Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 12
i2 1' Vonskuveðar á síldveiðimiðunum Frá frjettaritara vorum á Siglufirðí. ENGIN SÍLD- hefir komiö í dag til Siglufjarðar, enda ekk- ert veiðiveður. Stormur og mik íi! sjór er á miðumtm og mikil árkoma. — Fjalltoppar hjer voru hvítir af anjói morgun. Skip, sem fengu fuMfermi við Langanes í gærmorgun, liggja við Grímsey og komast ekki áfram vegna veður.s.. Sænskt tunnu-akip kom hing að í morgun, með I6.216 tunnur og 4298 tunnur af salti. — Skip þotta heitir Saga. — Mörg sænsk reknetaskip eru komin h'tngað. Munu-pau fara á veið- ar strax og veður batnar. Hjaíteyri. Frjettaritari blaffeins a Hjalt eyri símaði í goerkvöldí, að þangað hefðu komið tvö skip. Glafur Bjarnason með 666 mál og Narfi með 681 mál. — Síld bessa fcngu skipm við Langa- llafmagnsbiiun « gærkveldi KLUKKAN að ganga 12 í gærkvöldi var alhir bærinn skyndilega rafmagnslaus. —• Háspennustrengur;- sem liggur rrdlli háspennustöðva við Grett- isgötu og Bókhlöðustíg, bilaði. Bráðobirgðaviðgerð fór fram þegar og var straumi hleypt á hæjarkerfið kl. 0.45 í nótt. Sala togaranna NÍU íslenskir togarar seldu afla sinn í Englandi s. 1. viku. Samanlagt magn aflans var 1.700 smál., er seldúst fyrir 61.390 steriingspund. — Hæst sala var hjá Haukanesi 174 smál., fyrir 10.423 sterlings- pund. Togarornir eru þessir: — -ÓH Garðar seldi 192 smál.. fyr tr 4.433 sterlp., Skinfaxi 175 smál. fyrir 8.128, Baldur 196 smál. fvrir 3.739 pund, Belgaum 191 smál. f^/rir 7.877, Faxi 195 smál. fyrir 5.448, Júní 193 smál. fyrir 8.602, Hafstein 193 smál. fyrir 5 124 og Vörður 191 smál. fyrir 7.916 pund Þessir togarar og færeyisku fiskflutningaxkipin hafa á þess um tíma flutt til Englands sam- tals 2.038 smál. af ísfiski, er seld ur var fyrtr samtals 72.264 sterlingspund. Annors hafa sölur togaranna verið óvenjulega lágar síðustu daga. 800 Frakkar börðusi gegn rauða bemum UM það b'l 800 Frakkar börð ust gegn rauða hernum, annað hvort sem meðlimir „andbolsje vistisku“ sjálfboðasveitarinnar, sem Þjóðverjar stofnuðu í Frakklnndi eða sem SS-menn. Menn þessir verða yfirheyrð- ir fynr herrjetti á næstunni. — Flestir þeirra voru teknir hönd um á 'vrorður-ítalíu. — Reuter. Frá vígsföðvunum í Burma Bardagar hafa verift allharðir á Burinavígstöðvumim undanfarið. Japanar hafa yfirleitt orðið að láta undan síga, en þá hafa þeir gert allharðvítugar gagnárásir. Hjer á myndinni sjest breskur skriðdreki, sem sækir frain á vígstöðvunum. Vinstra megin við hann eru flutn- ingatæki innfæddra. Söngferð til lorðurlanda á næsta vori Á aðalfundí Sambands ísl., banclið landssamböndum þeirra karlakóra, sem nýlega var hald samfagnaðarskeyti og hafa bor inn, var samþykt tillaga þess efnis að sainbandið gengist fyr ir söngför c-a. 40 manna úrvals karlakórs til Norðurlanda á komandi vcri, eða siðar, þegar ástæður leyfa. Skulu aðalmenn framkvæmdaráðs og söngmála ráð sambandsins annast fram- kvæmdir sameiginlega á þann hátt, sem ráðin koma sjer sam- an um. Þá heimilaði fundurinn framkvæmdaráði sambandsins að verja til fararinnar kr. 10 þús. úr sjóð' þess, auk þess, sem ráðin fari þær aðrar fjáröflun- arleiðir, sem færar þykja, til ist þakkir beggja sambandanna. Á fundinum gaf formaður sambandsins Ágúst Bjarnason, skýrslu urn störf þess á liðnu starfsari. Höfðu 4 söngkennarar starfað meira o| minna á veg- um sambandsins, en þó hefir hverg. nærri verið hægt að veita eins mikla sönkennslu og æskilegt hefði verið. Var það Kappreiðar við Akureyri Akureyri, þriðjudag. Frá frjettaritara vorum. SÍÐARI kappreiðar Hesta- mannafjelagsins Ljéttis á Ak- ui’eyri fóru fram s. 1. sunnudag á skeiðvelli fjelagsins vestan Eyjafjax’ðarár. Veður var óhag- stætt, norðan stormui' og rign- ing, sem dró úr aðsókn áhorf- enda. 19 gæðingar voru reyndir á 350 m. sprettfæri. Hlaut Stjarna eigandi Bjarni Kristinsson, Ak- ureyri, 1. verðlauir. Rann skeið ið á 27.9 sek. Önnur verðlaun einróma áll: fundarins, að þá hlaut Stjarni, eigandi Þorvaldur fyrst yrði söngkennslumálinu komið í viðunanlegt horf, er sambandið hefði 2 fastráðna söngkennara. sem störfuðu alt Pjetursson, Akureyri. Tími 28 sek. 3. verðl. hlaut Fálki, eig- andi Jón Heiðar, Möðruvelli. í 300 m. stökkspretti náði árið. Var framkvæmdaráði fal- enginn hestanna áskyldum tíma þess, að standast straum af. ið að reyna ýmsar leiðir til úr- kostnaði fararinnar. — Tillaga þessi kom frr Jóni Halldórssyni Inigmundi Árnasyni og Garðari Þorsteinss.yr.i. Var mikili áhugi fyrir því, að úr för þessari gæti orðið og mun sambandið leita fjárstuðn bóta og einnig var skorað á Tón listarf jelagið að ráða söngkenn til fyrstu verðlauna. Grani, eig andi Magnús Aðalsteinsson, Grund, hlaut 2. verðlaun. Funi, allra fyrsta. I framkvæmdaráð sambands ins voru kosnir: Ágúst Biurnason, formaður, ings ríkisins, bæjarf jelaga og! endurkosinn, Síra Garðar Þor einstaklinga, til þess að það verði fært. Einnig kom fram á fundinum áskorun til allra sam bandskóra, rð þeir hjeldu eina söngskemmiun til ógóða fyrir utarffararsjóð. Loks er svo ætl- ast til að S. í. K. verji fje til far arinna'- úr sjóði sínum og söng menn beir, sem förina fara, borgi aitthvað úr eigin vasa. Áformað er að syngja a. m. k. í höfuðborgum allra Norður landa og er förin hugsuð, sem vottur um bróðurþel íslendinga til frændþjóðanna. Þegar Darmörk og Noregúr urðu rftur friáls. scn'íi srm- ara v’ð Tónlistarskólann, hið . eigandi Kristinn Kjai’tansson, Miklagarði, hlaut þriðju verð- laun. Tími þeirra var á- úrslita- spretti 24.7 sek, en sjónarmun- ur rjeði úrslitum. I 250 m. folahlaupi bar Boatir sigur úr býtum. Hlaut fyrstu vei’ðlaun. Tími hans var 21.5 sek. Eigandi Gunnbjöi’n Arn- ljótsson, Akureyri. 2. verðlaun hlaut Roði. Hljóp skeiðið á 21.7 sek. Eigandi Mikael Jóhannes- son, Akureyri. Þriðju verðlaun hlaut Hrani, tími 21.9 sek. Eig- andi Þorvaldur Jónsson, Akur- eyri. Alt fór mótið vel fram, og veðbanki staríaði á staðnum af miklu fjöri meðan á þvj stóð. steinssnn, ritari og Árni Bene- diktsson, gjaldkeri. Meðstjórn- endur’ Guðmundur Gissurar- son. Hafnarfirði, sr. Páll Sig- urðsson. Bolungavík, Þormóð- ur Eyjólfsson, Siglufirði og Jón Vigfússon, Seyðisfirði. I söngmálaráð: Jón Halldórs son, Inpimandur Árnason og Sigurður Þórðarson. Dickens minnst í Moskva LONDON: — 75 ára ártíðar enska skáldsins Dicl^ens var Fæddist 1 V'i pund LONDON: — í Englandi sem var um 1 pund að þyngd. iliðvikuclagxxr 2á. júlí 1947 Hringferð um ' Ódáðahraun í bíl Akureyri, þriðjudag. Frá frjettaritara voruox. MIÐVIKUDAGINN 18. júlí lögðu af stað hjeðan í ferða- lag í bíl í kringum Ódáða- hraun Páll Arason fi’á Reykja- vík, sem stjórnaði bifreiðinni, dr. Trausti Einarsson, prófess- or, Davíð Stefánsson skáld trá Fagraskógi, Knut Ottersted' Helgi Indriðason frá Akureyri og Kristján Rögnvaldsson íráx Fífilgerði. Fýrsta daginn var ekið um Mývatnssveit að Sellandsfjallií og hafður þar náttstaður. Næstá dag var ekið til Suðurbotna og; þá komið á slóð Páls Arason- ar, er hann á s. L ári ók fyrstur rnanna bifreið suður fjrir Dyngjufjöll. Nú var haldið urru Dyngjufjalladal og austur að Jökulsá á Fjöllum. Þá var haldið norður að Dyng.juv; ! nú og frá því norður að Jökitlsæ móts við Herðubreið. Var tjöki— að þar, en til Herðubreiðarlin iá var aðeins 4 km. breitt hraun.* Næsta dag var haldið yfir hraunið til . Herubreiðarlinda, Þá var farið yfir Lindá á c-tTa vaðinu og norður eyrarnar. Þeg ar að neðra vaðinu kom, rey: d- ist það ófært með öllu. Var bá snúið við. Daginn eftir hlniu þeir stíflu í kvisl, sem rennur úr Jökulsá í Lindá. Óku þcir íí. hana 10 bílhlössum af grjóti og; stífluðu hana með því. Læ.ck- aði vatnsborð hennar við þaði um 30 cm. Óku þeir síðan titt baka. Lindá var þá um 1 m. áj dýpt og 15 m. breið. Er vfir; kom, var þar 5 km. breið hraúni spilda, ill yfirferðar, er þurftis að ryðja og tók það fjóra tíma. Komust þeir þá í Grafarlönd á bílaleiðir frá fyrri árum. Síðart var haldið til Hrossaborga á Mý vatnsöræfum og tjaldað þar. Daginn eftir var ekið til Reykja hlíðar. Ferðin gekk að óskum. Skygni var ágætt til fjalla. Vegalengdin, sem ekin var inillíi bygða, var 268 km. Tók öilt ferðin frá og til Akureyrar aft- ur 5 sólarhringa. minst í Moskva fyrir skömmu. Barnið lifir og dafnar vel, Þ. 1. okt. verður hætl aS greiða áhæffuþóknun EIMSKIPAFJELAG íslandá • h.f. og Skipaútgerð ríkisins hafai tilkynt Sjómannafjelagi Reykja víkur að frá 1. okt. n. k. verðit samningum um áhættuþóknun og stríðstryggingu skipsmannaj á flutningaskipum sagt upp. Þá hefir Sjómannafjelag Reykjavikur tilkynt atvinnu- rekendum kaupskipa, að tje- lagið segi upp samningum um kaup og kjör skipsmanna, frá 1. okt. n. k. Christmas Möller til london Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. Christmas Möller utanríkis- ráðherra mun fara til Londort á fimtudag næstkomandi til að semja um verð landbúnaðaraf- urða. Páll Jónssoxx,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.