Morgunblaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 10. maí 1945. Húsnæði, Húshjálp j Ágæt 2 herbergja íbúð á góðum' stað í bænum til f f leigu fyrir þann, sem getúr útvegað góða stúlku í vist. | Tilboð sendist blaðinu nierkt „íl)úð 222" sem fyrst. STÝRIMANN vantar á m/b. Skálafell. — Upplýshigar, í gíma 2745. p$><$>q>&$>®<$><$><M^<$<$<$<$<$<$<$<$<$<$<^^ Þurkuð Epli fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co., hl <$>&$><$>Q><&<i>m><&§>&^^ Tækifærí til Ameríkuferðar Hefir yður langað til að stunda framhaldsnám í Ameríkix um ca. 1 árs tíma, en hafið ekki getað lagt í það vegna hættu á að missa vel launaða atvinnu? Ef svo er, athugið eftirfylgjandi tilboð: Ungur maður með versl.mentun (sjerl. góða æfingu við sjálfstæða vinnu í enskum versl.br jefaskriítum), óskar eftir vel launaðri atvinnu um ca. 1 árs tíma. Vill gera samning um að.'halda opinni stöðunni fyrir yður gegn góðu kaupi um ca. 1 árs tíma Tilgangur tilboðsins er öflun fjárs til framhalds- náms í Ameríku eftir ca. 1 ár, svo það er fullkomlega öruggt að samningurinn verði haldinn. Tilboð, með uppl. um kaup, merkt „TÆKTFÆRT USA", sendist afgr. blaðsins innan viku. ¦&$&&&®&fr&$'&&$>&$*$><$&&$><^^ — Lokadagurinn Framh. af bls. 5. þess að björgun sje yfirleitt framkvæmanleg, þurfa björg- unartæki að vera til taks. Slysa varnafjelag íslands hefir tekið sjer fyrir hendur að koma upp björgunarstöðvum, sem víðast á ströndum landsins, þar sem hugsanlegt er, að þær geti kom ið að gagni. En áætlanir þess ná lengra. Það er þegar búið að koma upp einu björgunar- skipi til þess að fylgja fiskbát- unum á miðin, og hefir það starf að um skeið með góðum á- rangri. En fleiri þurfa að koma —¦ og stærri. Að þessu vinnur Slysavarnafjelagið -og heitir á alla góða menn til full- tingis sjer. Hjer í Reykjavík hefir slysav.-deildin Ingólfur helgað sjer einn dag á ári hverju til fjársöfnunar, loka- daginn þann 11. maí. Úti um landið er fje safnað við ýms önnur tækifæri. Fram- lög til fjelagsins hafa aukist með ári hverju. Menn miðla fje til þessarar starfsemi, af því, að öllum er nú ljóst orðið, að þetta er einn liðurinn í umbótastarf- inu að almenningsheill. Á morgun fara sendiboðar Slysavarnadeildarinnar Ingólf- ur, hvítklæddu ungmeyjarnar, í heimsóknir til höfuðstaðar- búa. Þær eru ekki állar háar í loftinu, en þó sönn ímynd þess sjálfsfórnarstarfs sem slysa- varnir og öll björgunarafrek byggjast á. Enginn efast um, að viðtökurnar verði góðar. Hallgr. Jónsson. Reykjavík - Stokkseyri Þrjár ferðir daglega, kl. 10,30 árd., kl. 1,30 og 7 síðd., nemalaugardaga og sunnudaga þá kl. 7,30 s.d. Ferðin frá Reykjavík kl. 1,30 e. h. er aðeins að Sel- foss, nema laugardaga og sunuudaga, þá til Eyrar- bakka og Stokkseyrar. Steindór MINNING GuðrúnarDaníelsdóttur "%-^^iiSíSSt — GORING. Framhald af 1. síðu sje ekki nærri eins feitur og aður. ITann vai' klæddur í skrautlegan einkenningsbún- ing, en bar aðeins þrjú heið- .ursmerki. Ekki er vitað með vissu hvar Kesselring var tek- inn, nje heldur hvaðan fregn, sú er komin, sem segir Himler í Svíþjóð. Flugufregnir segja einnig að Leon Degrelle, belg- 'iski fasitaforinginn, sem barð- ist með Þjóðverjum, sje kom- inn til Spánar í flugvjel. Mimiingarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Guðrún Daníelsdóttir, kenslu kona, er látin. Ljetst hún 2. maí síðast liðinn. Verður lík henn- ar greftrað á morgun. Guðrún var fædd í Skálholts koti í Reykjavík 3. júní 1870. Foreldrar hennar voru: Sig- ríður Jónsdóttir og Daníel Sí- monarson, söðlasmiður. Ung missti Guðrún móður sína. Eftir nokkurn tíma kvænt ist faðir Guðrúnar í annað sinn og gekk að eiga Krist- björgu Helgadóttur, systur Helga ttónskálds. Ólst Guðrún upp hjá föður sínum og stjúpu. Guðrún gekk í Barnaskóla Reykjavíkur. Var hún bæði námsfús og skyldurækin. Síðar stundaði hún nám í Kvennaskóla Reykjavíkur. Tók hún þaðan próf með sóma, eftir þriggja vetra nám. Var hún þá seytján ára að aldri. Árið 1899 lauk Guðrún kenn- araprófi í Flensvorg við góðan orðstír. Guðrún var sönghneigð og ljek á gítar. Árið 1903 og 1904 var Guðrún við nám í kennara- háskóla í Kaupmannahöfn. Fór hún oftar utan, til þess að afla sjer frekari þekkingar. Guðrún var björt yfirlitum og fríð sýnum. Bauð hún góð- an þokka og var kvenleg í allri framkomu. Eitt ár var Guðrún kennari norður í Þingeyrarsýslu, en að Barnaskóla Reykjavíkur rjeðist hún ? Kendi hún þar til ársins 1935. En þá Ijet hún af skólastarfi. Heima hjá sjer kendi hún eitthvað, alt fram á yfirstandandi ár. Guðrún kendi í skólanum all ar greinir yngri böxmum, en kristin-fræði og landafræði í ýmsum deildum skólans, hærri og lægri. Ljet henni kenslustarf ið mætavel. Rækti hún það með frábærri alúð. — Guðrún var óvenjulega vinsæl, og bar margt til þess, en sjerstaklega lífsgíeð in, blíðlyndið og nærgætnin. — Fágætir eðlishvatir hennar öfl- uðu henni almennra vinsælda. Góðleiki Guðrúnar var svo áhrifaríkur, að jafnvel pörupilt ar gættu háttvísi í návist henn- ar, innan og utan kenslustunda. Kensluörðugleikana sigraði Guðrún með ástríki og umburð arlyndi. Guðrún tók þátt í fjelagslífi kennara og var æfinlega fús til að leggja góðu málefni lið. — Bókavörður lesbókasafns skól- ans var hún um skeið. Svo var Guðrún heilsugóð, að varla kom fyrir, að hún væri fjarverandi kenslustund, all'a sína löngu skólatíð. Hún var ströng við sjálfa sig og gleymdi hvorki ábyrgð nje skyldu. ¦ Nú er þessi góða og hrein- hjartaða kona horfin sjónum vorum. Og er gleðiefnum öll- um vinum hennar, hve minning arnar um hana eru Ijúfar og skuggalausar. Guðrún Daníelsdóttir var kona vel kristin og guðelskandi. Kom það ljóslega fram í öllu dagfari hennar. Hún lifði í sambandi við alveruna, allífið, hinu eina sanna Guð. Þessvegna lifði hún ánægð, áhyggjulítil og óttalaust. Daglega talaði hún við Drottinn sinn um það, sem henni lá á hjarta, lofaði hann og vegsamaði. Þótti henni eðli- I legt, að barnið stæði í sambandi . við föður sinn. Hún efaði ekki, j að alt hennar ráð væri í hendi forsjónarinnar. Hún vissi, að yfir oss er vakað. Hrörnun líkamans og dauða tók hún með rósemi. Löngum hafði bæn og lof- gjörð fylt huga hennar fögn- uði. Nú ómuðu í vitundinni orðin dýrðlegu, sem æfinlega höfðu svalað hjartanu: „Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mjer er, hans heilaga nafn". Og við andanum blöstu dá- semdir himnanna. Hallgrímur Jónsson. X-9 ••¦¦ >••••¦¦•¦• .^w ^u Eflir Robert Sform 1—3) Prexton yngri: — Vilda er ekki að gera að gamni sínu. Hún er bálskotin í Brainy Reynard, þessum líka slánanum. Það var hann, sem kom í veg fyrir hinn ábatasama samning okkarvið Apex- kvikmyndafjelagið um að filma: ,,Sagan um húsið í mýrinni". Jeg skal jafna um hann fyrir það- Það er ýmislegt alhuganavert í þessari sögu Vildu. — Gaman að vita, hvort slunginn glæpamannaflokk- ur gæli ekki nolfært sjer hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.