Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 2
H0B6UNBLAÐIÐ Laugardagur 21. julí 1945 * ?! Mikilsvert samkomulag á Potsdam fundinum Sföðugar viðræður hinna þriggja sfóru og ufanríkisráðherranna Berlíii í gærkveldi. Einkaskeyti tii Morgunblaðsins. ÞÓ ENN IIV'ÍLl IIULA yfir fundi hinna þriggja þjóðleið- toga í Potsdarn hefir það samt lekið út, að þeir hafi þegar korfiist að samkomulagi í mikilsverðu atriði. Standi ekki á neinu öðru, en að semja tilkynningu til þess, að þessi mikils- verða ákvörðun verði birt almenningi. Erjettaritari Keuters símar, Samband freðfisks- tnafsmanna íslands sfofnað Uð'RI R rúmu ári var fyrst lögbundið ríkisrnat með fram- Jeiðslu hraðfrystra fiskfiaka Iger á landi, Til þess að gegna Btarfi þessu í hverju fyrsti- jhúsi vorn settir þrír menn, sem árum saman höfðu starf- nð, sem yfirmenn við þennan jðnað og notið leiðbeininga, eera Fiskimálanefnd og síðan Sölnmðstöð Hraðfystihúsanna og S. í. S. höfðtt hajdið uppi fyrir þennan iðnað. Strax var áhngi fyrir því Jijá matmönnum að rnynda fje- lagsskap með sjer, svo örugg- ara yrði um alla samræmingu, •vöruvöndun og öll vinnubrögð J>essnm iðnaði til bóta. X fyrra sumar var svo hald- inrt byrjunarstofnfundur í Reykjavík og var framhalds- aðalfundur haldínn á Akureyri <>. júlí s.l., þar sem samþ. voru lög fyrir fjelagið og nafn þess úkveðið. Fjelagið heitir: Sam- band freðfisksmatsmanna ls- lands og er skammstafað: S.- P.í. ■ Aðaltilgangur fjelagsins •er að vinna að samræmingu *við mat og vöruvöndun í hví- vetna, einnig að beita sjer fyr ir því, að haldin sjeu nám- fikeið, þar sem mafsmönnum er gefinn kostur á að kynna sjer jafnóðum allar nýungar í J>essum iðnaði og öllu því er xnatinu viðkemur. Nokkrar tillögur voru sam- jþykktar á fundinum og flest- ar í þá átt að vanda matið evo sem mögulegt er. St.jórn fjelagsins skipa: Formaður: ITaukui; Ólafsson ýAkureyri. ritari, Lýður Jóns- son, Akranesi, fjehirðir, Guð- Tnundur Finnbogason, Akra- 2iesi. Meðstjórnendur: Stein- ■dór Ingimundarson, Reykja- 'vrik og Gunnar E. Jónsson, Hafnarfirði. Steindór Ingi- munarson er varaformaður og jnun ]>ai- sem formaður er bú- settur norðanlands gegnp, stjórnarformennsku í fjarveru Iians. Varastjón skipa: Einar G. öigurðsson, Keflavík, Hörður .Asgeirsson, Stykkishólmi, og fíigurður Þorbjarnarson, Ilafn -arfirði. Endurskoðendur: Viggó Ó. JC. Jóhamiesson, Reykjavík og DKristinn Gtmnlaugsson. Sanð- árkróki. Fudurinn var eins og áður •er sagt haldinn s.l. föstudag 6. júlí. Laugardaginn 7. júlí fóru tfundarmenn í skemmtiferð að «víý vatni og nærliggjandi staði «vo sem Námaskörð.. Á tíeim- jeiðinni var komið við í Vagla »kógi og dvalið litla stund á f»eim fagra stað. Um kvöldið var fundarmönn |un> boðið til kvöldverðar af frá Potsdam í dag, að ltússar hafi þegar borið fram tillögu í þessu mikilsverða nuili. — Bretar hafi þá borið fram niiðl unartillögu. sem strax hefði verið gengið að af hendi hinna aðiljanna. Kyrrahafsstyrjöldin. Ekki hefir enn verið neitt um það hirt hvort Kyrraliafs- styrjoldin og þáttöku Rtíssa í henni hafi borið á góma. Eu frjettaritarar benda á, að með Truman foseta sjeu sjerfræð- ingar í Kyrrahafsinálum og Land aðmíráll, sjerfræðingur Bandaríkjastjórnar í siglinga málum, kom til Potsdam í dag, sainkvæmt fyrirmælum Tru- mans forseta. öll skrif blaða um þetta atriði eru hugmynd ir, sem ekki hafa við neinar opinberar tilkynningar að styðjast. Blöðin eru vöruð við, að ræða um skjótan jfrið í Kyrrahafi, þar sem alt tal um slíkt geti aðeins haft þau á- hrif, að telja Japönum trú um, að bandamenn s.jeu orðnir þreyttir á Kyrrahafsstyrjöld- inni. Veisiuhöld. Truiran íorseti hafði boð í gær fyrir Stalin, Churchill og fleiri gesti. Amerískur hermað- ur, List að nafni, sem ljek á píanó fyrir gesti, vakti mikla hrifningu. Stalin gekk til hans og drakk skál hans tvisvar sinn um og bað hann að endurtaka sum lögin. Churchill þakkaði píanóleikaranum fyrir leikinn með handaöandi. Anuars er það lítið, sem blaðarr.enn hafa að segja af fundinum og meira að segja verða stjórr.málaritstjórar stór- blaðar.na aö láta sjer nægja að senda írjettir af fundinum um, að Mickey Rooney hafi dansað við Mary Churchill og þess- háttað. Fundur utanríkisráð- herranna. feden, Bvrnes og Molotoff hafa verið á fundahöldum í dag. Fden tr lasinn og hefir honum verið bannað að taka þátt í veisluhöldum, en frjetta- ritari Reuters hefir frjett, að veikindi hans sjeu ekki alvar- leg. — Truman heldur ræðu. Ameríski fáninn var dreginn að húr; í Berlín í dag og hjelt Truman forseti ræðu við það inu í Was.'iington, er Banda- ríkjamenn fóru í stríðið. Síðan hefir þessi fáni verið dreginn víða a? hún, t. d. í Róm, er borgin fjell, París og víðar. Truman sagði meðal annars, að Bandan'kjaherinn berðist fyrir frelsi og sjálfstæði þjóða heimsins og ætlaði sjer enga landvmninga, nje fjárhagslega vinninga í þessari styrjöld. Danir vonsviknir vegna ulanríkis- verslunarsamninga Frá frjettaritara vorum í Kaupmannahöfn í gær: Stefna Dana í utanríkisversl unarmálum hefir vakið von- brigði. Útflutningurinn er í full um gangi, en innflutningur mjög lítill. Skipin fara hlaðin *úr landi, en koma tóm heim. Danir eiga bágt með að skilja, hvernig önnur lönd geta fengið vörur en þeir ekki. Loforð um sex miljón króna innflutning á’ næstu tveim mánuðum er smá ræði. Innflutningur fyrir stríð nam hundrað miljónum á mán uði. Síðan á þeim tíma hefir vöruverð tvöfaldast. Sumir ætla, að hinar tiltölu lega miklu matvælabirgðir í landinu hafi komið vesturveld unum til að ofmeta getu Dana til að bjarga sjer sjálfir. Aðrir eru á þeirri skoðun, að samn- ingamenn Dana hafi ekki lagt næga áherslu á nauðsyn inn- flutnings á kolum, skepnu- fóðri og tilbúnum áburði til þess að hægt væri að halda áfram útflutningi. Einnig sætir það gagnrýni að samningar Dana og Pólverja um kolakaup byrja ekki fyrr en í næsta mánuði, en sænsk-pólsku kolakaupasamn- ingarnir hafa þegar verið undir ritaðir. Hinar rýru innstæður Dana í öðrum löndum gera erf itt um allan innflutning. — Stjórnin hefir stungið upp á því, að verð á landbúnaðaraf- urðum skuli haldast óbreytt eins og það var fyrir 5. maí og skuli stjórnin ábyrgjast það, þar til samkomulag hefir náðst við Englendinga um verð þess- ara vara. Páll Jónsson. Morðingi forsætisráð- herra fyrir rjetti. LONDON’ —- Nýlega hófust í Carro rjettarhöld í máli Ma- hmoud E1 Issawi, sem ákærð- ur er fyrir að hafa myrt Ahmed Mahed Pasha, forsætisráð- herra Egyptalands, 24. febrú- ar s.l. Lord Haw Haw" WILLIAM JOYCE, eða Lord Havv Haw, eins og hann var kall aður meðan hann útvarpaði fyrir Þjóðverja áróðri til Breta, situr nú í fangelsi í Bretlandi og bíður þess, að mál hans verði tekið fyrir. Hann er ákærður fyrir Drottinssvik. Joyce heldur því fram, að hann sje Banda- ríkjamaður og þess vegna geti Bretar ekki borið sjer á brýn landráð gagnvart Englandi. Mál Haw Haw verður tekið fyrir í lok þessa mánaðar. GarðyrfcjurHið 1945 fcomið úl GARÐYRKJURITIÐ 1945, ársrit Garðyrkjufjelags Islands, er nýkomtð út. Er það 133 bls. að stærð, vandað að frágangi. Þessar greinar eru m. a. í rit inu: Ræktun helstu káltegunda, eftir Niels Tybjerg, Ýms atriði varðandi kartöfluframleiðslu, eftir Klemenz Kristjánsson, Dagur í „garðyrkjustöð, eftir Hafliða Jónsson frá Eyrum, — Aukin ræktun grænmetis, eyk- ur velsæld þjóðarinnar, eftir Hafliða Jónsson frá Eyrum, •— Garðarnir og Illgresið, eftir Árna Jónsson, Jarðvegsblönd- un, eftir Jón Arnfinnsson, garð yrkjumann, Fáein orð um sníkjujurtir, eftir Halldór Ó. Jónsson, garðyrkjufræðing, — Hirðing plantna í heimahúsum, eftir Halldór Ó. Ólafsson, Garð yrkjustöðin í Birkihlíð, eftir Sigurð Sveinsson, Gróðurþank- ar, eftir Sig. Sveinsson, Þankar um blómaverslun, eftir Ólafíu Einarsdóttur, Prýðið húsin vafn ingsviðum, eftir Ingólf Davíðs- son, Gróðurmáttur moldar, eft- ir Ingólf Davíðsson, Brjef úr Vesturheimi, eftir Þráin Sig- urðsson, Kvillar og lyf, eftir Ing. Davíðsson, Javðrækt, á- burðarefni og hörgulkvillar, eftir sama, frá Garðyrkjufjelagi íslands o. fl. — Ritið er auk þess prýtt fjölda mynda, efn- inu til skýringar. Skotið á kvenmann. LONDON: — Nýlega var skotið á konu í London, sem var að gera við bíl sinn. Kom skotið í kviðinn. — Lögreglan leitar nú árásarmannsins. Iþróttakeppni I. B. V. og U. M. F. Selfoss Selfossi 16. júlí 1945, KEPPNI í frjálsum íþróttum fór fram að Selfossi sunnudag- inn 15. þ. m., milli íþrótta- bandalags Vestmannaeyja og; U. M. F. Selfoss. Keppt var i 800, 400 og 100 m. hlaupum kúluvarpi, kringlukasti, sleggju kasti, hástökki, langstökki, stangarstökki og þrístökki. Vestmannaeyingar unnu keppnina með 12065 stigum, U. M. F. Selfoss fjekk 10834 st. Úrslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: Einar Halldórs son V., 11.9 sek., Oddur Ólafs- son V., 11.9 sek., Oddur Helga- son S., 12.1 sek., Friðrik Frið- riksson S., 12.3 sek. 400 m. hlaup: Einar Halldórs son V., 59.8 sek. Símon Vaag- fjörð V., 60.0 sek., Ögmundur Hannesson S., 61.5 sek., Sveinn Halldórsson S., 65.2 sek. 800 m. hlaup: Ögmundur Hannesson S., 2:22.0 mín,. Egg- ert Sigurlásson V., 2:25.2 mín., Sveinn Halldórsson S„ 2:28.7 mín., Vigfús Ólafsson V., 2:34.0 mín. Hástökk: Kolbeinn Kristins- son S., 1.65 m„ Oddur Helgason S„ 1.62 m„ Hallgrímur Þórðar son V„ 156 m., Anton Gríms- son V., 1.51 m. Langstökk: Guðjón Magnús- son V., 6.19 m„ Oddur Helga- son S„ 6.06 m„ Oddur Ólafs- son V., 5.97 m., Marteinn Frið riksson S., 5.77 m. Þrístökk: Oddur Helgason S., 13.34 m., Marteinn Friðriksson S„ 13.11 m., Anton Grímsson V. , 12.94 m., Valtýr Snæbjörns son V., 12.53 m. Stangarstökk: Guðjón Magn- ússon V., 3.30 m., Haligrímur Þórðarson V., 3.20 m„ Kolbeinn Kristinsson S„ 3.00 m„ Guðni Halldórsson S„ 2.90 m.. Kúíuvarp: Ingólfur Arnar- son V„ 12.94 m„ Valtýr Snæ- björnsson V„ 12.87 m.. Sigfús Sigurðsson S„ 12.83 m.. Mart- einn Friðriksson S„ 11.75 m.. Kringlukast: Ingólfur Arnar- son V„ 37.11 m„ Einar Hall- dórsson V„ 35.25 m„ Sigfús Sigurðsson S„ 32.16 m.. Mart- einn Friðriksson S„ 28.88 m. Spjótkast: Magnús Grímsson V„ 43.30 m„ Sigfús Sigurðsson S„ 41.83 m„ Sveinn Halldórs- son S„ 41.80 m„ Áki Gránz V„ 38.39 m. Sleggjukast: Símon Vaag- fjörð V„ 37.91 m„ Áki Gránz V„ 35.59 m„ Sigfús Sigurðssors S.,23.55 m„ Benedikt FrankJtns ,son S„ 16.18 m. Göring skipulagði Buchenwald. LONDON: — Walker hers- höfðingi sk< rði frá því nýlega í útvarpi frá New York, aði Göring hafi tekið þátt í skipu- lagningu fangabúðanna Buchenwald og komið þangað í eftirlitsför oftar en einu sinni, Kona særist af skoti. LONDON: — Nýlega skaut. maður um hábjartan dag og á miðri götu í London, konu 40) ára gamla. Síðan skaut mað- urinn sjálfan sig til bana. Kon an særðist alvarlega, og var flutt i sjúkrahús. Árásarmað- urinn starfaði við hermála- ráðuneyti Breta. v JCaÚpfjelagi Eyfirðlnga, Akur- •éyri, í lióteli lyrirtækisins og I tækifæri. Þetta er sami fáninn, Yai þar veitt af mikilli rausn.jsem blakti yið hún á þinghús-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.