Morgunblaðið - 14.06.1945, Side 11

Morgunblaðið - 14.06.1945, Side 11
FimtudaguT 14. júní 1945. M0E6UNBLAÐIÐ 11 Firnm mínútna krossgála Lárjett: 1 í uppnámi — 6 ó- ur — 12 hófdýr — 14 titill — 15 bogi — 16 óhreinki — 18 karldýrinu. Lóðrjett: 2 sundra — 3 á fæti — 4 guðs — 5 móðirin — 7 ger irðu óróan — 9 veggur — 11 vendi — 13 tómt — 16 tvíhljóði •— 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 aflar — 6 laf — 8 Áka — 10 auk — 12 lokarðu — 14 æt — 15 ul — 16 óla — 18 illindi. Lóðrjett: 2 flak — 3 la — 4 rfar — 5 málæði — 7 skulda — ) kot — 11 uðu — 13 Agli — .6 ól — 17 an. >$*$x@k§x$><@x^^x§>^<§>3x§x£<^<$x§m$><§x@x^<^< I.O.G.T. VÍKINGUR Aukafúndur verður í kvöld ;• 1. 6 á Fríkirkjuveg 11. indurupptaka. ST. DRÖFN 55. Tundur í kvöld kl. 8,30. ST. FREÝJA NR. 218. undur í kvöld kl. 8,30. Æt.. UP.PLÝSINGASTÖÐ nrn bindindismál, opin í dag LL 6—8 e. h. í Templarahöll- Lini, Fríkirkjuveg ll. C3*§><§><§>3><$<§><§><®><§><§><®><S><ð,<®>^^ Kaup-Sala STEINSTÓLPAR iegir girðingastólpar til sölu 0 stk. á 5 kr. stk.), sími 9318 NOTUÐ HÚSGÖGN Leypt ávalt hæsta. verði, — 3ótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR íyrir skólahörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. jlókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6 A. PÚSSNINGASANDUR frá Ilvaleyri. Sími 9199. KAUPUM FLÖSKUR Alóttaka Grettisgötu 30 kl. ’—5. Sími 5395. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Versl. Venus Sími 4714. Tapað KVENARMBANDSÚR jiefir tapast sl. föstudagskvöld um Austurbæ að Tjarnargötu lOC'. Skilist á Lindargötu 63A nppi. i Fjelagslíí ÆFINGAR f KVÖLD Á Iþróttavellinum. Kl. 8,45—-10 Knattspyrna. Kapplið meistara og 1. fl. sjerstaklega beðið að mæta. Kl. 8,45 Knattspyrna 2. fl. GÖNGUÆFNG í kvöld kl. 8 í Aústurbæjar- barnaskólaportinu. Áríðandi: að allir flokkar fjelagsins mæti. Stjórn K. R. KARLAFLOKKAR. Gönguæfing í kvöld kl. 6,30 e. h. við IR- húsið. ÁRMENNIN G AR! Alt íþróttafólk Ár- manns er beðið að mæta á gönguæfingu i kvöld kl. ,10 í íþróttahúsinu regna 17. júní hátíðahaldana . Stjórn Ármanns. GLÍMUFJEL. ÁRMANN Þeir Ármenningar, er æft' hafa leikfimi í 2. flokk karla, í vetur. eru beðnir að mæta ld. 10 1 kvöld í íþróttahúsinu við Lindargötu. Þeir, .sem ekki geta mætt á þessum tíma, hafi samband ATið skrifstofuna kl. 8—9. VÍKINGAR ÆFINGAR 1 SVÖLD kl. 8,45. Fjölmeunið. Nefndin, SUNDÆFING verður í Sundlaugunum í kvöld kl. 9 — Stjórnin. VALUR 4. flokks meðlim, ir! Mætið við Egilsgötu-völl- nn í dag kl. 6,30 Þjálfari. LITLA FERÐAFJE- LAGlÐ. Jumarleyfisferð 10 daga sum- arleyfisferð verður farinn 21. júlí til Norðurlands, Akur- eyrar, Mývatns, Ásbyrgis o. fl. Væntanleg þátttaka tilkynn., ist í Ilannyrðaverslun .Þuríðar, Sigurjónsdóttir Bankastræti C. Sími 4082. .KVENFLOKKUR ‘Æfing í kvöld kl. 8— 9 yngri fl. Kl. 9—10 éldri fl. f wiiniiiiimiiiiimiranromniimimmKnrrnnnmniTTi I Vanilla- I | stengur ( !§ stórar og safamiklar. = 165. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.20. Síðdegisflæði kl. 21.40. Ljósatími ökutækja kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Veðrið. Klukkan 6 í gærkvöldi var vindur allhvass af V í Vest- mannaeyjum, en annars var yf- irleitt hæg NV eða N-átt um alt ' land. Veður var bjart SV-lands, en skýjað norðanlands og aust- an. — Hiti Var 10 til 13 stig sunn anlands, en 3 til 8 stig norðan- . lands. 3 stiga hiti var á Dala- tanga og heitast var í Stykkis- hólmi 13 stig. Lægð var yfir S- Grænlandi á hreyfingu norð- austur eftir. Gert er ráð fyrir, að þegar líði á daginn muni þykna upp með S-átt. Höfnin. Kópanes fór á veiðar í fyrrinótt. Viðey kom af veið- um í gærmorgun og fór til Eng- lands um kl. 2 í gærdag. Svan- holm, danskt skip, kom frá Akra nesi. Forseti kom frá Englandi. Gyllir kom af veiðum í gærdag og fór til Englands um kl. 10 í gærkvöldi. — Enskt herflutninga skip fór hjeðan áleiðis til Eng- lands. Sverrir og Ester, leiguskip Ríkisskip, fóru í gærkvöldi á hafnir út um land. §X$K^<^<^<$><$X§X§X^<§><^<$K$><$X§X§X$X§*$><§X§X^< Vinna HREIN GERNIN G AR . Sími 5635 eítir klukkan 1. Magnús . Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNIN G AR . Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni. HREINGERNINGAR Sá eini rjetti sími 2729. SETJUM I RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, Ilafnarstræti 7. Sími 1219 HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. gggp Birgir og Bachmann. . ^<§><$X§X§><$*3x§X$X§X§X$X$X§x£<^<$X$X$>^>^><§X§X§ Tilkynning SUMARSTARF K.F,U,K, Eins og að undanförnu hef- ir fjelagið í huga að fara í sumardvöl með telpur og ung- ar stúlkur. Farið verður í tveimur flokkum. Fyrri flokk- urinn verður fyrir telpur 10— 13 ára og mun dvelja að Straumi dagana 4.—11. júlí. Síðari flokkurinn verður ,dag-. ana 12.—-19.. júlí fyrir stúlkur 13 ára og eldri, sá flokkur fer í útilegu og mun dvelja ,á fögrum skógivöxnum stað eigi alllangt frá Reykjavík. Þær stúlkur, sem hafa í liuga að fara í gott og skemti legt sumarléyfi ættu að gefa þessu gaum. Allar nánari upplýsingar trcrða gefnar í skrifstofu fje- lagsins Amtmannsstíg 2 A, kl. 6—7 e. h. þessú viku, sími1 O A 07 o4ö í . Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Tryggvadóttir (Ófeigssonar út- gerðarm.) og stud. med. Jónas Bjarnason (Snæbjörnssonar lækn is). Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Þor- varðardóttir, starfsstúlka í Fer- stikluskála og Markús B. Þor- grímsson sjómaður. Magnús Sigurðsson bankastjóri er 65 ára í dag. Hann tekur á móti vinum og kunningjum á heimili sínu kl. 414—7 síðd. í dag. 50 ára verður í dag frú Petrína Jónsdóttir, Grettisgötu 54. Beint til Ameríku. Skip Eim- skipafjelagsins þurfa ekki leng- ur að koma við í breskri eftir- litshöfn á ferðum sínum til Ameríku, en geta farið beint hjeðan. Þessa hafði láðst að geta í frjett um þessi mál í blaðinu í gær. í tilefni af afmæli Georgs VI. Bretakonungs taka sendiherra Breta og frú Shepherd á móti gestum að Höfða í dag 14. júní kl. 5—7. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veð- ur leyfir. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Listsýning á Akranesi. Á morg un, föstudag, opnar Veturliði Gunnarsson sýningu á um 150 vatnslitamyndum í bæjarþings- salnum á Akranesi. Mun þetta vera fyrsta listsýningin, sem þar er haldin. Sýningin verður opin til n.k. þriðjudags, opin daglega kl. 1—10. Tjarnarbíó sýnir í dag söngva- og músikmynd „Söngur vegfar- andans“. Aðalhlutverkið í mynd inni leikur ný söngstjarna, 14 ára gömul, Jane Powell að nafni, sem kemur hjer fram í fyrsta skifti, en er spáð mikilli fram- tíð. Auk þess eru margir aðrir ágætir listamenn í myndinni, Edgar Bergen búktalari, Sammy Kaye og hljómsveit hans o. fl. Knattspyrnukeppni bankanna. Hin árlega knattspyrnukeppni bankanna er nú hafin. í gær fór fram fyrsti leikur keppninnar milli Landsbankans og Útvegs- bankans. Sigraði Landsbankinn með 3:0. í auglýsingu frá Carl D. Tul- inius & Co. h.f. í blaðinu í gær misprentaðist Lloyds-ferðatæki, er átti að sjálfsögðu að vera Lloyd’s ferðatrygging. Því hjer er um að ræða vátryggingarfyr- irtæki eingöngu. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Gift eða ógift?“ í kvöld kl. 8. Aðalfundur Eyfirðingafjelags- ins var haldinn fyrir nokkru síð- an. Á fundinum fór fram kosn- ing stjórnar og hlutu þessi kosn- ingu: Dýrleif Pálsdóttir, Krist- ján Eldjárn, Zophanias Jónsson, Jón Benjamínsson og Kristinn Hallgrímsson. Til Strandarkirkju: Fyrir 5 ár- um gamalt áheit frá Bóa 10 kr. G. E. M. V. 50 kr. Á. J. 10 kr. B. G. 50 kr. F. M. 100 kr. N. N.,,50 kr. Ó. og K. 25 kr. H. B. Þ. 20 kr. S. S. 5 kr. Ó. G. 10 kr. Ónefnd 10 kr N. N., Eyrarbakka 50 kr. A. B. 10 kr. Þ. 8 kr. Ónefnd 2 kr. Jóna 10 kr. Ó. E. 25 kr. S. S. 20 kr. G. A. gamalt áheit 5 kr. Skaft felsk kona 10 kr. G. S. 2 kr. E. og Ó. 20 kr. Kona í Grímsnesi 60 kr. Elín 30 kr. Sóla 5 kr. F. N. 10 kr. Gamalt og nýtt áheit 20 kr. Ónefnd kona 10 kr. A. E. 80 kr. S. N. 300 kr. S. S. 50 kr. Nói 25 kr. Gömul kona 5 kr. N. N. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 35 kr. Gamalt áheit 10 kr. Ónefndur 10 kr. í. Þ. 40 kr. Ónefnd kona 15 kr. X. X. 25 kr. Guðbjörg 5 kr. S. O. 25 kr. G. S. 5 kr. A. J. 100 kr. Björn Jónsson 15 kr. Þ. B. 25 kr. S. J. 50 kr. D. 50 kr. B. J. S. 50 kr. H. P. 10 kr. X. 50 kr. K. E. 50 kr. Guðrún 25 kr. P. G. 10 kr. N. N. 100 kr. N. N. 5 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar). 21.10 Hljómplötur: — Frægir celloleikarar. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús son). 21.25 Upplestur: „Kolfinna á Brúnum", smásaga eftir Huldu (Höfundurinn les). 21.45 Hljómplötur: — Samkór Reykjavíkur syngur (Jóhann Tryggvason stjórnar). Innilegl. þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför, HANS J. GRÖNFELDTS, Borgarnesi. Vandamenn. Þeim öllum, er auðsýndu hluttekningu við fráfall og útför móður minnar, SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Álfhólum, votta jeg þakkir vandamanna. Valdimar Jónsson. Innilegar þakkir vottum við öllum, sem sýndu samúð og virðingu við fráfall 0 g jarðarför, INGILEIFAR ÞÓRÐARDÓTTUR, fulltrúa. Sjerstakar þakkir flytjum við Tryggva ÁTnasyni 0g fjölskyldu hans. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Kristjánsdóttir. Jóel S. Þorleifsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og iarðarför elsku litla drengsins okkar, GUNNARS. Guðrún Eggertsdóttir. Sigurður Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.