Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ RÚMENÍA í HELJARGREIPUM SOVJETRÍKJANNA AMERÍSKIR og breskir frjettaritarar í Moskvu höfðu sífelt verið að reyna að fá leyfi til að komast til Bukarest frá því friðarsamn ingarnir við Rúmena voru undirritaðir í september síð astliðnum. Samt fengum við ekki leyfi til þess, fyrr en að lokinni Jalta-ráðstefnunni, en þá náðu hinar háværu kröfur loks eyrum háttsettra manna í Sovjet-Russlandi. Við höfðum ekki aðeins beð ið um að fá að heimsækja Búkarest, við höfðum einn- ig farið fram á að fá að heim sækja Sofia, Belgrad og Budapest um leið og þessar borgir gáfust upp hver á fæt ur annari. En allt fram að því að jeg fór frá Rússlandi var Búkarest eina höfuð- borgin, sem Rússar höfðu á valdi sínu, fyrir utan Hels- inki og rústimar af Varsjá, sem nokkrir okkar höfðu fengið að sjá. Hvað Balkanlöndin snerti, virtist sumum okkar, að hin ir rússnesku bandamenn væru að gera tilraunír til að breyta þessum órólegu lands svæðum í einhverskonar ev- rópeiskt Tíbet. Fögur loforð. Fyrir rúmu ári síðan eða í lok aprílmánaðar 1944 full- vissaði Vyacheslaff M. Molo tov, utanríkisráðherra heim inn um það, að dvöl Rauða hersins í Rúmeníu stafaði eingöngu af „hemaðarlegri nauðsyn“. Til þess að eyða öllum frekari grun um, að annað kynni að búa undir áhuga Rússa fyrir því, að hafa herlið í Balkanlöndun- um, bætti Molotov við —. Sovjetstjórnin leitaðist ekki við að afla sjer nokkurra 'landvinninga í Rúmeníu nje heldur að breyta fjelags- mála- eða hagkerfi landsins frá því sem nú er. Á Jalta-ráðstefnunni tíu mánuðum síðar, tók Stalin marskálkur ásamt Roose- velt og Churchill þátt í sam eiginlegri yfirlýsingu til hinnar frjálsu Evrópu. — Meðal annars var í þessu plaggi lofað sameiginlegri aðstoð til handa bandamönn um: 1) Til að leysa á lýð- ræðislegan hátt aðkallandi pólitísk og efnahagsleg vandamál. 2) Til að eyði- leggja síðustu leifar nasism ans og fasismans í þessum löndum og gefa þeim kost á að setja hjá sjer lýðræðis- stjórn á þann máta, sem þeim þætti best henta og 3) Að mynda um stundarsakir stjórnir, sem í væru fulltrú- ar allra lýðræðissinnaðra afla í þióðfjelaginu og skyldu þær vera skuld- bundnar til þess að láta við fyrsta tækifæri fram fara frjálsar kosningar í löndum sínum. Gallinn við þessa yfirlýs- ingu Jaltaráðstefnunnar er sá, að túlkun Rússa á orðum eins og „lýðræðislegur Eftirfarandi grein lýsir vel stjórnarfyrir- komulagi því, sem Stalin hefur komið á í einu hinna ,,frelsuðu“ landa í Evrópu. Hún er þýdd úr ameríska blaðinu „Saturday Evening Post.“ Höfundurinn er Leigh White. breytingar á skipun landbún j námi Breta og Rússa — aðarmála. Bændur, sem áttu sagði hann — er það, að 5 jarðir stærri en 125 ekrur, Iþegar Þjóðverjar voru hjer, S vissu, að þeir mundu ekki höfðum við rúmenskan ein- Nú höfum við i ^ fá að halda þeim og þeir sáu Ij þess vegna enga ástæðu til } að leggja fje í kaup á útsæði I| eða nota allan sinn kvota af I; þessari vörutegund. — Af ^ þessu leiddi, að Rúmenar urðu að horfast í augu við ræðisherra. Vyshinsky Antonescu. staðinn fyrir — 1. grein — Nýir siðir með nýjum herram. Þegar jeg spurði dr. Man- mesta uppskerubrest í sögu iu. hvprt hann væri reiðu- sinni og Bratianu fór ekki búinn að hefja samvinnu við dult með þá skoðun sína, að kommúnista, ef hann fengi sá uppskerubrestur mundi tækifæri til þess, svaraði máti“, „lýðræðisstjórnir“ og prentfrelsið. Bæði þessi blöð verða notaður til að knýja hann. — Við erum ekki lýðræðisöfl“, er allt önnur höfðu einnig gagnrýnt Rússa en túlkun Breta og Banda- fyrir að koma a nauðungar- ríkjamanna. Hvergi hafa friðarsamningum. Það er þessi óskemtilegu sannindi skoðun forvígismanna frjáls komið eins áþreifanlega í lynda flokksins og bænda- ljós og í Rúmeníu. — Bæði flokksins, að Rússar sjeu anna. fram breytingar á hagkerfi kommúni.star, og við mun- landsins í anda Sovjetríkj- j um berjast gegn kommún- ismanum í Rúmeníu. Hann bætti því við, að hann væri fús til að vinna að stofnun eðlilegs sam- Ef til vill var þessi gagn- rýni ósanngjörn. Ef til vill voru olíu og hveitiframleið- breska og ameríska stjórnin reiðubúnir að nota ognun endurnir, sem ljetu í ljósi bands við Sovjetríkin, svo hafa árangurslaust mótmælt um vanefndir friðarsamning 1 kvartanir sínar, fyrverandi, framarlega sem stjórn Rúm því, sem fulltrúar þessara anna, sem kylfu á Rúmena samstarísmenn Þjóðverja1 eníu væri kjörin í frjálsum stjórna í Búkarest nefna til þess að neyða þá til þátt-: rjett eins og margir þeirra, ikosningum og Sovjetríkin hina rússnesk-vernduðu töku í hagkerfi Sovjetríkj- sem nú styðja Jjjóðlegu lýð- j ljetu af ihlutun sinni í mál- minnihlutastjórn Groza, anna. þeim ógnunum, sem beitt var til að fá stjórn þessari Orðugleikar framleiðenda. völdin í hendur og hinni Dinu Bratianu, hinn ræðisfylkinguna. Var sú efnura Rúmeníu. ástæða nægjanleg til að j Hann spáði því, að frjáls- banna útkomu Viitorul og Dreptatea og stöðva alla beinu íhlutun rússneskra em skeggjaði, sjötíu og níu ára i starfsemi þeirra flokka, sem gamli foringi frjálslynda flokksins, sagði mjer, að rú- menskir olíuframleiðendur kvörtuðu yfir þ\ú, að oft væri ómögulegt að afhenda olíu í þeim mæli, sem til- skilið var í friðarsamning- unum. Þeim væri fyrirskip- að, sagði hann, að koma með- svo eða svo marga tankbíla af olíu á einhvern vissan stað. Refsingin fyrir van- rækslu í þessu efni væri sú, að þeir yrðu að koma með bættismanna í innanlands- málefni Rúmeníu. Skerðing prentfrelsisins. Búkarest er í dag öll út- máluð í andfasistiskum slag orðum, en hinn rúmneski borgari á engu meira frelsi að fagna í dag en hann átti undir oki nasismans. Að- eins þau dagblöð, sem eru hlutlaus í stjófrnmálum eða styðja kommúnista, fá að koma út. Opinberar sam- komur eru bannaðar í öðr- um tilgangi en þeim að styðja hina nýju stjórn. —1 Timbul-Timinn — sem löng- um hefir haft orð á sjer fyrir að vera óháð-í stjórnmálum, ... ------------ ------- var bannað fyrir það, að ,un.fir ftjorn ^ussa’ hofðu oft þægir þannig fyrir svndir blaðið ásakaði „að ástæðu-j s,st um. a.ð utve§a sínar. Þegar prentarar Vii- lausu“ starfsmannafjelag j aul^a ™klð^af ,taukkllum lorul neituðu að framkvæma ríkisins fyrir að reyna að þessi blöð voru fulltrúar fyr- ir. Undir Sovjet-lýðræðis- stjórn var þessi ástæða-nægj anleg. Ritstjórar Viitorul fengu þær upplýsingar hjá leið- toga hinnar nýstofnuðu prentarafylkingar, að blað þeirra hefði verið stimplað fasistiskt og þess vegna mundu andfasistiskir prent- arar ekki lengur leggja sig niður við að prenta það. — Eftir því, sem ritstjórarnir þeim mun fleiri bíla síðar. j sögðu mjer, hafði þessi sami — En'friðarsamninganefnd maöur áour verið leiðtogí bandamanna, eða Rússa, prentarafjelags, sem stóð í fúllyrtu þeir, hefir ekki tek- nánu sambandi við járnvarð ið-neitt tillit til þess, að _ liðið. Hann er nú dyggur jarnbrautirnar, sem voru þjónn kommúnista- og frið- koma á „þjóðnýtingu“ á leiguíbúðum. Níu blöð, sem gefin voru út víðsvegar um landið, voru bönnuð á sama degi og Timbul. Áður höfðu Viitorual og Dreptatea, mál- : gögn frjálslynda flokksins og bændaflokksins, verið bönnuð fyrir það að ritstjór- ar þeirra höfðu levft sjer að þeim, sem nota átti til að fyrirskipanir hans, fjekk aíhenda olíuna, eða að þær hann nolvlira vopnaða ná- komu ekki á tilsettum tíma. unga í lið með sjer og þeir Arangurinn varð sá, að gerðu sjer lítið fyrir, veltu , „ „_____„___ skuldinni vúr skelt á fram- um \ jelunum- og hótuðu 1 Hvorugur þeirra, kom mjer leiðendurna enda þótt þeir likamlegu ofbeldi, ef prent- þannig fyrir sjónir, að hann ættu enga sök á þessum van-1 Unin væri ekki þegar í stað væri fær um að taka málin ar kosningar væru látnar fara fram, mundi flokkur hans fá 70% af atkvæða- magningú að minsta kosti. — Þrátt fyrir það, að frjálslyndi flokkurinn og bændaflokkurinn áttu drýgstan skerfinn í því, að koma Rúmenum út úr stvrj- öldinni — sagði hann — hafa blöð okkar, útvarpsdag skrár og opinberir fundir verið bannaðir. Bændalið- arnir hafa verið afvopnaðir. Rúmenska lögreglan og rík- isherinn hafa líka verið af- vopnuð. Aðeins þjóðlega lýðræðisfylkingin ber vopn í dag. Maniu og Dinu Bratianu eru báðir orðnir háaldraðir menn. Þeir hafa altaf verið íhaldssamir og eru áreiðan- lega þyrnir í áúgum Rússa og hinna kommúnistisku að dáenda þeirra. Samt gétur enginn núið þeim því um nasir, að þá hafi brostið kjark til að berjast gegn Ant onescu og Þjóðverjum. efndum og því jafnframt stöð\ruð. haldið fram, að þetta væri af ásettu ráði gert. Tvo daga enn hjeldu prent í sínar hendur í Rúmeníu eins og þar er nú ástatt. ararnir áfram að prenta blað Hinir yngri áhangendur ________________^ Það var sama, hversu ið á vjelar, sem þeir gátu' þeirra, hafa því miður ekki vera á annari línu en hinir kIa ohu þeim tókst að af- komist yfir í prentsmiðju sýnt þess nein merki. En kommúnistisku leiðtogar | úenda, sögðu þeir, þeir voru hjá vini annars ritstjórans., bæði Maniu og Bratianu hinnar svokölluðu þjóðlegu altaf 1 stöðugum ótta við Slarfsmenn þessarar stofn- eiga sterkan stuðning hjá lýðræðisfyikingar. ___ Ein i'efsiaðgerðir Rússa. unar voru eftir það settir í rúmensku borgarastjettinni ástæðan fyrir banninu á Uveitiíiamleiðendui kvört fangabúðir. —— Frjalslyndi og hinum auðugri bændum mennmgur í Sovjetríkjm . um, hermennirnir og verka ' erió leyft að halda eftir breiða skoðanir sinar á hand sri bænda og verkamanna. mennirnir, hafa vitnað til nelnu hveiti til útsæðis. Af- prentuðum miðum, sem Það hafa ekki allir Rúmenar sem alveg sjerstaklega góðr- ,lelÓ!r.gin \rarð sú. sagoi Brati leynilega eru útbreiddir. orðið russnesk sinnaðir a ar sönnunar fyrir sviksemi Rúmenía, sem áður luliu Maniu, hinn sjötíu einni nottu. Rúmenskir blaðsins, var sú, að ritstjór- var eltt rnesta hveitiútflutn- og þriggja ára gamli forustu bændur eru tortryggnir í inn hafði ásakað hina þjóð-: úigslanu í E\ rópu, \ arð nú maður bændaflokksins, garð Rússa. legu lýðræðisfvlkingu fyrir að 11'' lía lur* útsæði fra So\r- hafði nýlega dottið og brot- Á mektardögum Anton- tilraunir til að koma á fót je-Ukjunum. útsæði, sem ið a sjer hnjeð. En svo oft escu var folk í stöðugum flokkseinræði í landinu. _ iJ ennilega var áður búið að hafði verið setið um líf hans ótta við næturheimsóknir Þetta jafngilti, að áliti blaðs flyí-ia frá Rúmeníu. |að hann kaus heldur að járnvarðliða, sem lögðu í Það sköpuðust einnig hggja í íbúð eins góðvinar vana sinn að handtaka menn miklir erfiðleikar vegna síns heldur en að hætta á. á þeim tima sólarhrings. Nú athuguli“, hafði birt harð-'krafa þjóðlegu lýðræðisfyik j það að fara í sjúkrahús. j óttast allir á sama hátt næt- orða ritstjórnai’grein um-Lgariaíiar tun taíailausar — a her- FiainþaiA á 8. siðu. ins „afneitun lýðræðisins". yiitorual, sem þýðir „hinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.