Morgunblaðið - 19.09.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1945, Blaðsíða 12
11 ílnniiHiUiMif Jí. RIÍM/Ijjuivyui fendingadagur að Gimli Ætiar í þessu ni&r Niagara-fossa. Miðvikudagiir 19. scpt. 1945 Norrænt æskulýðs- leiðfoga þing hjer að vori ÍSLENDIN GADAG UR var haldinn hátíðlegur að Glmli í byrjnn ágú.stmáiuiðar síðastl. Var þar samankomið rúmlega íjögur þúsund manns. og voru hátíðahöldin í alla staði hin gla-.silegnstn, eftir því scm seg- ír í veslur-tslensku hlöðnnnm, er horist hafa hingað. Por.set i Mtíðarmhar var jGf. F. Tónas- son, en Fjallkonan var frú ölín.a Pálssori. Sjera Valdi- mar J. Eylands ávarpaði þing- heiia af hálfu í’jóðræknisfje- lágsins. en aðalraiðúrnar fliittu jþeir Pjetur Signrgeisson, eand. theol.. sein mælti fyrir'min'ni fslands og dr. P. II, T, Thor- iáksson, er minntist Kanada. Karlakór íslendinga í Winni- peg söng undír stjórn Signr- björns Sigurðssonar. María Markan söng nokkur lög, og einnig söng hún og Paul Bar- dal, fylkisþingmaður, tvísöng. -— Þá flutti og Mr. Dryden, mentarnálaráðherra Manitoba etjórnarinnar ávarp fyrir hönd ráðuneytisins. Vestur-ísisnskur flugmaður heiðr- aður UNOUR Vestur-íslendingur fiugmaður, John Konrad Gutt- orrnson, hefir vcrið sæmdur heiðursverðlaunum, ,,Disting- uished Flving Cross“, fyrir flugafrek. Er þess getið, að hann átti eitt sinn í höggi við óvinakafhát, sem miklar líkur eru til að hann hafi sökt. J. K. Guttormson innrit- aðist í flugherimi 1941, en var sendur til Evrópu, og dvaldi m. á. eitt ár h.jer á landi, Áð- ur en hann gekk í herinn var haim fjehirðir við Royal-bank- ann í Winnipeg. ITann er son- ur B.jörns Guttormson og konu hans. Sfyrkir frá Menfa- ÍEiaiaiavi MENTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS hefir nýlega úthlutað eftirtöld- um stúdentum námsstyrk til fjögurra ára: Agnari Nordal til náms í skipaverkfræði í Stokkhólmi, Bjarna Benediktssyni til náms í bókmentum og sálarfræði í Uppsölum, Guðmundi Björns- syni til náms í vjelaverkfræði í Stokkhólmi, Magnúsi Magnús syni til náms í eðlisfræði í Carnbrigde, Sigurði Helgasyni til náms í eðlisfræði í Kaup- mannahöfn, Sveini Ásgeirssyni til náms í hagfræði í Stokk- hólmi. Plifurinn sr éfundinn PILTUR SÁ, er hvarf síðastl. laugardag, er enn ófundinn. — Hans hefir verið leitað, eri ár- angurslaust. — WILLIAM Híí.I, Jr. heitir hann, þessi hjerna í tunnunni. Han í hefir ákveðið að fara í þessari tunnu niður Niagara-fossa. Faðir^hans fór í tunnu niður fossana 1931 og var með lífsmarki, er hann kom niður og gat sagt frá, hvernig sjer hefði liðíð, en hann ljest skömmu síðar. Ungi Hill ætlar að hætta lifi sínu til þess að vekja athygli á minningarsjiði með þessu tiltæki sínu, sem stofna á um föður hans. Landsbankiim gefur 150,000 kr. í sjóði Gefur úf nýja úfgáfu af „lceland" LANDSBANKI ÍSLANDS ákvað í gær, að gefa 150,000 kr. í sjóði í tilefni af aímæli sínú og ennfremur, að gefa út endur- bætta útgáfu af bókinni ,,Iceland“. I frjettatilkynningu frá bankanum, sem birt var í gær segir á þessa leið: ,,Bankastjórn Landsbanka ís lands hefir á fundi sínum í dag, í tilefni af 60 ára afmæli Lands- bankans, ályktað, að gefa út á þessu ári nýja útgáfu, endurbætta, af bók bankans ,,Iceland“. að gefa 50000 krónur til sjör- stakra tilrauna eða fram- kvæmda. vegna landbúnaðar- ins eftir nánari ákvörðun banka ráðs síðar, eftir að samráð hef- ir verið haft við búnaðarstofn- anir. að gefa 50000 króíiur Slysa- varnafjelagi íslands í sjóð þann, er Landsbankinn stofnaði á 50 ára afmæli sínu. til rekstrar björgunarskipa. Sömu ákvæði gilda um þessa gjöf, og sett voru með stofnun sjóðsins. að gefa 50000 krónur í náms- sjóð starfsmanna Landsbanka Islands, sem stofnaður var á 50 ára afmæli bankans.“ Heiilaóskir til bankans. í gær barst Landsbankanum heillaskeyti og blóm í tilefni af afmælinu, m. a. frá forseta Is- lands, íjármálaráðherra Pjetri, Magnússyni, breska s&níiiherr- anum Mr. Shepherd, borgar- stjóra og bæjarstjórn, ýmsum fyrirtækjum og starfsfólki bankans. Sundmót Akureyrar Akureyri, mánudag. _ Frá frjettaritara vorum. SUNDMÓT Akureyrar var háð s. 1. Jaugardag og sunnu- dag. Þátttakendur voru 35 frá Sundfjelaginu Gretti, Iþrótta- fjelaginu Þór og Knattspyrnu- fjelagí Akureyrar. -Grettir sá um mótið. Helstu úrslit urðu sem hjer segir: 100 m. bringusund konur: — 1. Sofíia Þorvaldsdóttir, Gréttir 2. Soffía Georgsdóttir, Þór og 3. Björg Finnbogadóttir, KA. 200 m. hringusund karla: — 1. Kári Sigurjónsson, Þór, 2. Jón Viðar Tryggvason, Þór og 3. Einar Pjetursson, Grettir. 100 m. frj. aðf. karla: — 1. Sveinn Snorrason, Grettir, 2. Kári Sigurjónsson, Þór.og 3. Jóhann Kristinsson, Þór. 100 m. frj. aðf., drengir (16 ára og yngri): — 1. Hreinn Þormar, Grettir. Hlaut hann ,,Óla’fsbikarinn“, gefinn af Ól- afi Magnússyni, sundkennara. 4x50 m. boðsund: — 1. A- sveit Þórs, 2. Sveit KA og 3. B-sveit Þórs. Befri horfiir aftur við Jökulsá ÞAÐ HORFIR nú aftur betur að tgkast muni að veita Jökulsá á Sólheimasandi í sinn fyrri farveg. Brandur Stefánsson vega- verkstjóri í Vík, en hann hefir umsjón með þessu verki, skýrði blaðinu svo frá i gærkvöldi, að stíflan, sem sett var í austasta álinn á mánudag hefði haldið. Og í gær var stíflan styrkt mjög. Var unnið kappsamlega allan daginn, þrátt fyrir aftaka veður, storm og stórrigningu. En Mýrdælingar vita vcl, hvað í vændum er, ef ekki tekst að opna þessa samgönguleið. — Þeir leggja því hart að sjer við verkið og hlífa sjer hvergi. Taidi Brandur nú góðar horf- ur a, að takast myndi ag stifla álinn. Veg-íta var komin á stað- inn að byrjað að vinna með henni. Tilraunir með nið- ursuðu á síid í sumar TILRAUNIR hafa verið gerð ar með niðursuðu á noi'ðanlands síld í sumar á vegum Síldar- verksmiðja ríkisins. Að þessum tilraunum hafa unnið þeir dr. Jakob Sigurðsson og Ingimund- ur Stsinsson, en hann kom heim með Esju í sumar, en vann áður sem verkstjóri í niðursuðu verksmiðjum í Þýskalandi. ■ Þessar tilraunir munu gerðar með hliðsjón af því, að sett verði á stofn nýtísku niðursuðu verksmiðja. I KÁÐI ER að Norrænaf.je* lagið lijer á landi gangist fyri ir norramu aEþkulýsleiðtoga- þingi hjer að vori. Tlefir ri.t- ari Norrænafjelagsins Guö- laugur Rósinkranz skýrt l'rái þessu, cn hann er nýlega kmn- inn heirn úr ferðalagt sftra unj. Norðnrlönd, þar sein hann m. a. sat þing Norræna fjél ag'sin* Sænsk listiðnsýning. M skýrir Rósinkranz svo frá að hingað til Reykjavíkur muni síðla vetrar verða merk I sænsk listiðnaðarsýning, scrar sænska ríkið muni styrkja. að éiiihverju leyti. Samninganefndin komin heim ISLBNSKA sammnganefnd- in, setn fór til Danmerkur. er úýkomin heim. — Átti hún nokkra viðræðufmuli nteð dönsku samnihganefftditmi, án þess að nokkrar éndanlegar ákvarðanir væru teknar. Rmtti var m. a, um jafnrjettið, fisk- . veiðar Færeyinga við ísland og í því samhandi um fisk- veiðirjettindi Islendinga yið Grænland. — M var eirmig minnst á handritamálið. Af Islands hálfu tók u þessir þátt I samningum: Jakob Möller sendihérra, Eysteinrr Jónsson alþm., Kristinn R. Andrjesson alþm. og Stefáu Jóh. Stefánsson alþm. Ráðu- nautur nefndarinnar var dr« Ólafur Lárusson, prófessor. Ákveðið er, að nefndirnar haldi áfram viðræðuní að loknl um kosningum í Danmörku, og fara þær viðræður þá fram hjer í Reykjavík. Aðalfundur Frjáls- ilynda safnaðarins AÐALFUNDUR Frjálslynda safnaðarins var haldinn í Frí- kirkjunni s. 1. sunnudag. Úr stjórninni áttu að ganga Síefán A. Fáisson stórkaupm., Guðmundur Guðjónsson kaup- maður og frk. Hulda Ingvars- dóttir kaupkona, og voru þau öll endurkosin. — Fjehirðir safnaðarins las upp reikninga en formaður gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var til umræðu væntan- leg prestkosning í dómkirkju- söfnuðinum, en þar eð prest- ur Frjálslynda safnaðarins, sjera Jón Auðuns, er um- sækjandi. Kom fram í umræð- um og atkvæðagreiðslum mik- ill áhugi og samhugur safnaðar ins um það mál og var samþykt með samhljóða atkvæðum svo- feld ályktun: Aðalfundur Frjálslynda safn aðarins lýsir þeirri skoðun sinni, að frjálslyndið sje höfuð- nauðsyn kirkju og kristindómi og skorar á alt safnaðarfólk að vinna einhuga að kosningu sr, Jóns Auðuns sem prest dóm- kirkjusafnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.