Morgunblaðið - 16.05.1945, Qupperneq 12
Landssöfnimin;
Inefndur maáur
pf 25 þús. kr.
g«er
Söfnunin nemur nú
557 þúsund krónum.
í GÆR gaf ónefndur maður
Mg fram vift í.andssöfnunar-
itefnd og afheati henni 25 þús-
und krónur til söfnunarinnar.
bnsr fregnir hafa nefndinni
{iorist utan af iandi, að söfmin-
írs sje hvarvetna hafin og gangi
mjög að óskum.
Hingað til hafa allar stærstu
gjafirnar komið úr Reykjavik
Og Hafnarfirði, en í gær bár-
ust tilkynningar um stórgjafir
utan af landi. Þessar gjafir bár
ust í gær:
Qnefndur kr. 25.000.00
Alliance h.f. — 20.000.00
Ðjúpavík h.f. — 10.000.00
Landssmiðjan — 10.000.00
Siglufjarðarkaup-
staður — 10.000.00
Neskaupstaður — 10.000.00
Verslunin Björn Krist-
jánsson — 10.000.00
Kópanes h.f. — 5.000.00
Kolbeinn Árnason — 1.000.00
Thyra og Pálmí
Loftsson — 1.000.00
Jón Hermannsson,
úrsmiður — 1.000.00
P P P P — 700.00
Jón Steffensen — 500.00
Óskar Gislason,
gullsmiður — 500.00
Sjö systkin — 350.00
Guðbergur Jóhanns-
son — 300.00
Vilhjálmur Helgason.
Grund — 300.00
200 kr. gáfu: G. R., Guðrún
og Carl Rydén. P. E. og Bjarni
Halldórsson. 185 kn: Guðný
Rósants. 100 kr.: Björg .Sverr-.
'ísdóttir, Þ. B., Ásta Sveinsdótt-
ir, G., Regína Birkis, S. F„ Elín
Sölvadóttir og Sæunn Guð-
inundsdóttir. 50 kr.: NN, Guðbj.
Jónsd., O. S„ H. S. 30 kr.: Krist
>n Gíslad. 20 kr.: Guðm. Guð-
mundsson og A. B. Samtals kr.
107.705. — Áður tilkynt kr.
449.300, alls kr. 557.005.
Mjög almennur áhugi ríkir
urn land alt. fyrir söfmminni,
Og berast þær fregnír frá öll-
um kaupstöðum, kauptúnum
og sveitum, að söfnunin. gangi
mjög vel. Hjer að framan hefir
oíngöngu verið getið þeirra
upphæða. sem afhentar hafa
verið eða tilkyntar skrifstofu
Landssöfnunarinnar í Vonar-
stræti 4 (símar 1130, 1155, 4203
og 4204). En á næstunni mun
von á skilagreinum utan af
landí.
í Morgunblaðinu í gær hafði
nafn Slippfjelagsins fallið nið-
ur, en það gaf 15.000 kr.
Sást Himmler?
London: — Lausafregnir eru
altaf að berast um það, að Hein-
rich Himmler sje altaf að sjást
hingað og þangað. Engin af
þessum fregnum hefir enn ver-
ið staðfest, en vitað er, að ver-
ið er að leita Himmler uppi í
íjollum Suður-Þýskalands.
or<j*roMaí>i
Grai Zeppelin eySilal^ur
i \
TALIÐ ER. að hið heimsfræga þýska loftskip Graf Zeppelin, sem meðal annars kom tvisvar hing-
að til íslands, og sem flaug yfir Norðurheimskautið, hafi verið eyðiiagt í Þýskalandi nú í styrj-
öldinni. Sumar fregnir segja fvrir skömmu. —
Miðvikudagur 16. maí 1945,
iVSæðgur hverfa
Finnast örendar
ílæk
SÁ HÖRMULEGI atburður
gerðist austur í Grímsnesi síð-
aslliðinn laugardagsmorgun, að
húsfreyjan að Þóroddsstöðum
hvarf að heiman frá sjer og með
henni ársgömul dóttir hennar,
Nokkru síðar fundust þær báð-
ar örendar í læk skammt fra
bænum.
Þetta gerðist snemma morg-,
uns. Var bóndinn að sinna
skepnum í útihúsum, er þæi’
hurfu og varð ekki vart ferða
þeirra mæðgna. Strax og þeirra
var saknað, var hafin leit að
þeim. Var leitað í þrjár klukku
stundir, áður en þær fundust.
Lækur sá, er þær fundust í ,
rennur á milli Þóroddsstaða og.
Svínavatns, sem er næsti bæi’
við Þóroddsstaði.
Vart hafði orðið veilu á
heilsu húsfreyjunnar. — Lætur
hún eftir sig mann og 3 börn.
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
veitt prófrjettindi
KNUTUR ARNGRIMSSON,
skótastjóri Gagnfræðaskóla
Reykvikinga, kallaði blaða-
menn á sinn fund í gær til að
skýra fyrir þeim nokkur atriði
varðandi breylingar á rjettind-
um skólans. Lagði skólastjór-
inn fram alllanga skýrslu um
þetta mál og mun hún síðar
verða birt hjer í blaðinu, en
hjer fer á eftir jupphaf skýrsl-
unnar, en í því felst aðalatriði
þeirra breytinga, sem orðið
hafa á rjettindum skólans:
„Með brjefi dags. 27. apríl,
hefir mentamálaráðh., Brynj-
ólfur Bjarnason, tilkynt mjer
þá ákvörðun ráðuneytisins, að
gagnfræðapróf við Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga nú í vor
skuli veita sama rjett til að
ganga undir stúdentspróf og
gagnfræðapróf við mentaskóla.
Jafnframt skuli próf í bók-
færslu og krislnum fræðum
upp úr 3. bekk skólans og próf
i dönsku og eðlisfræði upp úr
4. bekk hans teljast fullgilt stú
dentspróf í þeim greinum“.
Veðrið
SAMKVÆMT veðurfregnum
er Veðurstofunni bárust í gær-
kvöldi kl. 6, var á vesturhluta
, Iandsins norðan hvassviðri (7
—9 vindstig). Á SV-landi var
! úrkomulaust, hili 2 stig. —• Á
Vestfjörðum var snjókoma með
1—2 stiga frosti og miklu hvass
viðri. Var veðurhæðin 9 vind-
stig í Bolu.igavík. Morðanlands
var allhvast á norðan, með
slyddu, einkum vestan til. Norð
Austanlands var NA gola, þoku
loft með 3—4 stiga hita- Hæg-
viðri var á SA-landi og víða
bjartviðri. Hiti var þar frá 6—
10 vindstig. Heilasl var á Fag-
urhólsmýri í Öræfum, 10 stig.
Búast má við að norðanáttin
verði nokkuð þrálát. En líkur
benda þó til, að veður fari þó
heldur batnandi þegar líður á
daginn; Þá einkum NV lands.
Siglingabanni
í Faxaflóa afljett
ATVINNU- og samgöngumála-
ráðuneytið hefir tilkynt, að um
ferðabann skipa um svæði, í og
utan við Faxaflóa, sje nú upp-
hafið. Svo sem kunnugi er, var
umferðabann þetta sett vegna
kafbátahættu þann 23. nóv. f.
á. Máltu engin skip fara tim
svæði þetta eftir að dimma tok.
Þar sem banni þessu er nú áf-
ljelt, geta öll skip nú farið íerða
sinna óhindruð um þetta svæði.
Karlakór Akureyrar
syngur að Laugum
og á Húsavík,
KARLAKOR AKUREYRAR
söng í gær í Laugaskóla og á
Húsavik við góða aðsókn og
hrifningu áheyrenda.
Söngstjóri kórsins er Áskell
Jónsson frá Mýri.
Ofstopaveður á
Vesffjörðum
Bændur verða fyrir
fjártjóni.
Patreksfirði, þriðjudag.
Frá frjettaritara vorum.
í GÆR, mánudag, og þó sjer-
staklega í dag, hefir geysað hjer
slíkt veður, að þess munu ekki
mörg dæmi um vetrartíma,
hvað þá heldur um miðjan
maímánuð.
I gærmorgun skall á norðan
stormur með snjókomu og jókst
þetta hvorttveggja, er á kvöld-
ið léið. I dag hefir naumast
sjest hjer á milli húsa og hefir
varla meiri snjókoma verið s.l.
vetur en nú er hjer um slóðir.
Um tjón er þó ekki vitað enn
þá, en hætt er við, að einhverj-
ir bændur í nágrenninu og þó
sjerstaklega í útvíkum, muni
hafa orðið fyrir einhverju fjár-
tjóni.
r
Dr. Olafur Lárusson
rektor háskólans
PRÓFESSOR dr. phil. Ólafur
Lárusson var 14. þ. m. kjörinp
x'ektor Háskóla íslands til
næstu þriggja ára frá 15. sept.
næstkomandi.
Frank framseldur.
London: — Tahð er, að
Frank, fyrrum landstjóri Þjóð-
verja í Póllandi, en Ameríku-
menn handtóku hann, verði
framseldur Pólverjum, sem
hafa miklar sakir fram að bera
gegri honum.
Aðalfundur Taflfje-
lags Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Taflfjelags
Ryekjavíkur var haldinn 13. þ.
m. í stjórn voru kosnir þessir:
ívar Þórarinsson, formaður,
Þórður Jópsson, gjaldkeri,
Böðvar Pjetursson, ritari.
Meðstjórnandi: Róbert Sig-
mundsson, Hafsteinn Ólafsson
og Kristján Sylveríusson, til
vara.
Verkiræðinám í
Ameríku og Verk-
fræðingafjelag
íslands
Á FUNDI, sem haldinn var
í Verkfræðingafjelagi íslands
9. maí, bar stjórn fjelagsins
fram svohljóðandi tillögu:
„Fundur haldinn í V.F.Í. 9,
maí 1945, samþykkir að mælai
með því til stjórnar fjelagsins,
að hún taki í fjelagið menn meAi
,,Masters“-prófi frá viðurkend'
um háskólum í Bandaríkjum
Norður-Ameríku og jafnframt,
að hún leggi til við atvinnumálai
ráðherra að slíkir menn fái leyfii
til að kalla sig verkfræðinga.
Hinsvegar getur fundurirm
ekki fallist á, að menn, sem að*
eins hafa lokið „bach'elor“-
prófi frá þessum skólum, fóá
upplöku í fjelagið með einfaldnt
stjórnarsamþykt eða fái leýfii
til að kalla sig verkfræðinga.“
Var tillaga þessi samþykli
einroma.
Hamingjuóskir til
Bretakonungs
BRESKA þingið ákvað í da gf
að óska konunginnm til hanu
ingju rneð sigurinn og varj
jxað samþykkt með miklum]
fognuði. í neðri málstofunm1
talaði Churshill og fór mjög
miklunr lofsorðum um konung
og drottningu. Sagði Churchilij
að konungur myndi ekki hafaii
farið frá London, þótt ráðist;
hefði verið á Bretland. Haniíf
lirósaði konungi fyrir him
miklu störf hans sexn hanníl
ynni og kvað hann altaf sí<
stai’fandi, t. d. hefði hann alls
afhent 37,000 heiðursmerki ií
styrjöldinni. Þá hefði hann ogf
drottningin ferðast víða um,
]>ar sem ástandið hefði verið
verst. 1 efri málstofunni ta I •
aði Woolton lávarður og var
ræða lians mjög á sörnu liuid.