Morgunblaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. júní 1945.
MORG'uNBLAÐIÐ
7
•&§>J§y§><&$Qx§>G><&<&§«§x§><§x§>Q»§>®x&<$&&<
IO.G.T.
FRAMTÍÐIN
Fundur annað kvöld kl. 8,30
Má'lt með umfooðsmönnum.
Systráfundur.
1. upplestur: Anna Guð-
nmndsdóttir,
i 2. Tvísöngur, 2 ungar stúlk-
ur.
; 3. Kaffisamsæti.
. 4. Upplestur (saga) Eufemia
AVaage.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld og hefst
kl. 8 stundvíslega:
Tnntaka. Kl. 9 verður lagt
af stað í ódýra skyndiför að
Jaðri. Æt,
Fjelagslíf
SKRÚÐGANGA ÍÞRÓTTAM.
Þau íþrótta- og skátafjelög,
sem ætla að taka þátt í skrúð-’
göngunni í dag, ega að mæta
i Miðbæjarbarnaskólanum kl.
•1,15. Gengið verður í íþrótta-
oúniugum og undir fána fje-
iaganna.
Þjóðhátíðanefndin.
tSKÁTAR!
Piltar og stúlkur!
Mætið öll við MjC-
bæjarbarnaskólau?
i:i. 1,15 í dag. Mætið í búning
. Stjóm fjelaganna.
D §x§x§x§x§x§*§><§><§<§>Q><§>Qx§>®Qx§><§><§x§>&§>®
Tilkynning
BETANÍA
Sunnudaginn 17. júní. Al-
■ ,nn samkoma kl. 8,30. Sjera
í'iig'urjón Árnason talar.
.Allir velkomnir.
ZION ?
Samkoma í kvöld kl. 8.
I HafnaiTirði:
Samkoma kl. 4. — Allir vel-
L’.órnnir,
-------------------------1
K. F. U. M.
Almenn samkoma kl. 8,30 í
L . Öld. Ólafur Ólafsson kistni-
fooði talar. Allir velkomnir.
0$X$X§>^X^<§X§X§X§X^<§X£<§X§X^<^<@X§X$X$X§x$x:
Vinna
HREINGERNINGAR .
3ími 5G35 eftir klukkan 1.
Magnús Guðmundsson.
(áður Jón og Magnús.)
HREIN GERNIN GAR
Sími 5572.
Guðni Guðmundsson.
HREINGERNINGAR "
Pantið i tíma.
Óskar & Guðm. Hólm.
Sími 5133.
Kaup-Sala
MINNINGARSPJÖLD
Slysavarnafjelagsins eru falleg
ust. Heitið á Slysavarnafjelag-
ið, það er best.
KASHMIRSJAL
sem nýtt, til sölu á Reynimel
51 uppi.
NÝTT GÖLFTEPPI
Persneskt. stórt, til sölu.
Garðastræti 39, uppi.
Útvarpið
ÚTVARPIÐ í DAG: ______
11.00 Morguntónleikar (plötur):
a) Þættir úr Hátíðarmessu eft-
ir Sigurð Þórðarson.
• b) Þættir úr óratóríinu Friður
á jörðu eftir Björgvin Guð-
mundsson.
12.10 Hádegisútvarp.
13.30 Messa í Dómkirkjunni
(herra Sigurgeir Sigurðsson
biskup).
14.10 Forseti íslands leggur blóm
sveig á minnisvarða Jóns Sig-
urðssonar á Austurvelli. —
Lúðrasveit leikur. (Athöfninni
lýst).
14.20 Ræður af svölum Alþingis-
hússins:
a) Ólafur Thors forsætisráðh.
b) Bjarni Benediktsson borg-
arstj.
14.45 Kveðja frá Þjóðræknisfje-
lagi íslendinga í Vesturheimi
(Richard Beck prófessor. —
Talplata).
15.00 Útvarp frá íþróttamóti á
Iþróttavellinum:
a) Erindi (Ben. G. Waage).
b) Lýsing á íþróttum og kapp-
leikjum.
18.30 Barnatími (Sigurður Ein-
arsson o. fl.).
19.25 Hljómplötur: íslensk tónlist
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarp frá útihátíð í Hljóm
skálagarðinum í Reykjavík:
a) Ræða (Sigurður Eggerz,
fyrv. forsætisráðh.).
b) Almennur söngur (Páll ís-
ólfsson stjórnar).
c) Upplestur: Ættjarðarkvæði
(Lárus Pálsson og Helgi Hjör-
var).
d) Kórsöngur. — Fóstbræður
og Karlakór Reykjavíkur.
e) Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur. — Pjetur Jónsson syng-
ur.
f) Danslög (útvarpað frá há-
tíðarsviðinu í Hljómskálagarð-
inum).
Dagskrárlok kl. 2_e. miðn.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
20.30 Erindi: Um Maxim Gorki
(Halldór Kiljan Laxness rith.).
20.50 Hljómplötur: Lög leikin á
xylofon.
21.00 Um daginn og veginn (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson rit-
stjóri).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög
eftir íslenska höfunda.
— Einsöngur (frú Ingibjörg
Jónasdóttir):
a) Hreiðrið mitt (Arreboe
Clausen).
b) Þú ert (Þórarinn Guðmunds'
son).
c) Kristallen den fina (sænskt
þjóðlag).
d) Ingalil (Lejström).
e) Irmelin Rose (Petterson-
Berger).
Tapað
PENIN GAVESKI
tapaðist í fyrradag. Finnandi
vinsamlega skili á Ásvallagötn
31 eða geri aðvart í síma 3825
gegn fundarlaunum.
Hæða
Ólafs Thors
Framh. af bls. 5.
ÞRÁTT FYRIR þetta bið jeg
Sjálfstæðismenn að missa aldrei
sjónar á því, hversu áríðandi
er að halda uppi baráttu fyrir
stefnu flokksins. Slíkt er að
sjálfsögðu hægt með fullum
drengskep gegn samstarfsmönn
um, því hvorki hefir verið til
þess mælst, nje látið falt, að
niður væri feld baráttan fyrir
hugsjónum og stefnumálum
flokksins, nje úr henni dregið.
Sjálfstæðisstefnan er án alls
efa hin eina þjóðmálastefna, er
hæfir íslensku lundarfari og ís-
lenskum staðháttum. Það mun
þjóðin best skilja ef að því
ræki, að hún fengi að reyna
aðrar stefnur í framkvæmd. ís-
lendingar heimta eigi aðems
skoðanafielsi, málfrelsi funda-
frelsi og kosningafrelsi. Þeir
heimta einnig sem allra víð-
tækast athafnafrelsi. Þeir krefj
ast þess að hver og einn njóti
góðs af sínu framtaki. Verði
þær kröfur bældar niður, mun
framtakið lamast og afrakst-
urinn þverra að sama.skapi.
Hitt er svo annað mál, að þótt
aldrei megi gleyma þessum meg
inkj arna sj álfstæðisstefnunnar
og aldrei linna á baráttu fyrir
sigri hennar, þá ber Sjálfstadð-
ismönnum að taka. opnum örm-
um öllu því Úesta í nýjum boð-
skap stjórr.málanna, og aldrei
víla fyrir sjer að hagnýta það
úr stefnum eða starfsháttum
andstæðinganna, er til heiila
horfir og best hentar hags-
munum almennings á hverjum
tíma. Með því móti tryggir einn
ig Sjálfstæðisflokkurinn best
lífrænt gildi stefnu sinnar og
skapar henni mestar sigurlik-
ur.
★
FRÁ ÞVÍ síðasti landsfund-
ur Sjálfstæðisflokksins var háð
ur, hefir margt af því náð fram
að ganga, sem flokkurinn þá
lagði mesta áherslu á, þ. á m.
endurreisn lýðveldisins og
myndun þingræðisstjórnar.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
átt drjúgan þátt í því að svo
giftusamlega hefir tekist til.
Jeg lýk þessari skýrslugjöf
með þeirri ósk, að næst er við
komum til landsfundar, megi
enn svo fara, að tekist hafi að
bera fram til sigurs þau þjóð-
þrifamál, er flokkurinn nú tel-
ur mestu varða, og þá fyrst
og fremst að farsæld fylgi
þeirri nýsköpun í atvinnumál-
um, er nú er hafin.
BEST AÐ AUGLÝSA I
MORGUNBLAÐINU
<$><&S><$>4><$>&$><i>4>m>$><&$>m>&$>&S><&&$>4>4><M>&$><S>^^
Samband ísl. bamakennara:
Almennt kennaraþing
verður sett mánudaginn 18. júní kl. 4 síðdegis í Kaup-
þingssalnum. — Dagskrá Fyrsta fundar:
Helgi Elíasson fræðslumálastjóri flytur erindi um
skólamál. — Nánari dagskrá lögð fram á fundinum.
SAMBANDSSTJÓRN.
Getum útvegað frá Bretlandi hina viðurkendu
ii Petter Dieselmótora
í eftirfarandi stærðum:
Landvjelar 150, 300, 430 ha.
Bátavjelar 280 ha.
Vjelar þessar eru tiibúnar til afgreiðslu í desember,
| ef samið er fljótlega.
Talið við oss sem fyrst.
| O. H. Helgason & Co.
Vjeladeild. — Borgartúni 4. — Sími 2059.
Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir,
GUÐNÝ ÁSBJÖRNSDÖTTIR
Kirkjugarðsstíg 8, andaðist laugardaginn þ. 16. júní,
Jarðarförin auglýst síðar.
Einar Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson.
Margrjet Ágústsdóttir.
Elsku litli drengurinn okkar og bróðir,
INGI STEINAR
andaðist 15. þ. m. að heimili sínu, Leifsgötu 15,
Jarðarförin ákveðin síðar.
Helga og Sofus Jensen, Cecil Viðar Jensen.
Jarðarför fóstru minnaT,
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
er ákveðin þriðjudaginn 19. þ. m. Húskveðjan hefst
að heimili mínu, Hringhraut 75, kl. 9,30 f. h.
Jarðað verður á Eyrarbakka kl. 2 sama dag.
Dagmar Jónsdóttir og systkini hinnar látnu.
Jarðarför hjartkæru konunnar minnar og móð-
ur okkar,
INGIBJARGAR G. EYJÓLFSDÓTTUR
feT fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. júní, og
hefst með húskveðju á heimili okkar, Freyjugötu 43 kl.~
1,30 e. m,
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Sigurður Jóhannsson. _
Gunnar Sigurðsson. Bergþór Sigurðsson.
Maðurinn minn,
JÓN ADOLFSSON
verður jarðsunginn frá heimili okkar á Stokkseyri,
þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 2 e. hád.
Þórdis Bjarnadóttir.
Bílferðir verða austur frá B.S.Í. kl. 10,30 um morg- >
uninn
Þökkum auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför
MÁLFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Laufási, Eyrarbakka.
Böm, tengdabörn og systkini hinnar látnu.