Morgunblaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 2
MORGUNBIiAÐIÐ
Sunnudagur 17. júní 1945,
Minning
Guðrúnar Bergsveinsdóttur
1 Á MOKGUN verður til rnold
ar borin frá Guðrún Berg-
fíveinsdóttir, dóttir Bergsveins
dónssonar, umsjónarm. sund-
ihallarmnar og Guðrúnar Jó-
tiannsdóttur, skáldkonu frá
!'• autarliolti.
Jeg veit. að alla, sem ]>ektu
Kitiðrúnu sál. og ástvini henn-
»,r, hefir sett hljóða, er sorg-
»,! fregnin barst þeim til eyrna,
að hxxn væri dáin,
Guðrún sál. átti tii margra
rtiætra og merkra mamia að
telja í báðar ættir. (
Bergsveinn faðir hennar var
fsortur Jóns bónda Arasonar í
llWúla í Gufudalssveit, Jónsson-
nr, er. ]>að kunn dugnaðarætt
írá sjera Einari Sigurðssyni
eálmaskáldi í Heydölum, en
jnóðir Bergsveins var Guð-
Björg Þórðardóttir. hreppstj.
i Djúpadal og Vattarnesi,
fÞorsteinssonar prests í Gufu-
•dal., Þórðarsonar prests í Ög-
•urþingum, Þorsteinssonar. En
Jeona sjera Þórðar var Guð-
Björg Magnúsdóttir í Súðavílt
’ÖIáfssonar lögsagnara á Eyri
1 Seyðisfirði. Var Ólafur mjög
íyrir mönnum vestra á sinni
tíð. og niðjar hans stónnenni
á.marga hluti, þar vaf Jón
Rignrðsson forseti, Óiafur Ola-
*vius, þeir sterku Holts- og
IHrafriseyrar prestar. Bróðir
ÍÞórðar í Djúpadal var Þor-
fiteimi í Vígur, faðir þeirra
IDavíðs Shevings læknis og
IPjeturs kaupm. á Bíldudal, en
iáória Þórðar hreppstj. var
Gtíðrún eldri -Jónsdóttir, afa-
uystir Björns Jonssonar ráðh.-
Móðir Guðrúnar er Guðrún
iskáldkona Jóhannsdóttir, Eyj-
Vilfssonar, fyrv. alþingism. og
ióðalsbónda í Sveinatungu og,
tfrðar að Brautarholti á Kjal-
varnesi. Eyjólfssonar skálds að,
ft I /arnrriií Ilvítársíðu, Jóhann-
"sesgonar smiðs Jónssonar,
jGestssonar smiðs í Hafnarfirði.
•er var út af eyfirskri lögrjettu
-Bnamiaætt. í móðurætt er Jó-
foann kominn af hinni kunnu
Slfrafellsætt í Börgarfirði og
'fcelur lnin fjölda góðra bænda
fræðimanna. Má segja, að
|f»ar komi fram flest skáld Borg
rfirðmga og margir nafnkunn,
|r. atorkumenn, m. a. Hjörtur
Þórðarson, rafmagnsfræðing-
Hr seni nýlega er látinn í Vest
pjrheimi, Guðmimdur Rögn-
»-/a'idSson skáld og Jón Ilelga-
«:ou prófessor.
Jeg sem þessar línur skrifa,
var vel kunnur á hinu ágæta
lieimili, þar sem Guðrún ólst
■eipp og þekti hana frá barn-
-æsku. Er þar margt að muna
V)g margs að sakna. Ilún var
livenjumiklum og góðum mann
fbostum búin og var áreiðan-
3ega arftaki hinna góðu eigin-
Jei.ka ættar sinnar.
iEkki ólst Guðrún sá! upp
•viÖ anð og alsnægt.ir. En hún
Álfft upp við kærleiksrík at-
lot foreldra sinna og skilning.
á því, sem barnssálinni má
helst til heilla verða, svo hún
vaxi og þroskist í visku og
náð., hjá Guði og mönnum. Og
saklausa og hreina barnssálin
hennar var þá líka inóttæki-
leg fyrir slík áhrif. Mjer faust
Iiúua litla vera eins og undur-
fagurt blóm. sem best nýtur
sólar og gróðrardaggar. llún
var hógvær í framkomu, naut
vel saklausa gleði, en var á-
kveðin og föst fyrir, er hún
ræddi áhugamál sín.
Þegar hún var 13 ára gekk
hún í Kvennaskólánn og stund
aði þar nám. t skátahreyfing-
unnj starfaði hún möi'g ár og
var um eitt skeið foringi kven
skáta. Enda helgaði hún þeim
fjelagsskap krafta sína.
TTaustið 1941 hóf hún nám
í hjúkiunarkvennaskóla Js-
lands, en hætti því starfi, er
hún þann 30. janúar 1943 gift
ist eftirlifandi manni sínum.
Jóni Ilalldórssyni húsameist-
ara. Þau eignuðust eina dótt-
ur, sem nú er á öðru ári og
aðra, sem nú fylgir móður
sinni.
Ilún var þá einnig, þann
stutta tíma sem hennar naut
við. rík eiginkona- og kær-
leiksrík móðir. Bjartar vonir,
voru tengdar við framtíðina,
sólin skein í heiði á hádegis-
stað, en-----„Skjótt licfir sól
brugðið sumi'i' ■ — svo er það
einatt í jarðlífi voru. En sól-
in skín enn í lieiði á bak við
dimm dægurskýin,: sól Guðs
náðar og friðar, þar er hugg-
un að finna.
Svo kveð jeg þig. Rúna mín.
Miuningamar mörgu og góðu
geymi jeg.
Jeg kveð svo að síðustn
með oi'ðum Ilallgríms Pjeturs-
sonar, er hanii kvaddi burt
sofnaða elskaða dóttúr:
„Þú lifðir góðum Guði,
í Guði sofnaðir þú;
í eilífum andafriði
ætíð sæl lifðu nú.“ J. H,
Nýlt úfvegsmanna-
fjelag í Grindavík
í GÆRKVÖLDI var haldinn
almennur útvegsmannafundur
í Grindavík að tilhlutan Bald-
vins Þ. Kristjánssonar, erind-
reka Landssarrbandsins. Fund-
arstjóri var Rafn Sigurðsson,
skipstjóri, en fundarritari Guð-
steinn Einarsson. hreppstjóri.
Eftir að erindrekinn hafði flutt
framsöguræðu sína um fjelags-
mál útvegsmanna og nokkrir
fundarmanna auk hans, tekið
þátt í umræðum,?samþykti fund
urinn einróma að stofna útvegs
mannafjelag, sem nú þegar
sækti um upptöku í Landssam-
band íslenskra útvegsmanna.
Stjórn Útvegsmannafjelags
Grindavikur, skipa þessir út-
gerðarm^nn: Jaf.n Sigurðsson,
formaður. Guðsteinn Einarsson
ritari og Árni Guðmundsson,
gjaldkeri. — Rafn var einnig
kosinn í fulltrúaráð sambands-
ins og til þess að mæta á aðal-
fundi.
Þetta fjelag er hið 18. í röð
nýrra fjelaga, sem stofnuð hafa
verið viðsvegar um landið og
gengið í L. í. Ú. á undanförn-
um tæpum þrem mánuðum. —
Hafnarbúar iagna
Framhald af 1. síðn
Hingað til hafa um 100 manns
verið drepnir í Höfn og um
600 verið særðir.
Síðan á föstudag hefir sama
sem ekkert verið unnið af
venjulegum störfum í landinu.
Tími sorgar, kúgunar, skorts
og haturs er nú liðinn. Nú verð
ur reynt að byggja upp að
nýju.
Landar hjer hlakka til að
komast heim sem allra fyrst.
iiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiuuuiuiuiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiu
Goádards"
Fumiture
Créam
. 'ífr '
í heildsölu:
•;i|d I
= Magnús Th. S. Blöndahl h.f. =
Simi 2358. S
Minningarspjöld
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
Síldarstúlkur
óskast til Siglufjarðar. Upplýsingar í skrifstofu A'crka-
kvennfjelagsins Framsólcnar (gengið frá Ingólfsstræti)
Sími 2931 eða íijá Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríksgötu 33.
Sími 2046
l
= Úrval af =
| Telpukápum (
= kjólum, svuntum og 3
1 leikfötum.
| ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR |
Skólavörðustíg 3. ~
Sími 3472.
Íuuunmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Ábyggilegur
1 karlmaður |
s vanur mjöltum og öðrum =
= sveitastörfum óskast sem fr
Í fyrst. Uppl. í síma 3883. ||
Íniiiiuiiiiuiinuiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiinumii! I
(Harmonikuf
| leikarar (
! Hefi flutt viðgerðarstofu =
E mína í húsið Laugaveg 68, 3
= Reykjavík.
= Jóhannes Jóhannesson =
= Sunnuhvoli. Sími 5201. |§
Íiu!niiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuuuui|
| IJngbarna-1
( teppi |
5 nýkomin.
| ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR |
Skólavörðustíg 3.
........................
| Buick |
s model 1940, keyrður 39.000 1
= á nýjum gúmmíum, er =
1 til sölu og sýnis við Óðins- p
torg kl. 2—4 í dag.
Uppl. í síma 2891.
=» =
i:iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiií:iiiii|
(Verslunar-1
1 atvinna |
§§ Siðprúð stúlka getur feng- 3
p ið atvinnu við afgreiðslu §§
= í vefnaðarvörubúð. *Uppl. 5
= á mánudag kl. 4—6 í =
LITLU BÚÐINNI
Austurstræti 1 =
|iiiiiiminiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!
( Bífll !
P 2—5 manna, óskast. Þarf =
3 ekki að vera í fullkomnu §§
E lagi. Tilboð sendist Mbl., =
p merkt „Ódýr bíll“, fyrir 1
miðvikudag.
|iiiiiiuiiuiuiiiiiimiuuiiimiinoiumuiiiniiuimi|
p Vandaður §§
|8umarbústaður]
= til sölu við Vatnsenda. — =
1 Sanngjarnt verð. Upplýs- =
§É ingar í síma 3173 frá kl. §§
10—13 í dag.
|/imuiiiimimimumiiimiiimuiiiiiiiuiiiiiiiiimt|
(Óskilahestar f
1 Á Fossá í Kjós eru 2 hest- H
§ ar í óskilum, bleikóttur, §§
p járnaður, mark: Tvístýft p
= a. h„ grár ójárnaður, ■— M
E markt: Stýft v. (Báðir §§
§| hestarnir geta verið meira p
= markaðir).' — Þeirra sje E
vitjað sem fyrst.
§§ Björgvin Guðbrandsson. =
luimmiiiiiiumimnininimiinmiiiiiuuiuiiiiiniiiiiui
| Ráðskona j
^ (ekki með barn) óskast p
= frá 1. júlí n.k. á fámennt p
s heimili. Sjerherbergi. Til- pi
= boð merkt „Ráðskona —s
P 1945“, sendist afgr. Morg E
blaðsins.
Iiiiiiimmmiiiimiiumiiiiiiuiiiiiumiiniiinnimi!
1 Skemtileg lóð (
§§ í bænum til sölu, ef viðun =
|= anlegt boð fæst. Lysthaf- p
= endur leggi nöfn sín á af- p
E greiðslu blaðsins, auðk. ■— 3
= „Lóðakaup — 639“, fyrir =
fimmtudag 21. þ.m. §§
liimiiiiummimunmiiiimiiiiiiiiiiimmiiimiiu i
( Til sölu [
= vegna brottflutnings: =
= Saumavjel, _ E
3 dívan, borð, kollstóll, raf- s
1 magnsofnar, barnaskíði. 3
p standlampi o. fl„ á Þórs- p
§§ götu 19 III., fyrir hádegi ||
Iog eftir kl. 3.30.
iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiinimiiiniiii
Húseigendur (
Trjesmiður óskar eftir 2 3
til 3 herbergjum og eld- p
— húsi í haust. Getur tekið 3
E að sjer innrjettingu eftir §§
p. samkomulagi. Tilboð send- §§
3 ist Mbl. sem fyrst, merkt 3
„Trjesmiður",
!iiimnminiimniiiuiiuiiiiiiiiiiiiiimifflmniii:iii p
= IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIi:il!lllllllllllllllllll!llilp
1 og
1 VjeWirkjar (
óskast. =
3 Vjelsmiðjan Jötunn h.f. =
liiiiiiiiiiuiiiiniiiiiniiiiuiiiiiniiiuiiuuiiuuiinimii
Málaflutningg-
ekrifstofa |
s Einar B. Guðmimdssoi: i
| Guðlaugur Þorlákssos. i
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002. |
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5. |
imimiiiiiiiiiiiimiiiuimium]iimiiuuuuum:ii!i>i
f Eldfast gler ]
Skálar, 6.20
Skálar með loki, 7.30 E
Pönnur, 10.00
Skaftpottar, 14.00
do með loki, 19.40 p
Hringform, 21.00.
Skálasett, 3stk„ 11.15. p
Gjafasett, 22.50
Tertuform, 3.80
Kökuform, 7.60
Kaffikönnur, 30.00 p
Flautukatlar, 24.60
( K. Einarsson |
| & Björnsson h,f. j
Bankastræti 11. =;
= 1
uiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuma