Morgunblaðið - 16.05.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.1945, Blaðsíða 1
32. árgangur. 107. tbl. — Miðvikudagur 16, maí 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. Hernámið kostaði Dani lö miljarða króna Kaupmannahöfn, þriðjudag, ' Eyðileggingar á byggixigum, vegum og löndum eru metnar ! um tvær miljónir króna. Þjóð- : verjar skulda Þjóðbankanum 8 miljarðir króna, svo alls er her- j námskostnaðurinn 10 miljarðir ! króna og skapar þetta alvarleg ! f j árhagsvandamál. MIKIL landsvæði, sem áður voru bannsvæði þýska hersins, eru nú frjáls til ferða fyrir al- menning. Skemdir hafa orðið allmiklar á herrasetrunum Værdingfulde og Rödslet í: Norður-Jótlandi, sem er næst- um eytt af sprengingu. Friðuð heiðasvæði eru illa farin vegna þess að þar hafa verið gerðir flugvellir og skriðdrekagryfj- ur, einnig sprengjuæfingar framkvæmdar mót hinum öldnu hæðum, þar sem eru dysjar fornmanna. Páll Jónsson. Framleiðslumöqu- leikar Dana sæmi- legir Kauþmannahöfn, þriðjudag. . FRAMLEIÐSLKERFI Daná er nokkurn veginn óskaddað. Kvikfje hefir lítið fækkað og getur landbúnaður og iðnaður brátt byrjað á allverulegri út- flutningsframleiðslu, jafnskjótt og fóðurvörur og hráefni fást erlendis frá. Svjar munu brátt, lána Dönum járn, trje, ull og pappir og vefnaðarvörur fyrir alls 100 milj. kr. Er þetta nóg til þriggja mánaða fyrir Dani. Kolavandamálið er enn óleyst, og er ástandið í því máli Svo að til stórvandrseða horfir. Páll Jónsson. Meiri láns- og leiguhjálp London í gærkveldi: . Tilkynnt hefir verið í Wash ington, að láns- og leiguhjálp til líússa muni halda áfram, ei' vitað sje hvers Rússar þarfn jst helst. Þá heldnr einnig á- fram láns- og leiguhjálp til 1 Irota, Indverja, Ástraiíu- nianna, Frakka og Hollend- jiga. Ennfremur Belgiumanna. Taiið er að hjálp þessi sje bráð j-.auðsynleg vegna mjög erfiðs ástands um matvæli víða í hinum herjuðu löndum Evrópu Reuter. Japanar hörfa á öllum vígstöðvum Barist um Foochow Lorrdon í gær — Einkaskeyti lil Morgun- btaðsins frá Reuter. JAPANAR HÖRFA nú undan á öMum vígstöðvúm, sem bar- ist er á. Þannig hafa Bandaríkjamonn rekið þá úr íjallaskarði ei'nu á Luzon og kómist niður í dal mikinn. A Mindanao hafa Japanar verið reknir af ströndinni og. upp í íjalllendi illt yfir- ferðar. A Okinawa hafa Bandaríkjamenn náð t'lugvelli. í Suður- Kína, við borgina Fuchow, eru miklir bardagar háðir. Slutl hernám Ber- línar? London í gærkvöldi. FRÁ ÞÝSKALANDI berast þær fregnir, að í herjum banda manna sje alment búist við því, að BerKn verði aðeins hernum- in skamman tíma, líklega mán- uð, og verði svo flutt burtu mestalt setulið úr borgmni. — Fregnin er óstaðfest. — Reuter. Deilan um T rieste Orustan um Fuchow í’ rjettaritari vor í Chungking símar um orustuna í Fuchow, að miklir gÖtubardagar sjeu nú háðir í hafnarborg þessari. sem er á ströndinni gengt For- mosa. Brutust Kínverjar inn í bo'-gina síðastliðinn föstudag. en Japanar verjast af hörku mik- illi Hefii' mai níall orð'ið mikið I fylkinu Chekiang er iika all- mikið barist, en þar hafa kín- verskar hersveitir og skærulið- at' byrjað atlögur að Japönum með aðstoð amerískra flugvjela. TaMð er að Japanar stefni nú varaliði lil Fuchow til hjálpar hersveitum sinum þar. Nieis Bukh hand- fekinn Kaupmannahöfn, þriðjudag. HINN kunni leikfimiskenn- ari og skólastjóri Niels Bukh, sem haft hefir hinn heimsfræga íþróttaskóla í Ollerup, varj Kandlekinn í gær. Einnig var | handtekinn Gurinar Larsen, fyrvérandi ráðherra. i Páll Jónsson. Ekkert leppríki Utanríkisráðherra Tjekka, er fór hjeðan frá London í gær, á- leiðis heim til Tjekkoslovakíu, ljet svo ummælt við brottför- ina, að ákaflega margir litu svo á, að Tjekkoslovakía yrði leppríki Sovjetrússlands. Sagði ráðherrann þetta vera mesta misskilning. Tjekkar yi'ðu að vera vinsamlegir við öll stór- veldin þrjú, en þó ekki síst Rússa. — Reuter. London í gærkveidia 3 >AN ÐARÍ K JAMENN og Bretar hafa sent Tito mar- skálki orðsendingn, varðandi borgina Trieste, sem vakið hefir deilur að undanförnu. Ekki er enn vitað hvað í orð- sendingunni stendur, en stjórn málafregnritarar telja, að baudamenn fordu'mi þar þær aðferðir að reyna að sölsa und ir sig lönd. Italir hafa einnig haft. mikla ágirnd á Trieste, og var ítalska stjói'nm á ftrndí j' dag og raiddi þessi mál. Tal- ið er að bandainenn hafi skor- að á H'ito að hætta öllu til- kalli til Trieste uns friður yrði satninn. — Tvrkiv eim nú fam* ir að gera tilkall til hinnai fyrri nýlendna ftala í Afríku, en Orikkir til Tylftareyja. Stalin vi5 jarðarför Von um ráðstefnu Aðrar vígsföðvar. Á Okinawaey, þar sem orust- ur eru siöðugt mjög harðar, hef ir Bandaríkjamönnum tekist að sækja fram um 4 km á einum stað og náð flugvelli. Hafa Jap anar nú engan flugvöll eftir á eynni. Bandai'íkjamenn eru nú í þann veginn að komast inn í rústir borgai'innar Naha, höf- uðborgar eyjarinnar, en þar er vörn Japana hörðust sem stend ur. Enn halda flugvjelar Jap- | ana áfram árásum á skip banda manna við eyna, en flugvjelar bandamanna hafa gert atlögur að stöðvum á meginlandi Japan Á Tarrakaney við Borneó hefir Ástralíumönnum orðið nokkuð ágengt og í Burma hörfa Japanar énn undan. — Flugvjelar hafa varpað sprengj uffl-á stöðvar í Indokína. Lítið er nú orðið um varnir Japana á Nýju-Guineu ,eftir fall Vévak. Rússar á Borgund arhólmi Kaupmannahöfn, þriðjudag. ENN eru komnir 1500 Rússar til Borgundarhólms, þar á með- al eru konur, sem bera liðsfor- ingjatign. Einnig eru konur í sveitum óbreyttra. Hafa sveitir þessar með sjer húsdýr. Rússar hafa lofað að fara frá Boi’gund arhólmi, þegar allif Þjóðverjar eru farnir þaðan. Páll Jónsson. stórveld- anna London í gærkveldi: CIIURCIIILL var spnrðnr að þvr í dag á þingi, hvert hann, Trurnan og Stalin myndn ekki hittast bráðlega. Kvaðst forsætisráðherraim r'ona það, og sagði að Áióg1 væri umra'ðuefni. Var nú ráð- þerrann spurður að því, hvort London myndi ekki fá heiður- inn af því að verða ráðstefnu- staður. Engu svaraði Ohurchill. því. I Washington Ijet Ti'nman forseti í ljós, að hann bvggist við fundi þeiri-a þiggja ,stóru‘ bráðlega. Sagði þó að enn Jiefði ekkei't endanlega verið ákveðið um það. •— Anthony Eden. utanrikisráðherra Breta, er nú í Washington á leið heint. frá San Francisco. Ilann hcfir rætt við Tmman. Molotov er fyrir löngu kominn heini til Moskva af ráðstefmmni, en Ifrá ráðstefnunni berast litlart fregnir. Smuts mnn halda þar jitvarpsræðu á snnnudaginn. Bretar taka við Helgo- landi. Þessi mynd var tekin við útför rússneska marskálksins Sap- osnikovs, fyrruni herráðsforingja Rússa. Líkfylgdin er að fara um rauða torgið í Moskva. Fremst af þeini. seiu bcra kistuna eru Stalin og Molotov. London: — Bretar hafa tek- ið að sjer alla umsjón með i þýsku eyjunni Helgolandi 1 I Norðursjó, en þar höfðu Þjóð- verjar virki mikil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.