Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 12
Laugardagur 21. júíí 1945 Mallgrímur Bene- diklsson kjörinn beið arsfjelagi í. S. L STJÓRN íþróttasambands ís lands heimsótti HáHgrím Bene diktsson, stórkaupmann, á sextíu og fimm ára afmæli hans 5 gær. Forseti sambandsins Ben. G. Waage, ávarpaði hann og þakkaði hormm fyrir það fjölþætta og fráhæra íþrótta- starf, sem hann hefir unnið, og tillcynnti honum, að sam- bandið hefði kjörið hann heið ursijelaga sinn. Er það mesta v-iðurkenning, sem í. S. í. get- ur veitt. En Hallgrímur Bene- diktsson var um skeið, eins og mönnum mun kunnugt, einn ’ alg'læsilegasti íþróttamaður landsins og vann sjer mikinn frama á því sviði. Hinn nýkjörni heiðursfjelagi Iþróttasambandsins þakkaði rneð ræðu. Hvað hann íþrótt- irnar altaf hafa átt mikii ítök í sjer. 'á Bók. sem kom út í Svíþjóð fyr ir þrem vikum, er komin út á íslensku. Þetta er bók Berna- dotte greifa, formanns sænska Rauða krossins og heitir á ís- lensku Leikslok. Þetta hefir ver ið metsölubók urn öli lönd og er ellefta útgáfan að koma út í Svíþjóð. Bókin er skemmtileg og mun að sjálfsögðu verða taiið merki iegt heimildarrit, því Berna- dotte greifi, bókstaflega talað, horfði á þýsku nasistaforingj- ana falla hvern af öðrum, og er fýsing hans á þeim líklega eina sanna myndin, sem brugðið hef ir verið upp af þessum ótrúlegu st.igamönnum. Sigurður Magnússon yfirlæknir láfirni Prófessor Sigurður Magnús- flon, fyrrverandi yfirlæknir á Vífilsíöðum, andaðist í g'ær, 76 ára gamall, eftir stutta legu. Próf. Sigurður var yfirlækn ir á Vífilstö'ðum frá stofnun þess árið 1910 til áramóta 1938. Fluttist hann þá hingað til bæj arins og bjó á Laugaveg 81. Próf. Sigurður hefir skrifað rnargar læknisfræðilegar rit- gerðir um berklaveikina, bæði í innlend og erlend læknisfræði rit. — Auk þess hefir liann skriíað nokkra ritlinga um. b klaveiki STALIN. T.RUMAN. CHURCHILL. Hjer að ofan er m.vnd frá Potsdam, þar setn hinir þrír stóru sitja nú fund. Borg þessi er 27 km, suðvestur af Berlín við ána Havel. Umferðatáimanir hersins afnumdar Tundurduflasvæði eru jió en við Vesl- ur- og Austurlaand 300 reiðhjélum hef- SÍÐAN um áramót hafa um 300 reiðhjólaþjófnaðir verið tilkyntir rannsóknarlögregl- unni. — Mest hefir borið á þjófnuðunum nú upp á sxðkast ið. — Það hefir komið í ljós, áð eigend"r reiðhjóia láti það undir höfuð leggjast að skrifa AMERISKA herstjórnin hefir nýlega tilkynnt ríkísstjórn- hjá sjer númer reiðlijóla sinna. inni, að öll fyrirmæli um umferðatálmanir hjer við strendur, Vill því rannsóknarlögreglan landsins, sjeu úr gildi fallnar, með þeim takmörkum er hjer hvetja fólk til að skrifa núm- segjr. erin hiá sjer. Það myndi auð- velda starfið, ef til þess kæmi að reiðhjóliru yrði stolið. ‘ þeim. Þeir, er hafa fengið vegabrjef, eða heimild viðkom andi yfirmanns, er eftir sem Tundurduflasvæði. Tilkytíningar wtn tumlur- 'duflasvæði úti fyrir Vestfjörð- urn og Austíjörðum, eru enn áður leyfður aðgangur að her- j 1 g'l'li. búðum. — Svo sem kunnugt er, j Þar til lokið liei.ii' verði eru herstöðvar þessar innan hreinsun fyrverandi bannsvæð' girðinga og viðvörunarmerki, j is, xnilli Gróttu og Akraness, sem bæði eru árituð á ensku' geta skip. sem veiöa nreð net- og'íslensku Inngangur að slík um eða leggjast. við akkeri um he.vsvæðum eru í myrkri innan 20 fað.na dýptarlmunii- lokaðir Þar sem hentugt þykir, ar, átt á hættu að vorða fyrir tjóni á veiðarfæruni eð,g Danmörku og kon- ungssamjiykki Frá frjettaritara vorum í Kaupmannahöfn I gær: með slám, hliðum eða öðru. —j Samkvæmt dönskum rjettar Við inngang? þessa eru herverð j farsreglum hlýtur enginn dauða ir. — Sjerhver, sem fer inn á dómur staðfestingu fyrr en fla.kja leguiærm, vogna himlr 'slíkt bannsvæði án heimildar,1 hann hefir verið lagður fyrir gerir þyð á eigin ábyrgð. konung og hann hefir neitað um náðun. Stjórnin hefir gert það að tillögu sinni, að ákvæði ! þetta verði felt úr gildi og' sjeu Samgöngumálaráðuneytið dauðadómar eftir það eingöngu Varðandi herbúðir og her-jhefir tilkynt, að reglugerð um ‘ lagðir fyrir konung, þegar sótt mannavirki er öllum almenn-j samflot skipa skuli úr gildi er um náðun. •"Gi br.nr.GTv-r rðgangur aí numin. { Páll Jónsson.. ana. seni erm liggja í botni á: þessu svæði. — og gera skip-j in því þetta á eigin ábyrgð. j Bækistöðvar hersins. Samflot skípa afnumið. Gott veðnr á síldar- miðunum, en engin síkf Frá frjettaritara vorunjJ á Siglufirði, föstudag; TIL SIGLUFJARÐAR hafal' komið síðan í gær sex skip>; ineð samtals tæp eitt þúsundi mál. — Tvö skiparina vorui með síld er þau höfðu veii ái Skagafirði í nótt. Þessi skip voru Jón Þorláksson með ! «8 mál og Valbjörn með 100 nál* Taltvert af afla þessava skipm var sett í íshús. Eiigar síldarfrjettir Jia-fai komið í dag af miðununr. -* Veður er þó mjög hagstættj og mikill hiti. Þessi síld, ge mupp korn Skagafirði í nótt, var mjog stigg og erfið viðureignar: Þeii', sem náðu að kasta feng!< fáa háfa, aðeins örfá skijí náðu dágóðum köstum. Sænskir reknetabál- ar koma. Hingað komu í dag tveir sænskir reknetabátar. — Fljer hafa sænskie reknetabátar ekks stundað veiðar síðan fyrir si ’ tð. Þetta eru kútterar milli 80 ntt; 100 rúmlestir að stærð. — 'm þeir nú að útbúa veiðarfærí síni og munu ætla á miðin stn x íl næstu viku. Þá var blaðinu símað Trá Hjaltevri, að þangað hafi engira síld borist i gær. Franska skáldið Valéry látinn PARÍS í gær: — Paul Va- léry skáld Ijest í dag, 74 ára að aldri. Valéry hafði hlotiff margskonar heiður um æfina. Hann hefir verið meðli mur franskr: akademísins síðan 1925, var hoiðursdoktor við Oxford- háskóia, . meðlimur P. E. N.- klúbbsrns og kommandör Heið- ursfylkingarinnar. Hann gaf útí eftir sig 9 bækur. Fyrsta bóR' I hans var La Jeunne Parque, sem kom út 1917, en síðasta bók hans, sem út kom 1931, heitir Regards sur le mondttj actuel. — Reutet Peíain íyrír rjeííi á mánudag PARÍS í gær: — Mál Petainá marskálks verður tekið fyrig rjett á mánudaginn kemur. —< Hinn opinberi ákærandi muri krefjast þess, að Petain verðf líflátinn fyrir landráð. — Reuter. t Met í Ástralíuflugi. LONDON: — Liberatorilug- vjel var nýlega flogið frá Perth í Skotlandi til Sydney 1 Ástrá'íu, 2100 enskar mílur, á j9% klukkustund. Er þetta nýtt met á þessari leið. Hið fyrra’ j var sett 1941, 13 klst. Smuts heiðursborgari. LONDON: — Smuts, forsæt- isráðherra Suður-Afríku, var; fæddur í Malmesbury í Suður- Afríku. Ný’ega var hann gerð- ur neiðursborgari fæðinaar- bæjar síns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.