Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 8
 8 Laugardagur 21. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ ii'. Samband ungra ^jalfstæðismanna Framh. af bls. 5. áætlunarbúskapur ósamrýman- Ipgt. ! Margir sósíalistar vaða í þeirri sorglegu villu, að með þ\ú að svifta einstaklinga því valdi, sem þeir hafa í þjóðfje- lagi einkarekstursins, og flytja þetta vald yfir á hendur hins opinbera, sje valdið þar með úr sögunni. Þeim sjest yfir það, að þegar valdið þannig er fært færri lur, er það ekki einungis veitt öðrum aðilum, heldur aukið að miklum mun. Með því að veita einum aðila vald, sem áður dreifðist meðal margra, sem beittu því óháðir hver öðrum, er skapað vald svo miklu öflugra og víðtækara því, ér áður var til, að í rauninni er um nýja tegund valds að ræða. Það er algjörlega villandi að álykta sem svo, að hið mikla Einungis með Parker „51“ er hægt ú skrifa hina undursamlep þurskrift. „^briýar f>urt me^ uotu bieki Parker „51“ — einn allra penna — er gerður til að rita þurt njeð votu bleki. Jafnvel um leið og orðin koma á pappírinn þorna þau þegar notað er Parker „51“ blek. Um leið og pennaoddurinn nemur við pappírinn, byrjar skriftin að þorna. Hinn dýrmæti Osmiridium pennaoddur gerir skriftina silkimjúka. Nákvæmni er viðhöfð við framleiðslu Parker „51“. Hann er aðdráttarafl þeirra, sem meta góða eign. Biðjið kaupmann yðar að taka einn frá fyrir yður. Lífstíðarábyrgð. Blái tígullinn á Parker merkir skil- yrðislaus ábyrgð framleiðandans, sem tryggir eigend- unum lífstíðar ábyrgð, án kostnaðar, ef penninn er ekki skemdur af ásettu ráði. Til þess að greiða póst- gjald og meðferð er tekið smáþjónustugjald, sem nemur kr. 5.00. Verð: kr. 146 og 175.. Umboðsmaður verksmiðjunnar: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 181. Viðgerðir: Gleraugnaverslun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstræti 2, Reykjavík. 9001 E. vald, ?em ræður því, hvernig framkvæma á skipulagning- una, myndi ekki verða meira en vald það, sem einstakir at- vinnurekendur hafa til samans innan sjereignarskipulagsins. í samkepnis skipulaginu getur enginn beitt þó ekki sje nema litlu broti af því valdi, sem nefnd sú myndi hafa, er hefði með höndum framkvæmd skipulegningarinnar í sósíalist- isku þjóðfjelagi. Dreifing valdg ins hefir í för með sjer rýrnun þess, og í samkepnisskipulagr inu er vald einstaklinganna hvors yfir öðrum, minna en vera myndi í nokkru öðru hag- kerfi. Hver getur í alvöru efast um, að vald miljónamærings yf- ir mjer, þó jeg sje starfsmað- ur hans, er til muna minna en hins lítilfjörlegasta skriffinns, sem hefir ríkisvaldið að baki sjer, og hefir því í hendi sinni hvort mjer er leyft að lifa og starfa? í nær þvi hvaða skilningi sem er, hefir ófaglærður og lágt launaður verkamaður í Bret- landi meira frelsi til þess að skapa sjer lífsvenjur en marg- ur atvinnurekandi í Þýskalandi, eða mun betur launaður verk- fræðingur eða forstjóri í Rúss- landi. Ef hann óskar eftir því að skifta um atvinnu, aðhyllist ákveðnar skoðanir eða vill eyða frístundum sínum á ákveðinn hátt, mætir hann engum þeim hindrunum, er ekki verður rutt úr vegi. Ekkert harðstjórnar- vald knýr hann með ógnun um líkamlegt ofbeldi eða frelsis- sviftingu til þess að sætta sig við það starf og umhverfi, sem eitthvert yfirvald hefir ákveðið honum til handa. Meira. 11 öldungardeildar- menn í Evrópuferð WASHINGTON í gær: — 11 óldungardeildarþingmenn eru á förum til Evrópu til að kynna sjer af eigin raun, hvernig á- standið er í hinum ýmsu lönd- um. Ekki hefir verið birtur listi yfir þau lönd, sem öldungar- deildarþingmennirnir hafa í huga að heimsækja. — Reuter. , EHIr Roberf Sform \ X>9 AKO I THOLKsHT 5HE WA5 50UN0 A5LEEPÍ 5ME MiGMT EV£N MAVE BEEN AVfAKE WMEN I KEMOVED MV , — MA5K! . . CAN'T 6T0P TO LOOK FOR MER N0W...IVE GOT TO GET AWAV FRO.M HEf?£ BUT QUICKÍ . VMAT IN~* THE KID-SHE „ 60NE j V,/‘rifit.fi ItlT.-'cd > 1—2) Grímumaður: — Hvað er þetta? Barnið er ofandi. Það gæti sem best verið, að hún hefði I á bak og burt! Og jeg, sem hjelt, að hún væri stein- verið vakandi, þegar jeg tók af mjer grímuna! leita að henni. Jeg verð að komast hjeðan burt í snatri. 3) Grimumaður: — Jeg má ekki vera að því að 4) Janie litla sjer bíl Grímumanns aka burt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.