Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 5
Jliðvikuclagur 25. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ Undanhald Bernharðs Steíánssonar Stjórnarsamvinnan sem ekki varð. Um viðleitni til stjórnarsam- vinnu á milli Sjálfstæðismanna og Framsóknar er heldur leið- inlegt að þræta við Bernharð Stefánsson, af því hann vildi í alvöru koma þeirri samvinnu á og talar því um sitt sjónarmið, þó vitað sje, að þeir sem völd- in hafa í flokki hans væru á alt annari linu. Nokkur atriði verð jeg þó að dxæpa á í þessu sambandi. Eitt atriði segir hann bein- línis rangt- í svari mínu og skal það því fyrst tekið til athugun- ar. Það er að Framsóknarmenn hafi boðið upp á gömlu stjórn- ina með einum manni til við- bótar frá hvoi'um flokki Þetta er ekki rangt. Björn Þórðarson átti að vera forsæt- isráðherrann og við fengum áreiðanlegar fregnir af því, að annar maður Fi’amsóknar yrði ef til kæmi Vilhjálmur Þór. •— Skilyrði um Björn Ólafsson frá okkar hendi voru að visu ekki sett, en þar sem hann hefir talið sig Sjálfstæðismann, þó breytnin hafi orðið önnur, þá gátum við eðlilega ekki gert upp á milli hinna þriggja fje- laga á þann hátt, að sparka honum, ef við hefðum samþykt hina tvo. Bernhax’ð rangfærir eða mis- skilur þá umsögn í grein minni að Sjálfstæðismenn hafi skoðað það ,,sem hnefahögg í andlit sjer“, þegar þeim var boðið upp á dr. Björn Þórðarson sem for- sætisráðherra í annað sinn. ■— Það var ekki sjerstaklega vegna þess hver maðurinn var, heldur af því, að þessu tilboði var búið að neita með atkvæðum allra þingmanna og þetta hafði verið tilkynt. Endurtekning" á slíku tilboði var bein ósvífni án tillits til þess hvaða persóna var um að ræða. Annars er best að segja það eins og er, að samvinna Sjálf- stæðismanna við Framsóknar- menn varð engin, af því okkar samningamenn voru loks orðn- ir vissir um það í byrjun okt. s.l., að fyrirliðar Framsóknar- manna vildu enga samvinnu, að minsta kosti ekki við Sjálfstæð- ismenn. Tilboð þeirra voru flá- ræði og vífilengjur, sem þeir töldu sig neydda til að viðhafa j til að sýnast, meðal annars vegna þess, að meirihluti þeirra þingflokks, mun hafa viljað samvinnu í alvöru. Þetta hefir sannast síðan og er að vissu leyti skiljanlegt, þegar þess er gætt, sem nú er viðurkent af ýmsum Framsókn armönnum, að utanþingsstjórn- in var Fi'amsóknarstjórn og ekk ert annað. Hana vildu þeir hafa áfram sem lengst. Sú röksemd Bernharðs, að Iiún var búin að segja af sjer afsannar ekkert í þessu sam- bandi. Þeir sögðu líka af sjer Hermann og Eysteinn um þing tímann 1941, en komu brátt aft- ur í þáverandi stjórn. Utan- þingsstjórnin hefði líka án efa verið látin „fungera“ til vors,. ef engin þingræðisstjórn hefði verið mynduð. Það vildu for- kólfar Framsókrjarmanna. Svar frá Joni Pálmasyni Þriðja grein Hjeraðsfundur Skagafjarð- arprófastsumdæmis HJERAÐSFUNDUR Skaga- diktsd. með framhaldandi söfn- fjarðarprófastsdæmis var hald- un í hann s.l. ár kr. 9.658.29. inn að Hofsósi sunnudaginn 15.1 b. Minningarsjóður Sigur- m. að lokinni guðsþjónustu bjai'gar Guðmundsdóttur, Nesi og alíarisgöngu í Hofskirkju, j og Sigurlaugar Magnúsdóttur, rar sem sjera Helgi Konráðs-! Keflavik 3.290.22. Um vjefengingar Bernharðs á ummælum Jónasar Jónssonar sem honum svíður sýnilega undan sje jeg eigi ástæðu til að ræða hjer. — Þjóðstjórnin og hennar tilvera, starfsemi og af- di’if er líka svo þrautrætt efni, að mjer þykir eigi þörf að ræða það frekai', enda þótt sum um- mæli Bei’nharðs í því sambandi sjeu ekki rjett. þessu sambandi er alger fjar- stæða. Það er vitað, að hann var aðalformælandi þessa óhappa- máls, að flestir alþingismenn, sem málið ræddu vitnuðu í hann og að alt sem hann sagði um hagnaðarvon af þessúm óheillaskjátum reyndist bull. — Þetta er ekki persónulegt mál. Það tilheyrir embættisafglöp- um. Bernharð og aðrir Framsókn- armenn geta min vegna reynt að hugga sig við það, að pest- ii’nar stafi ekki frá Karakúl- fjpnu, en reynslan andmælir öllum slíkum huggunai’grein- um. Bardagaaöferðir. í grein Bernharðs Stefánsson ar er því haldið fram, bæði í byrjun og endir, og jeg hefi skrifað og endurtekið einhver ósannindi um Framsóknarflokk inn. Ekkert af þessu er nefnt og engin minstu rök færð fyrir staðhæfingunni. Slík bardaga aðferð er ekki sæmandi frá hverjum sem er, en ekki óvana leg af hálfu Tímamanna þó „Karakúl“. Karakúlmenskan er Bern- harði að vonum ekki geðfelt umtalsefni, enda þótt hann reyni ýmsa vafninga í því máli. Hann segir að ýmsir Reykvík- ingar kalli „sveitaþingmenn“ Sjálfstæðisflokksins „Karakúl- deildina“. Það er nú með öllu rangt, að þetta viðurnefni hafi verið tengt við sveitaþingmenn sjerstaklega, en til er það. •— Orðið komst á gang 1939 og var tengt við okkur þá 9 þingmenn, sem vorum fylgjandi samvinnu við Framsókn þá, en það voru alls ekki sjei'staklega sveita- þingmenn. Síðan í haust hefir þetta viðurnefni verið tengt við fimm-menningana. Hjelt jeg Bernharð hafi eigi játast henni að Bernharð mundi eigi sýna þá grunnfærni, að koma með þetta í blaðagrein, því það sýn- ir, að hann hefir ekki hugleitt á hvaða grundvelli þessi fyndni er bygð. Hún er auðvitað bygð á því, að þeir sem vilja sam- vinnu við smitberann: sjálfan Karakúlflokkinn (Framsóknar- flokkinn), sjeu háðir þeirri hættu, að taka pestina sjálfir. Það er líka víst, að ef við Sjálf- stæðismenn værum eins hneigð ir til að uppnefna aðra eins og Framsóknai'menn eru, þá mynd um við aldi'ei kalla flokk þeirra annað en Karakúlflokk. Sá flokkur ber alveg ábyrgð- ina á innflutningi Karakúlfjár- ins með öllum þess afleiðing- um. Þar þai'f engu að „klína á“, eins og Bernharð nefnir. Klessan situr föst á sínum stað og verður aldrei af skafin. Lögin voru sett og framkvæmd á þeim ái’um, sem Framsóknar- menn einir áttu hreinan meiri hluta bæði á Alþingi og Bún- aðai'þingi. Upphafsmaður þessa máls er Framsóknarmaður. — Dýralæknirinn, sem þá var, sömuleiðis. Hvorki Bernharð Stefánssyni eða öðrum Fram- sóknarmönnum þýðir að þræta fyrir þetta stærsta og óhappa- ríkasta hneykslismál sem ís- lenskum landbúnaði hefir orð- ið til niðurdreps og aldrei sjer fyrir endan á. Sök þeirra er fyrir löngu sönnuð að fullu. Ef einhverjir Sjálfstæðismenn eru meðsekir, þá er það leiðinlégt fyrir þá, en vald höfðu þeir ekkert á þeim tíma til að af- stýra voðanum, þó sterkur vilji hefði verið tii. Að jeg sje að fyr svo jeg viti. Þetta sem um er að ræða, er líka tilefnislaust, því alt, sem jeg hefi um Fram- sóknarflokkinn sagt, er satt og í'jett. Margt af því eru að vísu hörð orð og óvægin og hefði sjálfsagt mátt segja svona sann- leika með vægari orðum, ef jeg hefði haft nokkra sjerstaka löngun til þess. En Bernharð hefir undan engu ósönnu að kvai’ta. Þó honum og fleirum hans fíokksbræðrum hafi svið ið að heyra sannleikann, þá er það ekki mín sök. Hitt hljóta þessir menn að vita, að það, sem jeg hefi þegar sagt, er ekki nema brot af því, sem jeg veit um Framsóknarmenn. Jeg hefi engan þeirra tekið persónulég um tökum, þó nóg sönn efni sjeu tiL Hefir þó hvað eftir ann að verið- farið þannig að mjer og mínum flokksbræðrum, og það ekki með sönnum heldur ósönnum ádeilum. Ef jeg væri svo lítilsgildur að taka mjer þetta nærri, væi’i eggjandi að fara sömu leið, en engum ósann indum þyrfti jeg á að halda til þess að birta ótal sögur um ó sæmilegt athæfi. | Að jeg geri það ekki, og sem ýmsir ámæla mjer fyrir, stafar af því, að mig skortir harð leikni til. Aðferðin er mjer ó geðfeld, ekki einkum vegna þess, að jeg vilji hlífa sekum mönnum, heldur fremur af hinu að jeg veit, að allir slíkir eiga son prjedikaði og sr. Björn Björnsson þjónaði fyrir altari. Á fundinum voru mættir, ásamt prófasti, allir pi'estar hjeraðsins að einum undanskild um og átta safnaðarfulltrúar. Ýmsir fleiri sátu fundinn. Prófastur sr. ' Guðbrandur Björnsson stjórnaði fundi. — Mintist hann fyrst látins sókn- arpi’ests, sr. Hallgríms Thor- lacius og einnig brottflutnings sr. Halldórs Kolbeins úr hjer- aðinu. Sendi fundurinn honum kveðju- og þakkarskeyti. — Þá gaf prófastur ársskýrslu, las upp messuskýrslur pi'esta o. fl.' í pi’ófastsdæminu hafa vei'ið fluttar á árinu um 250 messur. Altarisgestir um 150. Voru þá rædd á fundinum ýmis mál og ályktanir gei'ðar um flest þeirra. Eru þessi hin helstu: 1. Kirkjubyggingafrumvarpið. Urðu um það allmiklar umræð- ur. Kosin nefnd, tveir menn auk prófasts, er leggi tillögur um málið fyrir næsta fund. 2. Dómkirkjuprestur á Hól- um. Eftir góðar umræður sam- sykt svohljóðandi ályktun: — Fundurinn endurtekur þá ósk sína, að kirkjupi'estur verði bú settur á Hólum, og er í því efni samþykkur frumvarpi til laga um prestssetur á Hólum. Beinir fundurinn þeirri áskorun til þingmanna hjeraðsins, að þeir flytji frumvarp þetta á næsta þingi, er haldið verður á kom- andi hausti. 3. Um hina alræmdu drykkju skaparóreglu, er síst virðist fara minkandi, urðu alvarlegar umræður. Lauk þeim með álykt un á þessa leið: — Sökum óreglu af völdum drukkinna manna á opinberum skemtun- um í Skagafjarðarprófastsdæmi skorar hjeraðsfundur á ábyrg stjómarvöld að sjá úm að lög- regluþjónn mæti á hverri slíkri meii'i háttar skemtun. 4. Eftir nokkrar umræður um það, að kristinfræðsla barna- skólanna nyti eigi sama rjettar og aðstöðu sem kennsla í öðrum námsgreinum að því leyti, að foreldrar verða sjálfir að leggja til flestar hinna notuðu náms- bóka í þessari grein (barna- sálmabók, kver og Nýja Testa- menti), var samþ. svohljóðandi ályktun: — Hjeraðsfundur Skagafjarðar felur kirkjustjórn og kirkjuráði að hlutast til um það við útgáfunefnd námsbóka og aðra hlutaðeigendur að allar kristinfræðibækur barnaskól- anna verði látnar börnunum í tje ókeypis, eins og aðrar náms- bækur skólanna. c. Minningarsjóður sr. Pálma Þóroddssonar og frú Önnu Jóns dóttur, Hofsósi yfir 7000.00. d. Safnað af konum á Sauð- árkróki 17.605.00. .e. Gjöf frá Ásmundi Árna- syni, Ásbúðum 1.000.00. Er því þegar komið saman f je, sem nemur hartnær 40 þús. krónum til fyi'irtækis þessa og á málið vafalaust enn þá og miklu meiri ítök í örlyndi mai'gra eldri og yngri Skag- firðinga nær og fjær og ýmsra annara. Var málið rætt með miiklum áhuga alllengi. Lo’:s gerð svohljóðandi ályktun: — Fundurinn skorar á Elliheim- ilisnefnd að beita sjer fyrjir auk inni fjái'söfnun á þessu ári, gera tillögur um stað fyrir væntan- legt elliheimili í Skagafirði, fryggja því nægilegt landrými við sem hyggilegust skilyrði og kveðja til samstarfs eina konu úr fjársöfnunamefnd Sauðár- króká og Sigurbjörgu Gunnars- dóttur, Utanverðunesi. Nefnd- in leggi tillögur sínar fyrir næsta hjeraðsfund. Nú eru í Skagafirðinum um 440 gamalmenni eldri en 65 ára. Er góðum Skagfirðingum vel ætlandi það hlutvei'k á næstu 3—5 árum að láta rísa hjer af gi'unni heimili fyrir — segjum tuttugasta hluta þessa fólks, þá af því, er brýnasta hafa þörf þess og þá éinnig trúandi til að reka slíka stofnun með ræktar- semi og prýði. Hjeraðsfundur þessi endaði svo með kveðjuorðum og bæn hins ás'sæla prófasts. Dágurinn (sem einmitt var afmælisdagur prófasts og einnig föður hans sál. sr. Björn Jónssonar próf. Miklabæ), hafði verið einn inn- dælasti hásumar-sólskinsdagur inn. Fundarmenn höfðu notið hans ríkulega, einnig með sam eiginlegum og rausnarlegum veitingum, er prófastur og sókn arnefnd buðu til. Var svo haldið heimleiðis und ir töfrandi skini aftansólarinnar vestan yfir brúnir Tindastóls og fjöi’ðinn fagurgjörða. J. Þ. Bj. Jodl ábyigur fjölda aðstandenda sem er sak- 5. Gamalmennahælí í Skaga- laust fólk og heiðarlegt. Ljótar j firði. F. h. nefndar er starfar persónulýsingar í víðlesnum ^ í því máli gaf sr. Helgi Kon- blöðum eru meira s erandi slíku ráðsson skýrslu og yfirlit um fólki, en ■ flesta ; mar. Þess gefið og safnað fje fj'rir þetta vegna vil jeg í c gstu lög mál: smjatta á einhverjum ósannind j sneiða þar hjá, en eínib er nægi | a. Sjóður gefinn af Jónasi ura um Pál Zophoníasson í legt. Kristjs., og frú Hansínu Bene- í FRJETTUM frá Oslo segir, að nefnd sú. sem skipuð var til þess að rannsaka fangabúðirn- ar í Kipdalen í Lyngenfjord, hafi skýrt frá því, að Jodl og aðrir hershöfðingjar beri á- byrgð á hryðjuverkum þeim, er þar vo”u framin. í fangabúðunum voru rúss- neskir stnðsfangar. Af 2500 föngum, sem þar voru, ljetust um 1000 á 10 ihánuðum. Sænskir læknar unnu með nefndinni að rannsókn fanga- búðanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.