Morgunblaðið - 14.06.1945, Side 7
Fimtudaguí 14. júní 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
t
SJÖTTA LANDSÞING
KVENFJELAGASAMBANDS ÍSLANDS
6. LANDSÞING Kvenfjelaga-
f-ambands íslands var haldið í
Skíðaskálanum í Hveradölum
t'agan 4.—8. júní.
Þingið sátu 34 fulltrúar frá
10 íjelagasamböndum, auk
starfsmanna sambandsins,
Svövu Þorleifsdóttur, heimilis-
rnálastjóra og Rannveigar Krist
jánsdóttur, heimilismálaráðu-
nauts.
Forseti K. I., frú Ragnhildur
Pjetursdóttir, setti þingið og
mintist þeirra frú Sigrúnár P.
Blöndal, Hallormsstað, frú Sig-
ríðar Sigfúsdóttur, Arnheiðar-
ptöðum, frú Margrjetar Pjet-
ursdóttur, Egilsstöðum og frök-
en Hólmfríðar Gísladóttur,
stofnanda og um langan aldur
forstöðukomu húsmæðraskól-
ans i Reykjavík — og risu fund
arkonur úr sætum til þess að
heiðra minningu hinna látnu
merkiskvenna.
2. Heimilismálastjóri flutti
skýrslu um starfsemi sambands
ins, sem á liðnu ári hefir kom-
ist í það horf, að sett hefir ver-
ið á stofn skrifstofa i Reykjavík
og hefir K. í. nú í þjónustu
sinni tvo fasta starfsmenn.
Vinnur annar að skipulagsmál-
un; þess, en hinn að umferða-
kenslu í húsmæðrafræðum.
3. Fjárhagsáætlun lögð fram
og vísað til nefndar.
4. Heimilismálaráðunautur
skýrði frá starfi sínu. Hún hef-
ir íerðast um Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslur og haldið nám-
skeið fyrir húsmæður bæði í
sveitum og þorpum, og fyrir
telpur í barnaskóia Borgarness.
Annað námskeið fyrir barna-
skólaátúlkur hafði K. í. á Akra-
nesi. Kennari var þar Þorgerð-
ur Þorvarðsdóttir, hússtjórnar-
kennari.
Námskeiðin voru vel sótt og
lýstu fundarkonur af því svæði,
sem þeirra nutu, yfir ánægju
sinni með þau, og óskuðu þess
að K. í. gæti aukið þá starf-
semi sína.
5. Jjagabreytingar og þing-
sköp fyrir K. í.
Gengið var frá allviðtækum
breytingum á lögum K. í., sem
nauðsynlegar eru vegna breytts
skipulags, en nefnd kosin til
þess að vinna að samningu
reglugerðar um þingsköp, er
leggja skal fyrir landsþing
1947.
6. Sýningar.
Heimilismálaráðunautur bar
fram tillögu um að K. í. efndi
til heimilismálasýningar helst
nú í haust, og gerð grein fyrir
hinum ýmsu atriðum, sem hún
hugsar sjer að sýningin fjalli
um. Samþykt var áskorun til
stjórnar K. í. um að beita sjer
fyrir framkvæmdum þessa
mais.
7. Skólakerfi landsins.
Aðalbjörg Sigurðardóttir
lýsti störfum milliþinganefndar
í skólamálum, og gat ýmsra
þeirra breytinga, sem nefndin
hyggst að koma með, sjerstak-
lega þó þeirra, er þýðingu hafa
fyrir mentun og starfshæfni
kvenna.
8. Útvarpsfræðsla.
Látin var í ljós óánægja yfir
því, að húsmæðratímar útvarps
ins hefðu fallið niður, og sam-
þykt að beina til útvarpsráðs
áskorun um að sá þáttur yrði
tekinn á ný á dagskrá útvarps-
ins, og hann falinn stjórn K. I.
til umsjónar. Sömuleiðís að
stjórn K. í. semdi við útvarps-
ráð um flutning erinda, er
varða áhugamál kvenna.
9. Áhaldakaup o. fl.
Samkvæmt áskorun frá sam
bandi sunnlenskra kvenna sam
14. Hallveigarstaðir og fram
tíðarheimili K. í.
Samþykt var að verða við
tilmælum skilanefndar kvenna-
heimilisins Hallveigarstáða um
að K. í. kysi 3 fulltrúa í fram-
kvæmdastjórn sjálfseignarstofn
unarinnar, sem nú er í undir-
búningi í stað hlutafjelagsins.
Þá var og samþykt að K. í.
legði á næstu 5 árum fram kr.
5000.00 árlega til byggingar
Hallveigarstaða og trygði sjer
með þvi húsnæði fyrir skrif-
þykti þingið að fela stjórn K. í.
að fylgjast með nýjungum, erjftofu sína.
varða hagkvæm áhöld til heim- j 15. Handbók fyrir húsmæður
ilisnotkunar og beita sjer fyrir
að þau fáist flutt inn með sömu
kjörum og Búnaðarfjelag ís-
lands fær áhöld til landbúnað-
Samþykt áskorun til stjórnar
K. I. um að hlutast til um að
seít verði á frjálsum markaði
sveppager til heimilisnotkun-
ar, en fáist það ekki, þá selt
beint til kvenfjelaganna.
10. Ullariðja.
Frú Viktoría Bjarnadóttir
lýsti tilraunum, sem hún er að
J Flutningsmaður, frú Jónina
IS. Líndal, Lækjarmóti. Taldi
hún mikla naufjiyn á slíkri
bók, sem komið gæti húsmæðr
um að álíka notum og Kvenna-
fræðari Elínar Briem gerði á
sínum tíma. — Tillaga frá Jón-
ínu S. Líndal var samþykt og
voru kosnar til að annast út-
gáfu bókarinnar:
Frú Jónína S. Líndal, frú
Rannveig Kristjánsdóttir, frú
Fjóla Fjeldsted.
16. Fjármál K. í. árin 1945
gera með vjelar, sem vinna flik |og 1946 og ]aUnagreiðslur.
ur ur prjónuðum dúkum, og j Fjárhagsnefnd, formaður frú
taldi hún hagkvæmt að komið | sigríður Eiríksdóttir, lagði
yrði upp tóvinnustöðvum, sem
legðu síoustu hönd á vinnuna
ög gerðu hana markaðshæfa
innanlands sem utan, en gæði
íslenskrar ullar hefði við rann-
sóknir reynst svo mikil, að
vænta mætti að flíkur unnar úr
henm reyndust samkepnisfærar
við aðra slíka muni.
11. Málgagn fyrir K. í.
Frú Valgerður Helgadóttir
frá Hólmi í Landbroti bar fram
ósk um að K. I. sæi sjer fært
að koma upp blaöi, sem ræddi
áhugamál sambandsins og þau
mál, er varða húsmæðurnar og
heimilin. En þar sem fjárhagur
K. I. var talinn of þröngur til
þess að standast kostnað blaðs
eða tímarits, var samþykt rök-
studd dagskrá um að fresta mál
inu um tveggja ára skeið.
12. Minning frú Sigrúnu P.
Blóndal.
f fundarlok þriðja fundar-
dags fór fram minningarathöfn
um frú Sigrúnu, en hún var
einn hinn besti starfskraítur,
er K. í. hefir átt. Flutt var minn
ingarræða, sem frú Margrjet
Friðriksdóttir á Seyðisfirði
hafði sent þinginu. Sunginn var
sálmur á undan og eftir.
Næsta dag var samþykt til-
laga frá allsherjarnefnd um að
K. í. verji kr. 2000.00 úr göml
um sjóði, er það á, til þess að
gefa, á sínum tíma, vandaðan
ljósaútbúnað á altari fyrirhug-
aðrar kapellu á Hallormsstað.
'13. Minnig frú Elínar Briem.
Til er frá f'yrri árum rúmar
500.00, sem K. í. og nokkur af
sambandsíjelögum þess hafa
lagt fram til þess að gert yrði
málverk af brautryðjanda hús-
mæðraíræðslunnar hjer á
landi, frú Elínu Briem, og
var nú samþykt að verja því
sem eftir stendur af sjóði þess-
um (um 1000.00) til þess að
láta framkvæma þetta verk, og
verði málverkið , falið hús-
mæðrakennaraskóla íslands til
varðveislu.
fram áætlun um fjárlög fyrir
árið 1945, og drög áætlunar fyr
ir árið 1946, en ekki er hægt
að ganga til íuUs frá fjárlögum
þess árs, fyr en sjeð er hvern
styrk * K. í. fær úr ríkissjóði
á næstu fjárlögum. Helstu
gjaldaliðir eru: Styrkir til sam
bandanna, launagreiðslur,
ferðakostnaður, skrifstofan,
þinghald, óviss útgjöld. Teknir
voru upp tveir nýir gjaldaliðir:
Aukastyrkur til sambandsfje-
laga og til áhaldakaupa.
Þessar tillögur vorú samþykt
ar:
Tillögur frá fjárhagsnefnd:
,,6. Landsþing K. í. beinir
þeirri eindregnu ósk til fjár-
veitinganefndar Alþingis. að fá
greiddar að fullu þær kr.
100.000,00, sem veittar eru á
íjárlögum árin 1944 og 1945 íil
starfsemi K. í.“.
„6. Landsþing K. í. samþykk
ir að leggja kr. 5.000,00 árlega
næstu 5 ár í Byggingarsjóð
Hallveigarstaða, gegn því að
starfsemi K. í. verði trygt við-
unandi húsnæði i Hallveigar-
stöðum.
„6. Landsþing K. í. felur
stjórn sinni að sækja um kr.
50.000,00 viðbótarstyrk úr rík-
issjóði, til starfsemi K. I., fyr-
ir árið 1946“.
TiIIaga um aukastyrk.
Styrkir sjeu veittir kvenfjel.
Allar umsóknir um auka-
styrki skulu sendar til skrií-
stofu K. í. í sjerstöku skýrslu-
formi er hún lætur í tje, ásamt
fylgiskjölum fyrir 15. des. ár
hvert. Ákveður stjórn K. I. alla
aukastyrki samtímis, þar eð
fjárhagur á hvei’jum tíma verð-
ur að ráða um úthlutun þeirra.
Tillögur um launagreiðslur.
Fjái’hagsnefnd 6. Landsþíngs
K. í. leggur til að laun heim-
ilismálastjóra verði ákveðin
skv. VII launafl. launalaga rík-
isins, laun heimilismálaráðu-
nauts skv. IX fl. und-ir ákvæð-
inu: Skólastjóri húsmæðraskóla
og laun umferðakennara á veg-
um K. í. skv. X fl. undir ákvæð
inu: kennai’ar í húsmæðraskóla.
6. landsþing K. í. heimilar
stjórn sinni að ráða núverandi
heimilismálastjóra fyrir 8400,00
grunnlaun á yfirstandandi ári,
sem hækki upp í 9000,00 grunn
laun árið 1946.
17. Síðasta þingdaginn skil-
aði fræðslumálanefnd störfum. p
Samþykktar voru eftjrfarandi l
tillögur frá fræðslumálanefnd:
1.
6. Landsþing Kvenfjelaga-
sambands íslands lýsir ánægju
sinni yfir störfum milliþinga-
nefndar í skólamálum og telur
að samræmingin, á skólum
landsins, sem tillögur hennar
eru byggðar á, hljóti að verða
stórt framfaraspor í uppeldis-
málum þjóðarinnar.
Jafnframt leggur þingið á-
hei’slu á, að menntun þeirra
kvenna, er eiga að verða kenn-
arar við húsmæðraskóla lands-
ins, verði hliðstæð mentun
þeirri, sem kennurum við gagn
fræðaskóla er skylt að hafa.
2.
6. landsþing K. í. telur nauð-
synlegt, að húsmæðraskólar í
sveit starli í 10 mánuði á ári.
Vegna þess að sjálfsagt er, að
þar verði kent garðyrkja, nið-
ursuðu og sláturgel’ð, ennfrem-
ur meðfei’ð mjólkur og hirðing
húsdýra, teljum vjer æskilegt,
að skólarnir hefjist um árarnót.
Sumarleyíi verði 6—3 vikur í
mánuðunum júlí og ágúst.
3.
6. Landsþing kvenna beinir
þeirri áskorun til forstöðu-
kvenna og skólanefnda hús-
mæðraskóla í sveitum að taka
upp þann sið, að ætla húsfreyj-
andlegrar og líkamlegrar með-
ferðar bamsins fyrstu árin.
Svohljóðandi greinargerð
fylgdi:
Það er alment álit uppeldis-
fræðinga, að áhrif þau, er barn
ið verður fyrir fyrstu ár ævi
sinnar, marki svo djúp spor t
sálarlífi þess, að þau verði var-
anleg til æviloka. Því er nauð-
synlegt, að mæðurnar fái leið-
beiningar, er veki þær til um-
hugsunar um þá ábyrgð og þann
vanda, sem þær takast á hend-
ur með því að sá fyrstu fræjum
trúar og siðgæðis í sálu barns-*
ins.
«. * 5.
Vegna hins ágæta árangurs,
sem fengist hefir af umferða-
kennslu ráðunautar Kvenfjelags
sambands íslands, ákveður 6
Landsþing kvenna að fela stjórn
sinni að ráða svo fljótt sem auð
ið er, annan starfsmann til við
bótar til umferðakennslunnar.
18. Kosmngar.
í aðalstjóm var kosin: frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir. — í
varastjórn: frú Jónína Guð-
mundsdóttir. — Varaendurskoð
andi: frk. Guðlaug H. Bergs-
dóttir. — I framkvæmdastjórn
Hallveigarstaða: frú Steinunn
Hj. Bjarnason, frú Guðrún Pjet
ursdóttir, frú Svava Þorleifs-
dóttir. Til vara: frk. Guðlaug
Bergsdóttir, frú Fjóla Fjeldsted,
frú Kristín Sigurðardóttir.
í nefnd til þess að semja þing
sköp fyrir K. í.: fní Þuríður
Sæmundsen, Blönduósi, frú
Ásta Sighvatsdóttir, frk. Krist
björg Jónatansdót.tir, Akureyri.
Til vara: frú Stefania Arnórs-
dóttir, Sauð'árkróki.
19. Þingið sendi Búnaðarfje-
lagi íslantís þakkarskeyti, fýrir
aðstoð þess í húsnæðisvandræð
um K. I. og væntir það góðrar
samvinnu framvegis.
Einnig sendi þingið heilla-
skeyti til frú Geirþrúðar Hild-
ar Bernhöft, er fyrst allra ís-
lenskra kvenna hefir lokið em-
bættisprófi í guðfi’æði við Há-
skóla íslands.
20. Utan dagskrár.
Þá 5 daga, er þingið stóð yf-
ir, var unnið af kappi frá
morgni til kvölds og gafst lítill
tími til þess að taka upp ljett-
ari hjal. En eitt fundardags-
kvöldið fjekk þingið heimsókn
kvenfjelags Kjósarhrepps, er
kom við á heimleið úr ferðalagi
um Suðurlandsundirlendið.
Þetta sama kvöld sagði frú
_____#___um hjeiaðsins einhvem víssan (jónína S. Líndal frá sæluviku
samböndum. er hafa fastráðinn !t:ma hvíldar- og skemmti- húnverskra húsmæðra að hús-
kennara um minst þrigeja mán. dvalar 1 skólanum, svo sem þeg mæðraskólanum á Blönduósi, og
ar hefir verið gert um nokkura frk Halldóra Björnsdóttir sagði
frá umferðakenslustarfsemi
Sambands norðlenskra kvenna
í húsmæðrafræðum, en kennari
þess er frk. Rannveig Líndal.
Þinginu lauk að kvöldi 8. júní
með borðhaldi í Skíðaskálanum.
Voi’u þar fluttar ræður og sung
ið, og síðan haldið heim til
Reykjavíkur.
Nsesta dag voru þingfulltrú-
ar boðnir til Bessastaða, og nutu
þar hinnar alúðlegu gestri.ni
forsetahjónanna.
skeið, alt að þriðjungur beinna
launa (bein laun teljast laun
ásamt verðlagsuppbót, fari
greiðsla fram á þann hátt). —
Hlunnindi. svo sem ferðakostn-
aður og uppihald reiknast ekki
með. þá stvrks er leitað. Einnig
geta þau íengið aukastyrk til
kveníjel. innan sambandanna,
sem hafa starfandi kennara um
minst mánaðartíma á sínum veg
um og greiði Jaun hans. Styrk-
ur þessi nemí Va hl. af starfs-
launum.
ára skeið við Blönduóssskóla.
4.
6. landsþing K. I. telur sjálf-
sagt að húsmæðrakennararskóli
íslands verði heimavistarskóli
í nánd við Ueykjavik, og hafi
skólinn land og bú til urnráða.
Skólinn hafi aðgang að vöggu-
stofu, og sje lögð hin ríkasta á-
hersla á, að gera nemendurna
hæfa til að kenna hinum verð-
andi mæðrum undirstöðuatriði