsefni ís-
lénskrar sagnfræði og varið
ágætu starfi til þess að greíða
úr vafaatriðum og kanna ónum
in svið- Með athugunum sín-
um og rannsóknum á byggð-
arsögu landsins hefir hann í
raiminni fyrstur vakið athygli
á rnikilsverðu söguefni og v-arp
að nýju ljósi á almenna sögu
þjóðarinnar, hagsögu hennar og
menningarsögu.
hans um þetta efni eru rit-
gerðasafnið Byggð og saga og
Landnám í Skagafirði, og eru
þ‘á ótaldár ýmsar ritgerðir um
FORSETI íslands, herra Sveinn Bjömsson, verður 64 ára í
dag. Forsetinn mun dvelja á heimili sínu aft Bessastöðum í dag.
Alvarlegar óeiriir í Rúmeníu
Sijórnm kennir ksmmúnislum um
LONDON: Undanfama þrjá sólarhringa hefir kornið til mjög
alvarlegra óeirða í ýmsum borgum Rúmeníu, þar á meðal sjálfri
höfuðborginni. Bukarest, og berast ýmsar ósamhljóða fregnir
um atburði þessa. — Forsætisráðherra landsins hefir lýst því
yfir, að kommúnistar standi fyrir óeirðum þessum og hafi þeir
skotið á ýmsar stjórnarskrifstofur í Bukarest.
• Rússneskar frjettastofur
skýra hinsvegar svo frá, að
rúmenskir hermenn hafi skotið
á lýðræðissinna, þegar þeir
Höfuðverk fóru kröíu8öngur, — að sögn
frjettastofanna, til þess að
heimta lýðræðissinnaðri stjórn
Launamál —
Velfuskalfur
ÞAÐ STÓÐ TIL, að atkvæða-
í landinu. • greiðsla færi fram i Nd. í gær
Það er vitað, að herlög hafa um launamálið við 3. umr., en
avipuð og önnur söguleg efni. ,verið sett 1 nokkrum borgum, þegar til kom, var málið tekið
Al’ar rannsóknir hans bera °S forsætisráðherrann sagði, út af dagskrá. Gaf forseti þá
vitni um frábæra þekkingu,'að starfsfólk hcfði orðið að flýja ástæðu, að ráðherrarnir væru
vandvirkni og giöggskyggni á ur
innanríkisráðuneytinu, bundnir við aðkallandi störf og
stór atriði sem smá. Má kalla vegna þess að kommúnistar gætu þeir því ekki setið á þing
b'tta því meira afrek sem hann byrjað skothríð á bygg- fundi.
I Veltuskatturinn var til 3.
umr. í deildinni og var hann
einnig tekinn út af dagskránni.
Fundur var boðaður í Nd. kl.
10 árd. í dag og eru þessi mál,
launamálið og veltuskatturinn,
á dagskrá.
Um 30 breytingartillögur
hver þörf þessum fræðum er ,haíl skotið á „friðsamlega lýð- hggja fyrír1 í launamálinu.
sem flestra góðra liðsmanna; og
tciur hún sjer sæmd að því að
votta þessum gagnmerka vís-
indamanni þakklæti sitt og
vírðingu með því að kjósa hann
h iðursdoktor i heimspeki.
feefir jafnframt gengt háskóla-,inSuna-
kenslu í lögfræðr og getið sjer) í einni borg að minnsta kosti
rr> ikinn orðstír fyrir lærdóm hafa orðið allharðir bardagar
sinn og ritvei-k um þau efni. !og segir rúmenska stjórnin að
Þó að kensla í íslenskum fræð- jorsök þeirra hafi verið uppi-
um hafi farið fram í heimspeki jVaðsla og skothríð kommúnista,
dctld, síðan háskólinn var stofn jen Rússar segja, að þeir hafa
aður, er deildintii fyllilega Ijóst, oroðið vegna þess, að herinn
ræðíssinna“ að fyrra bragði.
Stjórn sú, sem nú situr að j
völduip i Rúmeníu, var mynduð I gær kom upp eldur í
rjett eftir að Rúmenar sömdu bragga í porti h.f. Kveldúlfs og
vopnahlje. jbrann hann nær allur, áður en
— Iíeuter. itekíst hafði að slökkva eldinn.
Fjársöfnun iyrir
Haliveigarslaði
FJÁRÖFLUNARNEFND
Kvenfjelagsins Hallveigarstað-
,ir hefir ákveðið að leita til
landsmanna um fjárhagslegan
stuðning til að reisl vei'ði sem
allra fyrst myndarlegt kvenna-
heimiii hjer í bæ.
Fjáröflunarnefnd - boðaði
blaðamenn til fundar við sig í
gær og skýrði þar helstu mark-
mið slíks heimilis. Laufey Vil-
hjálmsdóttir, varaform. nefnd-
arinnar, skýrði frá íjáröflun-
armálum fjelagsins frá fyrslu
tíð er Bandalág kvenna vrakti
fyrst máls á byggingu slíks
heimilis og var stofnað hluta-
fjelag um byggingu þess. Safn-
aöist í hlutabrjefum um 40 þús.
krónur. Fyrir nokkru síðan var
svo ákveðið að breyta fjelag-
inu í sjálfseignarfjelag og hefir
i frjálsum fjárframlögum safn-
asl rúml. 50 þús. krónur og er
því byggingarsjóður þess nú
um 100 þús. krónur.
I sambandi við fjáröflunina
er rjett að geta þess, að nefndin
hafði hugsað sjer t. d- að kven-
fjelög, svo og einstakar konur,
tæki höndum saman um að gefa
upphæð er stæði fyrir einu her-
bergi, líkt og átti sjer stað við
byggingu Stúdentagarðsins. •—
Gjöfum verður veitt móttaka í
Kvenfjelagasambandi íslands í
Lækjargötu 14 B (Búnaðarfje-
lagshúsinu).
Þá tók til máls Guðrún Jón-
asson, formaður nefndarinnar.
Kvað hún fjelagið myndi leita
til allra landsmanna, karla og
kvenna. Fjelagið hefði látið
gera gjafakort, sem seld yrðu
í öllum bókabúðum og hjá full-
trúum hinna ýmsu kvenfjelaga
sambanda úti um land, en kort
þessi eru kvittun fyrir peninga-
gjöfum þeim, er fjelaginu ber-
ast, og kosta minst 5 krónur.
Kvennaheimilið á að standa
á lóð fjelagsins er liggur milli
Túngötu og Öldugötu, meðfram
Garðastræti. Heimili þetta á að
vera miðstöð þeirrar menning-
ar, andlegrar og verklegrar,
sem konur vilja skapa með
margháttuðum fjelagssamtök-
um sínum. Þá er og ætlunin að
Hallveigarstaðir verði heimili
fyrir stúlkur sem dveldu hjer
við nám. um lengri eða skemri
tíma. Ennfremur að þar yrði
gististaður fyrir konur er kæmu
hingað sem gestir, og loks yrði
svo að Hallveigarstöðum sam-
komustaður kvenna er dveldu
hjer í bænum við ýmiskonar
störf og gætu þær jafnframt
hlotið þar ýmislegt það, er þeim
væri menningarauki að.
Þriðjudagar 27. febrúar 1945,
Miklir
samgöngu-
erfiðleikar
ENN MÁ svo heita að nær
ailar sarugönguleiðir til bæj-i
arins sjeu ófærar sökum snjóa,
og illviðris, Samgöngur innan-
bæjar voru aftur á móti sæmi-
legar í gær.
Leiðirnar austur yfir fjalL
voru í gær enn ajófærar og
ekki viðlit að reyna að ryðja
J>ær }>á vegna skafrennings. 1
dag verður reynt, eC veður
ieyfir, að opna veginu up]> að
Skíðaskála. Ef það tekst mun
ætlunin að flytja mjólk aust-
an yfir fjall á stórum sleðura,
sem dráttarvjel dregur, í Skál
ann og síðan í bæinn á bílum.
Hafnarfjarðarvegurinn van
ófær í gærmorgun, en sam-
ígöngur þángað komust á um
ld, 1 e. h.
Ferðir strætisvagnanna inn-
anbæjar gátu ekki hafist ái
rjettum tíma í gærmorgui
yegna þess að þeir komust
ekki til bæjarins sökum ófærn
ar, en þeir eru geymdir inn ái
Kirkjusandi. Fyrir bádegi í
gær höfðu þeir þó hafið akst-
nr á ölíúm leiðum og að mestni
Jeyti eins og venjulega.
Kviknar í á Laug-
arnesveg 65
Slökkviliðið var s. 1. sunnu-
dag kallað að Laugarnesveg 65.
Hafði kviknað í húsinu út frá
afmagni. Nokkur eldur var und
ir risi hússins, er slökkviliðið
kom og var allt slökkvistarf
töluverðum erfiðleikum bund-
ið, sakir þrengsla. — Strax og
komist var að eldinum gekk vel
að slökkva, en skemdir urðu
talsverðar af völdum' vatns.
Fyrjfa umferð
bridgekepninnar
FYRSTA umferð meistara-
flokkskeppni Bridgefjelags
Reykjavíkur var spiluð s.l,
sunnudag og urðu úrslit eftir
þá keppni þessi: Efst er sveit
Lárusar Fjeldsted með 317 stig
'og 1 vinning, næst er sveit Jóns
j Guðmundssonar með 301 stig
jog 1 vinning, þá sveit Lárusar
jKarlssonar með 290 stig og %
vinning, sveit Axels Böðvars-
Isonar með 289 stig og 0 vinn-
; ing, sveit Harðar Þórðarsonar
j með 287 stig og 1 vinning, sveit
j Ingólfs Guðmundssonar með
j 286 stig og % vinning, sveit
jHalldórs Dungal með 275 stig
með 0 vinning og sveit Eggerts
Benónyssonar með 255 stig og
0 vinning.
Næsta umferð sem fram fer
í kvöld, keppa þessar sveitir:
Lárusar Fjeldsted við sveit Jóns
Guðmundssonar, sveit Lárusar
Karlssonar við sveit Halldórs
Dungal, sveit Axels Böðvarsson
ar við sveit Eggerts Benónysson
ar, og sveit Harðar Þórðarsonar
við sveit Ingólfs Guðmundsson-
ar.
Keppninni stjórna Árni
Snævarr og Gunnlaugur Björns
son og spilastjóri er Pjetur Sig-
urðsson. — Keppnin í kvöld
hefst kt. 8 síðd. að samkomu-
húsinu Röðli, Laugaveg 89.
Kvikmyndir af
ökuníðingum.
London: Scotland Yard hefir
ákveðið að hjer eftir verði bif-
reiðar lögreglunnar útbúnar
kvikinyndavjelurn, þannig að
hægt sje að kvikmynda er bif-
reiöastjórar óhlýðnast skipun-
um og aka hættulega. Verður
síðan nægt að beita vitnisburði
kvikrryndanna gegn þeim.