Morgunblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. júlí 1945. MORGUNBLAÐIÐ -6 Nágrannaþjóðirnar. Nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Danú' eru nú sem óðast að undirbúa endurreisn óg nýsköp un atyinnuvega sinna eftir á- nauðina á styrjaldarárunum. Báðar þjóðirnar hafa talið það lífsnauðsyn að samvinna tæk- ist milli allra flokka í landinu, alveg án tillits til hins mikla REYKJAYÍKURBRJEF lendingum, hvers vegna hin mikla ráðstefna á Kyrrahafs- strönd varð lokuð íslendingum. Sendiherrar. Sendiherrar íslands eru komn innbyrðis stefnumunar þeirra ('r heim til viðræðna við ríkis- í landsmálum. Þar hefir enginn stjórnina. Hvar í flokki sem skorist úr leik. Enginn flokkur uienn standa, eru allir á einu með hvorugri þjóðinni hefir ' máli um það, að mjög ríður talið sjer sæmandi að snúast a miklu, að vel takist um alla öndverður gegn stjórnailsam- utanríkisþjónustuna. Það hafa vinnunni. I menn hjer á landi aldrei fundið Það er ákaflega ólíklegt, að eins vel °S undanfarin styrj- nokkurt blað í þessum löndum aldarar. eða fámennir hópar, sem hafa | Stundum heyrast raddir um útgáfu blaða með höndum, veki Þa<5, að utanríkisþjónustan á sjer eftirtekt, með þeirri rót- j verði svo dýr, að hún verði grónu meinfýsi í garð þjóðar , hinu fámenna þjóðfjelagi okk- sinnar, að þeir gleðjist yfir ar ofviða. Vel gæti svo farið, ef hverjum þeim erfiðleikum, sem þjóðin ætlaði að berast á í þeim 30. júní 1945. blöð eftir því, að málgagn hins mikla samherja í austri, Pravda, er tekið upp á því sama, að fara ómjúkunn hönd- um um ræðu hins mikla frels- isleiðtoga og sleppa köflum úr máli hans. verða á vegi ríkisstjórnanna, er hafa tekið sjer fyrir hendur að leiða þjóðirnar út úr hinum ískyggilegustu þrengingum. Það kann að vera að hinar erlendu inneignir íslendinga glepji nokkrum mönnum sýn hjer á landi, svo þeir haldi, að við getum með þeim keypt okk- ur út úr komandi þrengingum á sviði atvinnuveganna. En hjer á landi er hægt að virða fyrir sjer þau fyrirbrigði í þjóðfjelaginu, sem þar verða sennilega óþekt. Stjórnmála- flokk, sem skerst úr leik á hin- um alvarlegustu timum, og ákallar bændastjett landsins til fylgis við sundrungina, og blaða útgáfur, sem allan ársins hring birta ánægju sína yfir hvers- konar erfiðleikum sem bera að höndum, eða þó ekki sje annað tilefni til ánægjunnar en von í aflaleysi, grasbresti, verðfaili afurða eða truflunum á atvinnu rekstri þjóðarinnar. Frá San Francisco. Mikil gleðitíðindi eru það, að samkomulag skyldi hafa náðst í hinni miklu ráðstefnu í San Francisco. Að þar skyldi, eins og til var ætlast, hafa tekist að leggja grundvöll að því sam- starfi, sem á að tryggja frið í heiminUm. Sennilega eru menn misjafn- lega trúaðir á, að friðarvonir hins hrjáða mannkyns rætist. hin bestu skilyrði til þess að efnum. En leiðin til þess, að af utanríkisþjónustunni verði akhei tilfinnanlegur kostnað- ur, er einfaldlega sú, að hafa ekki dýran erindisrekstur nema þar sem hans er þörf. En eins og viðhorfið er nú í viðskiftum þjóðanna og jafn*nauðsynlegt sem okkur er að vel sje haldið á málum okkar, þá er engu fje betur varið en því, sem fer til þess að kosta vel hæfa og duglega íulltrúa til erindisrekst ur meðal helstu viðskiftaþjóða vorra. Kommúnistar o. fl. Andstæðingablöð ríkisstjórn- arinnar gera sjer mjög tíðrætt um kommúnista og það, hve óþjóðhollir menn þeir sjeu. Þeir vilji efla sundrung i þjóðfjelag- inu, segir Vísir t. d. Verður eigi sjeð, að sú stefna sje Vísi á móti skapi. Hann þykist vinna gegn sundrung og kommúnist- um. Hann gerir alt sem í hans valdi stendur, til þess að blása að eldi sundrungarinnar. Þann- ig styður hann þá stefnu, sem hann þykist vinna gegn. Og sama máli gegnir með banda- menn hans við Tímann. Ritstjóri Alþýðublaðsins held ur því mjög eindregið fram, að Kommúnistaflokkur íslands sje meira og minna undir stjórn hinna rússnesku skoðanabræðra (sinna. Hann hafði á tímabili . En bölsýni manna í þeim efnum stafar frá hörmulegum von- brigðum fyrri ára. Alt fyrir það hljóta menn að fagna hverri þeirri alvarlegu tilraun, sem gerð er, til þess að draga úr ofbeldi og grinmd í viðskiftum þjóðanna, hverri þeirri tilraun, sem gerð er, til þess að láta rjett læti koma í stað oibeldis. Af sáttmála þeim, sem gerð- ur var á ráðstefnunni í San Francisco, og birtur hefir verið hjer í blaðinu, verður ekki sjeð, að nein þjóð verði útilokúð frá því samstarfi er efnt verður til, hafi hún ekki gerst brotleg við grundvallarreglur samtakanna. En til þátttöku í þessari ráð- stefnu voru aftur á móti sett skilyrði, sem íslenska þjóðin gat ekki felt sig við. Fyrir heild ina mun það vitanlega skifta harla litlu máli, hvort „einbú- inn i Atlantshafi“ verður þátt- takandi í samstarfi þjóðanna eður eigi. En það gæti þó haft nokkurn útlitshnekki í för með sjer fyrir samtökin, ef útiloka ætti þá, sem smæstir eru. Og mikið forvitnismál er það ís- íslensk fræði. í nýútkomnu hefti af tíma- riti ísl. stúdenta i Höfn birtist grein eftir Jón Helgason pró- fessor, um verkefni íslenskra fræða. Hann kemst svo að orði í upphafi greinar sinnar: „Hverjar kröfur þykir nú á tímum sjálfsagt að gera um vísindastarfsemi menningar- þjóðar? Framar öllu, að hún leggi fram aðalskerfinn til rann sókna á þeim efnum sem henni standa næst, á tungumáli sínu og bókmentum, sögu sinni og náttúru lands síns. Sú þjóð er ekki fullgild menningarþjóð, sem annað hvort brestur mann- I afla eða treystir sjer ekki, að veita fjármagn til að reka slík- 1 ar rannsóknir á fastan og skipu lagðan hátt“. Siðan rekur höfundur verk- efni þau, sem íyrir hendi eru í íslenskum fræðum viðvíkj- andi bókmentum og tungu. Fær ir hann sönnur á, að taka þarf skipulegar á rannsóknum í þess um fræðigreinum, en gert hefir verið. ~ i Fyrir nokkrum árum var hafist handa um það, að sagn- fræðingar skiftu með sjer verk- um við að skrifa ítarlega ís- lendingasögu. Hefir bókaútgáfa Menningarsjóðs og þjóðvinafje- lagsins gefið út þrjú bindi þeirr ar sögu, en dr. Páll E. Óla- son samið þau að mestu leyti, dr. Þorkell Jóhannesson síðari hluta síðasta bindisins, er út hefir komið. En alls eiga bind- in að vera 9. Er von á næsta bindi frá Árna Pálssyni pró- fessor. Og því næst mun koma bindi, er Einar Arnórsson sem- ur. Nokkur gagnrýni hefir kom- ið fram úr stöku stað á þessu sagnfræðiriti Pál E. Ólasonar, m. a. fundið að því, að meira rgætti persónusögu en yfirlits j um þjóðarhag. En telja má víst, 1 að ekki verði horfið frá sömu ummerkjum og það var'að fá samda og útgefna sögu í hans tíð, er mjer ekki kunn-• IslendinSa’ ^1’1’5 en Því verki ugt. Stundum virðist hann í er lokið’. svo við’nnandi sje i þessum efnum fai’a lengra en alla slaði- Vafdhnar Björnsson. Þegar minst verður hins am- eríska setuliðs hjer á landi á undanförnum styrjaldarárum, ínunu mdrgir renna huganum til Valdimars Björnssonar sjó'- liðsforingja. Ekki svo mjög til „sjóliðsforingjans“. Því þó hann hafi hjer á landi klæðst þeim búningi, hefir hann jafnan gert heldur lítið úr sjómensku j skilningi, sinni.- Sem milligöngumaður milli Islendinga og hernaðaryfirválda hefir hann gert báðum aðilum mikið gagn, unnið að því, að i hinum nauðsynlegu samskiftum skapaðist tiltrú, en tortrygni eyddist, sem altaf vill verða fylgifiskur ókunnugleikans. Árum saman hefir Valdimar Björnsson samið daglegan út- drátt úr öllu því helsta, sem birst Hefir í íslenskum þlöðum, til afnóta fyrir setulið og sendi- sveit Banddrikjanna hjer A landi. Má nærri geta, hvílíkur fengur það hefir verið, að í44 þessa starfs valdist maður jafn nákvæman kunnleika á öU um staðháttum hjer á landi, mönnum ög málefnum. En saw hliða ' þessú héfir Valdimar Björnsson haldið ótal marga fyrirlestra fyrir herdeildir, sem hjer hafa verið, um sögu og sjerkenni islensku þjóðarinnar, atvinnulíf og hugsunarhátt, og með þvi eytt margskonar mis- er . annars hefð* breiðst út um heiminn méð þessum mönnum, sem urðu á- heyrendúr hans. Jeg efa það ekki, að Banda- ríkjamenn, sem hjer hafa vcr- ið, hafi metið starf Váldimárs Björnssonar, fundið, hve mik- inmþátt hann hefir átt í.góðtá sambúð milli almennings • og setuliðsins. En meðal íslend- inga nýtur Valdimar Björnssou sjerstaklega almennra og ein- dreginna vinsælda fyrir starf sitt hjer í smáu og stóru. vera kunnugur því máli, er hann var í Kommúnistaflokkn- um og starfaði sem gestur i Moskva. En hvernig hann sann- prófar það, að alt sje enn með Áfmæli Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðsiu- stjóra VINIR cg sarristarfsmenn Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra, hjeldu hon- um veglegt samsæti á 65. afmæl isdegi hans síðastliðinn þriðju- dag. Afmælið var haldið að Hótel Borg og sátu það fjöldi manns. Adolf Björnsson bauð heið- ursgestinn og, aðra veislugesti velkomna og stýrði hófinu. Sumarsfarf skáta Skátatún: Bæjarstjórn Reykjavíkur hef ir úthlutað fjelaginu 1 ha. lands inni í Laugardal. Þar hef ir fjelagið i hyggju að reisa tjaldbúð, sem skátar, sem vihna í bænum, geta sofið í um næt- ur, en notað kvöldin til skáta- starfa. Þarna munu verða settir upp alskonar leikvellir og i- þróttatæki, sem skátar yngri sem eldri geta notað. Á morgn ana verður svo fafið í sundlaug arnar. Vikuútilcga: Þá hefir verið ákveðið að efna til vikuútilegu í Botnsdal Steingrímur Steinþórsson dagana 30 júní__8. júH.. búnaðarmálastjóri flutti ræðu I Utilegur: fyrir mlnnl aímælisbarnsins og | Skipuliigðar verða ferðir um skýrði frá að vinir hans samstarfsmenn hefðu °S helgar fyrir skáta, sem í bæn- ákveðið að láta stevna af honum eir- , um dvelja, um nágrenni bæjar- ins og veiður reynt að tengja mynd. er eftir hans dag yrði í staðina við sögulegar heimild- eigu Búnaðarfjelags Islands til ir Qg þjóðsögur) sv0 að slíkur minningar um hið gagnmerka fróðleikur tegnist minningum brautryðjendastarf, er hann hef skátanna frá stöðunum. Eldri ir nnnlð 1 ^lensku þjoðar skátar munu að sjálfsögðu fara hann geti fært sönnur á, Og eitt er víst, að Kommúnistflokkur- Fyrir forgöngu Mentamála- ráðs og stjórnar Þjóðvinafje- inn beygir af stefnu sinni í at- jiagsins eru náttúrufræðingar vinnu- og viðskiftamálum, til iandsins nú að koma sjer sam- þess að efla eining þjóðar í ! an um vci'kaskifting sín á miHi, viðreisnarstarfi, þrátt fyrir þá fortíð, sem Stefáni Pjeturssyni er alveg sjerstaklega kunnug, meðan hópar manna í landinu vinna leynt og ljóst gegn þjóð- areiningunni. Hvort ennþá eru leyniþræðir milli íslenskra manna og valda manna í austri, er annað mál. Það kemur í Ijós fyrr eða síð- ar. Kannske var það tilviljun, að um sama leyti sem Alþýðu- blaðið finnur að því að Ríkis- útvarpið sje farið að fella kafla úr ræðum Churshills í frjetta- flutningi sínum, þá taka ensk við að semja ítarlega Islands- lj’singu. Má búast við, að það verk taki nokkur ár. Þar á að koma fram í einni heild yfirlit yfir þekking nútímamanna á náttúru landsins, sem í ýmsum greinum er æði mikið fyllri en um síðustu aldamót, er Þor- valdur Thoroddsen skrifaði ís- landslýsing sína. Þeir fræðimenn, sem hafa með höndum rannsókn á bók- mentum okkar og tungu, ættu að efna til skipulagðrar verka- skiftingar, eins og reynd hefir verið meðal sagnfræðinga og náttúrufræðinga. ínnar. Auk Steingríms mæltu þakk- ar- og árnaðarorðum til Gunn- laugs, Emil Jónsson samgöngu- málaráðherra. Bjarni Ásgeirs- son formaður Búnaðai'fjelags íslands, Ríkharður Jónsson listamaður, Guðmundur Þor- bjarnarson bóndi, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Bjai-ni Bjarnason skólastjóri að Laugavatni og Árni Eylands framkv.stj. Afmælishófið fór hið besta fram og bar vott hinna miklu vinsælda sem Gunnlaugur Krist mundsson á hvarvetna að mæta. Kjörseðlar Sil !s- lands London í gærkveldi. VERIÐ er nú að senda bresk- um hermonnum, sem dvelja er lendis, kjörseðla, svo þeir geti neytt kosningarrjettar síns í þingkosningum þeim, sem bráð lega verða háðar. Eru seðlar þesir sendir um meiri hluta heims, allt frá íslandi til Burma. Flestir eru þeir fluttir loftleiðis og ganga fyrir öllum öðrum pósti. —Reute.r í lengri hópferðir eins og und- anfarin sumur. Samkeppnir: Fyrirhuyaðar eru ýmsar kepn ir í skátaíþróttum til að veita skátum raunhæfa kunnáttu. Foringjanámskeið: Foringjaskóli Bandalags ís- íslenskra skáta mun starfa að Úlfljótsvatni í haust, en xáðgert er, að fjelagið standi fyrir fór- ingjanámskeiði fyrir þá for- ingja, sem -ekki komast austur á foringjaskóla B. S. í. F r amk væindast jóri: Þá hefir fjelagið ráðið til sín framkvænxdastjóra yfir sumar- mánuðina. Mun hann verða til viðtals að Vegamótastíg'4, fel. 4—5 alla virka daga nema laug ardaga, fyrir foreldra og aðra, sem vilja fá nánari upplýsingar um starfsemi Skátafjelags Reykjavíkur. Okkur er vel Ijóst að stuðn- ingur og velvild mætra rnanna er okkur nauðsynlegur og vjer teljum að því betra samstarf sem sje milli heimila, skóla og æskulýðsfjelaga (skátafjelags- ins), þvi betri árangur náist í. hinu stórkostlega áhugimáli: Uppeldi hinnar íslensku æsku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.