Morgunblaðið - 24.06.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1945, Blaðsíða 7
Sunnudag'ur 24. júní 1945. MORG ONBLAÐIl) 7 y i — A innl. vettvangi 1.0. G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl, 8,30, Frjettir af Stórstúkuþingi. — Yald. Snrensen,segir frá Jóns messuhátíðahöldum í Dan- inörku. VÍKINGUR Fundur annað kvöld. Inn- taka nýrra fjelága. Stórstúku- jiingsfrjettir. (Hannes J, Magn ússon kennari flytur erindi. SAMSÆTI Þingstúka Reykjavíkur gengst fyrir samsæti fyrir fulltrúa' . Stórstúkuþingsins og aðra templara í kvöld 24. júní kl. 8,30 í GT-húsinu. Ræður, Kórsöngur. Enn- fremur verður sýnd kvik- mynd frá síðasta Stórstúku- jþingi og ferðalagi fulltrúanna um Þingeyjarsýslu. Aðgöngumiðar frá kl. .3 e. h. sama dag í GT-húsinu. Nefndin. Fjelagslíf KANTT SPYRNU- ÆFING hjá 4. fl, verð- ur á mánudag- (in kl. 5 e. ,h. á Iþróttavellin- um. Stjórnin, Tilkynning ZION Samkoma í kvöld ld. 8. i Hafnarfirði: Samkoma kl, 8 Ailir velkomnir. t ---------\__________ jciJÁLPRÆÐISHERINN. Kl. 11 f, h. Helgunarsamkoma .Kl. 8,30 e. h. Hermannavígsla. t&Iajór Svava Gísladóttir stjórnar. Allir velkomnir, C>MX®X^<®XJXÍ>^X®X$X^^><^X$>®X$XS><$X^< Vinna HREINGERNINGAR. ' Lakkfernisera þðk og sem- entsvaska hús. Sími 5571. Guðni. HREIN GERNIN G AR . Lími 5635 eftir klukkan 1. Magnús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNTN GAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD jlysavarnaf jolagsins eru falleg "ast. Heitið á Slysavarnafjelag- uð, það er best. ammkmmmmmmmmmtmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmmmm Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar löafrœöistörf Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Framh. á 4. síðu hátt og yfirleitt flest, sem kallað er á frönsku „hors d’oevres“. Bandaríkjakonum þykir hægt um hönd, að hafa svona bo'ð og hafa margir á þeim mesta dálæti. Þau eru oft fjörug og óþvinguð — og er erfiðið fyrirfram ekki hálft á við það sem húsmóðir hef ir, er hún framreiðir fínann mið- degisverð. Jeg er líka viss um, að þetta er miklu auðveldara fyrir husmóðurina en íslensku kaffi- boðin, því jeg hefi tekið eftir að minna en tíu tegundir af kökum í kaffiboðum sínum framreiðir ís lensk húsfreyja ekki, ef hún ber nokkra virðingu fyrir sjálfri sjer! Ef Bandaríkjahúsmóðir sæti kaffi boð hjer, myndi hún áreiðanlega krossa sig og hún Guðrún mín Drewsen myndi nota eina uppá- haldssetninguna sína: „Þetta er heldur þarflaus gestrisni“. Svona okkar á milli sagt, í amer um kaffi- og te-boðum, fær mað ur aldrei nema smábrauðsneiðar, eina tegund af köku og kannske ef sjerstaklega íburðarmikið er, fáeinar smákökur. Og þótt jeg hafi notið framúrskarandi gest- risni hjer heima — og sje mjög þakklát fyrir — þá vildi jeg geta gert íslenskum húsmæðrum skilj anlegt, að þetta er meira en nóg. Það er hægt að standa eins stútt við í cocktail-boðum og manni sýnist, enda leikurinn til þess gerður að gestirnir komi og fari milli fjögur og sex. Húsráðendur búast ekki við, að gestirnir dvelji lengi — eða drekki í óhófi. Bæði drykkirnir og smurðu smásneið- arnar eiga að auka matarlystina og svo á hver að fara heim til sín og borða kvöldverð. Þó hygg jeg að ráðlegra sje hverri húsmóður, að eiga eitthvað matarkyns í búi;- inu, því stundum kemur það ó- neitanlega fyrir, að sumir gest- anna skemta sjer svo vel, að þeim dettur bara ekki í hug að fara og eru ekki einu sinni byrjaðir að hreyfa á sjer, þegar að mat- málstíma kemur. Sjer þá húsmóð urin sinn kast vænstan, að fram- reiða það sem til er í búrinu og verður þá oft glatt á hjalla, já stundum fram á rauðan morgun. Að minnsta kosti man jeg eftir ýmsum cocktail-boðum í Banda- ríkjunum, sem enduðu kl. 5 ár- degis — en allir borðuðu þá morg unverð við eldhúsborðið. Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 5. málið megi ekki fá sómasam- legan undirbúning. Athugun málsins sje fjandskapur við það. Fótur væri þá fyrir slíkri af- stöðu, ef það kynni að sannast við nánari athugun en ennþá hefir farið fram, að köfnunar- efnisáburður yrði aldrei fram- leiddur hjer fyrir sama verð og hann fengist frá útlöndum. — Skyldi það vera keppikefli fyr- ir jarðræktarmenn landsins, ef áburðarverksmiðja yrði reist, sem þannig yrði gerð úr garði, að þessi nauðsynlega fram- leiðsluvara bænda yrði óþarf- lega dýr í framtíðinni? í fyrrakvöld sýndi Óskar Gíslason, ljósmyndari, íslenska frjettamynd í Gamla Bíó. Hús- fyllir var. -—■ Sýndar voru mynd ir frá hátíðahöldum á Sjómanna daginn. Þá voru sýndar myndir frá athöfn þeirri er fram fór í Hljómskálagarðinum í tilefni 100 ára ártíðar Jónasar Hall- grímssonar. — Þá er syndur kafli frá athöfn þeirri er fram fór í Menntaskólanum er forseta var afhent kjörbrjef sitt. TILKYNNING um vátryggingar Svíþjóðarbáta ... vD Bátaábyrgðarfjelögunum er heimilt að vá- tryggja, Svíþjóðarbátana frá því þeir láta tir sænskri höfn fýrir væntanlegri matsfjárhæð og sömu iðgjöld og gilda í hverju fjel. Einn- ig mega þau stríðstryggja bátanna fyrir þeirri fjárhæð, sem samkomulag verður um. Bátaeigendur geta sniiið sjer hvort.sem þeii' lieldur vilja beint til fjelgs síns, eða til Sam- ábyrgðarinnar. Samábyrgðin <*> Fyrirliggjandi Umbúðarpappír, hvítur í örkum 54x75 cm. Umbúðarpappír, hvítur, 20, 40, 57 cm. rúllur. Kraftpappír, brúnn, 90 cm. rúllur. Pappírspokar, Allar stærðir. Chellophane-pokar, 1/á lbs. og Ibs. Eggert Kristjánsson & Co., hl Getum bætt við biireiðastjórum <tti við akstur á sjerleyfisleiðum og einnig við smábílaakstur. ., f Y M Bifreiðast. Steindórs I <S> ' f Sjómenn! Sjómenn! Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun á síldveiðiskipum fer fram mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26, júní og hefst kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis báða dagana og er þá lokið. , Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu fjelaganna. Stjóm Sjómannafjelags Reykjavíkur. Stjó'm Sjómannafjelags Hafnarfjarðar. <$> Ung stúlka með gagnfræðaprófi eða tilsvarandi mentun, getur strax eða seinna fengið stöðu við verslun mína. J.JJ. yTjuíier ^JLiíturstrœti 17 SELF-POLISHING WAX ; Iláglansandi, sjálfvirkt fljótandi gólfbón frá du Pont ver gólfin hálktt, . du Pont bón-hreinsir nær óhrein- T indum og gömlu bóni upp úr gólf- % ttnum áður en bónað er. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f.; Hafnarhvoli. — Símar 1858, 2872. mm "SEI.F-POLISHIN6" WAZ Konan mín og móðir okkar, ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR verður jarðsett mánudaginn 25. þ. m. frá heimili okk->. «r, Nönnustíg 2, Hafnarfirði, kl. 1,30 e, h, ■. Kristinn Kristjánsson og dætur. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR Hverfisgötu 61. Fyrir mína hönd og vandamanna Ólafía Hansdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.