Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 1
B2, árgangur. 208. tbl. — Miðvikudagur 19. september 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. Rjettarhöldin í Belsen: LIFANDI MEIMN OG LÍK í EINNI HRIJGII (hurchill vildi ekki samvinnu Franco ZÚRICH í gær: — Frjetta- ritari Reuters hefir fengið t'ækifæri til að kynna sjer brjef þau, er fór.u milli Franco ein- valds á Spáni og Churchills á meðan hann var forsætisráð- herra. Franco stakk upp á því, að vesturveldin gerðu með sjer bandalag ,,gegn bolsjevisman- um“; sém myndi ánnars gleýpa alla Evrópu. Churchill svaraði því, að Rretar myndu aldrei ganga í bandalag með neinni þjóð, sem vildi koma Rússum á hnje. — Churchill sagði ennfremur, að breska þjóðin væri ekki búin að gleyma samvinnu Spánverja við fasistana á Ítalíil og nas- istana í Þýskalandi. Churchill kvað það ósatt mál, sem Franco hjelt fram í brjefi sínu til Churchills, að hin slæma sambúð milli Spánverja og Breta stafaði áf breskum á- róðri og vegna breskra leyni- þjónustustarfa á Spáni. — Reuter. Kona Himlers Slórviðri í Tokíó TOKIO í gær: — Ofsayeður gerði hjer í dág og gekk livirf ilbylur yfir horgina og ná- grenni. Urðu uokkrar tafir á hern- •h ð ara ð ge rð um bandamanna; vegna veðurs og skip löskuð- ust. Þetta er frú Himler. — Þcgar amerísk blaðakona sagði henni af sjálfsmorði manns hennar, ljet hiin ekki á sjá, en sagði að | hún væri hreykin af manni sín- um. Frú Hiniler og dóttir henn- ar Gudrun, voru handteknar í Bol/.an á Ítalíu. Einn flugumaður Himlers hengdur PRAG í gær: — Einn af flugumönnum Ileinrichs Iliml- er, AValter Sehmidt, sem var lögreglustjóri í Prag meðah Tjekkoslóvakía var hernumiu, var dæmdur til lífláts í dag og hengdur. — Reuter. Rússar viija setja ný- lendur undir eftirlit LONDON í gærkveldi (REUTER): Molotov utanríkisráð- herra Rússlands ræddi við blaðaigenn í London í dag um ýms vandamál, sem á döfinni eru á utanríkisráðherrafundin- um. Ilann kvað það stefnu Rússa, að nýlenduin þeim, sem nú ei' í óvissu með stjórn um, hæri að hafa undir eftirliti og stjórn einstakra þjóða. Um landamæri Ítalíu og Júgóslafíu sagði hann, að sjer fyndist rjett, að Júgóslaíar fengju lönd þau, er bygð væru Slóvönum, en að Italir hjeldu landsvæði því, þar sem Italir byggju. Utanríkisráðherrarnir hefðu hlustað á skoðun full- trúa Júgóslafa, en utanríkisráð herra ítala myndi bera fram skoðun fulltrúa Júgóslafa, en utanríkisráðherra ítala myndi bera fram skoðun sinnar stjórn ar á mrogun. Stjórnarfar Balkanlanda. Það vakti mikla athygli, er Molotov sagði, að Rússar væru vissir um, að í Búlgaríu, Ung- verjalandi og Rúmeníu væru stjórnir, sem væru sannar lýð- ræðisstjórnir. Sagði Molotov, að þjóðarvilj- inn myndi koma í ljós í þessum löndum, ef farið yrði eftir til- lögum bresku stjórnarinnar um tilhögun kosninga í Balkanlönd unum Franskur her ekki að fara í Indokína Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter, PARÍS í gær: — Franska stjórnin hefir spurst fýrir um það hjá kínversku stjórninni, hvernig á því geti staðið, að Kínverjar meini frönskum her að fara inn í Indokína. Franska stjórnin hjelt fund um þetta mál í dag og samþykti gerðir utanríkisráðherrans í málinu til þessa. Rene Mayer, sem nú gegnir embætti utanríkisráðherra frönsku stjórnarinnar og Paul Giacobbi skýrðu frá því á rík- isstjórnarfundinum, að það hafi verið- ýmsum erfiðleikum bund ið að koma á lögum og reglu í Indokína vegna framkomu vissra kínverskra hershöfð- ingja. Kínverski hershöfðing- inn í Yunan, Lou Han hersh., hefði til dæmis neitað Aiex- andri hershöfðingja Frakka um inngönguleyfi í Indokína. Parísarútvarpið skýrði frá því í dag, að dr. Soong forsæt- isráðherra Kína væri væntan- legur til Parisar á morgun og myndi mál þetta þá verða tek- ið upp. — Reuter. Ægilegar lýsingar á meðferð fárveikra fanga London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RJETTARllÖLI) I MÁLI FANGANNA í Belsen-fangabúð- unúm heldur áfram í dag. Það, sem komið liefir fram við rjettarhöldin til þessa sannar, að það hefir síst verið ofsögum sagt af hrottameðferð fangavarðanna á föngunum. Lýsingar þær, sem vitnin hafa gefið á ástandinu og ómannúðlegri með- ferð fanga er hroðaleg og varla hægt að trúa að því líkt hafi átt sjer stað á 20. öldinni. Vitnum ber saman um, að kona fangavarðarins hafi látið drepa fanga vogna þess að hún vildi fá skinn þeirra tii að búa sjer til lampaskerma. Lík og lifandi menn. Aðalvitnið fyrir rjettinum í dag var Huges herforingi í læknadeild breska hersins. •— Ilann var einn af fyrstu Bret- unnm, sem komu til fangabúð- anna í aprílmánuði í vor. -— Ilann skýrir svo frá, að það sje ómögulegt að lýsa með orðum þeim hörmungum og þegn. Dómarinn, sem fer með '],eil‘ri óskaplegu ómannúðlegu „Lord Haw-Haw" er amerískur WILLIAM JOtCE, eða ,,Lord Haw Haw“, eins og hann var kallaður er hann út- varpaði áróðri fyrir Þjóðverja styrjaldarárin, er amerískur Leon Blum hiusl- aði á breska út- varpið í fangelsinu LONDON í gær: — Leon Blum, leiðtogi franskra jafn- ,v • • ,11 auaimanna, sem nu er ^taciu- ur í London og sem lengi sat í fangabúðum Þjóðverja, skýrði blaðamönnum frá því í dag, að hann hefði jafnan hlustað á frjettir breska útvarpsins á frönsku, á meðan hann sat í fangelsi nasista. Blum kvaðst vera hlyntur íransk-bresku bandalagi, en fyrst yrði að koma málum Ev- rópu á rjettan kjöl. — Reuter. I mál hans gelck inn á þetta í ! dag, eftir að verjandi Joyce hafði lagt fraru gögn, sem sönn uðu, að Joyce er fæddur í Brooklyn í New Ýork. Dóm- arinn dró til baka ákæruna um landráð gegn Jojme, en sagði, að hann væri eftir sein áður undir kæru fyrir svik við bresku krúnuua, þar sem hánn hefði ferðast á bresku végahrjefi og hefði notið verndar krúnunnar og þar með tekið á sig skyldur bresks ])egns. Rjettarhöld í máli Joyce halda áfram. — Reuter. Kórea fái sjálfstæði WASIIINGTON gær: — meðí'erð, sem fangarnir voru beittir. Ljósmyndir sýna held- ur ekki til hlýtar hið rjetta ástand. I fangbúðunum hafði legið í einni hrúgu lifandi menn og lík af dánum föngum. Sumir þessara fanga voru svo mátt- farnir. að það var ekkert hægt' að gera fyrir þá. Hvorki mat- ur nje lyf gat hrest þá. Þeirra beið ekkert annað en dauðinn, Óg'uleg'ur sóðaskapur. Sóðaskapurinn var ógurleg- ur í fangabúðunum. Fangarnir höfðu engin hreinlætistæki nje salerni. Fangarnir voru margir með berkla, siimir með taugaveiki og aðrir voru sjúkir af öðrura. bráðsmitandi sjúkdómum. En ekkert var gert fyrir þetbu til svonefndur Europa farin vest- ur um haf London í gærkvöldi. ÞÝSKA hafskipið Europa lagði af stað frá Southamton í dag áleiðis vestur um haf til New York. Á skipinu eru 4500 amerískir hermenn, sem það flytur heim. — Þegar skipið er komið vestur, verður það af- hent bandarískum yfirvöldum, sem herfang. — Reuter. saman um, að Korea fái s.jálf- stæði. — Reuter. Truman forseti hefir skýrt lólk. Það var blaðamiinnum frá því, að spítsili í fangabúðunum. Þar Bandaríkjastjórn, rÚsSneska,,voru 474 rum- eu um 70000 stjórnin, kínverska 'stjóniin og'maTins 1 fangabúðunum þurftu breska stjórnin hafi komið sjer j spítalavistar Drepnir eins og pöddur. Jafnvel eftir að Bretar komu til fangabúðanna kom það fyr- ir, að SS-fangaverðir skutu fanga þessa, þar sem þeir lágu' eða voru á gangi. Er farið var að rannsaka, hversvegna verð- irnir hefðu skotið þessa fanga, sögðu Þjóðverjarnir, að þeir hefðu stolið súpu. Það var aldrei sannað, að neinni súpu hefði verið stolið. Er Huges hershöfðingi var að því spurður, hvort Krammer Fraisih. á 2. siðu. Danir gefa matvæli LONDON: Tilkynt hefir ver- ið, að danskar konur sjeu að undirbúa matvælasendingar til Bretlands fyrir jólin. Þær munu senda 100.000 matarbögla, og fara flestir þeirra til heimila þeirra bresku hermanna, sem tókú þátt í því, að reka Þjóð- verja á burt úr Danmörku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.