Morgunblaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1945, Blaðsíða 8
8 MORGUNliLAÐIÐ Fimtudag'ur 14. júní 1945. SAMKEPPNI UM SKÁLDSÖGU Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins hefir ákveðið að efna til samkepppi ,um skáldsögu. Bókaútgáfan mun greiða tíu þúsund krónur í verðlaun fyrir bestu 'skáldsöguna, sem henni berast og áskilur sjer rjett til fitgáfu á henni gegn ritlaunum auk verð- launanna. Stærð bókarinnar sje um 10—12 arkir, miðað við Skírnisbrot. Rjettur er áskilinn til að skipta verðlaun- unum milli tveggja bóka, ef engin þykir liæf til fyrstu verðlauna, eða .láta verðlaunin niður falla, ef engin þykir verðlaunahæf. Iíandritum sje skilað í skrifstofu bókaútgáfunnar fyrir árslok 1946 og sjeu þau vjelritnð og merkt með einkenni höfundarins, en nafn hans og lieimilisfang fylgi í lokuðu umslagi^ merkt með sama einkenni. Veitingastaðurinn KOLVIÐARHÓLL er .til sölu ásamt meðfylgjandi veitingaáhöldum. •— Ábúðarrjettur á jörðinni Ivolviðarhóll fylgir með í f kaupunum. — Upplýsingar gefur Almenna fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 5743. Vinna við jarðboranir Menn vantar nú þegar .til að vinna við jarðboranir í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Allar frekari upplýsingar hjá forstjóra « * RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS. Bifvjelavirkjar . > * Bifvjelavirki óskast nú þegar til að veita bifreiðaverkstæði bæjarins forstöðu. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir kl. 12, miðvikudaginn 20. þ. m. Bæjarverkfræðingur Utvarp — guitar — reiðhjól Gott 9 lampa „Phisco“ Radio, amerískur guitar, sem nýr (með poka) og Karlmannsreiðhjól í góðu lagi, til $ sölu. — T’ ;ingai Tjarnargötu 5 1 dag kl. 5—7 og > 8—10. - Tóniistin Framh. af bls. 2. elbekkinn, og hefði það eitt átt að gefa tilefni til betri aðsóknar að þessum hljómleikum. Auk þess, sem hjer hefir ver ið getið, ber að minnast á tón- list þá, er Páll ísólfsson hafði samið við leiksýninguna •— „Myndabók Jónasar Hallgríms sonar“. Þótti undirrituðum þar mest koma til tveggja sönglaga við texta Jónasar, sem ættu fremur skilin að birtast á prenti en svo margt annað, sem gefið er út. Nokkur smálög voru, ef svo má segja, samin innan gæsalappa: göngulag, sem kryddaði heim- sókn drottningarinnar í Eng- landi til konungsins í Fraclandi með tilvitnun í enska og franska þjóðsönginn (má þó telja bylt- ingalagið „La Marseillaise“ vafa samt tákn franska konungdóms ins) — og menuett einn elsku- legur, sem sýndi humor höfund arins; en sá gullni andansvökvi er listamanni ef til vill nauðsyn legri en nokkur annar. Robert Abraham. Gistiskálahappdrætti Barðstrendingafjelagsins Drætti í Gistiskálahappdrætti Barðstrendingafjelags- ins er frestað til ,15. sept. n. k. meðal annars vegna fl þess, aðeigi hefir tekist að innkalla óselda happdrætt- ismiða utan af landi. GISTISKÁLANEFNDIN. «X$XJX$>^X$>^X^X$X$X$X$X$X$^X®X$X$X$>4X$X$X$XÍXSXSXÍ^X$><$X$X$^X$X$>^X$X^XÍ^<ÍX Hitatöflur og brennarar tilvalið í ferðalög og útilegur. Nýkomið. „ Geysir“ h.f. ♦ f - Truman Framh. af bls. 1. ekkert hafi komið við stjórn- mál á hernámstímunum, en þeir, sem fremstir hafi staðið í baráttunni gegn Þjóðverjum sjeu ekki á ráðstefnunni. Pólska stjórnin í London hef- ir ekkert látið í ljós opinber- lega um afstöðu sína. Einn þeirra Pólverja, sem á. ráðstefnuna var boðið frá Bretlandi, Shako'wsky, hefir hafnað boðinu. Er hann jafn- aðarmaður og,segist ekki geta sótt ráðstefnuna vegna af- stöðu flokks síns. Ef Loftur getur það ekki V eiðarf æradeildin. Orðsending frá V.R. Nú eru síðustu forvöð að kaupa happdrættismiða V. R.-Vinningur: Fei'ð umhverfis jöi’ðina fyrir 2, verðgildi 60 þús. krónur. — Dregið verður 17. júní. — Fást hjá sölu- | drengjum á götiun bæjarins og í skrifstofu fjelagsins, Vonarstræti 4. Happdrættisnefnd V. R. Þjóðhátíðarmerki úr silfri, nýkomin, fást í pósthúsinu í Reykjávík og verða einnig seld á götun- f um næstu daga. Kaupið hátíðamerki fyrir 17. júní. — bá hver? «X$X$X$X^<^<$^X$>^>^XÍX^X$^>^X^x$>^>^X$X$X^<$>^S>^X$X$X$X$XÍX$^X^X^xS^X^x$XÍXÍx5><Mx^<$X$^xSxSX«^'«x$xgx#x®x®^xí MASKINLABRIKKEN TUXHAM LREDERIKSSUNDS SKIBSVÆRLT Getum nú útvegað vél- ar og báta frá þessum þekktu fyrirtækjum Talið við okkur sem fyrst Eggert Kristjánsson & Co., h.f. V$^<^xíx$^x$xJx$>^x$x$xJx$xJ^xJxSxíx$x$x$x$x^<íx^<íxJ>^><íxJxíxJxíxíxíx$xJxJ><JxéXíx^xíxSxj>^xJxíxJx$xj><í><*xSxí>^>.XS><SxSK®xSxSx5;<íxSxíx$xíx

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.