Morgunblaðið - 14.06.1945, Síða 5
í’imtudagur 14. júní 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Innilegustu þakkir votta jeg öllum vinum og vel-
unnurum, sem á einn eða annan hátt, glöddu mig og
heiðruðu, með heimsóknum, skeytum, blómum og stór-
gjöfum á 75 ára afmælisdegi mínum.
Guð blessi ykkur öll.
Valentína Hallgrímsdóttir,
Landakotsspítala.
Jeg þakka hjartanlega fyrir vináttu, sem mjer var
sýnd á ýmsan hátt á sjötíu ára afmæli minu 4. þ. mán. |>
Hólmfríður Magnúsdóttir, Hamri.
Innilegar þakkir færi jeg þeim, fjær og nær, er
auðsýndu mjer vináttu á 65 ára afmæli mínu.
Einar Ólafsson, Akranesi.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu |
mjer vinsemd á 55 ára afmæli mínu.
Steingrímur Ámason.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á
gullbrúðkaupsdegi okkar.
Gróa og Reinhoid Anderson.
VERSLUN
í fullum gangi eða verslunarpláss óskast.
Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu
umslagi til afgreiðslu blaðsins fyrir laug-
ardag merkt „Framtíð“.
Fullri þagmælsku heitið.
Afgreiðslumaður
óskast nú þegar.
Bifreiðast. Steindórs
w
I Síldarnætur til sölu
Nokkrar nýlegar, uppgerðar síldamætur, |
eru til sölu nú þegar.
Alliance h.f.
De Gaulfe vænfan
legur fil Banda-
ríkjanna
Perís í gærkvöldi.
BÚIST ER við, að de Gaulle
fari til Bandaríkjanna á næst- |
unni. Hefir hann fengið orð-
sendingu frá Truman forseta
þess efnis, að það myndi gleðja
hann, að de Gaulle kæmi til,
Bandaríkjanna bráðlega og
ræddi þar við sig ýms mál, ekki
einungis Sýrlandsmálin, held-
ur öll þau mál, sem lönd fieirra
hefðu hagsmuna að gæta í sam-
bandi við.
De Gaulle hefir beðið sendi-
herra Frakka í Washington að
fara þess á leit við Truman, að
hann tiltaki einhvern dag til
viðræðnanna, þó ekki fyrr en
eftir 18. júní.
Er vonast til, að viðræður
þeirra de Gaulle og Trumans
geti haft í för með sjer heilla-
vænlegar afleiðingar í sam-
bandi við Sýrlandsmálin.
— Reuter.
«S1
<-í>
I
I
I
I
I
I
I
FUNDARBOÐ
Fundir verða haldnir
KRON sem hjer segir:
í öllum Reykjavíkurdeildum
Hákon konungur
þakkar móftökur
Frá norska blaða-
fulltrúanum.
HÁKON Noregskonungur hef
ir sent frá sjer eftirfarandi á-
varp:
„7. júní veittist mjer sú á-
nægja að sjá þjóð mína aftur
eftir fimm styrjaldarár.
Móttökurnar, sem jeg og fjöl
skylda mín fengum, verða mjer
ógleymanlegar meðan jeg lifi,
og þær munu gefa mjer styrk
í störfum mínum í framtíðinni.
Jeg veit, að á bak við þessar
móttökur voru einlægar og
fallegar tilfinningar, sem jeg
endurgeld af hjarta.
Jeg bið forvígismenn hátíða-
haldanna og hvern einstakan
borgara að veita hjermeð við-
töku hjartans þökkum mínum“.
RIFFILL ÓSKAST
Góður Magasínriffill ásamt skotum óskast. •— Til-
% boð með tilgreindu merki, smíðaári, skotafjölda og f
| því hve n.org skot fylgja, sendist blaðinu fyrir sunnu-
f dag, merkt ,,Remington“.
Fimfugur: Danilíus
Sigurðsson, úfvegs-
bóndi á Hellissandl
HIN íslenska sjómannastjett
hefir löngum verið talin vel
mennt. Allar verstöðvar lands-
ins eiga sínar sjóhetjur — eins
konar átrúnaðargooð, — sem
vitnað er til, þegar rætt er um
stórræði og afreksverk.
Danilíus Sigurðsson komst
snemma í tölu þessara vösku
drengja. Hann hóf sjómensku á
unga aldri, var um langt skeið
skipstjóri á fiskiskipum og síð-
ar formaður og útvegsbóndi á
Hellissandi. Danilíus er djarf-
huga sjómaður, heppinn og afla
sæll, enda skipsrúm hans jafn-
an eftirsótt. Hann er einn þeirra
manna, sem vinna traust við
fyrstu sýn og reynast því ör-
uggari, sem hætta og erfiðleik-
ar vaxa.
í dag þegar hann fyllir sín
fimmtíu ár og minnist jafn-
fram þrjátíu ára skipstjórnar-
afmælis síns, munu margir
þrýsta hönd þessa góða drengs
og vaska sjómanns. A.
20. júní
20. —
21. —
21. —
21. —
25. júní
25. —
25. —
25. —
26. —
2G. —
26. —
10. deild
4. —
6. —
3. —
o.
o
8.
9.
16.
1.
11.
deild
Skólavörustíg 12 Kl. Sþú
líaðstoí'a Iðnaðarm. — •—
Iðnó uppi Vonarstr. —
Iðnó suðurdyr niðri — ■—
Kaupþin gssalmuu kl. 8 þó
Baðstofu Iðnaðarm. — —-
Iðnó uppi — .—
Iðnó niðri — •—
Iðnó uppi — —
Iðnó niðri — —
Baðstofa Inðnaðarm. —• —
e>
«>>
t'
$
4>
«>
t
e>
e>
*>
&
f
t
DAGSKRÁ FUNBANNA:
1. Tekin afstaða til tillögu, sem samþykt var á að-
alfundi, varðandi skilnað llafnarfjarðar og
Keflavíkurdeilda KRON.
2. Önnur ruál.
STJÓRNIN.
<í>
4>
t
>♦>
é
4
4>
é
Tilkynning |
frá ríkisstjórninni
Breska flotastjórnin hefir tilkynnt íslensku ríkis-
•stjóriiinni að ekki ;sje lengur þörf fyrir siglingarskír-
teini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnar-
imiar, dags. 7. mars 1941, ,sbr. auglýsingu ráðuneytis-
ins í Lögbirtingablaðinu, dags. 19. febrúar s.l.
Skírteinum þessum ber að skila aftur, eins íljótt og
hægt er til breska aðalkonsúlatsins í Reykjavík, breska
viee-konsúlsins á Akureyri, bresku flotastjórninni á
Seyðisfirði og þreska vice-konsúlsins í Vestmannaeyj-
um.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins,
13. júní 1945. j t
Stúlka óskast
í eina af stærstu vefnaðarvöruverslunmn bæjarins.
Framtíðar atvinna getur komið til greina. Tilboð á-
samt mynd og upplýsingum, sendist blaðinu merkt:
„VefnaSarvöruverslun 29“.
MANNTALSÞING
Ilið árlega manntalsþing Reykjavíltuv verður hald-
ið í tollstjóvaskrifstofunni í Ilafnarstræti 5 (Mjólkur-
fjelagshúsinu) föstudaginn 15. þ. pt. kl. 4 síðdegis.
Skattgreiðendum ber að sækja þingið og greiða þar
skatta sína, sem þá falla allir í gjalddaga. svo og önn-
ur þinggjöld fyrir árið 1945.
Tollstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1945.
Torfi Hjartarson