Morgunblaðið - 25.05.1945, Blaðsíða 1
HIMMLER VAR HANDTEKINN AF
BRETUM, EN GAT FYRIRFARIÐ SJER
Mál Quislmgs
vel á veg komið
Frá norska blaðafulltrú-
i anum.
SAKSÓKNARI norska ríkis-
ins, Arntzen, hefir skýrt svo
frá, að máli Quislings sje svo
langt komið, að það verði tekið
fyfir í yfirheyrslurjetti í lok
þeSsarar viku. Saksóknarinn
segir ennfremur, að allir Quisl
ingar vefði dæmdir samkvæmt
norskum lögum og rjetti, og öll
um ákæfðum verði gefið færi
á áð færa fram varnir í máli
sínu. Þar eð dauðarefsing er ekki
lögð vlö í hegningarlögunum
frá 1902, þá gaf norska stjórnin
í London út tilskipanir árin
1941 og 1942, þar sem dauða-
refsing er við alvarlegum af-
brotum. Samkvæmt stjórnar-
skránni verða þessar tilskipan-
ir ekki látnar verka aftur fyrir
sig, og af því leiðir að enginn
verður samkvæmt þeim dæmd-
ur fyrir afbrot, sem framin
voru áður en þær voru gefnar
út.
Truman sendir
iulllrúa lil London
og Moskva
Londou í gærkveldi:
TVEIR einkafulltrúar Tru-
mans, þeir Joseph Davies, fyrr-
uin sendiherra í Moskva og
. Hagj'y Hopkins, áður einkaráð-
gjafi Roosevelts, eru lagðir af
Stað frá Washington í sjerstök
um erindagerðum. Fer Davies
I ti 1 London, en Hopkins til
Moskva. Truman forseti hefir
| látið i ljós, að þessar sendifarir
breyti engu um nauðsyn fund-
ar milli hans, Churchills og
Stalins. Talið er að erindi þess-
ara tveggja sendimanna sjeu
mjög mikilvæg. — Reuter.
' ■ > 'f.
Olíuleiðslur
sprengdar
London í gærkvöldi.
STÓRKÓSTLEG spellvirki
hafa verið unnin á ölíuleiðsl-
unni frá Irak til Miðjarðarhafs-
ins. Herma fregnir frá Jerúsal-
em, að ókunnir spellvirkjar hafi
sprengt hana á nokkrum stöð-
um í nánd við ána Jórdan. Er
þetta í fyrsta skifti, sem leiðsl-
an er skemd, síðan í óeirðun-
um, sem urðu fyrir stríð.
ÞessÍF spellvirkjar sprengdu
einnig í loft upp símastaura á
þessu svæði. Á það er bent í
Jerúsalem, að olía sú, sem renn
ur um pípur þessar, sje notuð
í stýrjöídinni gegn Japönum. —
Ákaflega mikið af olíu fór nið-
ur. .•— Reuter.
Fullkomið samband
við Borgundarhólm
London í gærkvöldi.
RÚSSAR á Borgundarhólmi
hafa tilkynt, að þeir fari bráð-
tega þaðan, og segja að það sje
aðeins vegna þess að eyjan sje
„að baki hernámssvæðis þeirra
í Þýskalandi“, sem þeir eru þar.
Segjast þpir ekkert skipta sjer
af stjórn Dana á eynni. Er nú
símasamband komið á aftur
milli eyjarinnar og Danmerkui’.
Þá eru og skipaferðir og flug-
ferðir komnar aftur í besta lag,
að sögrv. — Reuter.
Samsteypa norsku
vinstri tlokkanna!
Frá norska blaðafulltrú- (
. anum: j
Aðalmálgagn norska Verka- .
mannaflokksins, „Arbeiderbla-,
i
det“, skýrir Svo frá, að stjórn
landssambands norskra verka
manna hafi beint þeim tilmæl
um til Verkamannaflokksins og
Kominúnistaflokksins, að þeix-.
sameinuðust.
Stjórn landssambandsins læt
ur svo um mælt; „Við erum á
einu máli um það, að það myndi
hafa mikl.a þýðingu um bróun
málanna í Noregi eftir stríð,.að
kraftarnir sameinist í einn
flokk“. Stjórnin segist fallast
á árangur þeirra viðræðna, sem
hafa farið í einangrunarfangels
inu í Grini .og í Svíþjóð milli
fúlltrúa Verkamannaflokksins
og kommúnista.
Martin Tranmæl ritstjóri,
einn af helst.u mönnum Verka-
mannaflokksins, hefir lagt á-
hgrslu á, að umrædd samsteypa
ætti sjér stað.
Stórkostlegir
mannflutningar
Hann hafði eiturglas í
munni og beit úr því
tappann
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
HEINRICH HIMMLER, sá maður í Evrópu, sem ílestir
menn óttuðust, fyrirfór sjer í gærkveldi kl. fjórar mín-
útur yfir ellefu í aðalstöðvum annars breska hersins í
Norður-Þýskalandi. Tilkynningin, sem út var gefin um
þenna atburð frá herstjórninni, er á þesáá leið: „Ríkis-
foringi S. S.-liðsins, Heinrich Himmler, yfirmaður Gesta-
po og innanríkisráðherra Hitlers, var handtekinn af her-
mönnum úr öðrum hernum breska í Bremervörde þann
21. maí og settur í öryggisgæslu 22. maí. Himmler ferð-
aðist undir nafninu Hizinger og var dulbúinn með svarta
dulu yfir hægra auga og hafði rakað af sjer yfirskegg
sitt. Með honum voru tveir af aðstoðarmönnum hans,
annar risi mikill úr S. S.-liðinu. Himmler og f jelagar hans
komu í fylgd varðliða og ókendir til stöðva nærri aðal-
stöðvjxm annars hersins, og ljet hann fylgdarmenn sína
biðja um viðtal við yfirmann herstöðva þessara”.
De Gaulle boðar
þjóðnýfingu á ýms-
London í gærkvöldi.
E1N1IV ÉR41R stói'kostlcg-
íustn xuaiuiflutningíM’, seru sag-
an gotUr um, hófust í dag. oft- um svioum
ir viðræðuv milli hcrstjórnar (
b.andainanna í Kvrópu og her- j
stjónxr Sovjotríkjanna. Mtm kvöl(p Qg ræddi nm imianrík-
Umjudi )>nð.,a md.,ou manna eingongu. Boðaði hann
þjóðnýtingú á öllum iðnaði
landsins og kolaframleiðslunni
cinnig á lánastarfsemi. Hann
sagði, að engar kauphæltkanir
London
De Gaulle
í gærkvöldi.
flutti ræðu í
Norskar flugsveitir
koma heim
Erá norska blaðafull-
trúanum:
NORSKU flugsveitirnar, sem
tóku þátt í bardögum í Frakk-
landi, Belgíu og Hollandi lentu
í gær á Gardermoen fyrir norð
an Oslo.
Olav rikiserfingi og æðsti
yfirmaður norska flughersins,
Riiser-Larsen, hershöfðingi —
buðu flugsveitirnar velkomnar
á norska grund, og mannfjöldi
fagnaði þeim innilega.
verða flutt. Ráðstefuan hefir
vcrið haldin nærri Leipzig síð-
astliðna viku.
FLutt verður um hálf önn-
ur miljúii Russa frá Vestur-
Evrópu, heim til Rússlands,
og cru. þcir fliitiiingar byrjnð-
í.r, cn um lcið vérður um milj-
ón manná af ýmsuiíi þjóðcrn-
um' i'lutt vestur á bóginn af
svaiðum þeim, sem Rússar hafa
hertekið. Eru þessir menn frái
binum ýmsu löndum Vestur-
Evrópú og frá Ameríku. Þar
á meðal eru 15 til ‘ 20 þitsund
Bandaríkjamemi og 30 þús.,
Bretar. Eru þetta l’lest stríðs-
íangar. sem vorú t fangabúð-
iuin, sem Rússaj- tókii í sókn
sintii. -— Reuter.
yrðu lijer eftir látnar .viðgang
ast, meðan þjóðin væri að j-ísa,
við aftur. Einnig boðaSi haim
mjög strangar reglui- um inn-
flutning fólks í landið, og
kvað svo á að búseta þar yrði
mjög ströngum skilyrðum háð.
Hægl að senda pósl
til Noregs
Nýjar uppástungur
í Triestemálinu
London í gærkvöldi.
Talið er, að Tito marskálkur
hafi komið með nýjar uppá-
stungur varðandi lausn Trieste
deilunnar. Eru þær að sögn
þess eðlis, að Jugoslavar fari
með meiri hluta hers síns í
Triesta nokkuð frá borginni, en
I sá hluti liðsins, sem eftir sje,
Frá norska blaðafull- verði undir yfirstjórn áttunda
trúanum: , hersins. Talið er að Jugoslavar
NORSKI póstmðlastjórinn muni fara um 30 km. frá borg-
hefir látið svo um mælt, að von inni. Breskar og amerískar her
ast sje til, að póstsambandið sveitir eru nú komnar inn í
milli Noregs og annara landa, Kranten í Austurríki og er þar
kemist bráðlega í eðlilegt horf. alt með kyrrum kjörum.
Sagði svo til sín.
Tilkynningin heldur áfram:
„Þegar þessi bón var veitt, til—
kynti Himmler hver hann væri,
og var það staðfest af yfir-
manni herstöðvarinnar, og síð-
ar af leyniþjónustuforingja frá
öðrum hernum. þannig að eng-
inn vafi gat á leikið. Var þá
þegar settur um hann strangur
vörður, og hann klæddur úr
hverri spjör, til þess að rann-
sakað yrði af læknum, hvort
hann bæri ekki á sjer falið eit-
ur. Þegar rannsókn þessari var
að ljúka, og læknirinn ætlaði
að athuga munn fangans, setti
hann snöggan rykk á höfuð-
ið ...“
Hafði eiturglas uppi í sjer.
... og bcit opið lítið glas
með blásýru, sein hann hafði
leynt í munni sínum. Hann
hneig þegar niður og var lát-
inn eftir stundarf jórðung.
klukkan 11,04 þann 23. mai.
Eiturglasið mun hann hafa
verið búinn að hafa uppi í
sjer í nokkrar klukkustund-
ir. — Herlæknarnir og hjálp-
armenn þeirra reyndu alt
sem þeir gátu til að bjarga
lífi Himmlers, en það tókst
ekki. Himmler hlýddi, þegar
læknirinn bað hann að opna
munninn, en birtan var ckki
góð, og hað læknirinn hann
urn að koma nær gluggan-
um, og þegar hann ætiaði að
fara með fingurinn upp i
hann, til nákvæmari rann-
sóknar, setti hann hnykk á
höfuðið og beit tappann af
Framh. á bls. 6.