Morgunblaðið - 25.05.1945, Blaðsíða 7
Föstudag'ui- 25. maí 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
STYRJÖLDIIM, SEM IMIJ ER LOKIÐ
GeðshræringastigiS-
í lýðræðislöndunum, bar
fyrsta stigið eða þátturinn ein-
kenni hinnar sljóu vanmáttar-
iilfiriningar, þegar ný nasista-
irinrás var gerð, síðan vaknaði
vonin um það, að baráttunni
mUndi ljúka méð ósigri nasista
og að lokum kom hin örugga
vissa um hið gagnstæða.
Þannig var atburðarásin, sem
skapaði þessar geðshræringar
fólksins: Innrás þýskra her-
flokka í Pólland, fyrir dögun
þ. 1. september 1939, en þeirri
baráttu lauk, sem kunnugt er
með falli Varsjár fjórum vik-
um síðar. Næst kom inrirásiri
i Ðanmörku og Noreg þ- 9. april
1940, sem endaði með því, að
Bretar voru hraktir £rá Nam-
sos.
Þá kom 10. maí 1940, þegar
Þjóðverjar brutust inn í Niður-
lönd og fólkið stráði blómum á
götu bresku hersveitanna, sem
á sama tíma hjeldu inn í Belg-
íu. Þrem vikum síðar kom
flóttinn frá Dimkirk, sex vik-
um síðar fjell Frakkland •—
fjórum vikum síðar hófust hin
ar ægilegu loftárásir á London.
Þá rjeðust skriðdrekafylki
inn í Júgpslafíu þ. 6. apríl
1941. Menn Wavells, sem ný-
búnir voru að klekkja á ítöl-
unum við E1 Agheila, gerðu
hraustlega en vonlausa tilraun
til bjárgar. Þrem vikum síðar
voru þeir farnir að flýja frá
ströndum Grikklands og sjö
vikum síðar var helmingurinn
af þeim, sem eftir lifðu, ein-
angraðir á eyjunni Krít.
A öðru stigi styrjaldarinnar
voru tilfinningar manna orðn-
ar gjörbreyttar. Hinn lýðræð-
íssinnaði heimur bjóst nú ekki
við öðru en hinu versta. Þann
22. júní 1941, þegar Hitler rjeð-
ist inn í Rússland, gengu flest-
ir út frá því sem gefnu, að Rúss
land mundi falla að skömmum
tíma liðnum. En það versta
skeði aldrei alveg. •— Rússar
fengu hvert höggið á fætur
öðru í 15 mánuði. En Þjóðverj-
ar gátu aldrei borið þá ofunliði.
Þriðja stigið, sem hófst með
vörninni við Stalingrad var þver
öfugt við fyrsta stigið. Banda-
menn voru nú með öndina í
hálsinum og biðu eftir frjett-
um af nýjum bardögum og inn-
rásum eins og Þjóðverjar höfðu
einu sinni biðið-
Þjóðverjar voru skelfingu
lostnir, þegar bandamenn settu
her á land í Norður-Afríku,
Sikiley, Normandí, Suður-
Frakkland og komu að lokum
her yfir á eystri bakka Rínar.
I þetta skifti voru það Þjóðverj-
ar, sem fengu að kenna á tál-
vonunum, sem tengdar voru
við ófullburða gagnsóknir, víg-
girðingar á ströndinni við At-
lantshafið og leynivopn, og
ekki varð skelkur þeirra minni
við fall Tunis, Sikileyjar, Nea-
pel, Rómar, Kharkov, Kiey,
Odessa, Búkarest, Paris Mar-
seilles, Antwerpen, Ríga, Sofía,
Buda-Pest, Varsjá, Aachen,
Krakov, Frankfurt, Danzig,
Essen, Vínar, Magdeburg, Núrn
berg, Bremen, Mílano, Múnch-
en og Berlínar.
Styrjöld er enginn leikur.
Þessi þrjú geðshræringastig
stóðu í beinu sambandi við
Þróun og hrun þýska herveldisins
Evrópustyrjöldin önnur stendur mönnum nú
þegar í skýrara ljósi-en meðan baráttan var
háð. Hún skiftist í þrjá þætti, sem allir voru
greinilega afmarkaðir.
hernaðarþróunina á styrjaldar-
árunum.
Á fyrsta stiginu var þýska
herveldið sigursælt í hverri
baráttu, vegna þess að það
hafði fleiri mönnum á að skipa
og fieiri og betri tækjum.
í Danmörku, Noregi, Júgó-
slafíu og Grikklandi voru yf-
irburðir Þjóðverjanna mjög á-
berandi. Eina undantekningin
frá því, að Þjóðverjar het’ðu
betri tæki voru orustuflugvjel-
ar breska iofthersins. Þótt þær
væru fáar, komu þær þó í veg
aður breskur her, sem hafði
mist mikið af útbúnaði sinum,
á milii Rommels og Kairo.
Á meðan þessu fór fram,
braut þýski herinn sjer, næst-
um en ekki alveg, braut til
Moskva, misti að vísu nokkur
landsvæði i vetrarsókninni 1942
en rjeðist aftur áfram í áttina
til Stalingrad. Rússar höfðu
þegar mist meira en helming
af stálframleiðslu sinni, 40%
af vjeltækjaiðnaoinum, allri
hinni frjósömu Ukrainu, og tala
fallinna og særðra hafði náð 6
fyrir tvo stórsigra Hitlers. Þær miljónum. Bandamenn höfðu
höfðu yfirráðin i lofti yfir
Dunkirk þá þrjá daga, er ver-
ið var að bjarga bresku her-
mönnunum. Og þær stöðvuðu
þýska loftflolann gjörsamlega.
Að öðru lej'ti hjelt Hitler yf-
irburðum sinum í 2! mánuð. Á
þeim tíma undirokaði Þýska-
land og hernam níu þjóðir, byrj
að var á Póllandi og endað á
Grikklandi. Þjóðverjar unnu
allar orustur.
Ný hlutföll.
Annað stigið hófst með því,
að Hitler afsalaði sjer af frjáls-
um vilja einu af sínum gullnu
tækifærum. í upphafi barátt-
unnar í Rússlandi, hafði þýska
herveldið á að skipa um það bil
150 þýskum og rúmenskum
herfylkjum á móti 110, sem
Rússar höfðu. Hvað snerti vopn
og flugvjelar, voru Þjóðverjar
jafnvel enn sterkari. En mán-
uði síðar, hafði Síalin, þrátt
fyrir missi mörg þúsund manna
eins mörgum mönnum á að
skipa á orustuvellinum eins og
Hitler. Og eftir það höfðu Þjóð-
verjar aldrei fleiri menn en
andsíæðíngarnir.
En hinsvegar hjeldu þeir
áfram að sýna yfirburði hvað
snerti vopn. Þegar láns og leig'u
lögin voru samþykt í mars 1941
lögðu Bandaríkin stórt lóð á
metaskálarnar, sem varð þess
sóað mannafla og tækjum og
voru nú komnir á heljarþröm-
ina. í septembermánuði 1912 |
voru Þjóðverjar við Níl og
Volgu. Bretar voru að grafa
skriðdrekagildrur i Knyber-
skarði til að halda Þjóðverjum
frá Indlandi. En Hitler hafði nú
teflt á tæpasta vaðið og komst
ekki lengra. í fimmtán mánaða
langri og harðri baráttu höfðu
Þjóðverjar ekki lagt undir sig
eina einustu þjóð nje heldur
unnið nokkra úrslitaoruslu.
Þann 23. október 1942, hóf
Monlgomery sókn þá, er rauf
víglínu Rommels við E1 Ala-
mein. Þann 8. nóvember lenti
Eisenhower í Marokkó og Al-
gier. Þann 31. janúar 1943,
gafst sjötti herinn þýski upp
við Stalingrad. Öðrum þættin-
um var lokið.
Jafnvægið breytist,
Þriðja stigið hófst méð* því,
að bandamenn voru um nokk-
urra mánaða skeið með heldur
meiri mannafla, en voru nokk-
urn veginn jafnokar Þjóðverja,
hvað vopn snerli.
í árslok 1942 höfðu Rússar
fengið frá bandamönnum 2 600
fyrsta flokks flugvjelar, 3.200
skriðdreka og 10.000 önnur öku
tæki. Og þann vetur náðu þeir
aftur nokkrum löndum, sem
þeir höfðu tapað hausíið áour.
en þrii}' bæði fengu og þáðu r áð
leggingar írá he-i’mönnum sín-
um.
Hin giftusamlegu lok barátt-
unnar i Rússlandi, ber fyrst og
fremst að þakka hershöfðingj-
unum Voroshilov og Zhukov.
Á vesturvígstöðvunum eru það
hinir sameinuðu herráðsfor-
ingjar ásamt herforingjunum
Eisenhower og Montgomery, er
mest ber að þakka.
Yfirstjóm bandamanna, bæði
þeir, sem til hersins töldust og
aðrir, hefðu getað spilt tæki-
færunum með því að leggja út.
í baráttui sem hefði orðið kostn
aðarsöm ag fánýt, ótímabær og
ef-til vill hafin á óheppilegum
stað og án nægjanlegs undir-
búnings- Þeir hefðu einnig get-
að tapað styrjöldinni með þvi
að gera mistök, er óvinirnir
gerðu skæðar gagnárásir og i
baráttunni við kafbátana.
Enda þótt herstjórnin skap-
aði ekki þá yíirburði, sem urðu
þess valdandi, að sigurinn fjell
bandamönnum j skaut, þá not-
aði hún þá til þess að breyta
mögulegum sigri í raunveru-
in. — Flugvjelaverksmiðjur
þeirra og olíuvinslustöðvar
voru eyðilagðar á skipulags-
bundinn hátt með hinu ferlega
vopni bandamanna — loftflot-
anum. Nýlega lýsti hinn her-
tekni marskálkur Gerd von
Rundstedt yfir því, að yfirburð
ir bandamanna í lofti, hefðu
verið aðalorsökin til ósigurs
Þjóðverja.
Innrásardaginn 6. júní, var
ekki um neinar loftvarnir að
ræða hjá Þjóðvérjum i Nor-
mandi. Þótt þeir hefðu yfir 300
herfylkjum að ráða, höfðu þeir
ekki ráð á að senda nema 50.
þar á meðal sex eða sjÖ skrið-
drekaherfylki, til vamar Frakk
landi, hin voru önnum kafin
annars staðar.
Eftir landgönguna í Nor-
mandi, sveiflaðist kólfurinn
hraðar. Við það að missa Afriku
höfðu möndulveldin tapað 1
miljón manna. Við það að missa
Frakkland, höfðu þau tapað
annari miljón og auk þess iegan sigur. En ef það var óhjá
bæltist svo Ijón þeirra á Rúss- : kvsemilegt að bandamenn ynnu
landsvigstöðvunum og á ítaliu styrjöldina, þá voru líka mikl-
við. Frá því að hafa yfirburði_ ] ar líkur til, að það væri heid-
bæði hvað snerti mergð og gæði | ur ekki óhjákvæmilegt, að Þjóð
hertækja, varð Hitler nú að j verjar föpuðu henni. — Hjer
gera sig ánægðan með að vera ' verður hók sögunnrir aftur að
númer 2. Með V-1 og V-2 0pnast betur, áður en hægt er
sprengjum og loflknúnum flug
vjelum gerði hann örvænting-
arfulla lilraun til að öðlast aft-
ur hernaðar yfirburði. En það
var um seinan. En Þjóðverjar
sýndu enn dug. Þeir hjeldu
Rússum við Vistulu. •— Þeir
hjeldu bandamönnum á Ítalíu
kyrrum. Þeir hófu öfluga sókn
á Ardennavígstöðvunum. •—En
þegar þeir einu sinni voru bún-
áð segja, hvar aðalskissa Þjóð-
verja liggur.
Margir hernaðarfræðingar
bandamanna álíta, að Þjóð-
verjar hafi gert eina reginfirru,
nefnilega að ráðast á Rússland
í staðinn fyrir Bretlandseyjar.
Það er ekki aðeins skoðun al-
mennings í Bretlandi, heldur og
skoðun herfræðinga banda-
manna, að Breta hafi skort bol-
valdandi, að vopnabirgðir óvina En þessa sömu mánuði voru
Hitlers ukust stórum. En samt , Þjóðverjar enn að nota sjer
sem áður voru hinir raunveru- J yfirburði þá. sem þeir höfðu
legu yfirburðir hvað vopn hvað snerli neðansjávarvopn.
snerti, enn Hitlers megin. —' Þann vetur sökktu þýskir kaf-
ir að missa yfirburði sína. þá ^ magn til að standast öfluga inn
tókst þeim ekki að sigra i nein- rás hefði hún verið gerð þegar
Þeirra yfirburða nulu Þjóðverj
arnir um 15 mánaða skeið, en
nú fór þó smátt og smátl að
halla undan fæti. Þýska her- 1
veldið varð nú ao fara að draga
sáman seglin. Afleiðingarnar
komu greinlega í ljós við Mið-
jarðarhafið. Afríkuherinn gat
að visu tekið ítölsku Cyrena-
ica, en skorti afl lil að ná hinni
bátar hjer um bii miljón tonna
af skipum bandamanna á mán-
uði hverjum og þar með mörg-
um þeim vopnum, sem hefðu
geíað flýft fyrir sigri banda-
manna. Þó var þao á þessum
mánuðum, sem jafnvægisbreyt-
ingiri varð. Og þegar jafnvægið
var einu sinni byrjað að breyt-
ast skeði breytingin elltaf með
um bardaga. Eins og banda-
menn á fvrsta stigi styrjaldar-
innar, löpuou Þjóðverjar nú
öllum úrslitaorustum.
Þann 23. febrúar. þegar Eis-
enhower byrjaði stórárás sina
á vesturvígstöðvunum, hafði
hann um það bil 100 fyrsta
flokks herfylki, skipuð Banda-
ríkjamönnum, Breium, Kan-
adamönnum og Frökkum, til
umráða gegn hjerumbil 55 litt
öflugum þýskum herfylkjum.
Hváð vopn snerti höfðu banda
menn að minsta kosti yfirburði
i hlutfallinu 3—1. f lofti nálg-
uðust yfirburðirnir það óend-
anlega.
Á þýsku vígstöðvunum í
febrúar 1945 var annar aðil-
inn hinum algjört ofurefli, eins
og í maí 1940. Og hernaðarár-
angurinn varð sá sami.
Stóra skissan.
Þrátt íyrir það,, að banda-
menn að síðustu voru þetta.öfl-
•ugri, með tilliti til mannafla
og vopna, hefðu slæmir herfor-
ingjar bæði á auslur-, og vest-
umkringdu Tobruk, og
töpuðu Cyrenaica aflur fyrir
hersveitum Auchinlechs.
Að lokum fengu þeir þann
Jiðsslyrk, sem geroi þeim kleift
að hrekja breska heninl* aftur
yfir Egyplaland til E1 Alamein.
: Á þeim iíma var aðeins sundr-
beir meiri og.méiri hraða.
Fyrir árslok 1943 voru Þjóð-
verjar búnir að missa Sikiley,
Suður-Ítalíu og Donetz-sljett-
una. Árið 1944 mislu Þjóðverj-
ai' IIvíta-Rússland. það sem eft
ir var af Ukrainu, helminginn
af Póllandi og flesl Balkanrík-
ur vígslöðvunum. getað leikið
þannig af sjer, að styrjöldin
hefði verið bandamönnum töp-
uð. Þangað til bók sögunnar
verður opnuð dálítið meira, fær
almenningur sennilega ekki að
vita hversu miklar þakbir
hinir þrír slónn þeir Franklin
Roosevélt, Winston Churchill
og Joseph Stalin, eiga skildar,
eftir flóttann frá Dunkirk. Þjóð
verjum hefði að vísu orðið slík
innrós dýr, en hún hefði senni,-
lega hepnast.
Það eru jáfnvel líkur til, að
Churchill hafi verið . reiðubú-
inn til að flytjá til annara hluta
heimsveldisins og halda styrj-
öldinni áfram'þaðan. En hefði
Bretland verið hernumið,
mundu líkurnar fyrir g'iftu-
samlegri innrás Bandaríkja-
manna á Evrópuvirkið, ékki
hafa verið miklar. Til þeirra
hluta hefði geisistór nærliggj-
andi bækistöð, sem einnig hefði
hlotið að vera öflug flugvjela-
miðstöð, verið nauðsynleg. —
Leiðin gegnum Afríku, sem ;-lls
ekki getur talist heppileg,
mundi þó hafa orðið enn óheppi
legri, hefðu Þjóðverjar ekki
þúrft að skifta liði sínu milli
Ermarsundsvígstöðvanna og
Mið j arðarhaf sins.
Hvers vegna gerðu Þjóðverj-
ar ekki innrás á Bretland? Ef
til vill hefir þýska herforingja
ráðinu, sem svo nákvæmar á-
ætlanfr hafði gert um undirok-
un allrar Evrópu, sjest yfir smá
atriði eins og innrás á Bret-
landseyjar. Rundstedl hefir
sagt, að ef samanburður v;ari
gerður ó þeim innrásarskipum,
sem bandamenn notuðu í inn-
rásinni í Normandi og þtím,
sem Þjóðverjar mundu 'hafa
notað i innrás, þá væru þýsku
Framhald á 8. síðu.