Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLABíÐ Laugardagur 21. júlí 1945 Húsnæði Vil leigja cða kaupa íbúð eða lítið liús (ininnst þrjú herbergi og eldhús) í Hveragerði, níi þegar eða í haust. Tilljoð leggist inn á aígreiðslu Mórgunbl. fyrir 24. þ. mán. merkt, „Saumakona 1945“. Að eins orlzuawlicmch juftnce^ir fpö morc^wni/ercjur jum f>eu >eirra ■n Börn eyða tiltölulega hr-lmingi meira fjörefni en þjer. Fjörug \ börn þurfa orkuaukandi fæðu! Og hvað þeim þykir vænt um að fá hið ljúffenga Kellogg’s Corn Flakes. Einn bolli með mjólk og sykri, gefur meira fjörefni en 3 egg. Kellogg’s fæst í hverri búð. (3912). % WííÍ.VAV.-t. ■■ >38 3912- | Asbjörnsens ævintýrin. — i Sígildar bókmentaperlur. Kappreíðar í Hreppum HESTAMANNAFJEL. Hrepp anna efndi til kappreiða á Hveraheiði við Litlu-Laxá sunnudaginn 15. júlí s. 1. Reyndir voru 31 hegtur úr Hrunamanna- og Gnúpverja- hreppum og af Skeiðum. Á úrslitaspretti urðu fyrst Gulltoppur Jóns Ólafssonar í Geldingaholti og Blesa Sveins Sveinssonar á Hrafnkelsstöðum á 26 sek. Þriðji var Harpa Stein ielgía Pramh. af 1. síðu. Ijondon, er hún fór í útlegð og liann hefði sýnt lítið hug- rekki er Þjóðverjar píndu þjóð hans. Mótmæli hans komu of seint og verið óákveðih er hann loks bar þau fram. Loks sagði ráðherrann, að gifting konungs hefði ekki aukið á- lit hans nxeðal þjóðarinnar. Ógleymanlegar sögur barnanna. TAKE ME HOME FOR TIRED, TENDER BURNING FEET Dregur úr fótahita. Inniheldur Amyloxin Mýkir og læknar sára fætur. En sá munur! Heitar umræður. Henri Carton de Viart greifi flokksins, þórs Gestssonar á Hæli. ! í folahlaupi voru reynd 10 (kaþólska ! hross á 250 m. sprettfæri. Úr- reyndi að verja Leopold. TLann p 1 slit urðu þau, að fyrstur varð iýsti því yfir, að Rvissar hefðu BUiUUIIIItltlUlllltUiaiimtilllluitiitiiliiiiiiiitiiiuiUlV Háfeti Eiríks Jónssonar í Vorsa 1 verið í bandalagi við Þjóð- bæ á 20 sek. Annar varð Bleik- j verja er konungur fór í heim- ur Steindórs Eiríkssonar í Ási sókn til Berelitesgaden. Urðu á 20 sek. Þriðji Sokka Stein- jþórs Gestssonar á Hæli. • Úrslit í stökki á 300 m. sprett færi urðu. þau, að fyrstur varð Sörli Helga Kjartanssonar í * Hvammi á 24 sek. Annar Fluga Óskars Indriðasonar, Ásatúni, á 24.1 sek. og þriðji Þýða Guðm. Þorsteinssonar á Þórarinsstöð- um. Á 350 m. sprettfæri keptu að- til úrslita. A TRCAT TOR »CCT (44-11 E) j eins tveir hestar ! Fyrstur varð Sindri Eyþórs |mniliilllHi!iifiiinm{nnnvniiinnMinillllliili.. j Einarssonar í Gröf á 2ö’ sek. 5 Þorður Einarsson I ! Annar var Hörður Lofts Eiríks- Öldugötu 34. | sonar í Steinsholti á 29 sek. § Lóggiltur skjalaþýðari og | dómtúlkur i ensku. Tiiiiiii(iiiriiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiniit!ii!ii Ef Loftur ffetur það ekki — bá hver? eót umrœdcla ióL t ❖ *> ' i neiminuun feóóa clc ac^ana Auk þeirrar kepni, sem hjer er talin, er einnig á kappreið- um Hreppamanna kept um Hreppasvipuna, sem er forkunn arfögur gull og silfurbúin svipa, gefin til verðlauna af hreppa- mönnum búsettum í-Rvík. Er ! hún farandgripur og afhendist j eiganda þess hests, er að áliti ; sjerstakrar dómnefndar telst | mestur gæðingur þeirra hesta, j er fram koma á kappreiðunum. Að þessu sinni var svipan i dæmd Hrímfaxa Marinós Kristj ánssonar á Kópsvatni. þá háreisti mikil í þingsalnum. » Sósialistþingmaðurinn Max Buset sagði, að þjóðin vildi hafa konungsdæmi á meðan það væri á lýðrææðisgrund- velli og hægt væri að gera á því breytingar. Þessvegna myndi flokkur hans láta sjer nægja, að Leopold segði af sjer ,,en það hefði þegar dreg ist of lengi.“ ■Tulien Lahaut, kommúnista- þingmaður sagði, að flokkur hans myndi bera fram tillögu ]æss efnis, að þingið krefðist að konungur segði af sjer. Umræður hefjast um kon- ungsmálið á ný í belgiska þing inu næstk. þrið.judag. Er talið ekki ólíklegt, að stjórnin muni þá liera fram tillögn um að Leopold skuli legg.ja niður konungsdóm. LISTERINE RAKKKEM Bók Bernadotte, greifa, for- manns sænska Ráuða kross- ins um hrun þýska nazismans. Bernadotte greifi, bókstaflega talað, horfði með eigin aug- um á þýsku nazistaforingjana falla saman hvern af öðrum, enda hefir hann brugðið upp mynd af ýmsum þeirra, sem mun lýsa þeim betur en nokk uð annað, sem um þá hefir verið sagt. Fullyrt er að Bernadotte greifi hafi með milligöngu sinni bjargað heiminum frá enn ægilegri hörmungum en raun varð á. í bókinni er fjöldi mynda. verkamenn! Nokkra. trjesmiði og verkamenn vantar til viimu hjer í bæntmi. JJojcjaarJ CÓ JJcLultz ^yJ.á. ■ <■•><$-* Nýkomnar eldhúsvogir Verslunin Hamborg Laugaveg 44. Sími 2527. I i cJJeitsfo! er nú metóöfulófút um a tl _ JCót a-r a teiná 18. oo i lótalúJum. lei an rietm. °f át/o mun uet 'oa h ijer HELGAFELL Akranes — Hreðavatn um Svignaskarð. — Farið verður á hverjum degi eftir kornu rn/s. Víðis til Akranes Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl, 17. nlla daga nema laugardaga. Frá Akranesi kl. 15. Frá Hreðavatni kl. 18. Þóröur Þ. Þórðarson, Akranesi. Sími 17. Ef yður vanlar sfórau cla lífínn bíl, í lengri eða skemmri ferðir, þá fíringfð í síma 1508 Bifröst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.