Morgunblaðið - 24.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1945, Blaðsíða 8
 Á PUIOKTASTKÍ'XU ísl;m<ls 19+5, scm líntk sl. i'iistuclac; vofu s'cu'itar ín. a. et'tirfaraUcl? ályktanir: Kirkjuhús l‘rc*stasteftia Islancls telnr byn'gihíiu kirkjuhtiss í Ueykja vík. er verða skal tnifhctöð hins kirkjulega starfs í fratn-! sem ttefnc tíðinni, hjð tnesta nauðsýrtja- rnál o" jiakkar hiskupi áimga. hans os foraöíiffu í jiví máli. sið ferðisle! linga.. :a vangæta prestastelnait aakkar Alþingi hækkaða f'.jár hefja jiegar nauðsyrtlegan und fvvj.} irhúning að frekari íranigatigi málstn.s me.ð jiví: I. Að fara þess á leit, að Prestseturshús prestarnir hindisf sanitökumt l'm: leið o'g um að leggja í'ram alt að 1000 krónum hver til hiimar vamt- veitingu til hyggingar irrest- | anlegu hyggingar og greiðist setúrshúsa. leyfir hún sjer að jjþetta fje til hiskups á jressu j vekja athygli ríkisstjórnar og og rra'sta ári (1945 og 194(5,). j Alþingi á j 2. Að skora á kirkuráð að ! þessa fjárveitingu er j 'ý'fin verja Bygging ÞjóS- SIGURÐUR Guðmundsson arkitekt er farinn loftleið- is til Svíþjóðar. Hann ætlar að vera mánaðartíma í burtu. Erindi hans utan er að kynna sjer nýjungar á sviði safna- bygginga. Bygginganefnd Þjóðminja- safnsins hefir, sem kunnugt er, falið honum og fjelaga hans, F.iríki Einarssyni, að gera upp- drætti að fyrirhuguðu þjóð- minjasafni, er reist yerður á Háskólalóðinnt, á gatnamótum Iíringbrautar og Melavegar. 'iannvrðasýning í gær var opnuð í Húsmæðra skóla Reykjavíkur að Sólvalla- götu 12, nýstárleg og skemtileg hannyrðasýning, á vegum Hall- veigarstaða. Bauð stjórn Hallveigarstaða blaðámönnum til þess að skoða sýninguna, en þar eru sýndir um það bil 40 munir, allir hand unnir og mjög sjerkennilegir Þar eru spönsk sjöí, enskir og írskir knipplingar, kragar, upp- slög, smádúkar o. fl. — Eru mttn ir þessir eign frú Asu Guð- mundsdóttur Whrigt, sem nú er stödd hjer á landi á leið til Suð t^'-Ameriku, þar sem þau hjón in ætla að setjast að. — Sagði frúin, að suma af munum þess um hefði hún keýpt eða fengið að gjöf en aðrir væru erfðagrip ir, mjög gamlir, er gengið hefðú rnann fram af manni í ætt manns hennatr. Enginn vissi, hver hefði urrnið þá og ógjörn- mgur væri að segja um, hvers virði þeir væru nú, nema af sjer fróðum mönnum. — Sýndi frúin Hallveigar- stöðum þá velvild, að lána mun- ina til þess að hægt væri að sýna þá almenningi til ágóða fyrir tninsta kosti 100.000 kfónum byggingarsjóðinn. Enginn vafi !|l tekjuni t’restakallssjóðs á er á því, að fólk mun hafa gam- þessn ári. an af að skoða þessa fágætu! . v , , . muni — og vérður sýningin op-' ' P'ist.u ,tnc sms m til mánudagskvölds |he,ti s-'c f-vrir fl'jálsura j.skotum meðal safnaða sinna. til hins fyrirhugaða kirkjuliúss mi þegar. 4. Að felá bískupi að vinna að því, að ríkisstjórnin taki U|tp á næstu fjárlög ríflega fjárveitiúgu til byggingar1 kirkjuhúss í Reykjavík, með- al annars með tilliti til þess, að skrifstofum hisknpsem- hættisins yrði komið fyrir í húsimt. 5. Að fela biskupi að at- huga aðrar tiltækilegar og hag kvæmar leiðir til fjáröflttnar. KristindómsfræSsla I’restastelna Islands telur það höfuðnauðsyn að efla kristileg áhrif og auka fræðslu í trúarlegum og andtegum efn uni í, öllum skólum landsins æðri sem lægri, og að sem hæfastir menn veljist jafnan til.þeirra starfa, svo og að fyrirlestrar um trú og sið- gæði verði öðru hvoru fluttir í æðri skólum og alþýðuskól- um landsins. Vill prestastefnan sjerstak- lega leggja áherslu á þetta nú í sambandi við endurskoðun þá, sem nu fer fram á skóla- kerfi landsins Gg þær breyt- ingar, sem væntanlega verða lögfestar í þeim efnum inn- an. skamms. Telur prestastefn- an, að íhlutun kirkjunnar um kristindómskenslu í skólum og val trtanna til þeirra ætti að; vaxa að verulegum mun frái því, sem nú er. Felur hún biskupi a-ð ræða málið við fræðslumálastjóra. Dósentembættið JTestastefna Islands leggur áherslu á, að kenslan í gúð- fræðideild Háskólans verði; aukin svo sern 3. gr. laga nr. 31. 12. febr. 1945 mælir fyrir og skornr á ríkisstjórnina að jplörátitiMalið Ályktanir Prestastefnu Islands Tillögur um hús þjóðkirkjunnar sjá um, að skipaður verði nú þegár dósent við deildina. svo’ 1 lc ög nnela í'vrir itnu Vinnuskóli i Pestastefna k I - ands skörar a ríkisstjórnina uð láta eigi Samþykkir prest«stetnan að dragast að stofna virinv.skóla I Prestastefnan lítur svo á, að' ekki sje vansalaust, hvernig' búið er aðdiinn forna biskupS' og mentasetri Skálholti. og telnr ekki sæmd staðarius að fullu borgið, þótt réistur verði, Ininaðarskóli í landareign hans Telur ])restastefnan, að fvrst og fremst þurfi að reisa þar santf : dömkirkja Prynjólfs biskuþsj Sveinssonar, I öðru lagi mælir ! prestastcfnan fastlega Titeð; þvj. að reistur yrði menta- skóli heima í Kkálholti, og veglega kirkju, helst í eða svipuðu formi og með að þrátt fvi'ir F"*"’ 'n'i bætt ur skora á kirkuráð aðí þessa fjárveitingn er K'-fin á,,amls,ns f>'nr grelðaU að tiJ hyggingariniiar að jþví að endurhyggja prestsetur th menta. >örf sveita. ang landsins svo aðkallandi og hrýn í næstu framtíð, að marg ir söPnuðir landsins eru nú prestlausir eingöngu vegna þess. að byggingar á prestsetr tmum þar eru enganveginn í- Önnur ályktun um sama efni: Prestastefnan bfeinir þfeirri ósk 1il kirkjuráðs og kirkju- málanefndar, að gerð sje ná- kvæm áætlun um framkvæmd- ir þær í Skálholti, sem sjer- húðarhæfar og margir hinna j staklega skulu miða að því að þjónandi presta búa enn viði varðveita sögulegar og kirkju húsnæði, sem teljast verður’legar minjar og tengja starf- ákureyrmpr og Fram gerðu jafnfefli .... Síðasti leikur þeirra í kvöld. Úrvalslið II. flokks knatt- spyrnufjelaganna á Akureyri Ijek annan leik sinn hjer í fyrra kvöld. Var það við II. flokk Fram. Leikar fóru þannig, að jafntefli varð 1:1. Síðasti leikur Akureyring- anna fer frsm í kvöld. Keppa þeir þá við II. flokk Val. Leik urinn hefst kh 8.30. frá í. S. í. Fjársöfnun skíðadagsins. Skýrslur hafa borist frá fram kvæmdanefndinni, um fjársöfn un í Reykjavík á skíðadaginn. Tekjurnar urðu nærri 30 þús. krónur. Sjerstök nefnd mun ráðstafa þessu fje til skíðakaupa handa börnum í barnaskólun- um hjer. Enn hefir ei borist skilagrein um fjársöfnun á skíðadaginn, úti um lancl. en væntanlega verður það bráð- lega. með öllu óviðunandi. Af þeim ástæðum skorar prestastefnan á ríkisstjórn og Alþingi, að eigi verði veitt lægri upphæð til hygginga prestsetra á 5—6 næstu árum, en 1945. Kynnisfcrðir Prestastefna Islands, haldin í Reykjavík, dagana 20.—22. júlí 1945, telur æskilegt, að sendir.sjeu 3 menti prestlærðir til útlanda til að kynnast trú raálastarfsemi nágrannkirkna vorra, og haldi þeir síðan erintli í útvarp og kynni ís- lenskri kirkju á annan hátt þá andlegu strauma, sem þar ber hæst. Húslestur Prestastefna íslands telur nauðsyn bera til, að prestar reyni eftir fremsta megni að fá scm flest heimili til að taka; upp liúslestra að nvjtt og yf- irleitt efla alla heimilisguð- rækni. Trúmálafundir Prestastefnan ályktar * að' Iteirta þeim tilmælum til pró- fasta landsins, að þeir beitý sjer fyrir því, að trúmálafund, ir verði haldnir árlega í pró- fastsdæmum þeirra á sem hent ugustum stað og tíma. Prestur að Hólum Prestastefna Islands, hald- in í Reykjavík, dagana 20.—; 22. júní 1945, skorar á Alþingi Islendinga að semja sem fyrst lög um, að sjerstakur prestur verði búsettur að Ilólum í Iljaltadal, og hafi hann utn- sjón með kirkju staðarins. Framkvæmir að Skálholti semi þá. er fram fer á staðn- um, við biskupsdæmið að nýju, Kirkj ubyggingar Þar sem sýnt er, að söfnuð- um landsins er það yfirleitt fjárhagslega ofvaxið að reisa af eigin rammleik kii’kjur, er samsvari kröfum tímans eða iíklegt sje, að framtíðin geti' sæmilega við unað, skorar prestastefna Islands á ríkis- stjórn og Alþingi að taka til alvarlegrar íhugunar framkom ið frumvarp Gísla Sveinssouar forseta Sameinaðs Alþingis, um ríflegan styrk til kirkju- bygginga í landinu, enda sje það tryggt, að eignar- og um- ráðarjettur safnaðanna yfir, kirkjunum sje á engan hátt skertur. Landssíminn kaupir allar simalínur hersins Póst- og símamálastjórnin gerði á s.l. ári samning við Bandaríkjastjórn um kaup á öll um símaleiðslum setuliðsins hjer á landi og tekur Landssím inn við símalínum þessum jafn- óðum og herinn þarfnast þeirra ekki lengur. Landssíminn hefir þegar tekið margar af þessum línum til notkunar, en hjer er um að ræða loftlínur, jarð- strengi, sæstrengi og gúmmí- víra er liggja á jörðinni. 1nrT. p-» Menn eru því aðvaraðir um að skemma ekki línur þessar, eða nokkuð af þeim hlutum er þeim tilheyra. Sunnudagnr 24. júní 1945, &&aabók □ Kaffi 3—5 alla virka da?3 nema laugardaga. Q Edda 59456247 — 1 Atkv. Laugarnesprestakall. — Messað í dag kl. 2. Sr. Stefán Eggerls- son prjedikar. Hjónaband. í dag verða gefiru sarnan í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Margrjet Tómas: dóttir, hjúkrunarkona og Dedrek; Johnsen, ísafirði. — Heimiin þeirra verður á ísafirði, en biúðí hjónin eru nú stödd á Ljósvalla- götu 14. 65 ára er í dag Nikolína Þor * steinsdóttir, Ljósvallagötu 8. Áttræður er í dag Guðjón Páid son, fyrrum verkstjóri, Hverfis- götu 100. Jóhann Jónsson, skósmiður, Krabbastíg 1 A, Akureyri, er sexfc ugur í dag. Til Svíþjóðar fóru í gærmorg- un loftleiðis: Bjarni Jónsson bíó- stjóri: Hörður Bjarnason arki- tekt, Sigurður Guðmundsson at kú tekt, dr. Björn Jóhannesson, Kristján G. Gíslason kaupm., SigJ urður Þorsteinsson, kaupm.., Ragna Sigurðardóttir kaupkona, Helga Sigurðardóttir, forstöðu- kona, Reinhard Lárusson, Karfr Kristinsson og Robert Efteland,, starfsmaður í ameríska sendiiáði inu. I auglýsingu í blaðinu í gær írái samábyrgðinni, varð misritun. — Menn eru vinsamlega beðnir aði athuga þetta, en auglýsingin birt; ist á öðrum stað hjer í blaðinu 'j dag. ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 10.00 Messa í Dómkirkjunni. -< Prestavígsla. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Miðdegistónl. (plöt- ur: Sónötur eftir Beethoven. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs- son o. fl.). 19.25 Hljómplötur. 20.00 Frjettir. 20.20 Einsöngur ( roÞ.rseikar 20.20 Einsöngur (sr. Þorsteinrs Björnsson). 20.35 Erindi: Hjá Grími á Bessa- stöðum (Ingólfur Gíslason læknir). 21.00 Tónleikar. 21.05 Upplestur: Kvæði eftie Grím Thomsen (Lárus Pálsson, leikari). 21.35 Hljómplötur. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVTRPIÐ Á MORGUN: (Mánudag). 8.30 Morgunfrjettir. 12.10— 13,00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur. 20.00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (He st, Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: 21.00 Um daginn og veginn (Bj, Ásgeirsson alþm). 21.20 Útvarpshljómsveitin: — Frönsk alþýðulög. Einsöngur; Einar Markan syngur lög eftir ■ Árna Thorsteinsson og Sigvald;* Kaldalóns. 22.00 Frjettir. — NJÓSNARAR . Framh. af bls. 1. blaðinu kunugt hvenær þeirra er von hingað heim. En bafS ætti að geta orðið fyrr en síðar. Þegar þessir atburðir geið- ust, þökkuðu hernaðarvfirvol d in íslenskum yfirvöldum og öðr um góða samvinnu og fyrir- greiðslu í þessum málum. Þyí í öllum tilfellum voru það ís- lendingar, sem gerðu hernum aðvart um ferðir þessara manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.