Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 2
KORQ ONBLAÐI0
Miðvikudagur 19. sept. 19451
Samvinna Norðurlanda um
sameiginlegan vinnumarkað
Óviðunandi aðbúnaður
I farþega á Keflavíkur-
a flugvellinum
i FINNUR JÓNSSON dóms-
og fjelagsmálaráðherra er ný-
kominn úr ferðalagi til Norð-
í urlanda, en þangað fór hann
til að sitja fund norrænna'fje-
lagsmálaráðherra, er haldinn
var í Kaupmannahöfn. í gær
hafði ráðherrann fund með
blaðamönnum og skýrði þeim
í stuttu máli frá för sinni. Sagð-
ist honum svo frá:
Fcrðin út.
— Fyrir stríð voru haldnir
nokkrir fundir fjelagsmálaráð-
herfa á Norðurlöndum. En
fyrsti fundurinn, sem haldinn
var eftir stríð, var haldinn í
Kaupmannahöfn dagana 10.—
11. september í boði Hedtoft
Hansen fjelagsmálaráðherra
Dana.
A fundinum mættu fjelags-
■ málaráðherrar allra Norður-
landanna. Frá Finnlandi mætti
jEino Kilpi, frá Noregi Sven
| Oftedal, frá Svíþjóð Gustav
jMöller, frá Danmörku mætti
I fundarboðandinn og jeg frá Is-
:landi. Auk þess mættu á fund.-j
jinum skrifstofustjórinn í finska
jfjelagsmálaráðuneytinu, skrif-
jstofustjórar tveggja ráðuneyta
í Noregi, tveir aðrir ráðherrar
frá Sviþjóð og ennfremur tveir
starfsmenn í fjelagsmálaráðu-
íneytinu þar og frá Danmörku
voru 10 starfsmenn fjelags-
málaráðuneytisins mættir á
t
jfundinum.
— Jeg fór hjeðan, segir ráð-
;herrann, með Silaflugvjelínni
á föstudagsmorgun þann 7. og
jtók ferðin til Svíþjóðar um 7
tklukkustundir. Silaflugvjelin
'flýgur yfir Noreg nokkuð norð-
jarlega. Við fengum ágætis veð-
jur, svo að við sáum háfjöllin
;í Noregi í allri sinni dýrð. Frá
Stokkhólmi fór jeg á laugar-
dagskvöld með næturlest og
kom til Kaupmannahafnar kl.
tíu morguninri eftir. í>ar tóku
þeir á móti rríjer Jakob Möller
sendiherra og Stefán Jóhann
Stefánsson, en þeir tóku báðir
þátt í fundinum af íslands
hálfu ásamt mjer.
Ðagskrá fundarins
og ályktanir.
— A dagskrá fundarins var
jm. a. samvinna Norðurland-
anna um vinnumarkað, orlof
jverkamanna og,samræming á
jhagskýrslum norrænu land-
anna um fjelagsmál og launa-
fnál. Samþyktir voru gerðar í
öllum þessum málum og er
merkasta samþyktin, sem gerð
var á fundinum, uppkast að
samningi milli Norðurlanda um
að koma á sameiginlegum
vinnumarkaði á þá lund, að sett
verði á fót stofnun eða nefnd,
er fylgist með atvinnuháttum
á Norðurlöndum, þannig, að
unt verði að miðla vinnuafli
milli landanna, ef þörf krefur.
Verði atvinnuleysi í einhverju
landanna, getur hlutaðeigandi
land snúið sjer til annara aðila
samkomulagsins og spurst fyr-
ir um, hvort þörf sje fyrir
vinnuafl í því landi. Sama gild
ir, ef skortur er á vinnuafli í
einhverju landanna. Mun jeg
skýra nánar frá samningsupp-
T oledo-vogirnar
^ — —._
komnar, sem vigta allt að 1 kg. Einnig 12 kg.
(f. ^JJefgaíon, & WjeLteJ h.f.
Svíþjóðarbát hleypt af stokkunum.
kasti þessu og öðrum samþykt-
um, er gerðar voru, eftir að
jeg hefi gefið ríkisstjórninni
skýrslu.
Á fundinum ríkti ákaflega
mikill samhugur og vilji til að
koma á öflugri samvinnu milli
Norðurlandanna var mikill.
Viðtökurnar voru með miklum
ágætum. Á miðvikudag var, í
boði fjelagsmálaráðuneytisins
danska, farið í skemtiför út á
Sjáland og skoðaðir þar ýmsir
fallegir staðir. Auk þess sátu
fundarmenn boð hjá forsætis-
ráðherra Dana og borgarstjórn
Kaupmannahafnar. Áður en
við lögðum upp í Sjálandsferð-
ina komum við að gröfum 106
Dana, sem Þjóðverjar höfðu
skotið á Ryvanden. Upphaflega
höfðu fundist þarna lík 210
Dana, aðallega ungra manna.
Flestir höfðu verið skotnir í
hnakkann. 104 hafa verið flutt-
ir til heimkynna sinna víðsveg-
ar um Danmörku, en ætlunin
er að byggja minningargrafreit
og kirkju þarna á staðnum í
virðingarskyni við þá, sem eft-
ir hvíla.
Skoðaðir Svíþjóðarbátarnir.
— Á fimtudagsmorgun fór
jeg til Gautaborgar í flugvjel,
en þaðan skr.app jeg í bifreið
t.il Skredsvik og skoðaði nokkra
af Svíþjóðarbátunum, sem þar
eru í smíðum. Smíði bátanna
gengur vel og mjer líst vel á
þá, en ekki er að öllu leyti bú-
ið að ganga frá því, hvers kon-
ar skrúfuútbúnaður verði hafð
ur við vjelarnar, og er ekki ó-
sennilegt, að þetta geti eitthvað
tafið afhendinguna.
Á fimtudagskvöld hjelt jeg
svo áfram með næturlest til
Stokkhólms og skoðaði á föstu-
dag Södra Sjukhuset þar í borg
inni. Það er nýtt sjúkrahús,
bygt af Stokkhólmsborg og
kostaði um 52 miljónir sænskra
króna. Þetta sjúkrahús er tal-
ið eitt hið fullkomnasta í Ev-
rópu og alveg einstakt í sinni
röð að öllum útbúnaði.
Á sunnudagsmorgun var lagt
af stað heimleiðis í einni af
flugvjelum ameríska hersins.
Ferðin tók um 7 klukkustund-
ir. —
Oviðunantli aðbúnaður
farþcga.
Þá skýrði ráðherrann frá því,
að mjög ljelegur aðbúnaður
væri hjá farþegum þeim, sem
fara hjeðan frá Keflavíkurflug
vellinum eða lenda á honum.
Skýrði hann m. a. svo frá: \
— í flugvjelum þeim, sem
notaðar eru til farþegaflutninga
á norðurleiðinni, hvort sem þær
eru frá Sila eða á vegum am-
eríska hersins, er í alla staði
vel að farþegunum búið. Þeir,
sem ferðast milli Evrópu og
Ameríku, gista sennilega á
Hótel de Gink, en aðbúnaður
þeirra farþega, sem koma eða
fara frá flugvellinum í Kefla-
vík, er algjörlega óviðunandi.
Hvorki Sila nje ameríska her-
stjórnin sjer um flutning far-
þeganna til flugvallarins eða
frá og hefir því ríkisstjó&nin
tekið að sjer sem bráðabirgða-
ráðstöfun eða neyðarúrræcji að
sjá um þessa farþegaflutninga,
enda þótt málið sje henni í raun
og veru algjörlega óviðkom-
andi. Hefir hún falið lögregl-
unni í Reykjavík að annast
flutningana og gerir nú alt, sem
auðið er til að leysa það starf
vel af hendi. Herstjórnin hefir
látið reisa skála nokkra mjög
óvistlega fyrir farþegana, og
þar verða þeir að hýrast, þeg-
ar þeir koma eða fara, án þess
að fá vott nje þurt, hversu löng
sem biðin kann að verða.
I
1
?
!
I
t
.!
Udærðar sauma-
stúlkur
og aðstoðarstúlkur geta komist að nú þegar
eða 1. október. — Ekki svarað í síma,
Henny Ottósson
Kirkjuhvoli.
m
V
s
v
?
I
I
V
I
i ^♦♦^♦♦•♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'^'♦^♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^'♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦**M'****M****M'*'M£***M’***t***M*M*M’*M*M’*M*********3ll
— BELSEN.
Pramhald af 1. síðu
yfirfangavörður hefði ekki sýnt
nein iðrunarmerki, eða látið í
ljósi vanþóknun sína á ástand-
inu í fangabúðunum, eða af-
sakað það, svaraði Huges: ,,Síð-
ur en svo“.
Rjettarhöldunum heldur á-
fram næstu daga.
>*♦ ♦*« ♦*♦ ♦*♦♦** »*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦
vvvvv
♦*♦♦•♦♦*♦♦•♦♦•
Gagnfræðaskólinn
í Reykjavík
verður settur. í Iðnó, fimmtudaginn 20. sept.
kl. 2 eftir hádegi.
Væntanlega verður hægt að taka alla nemend-
' ur, sem skráðir hafa verið nú, en ekki fleiri.
INGIMAR JÓNSSON.
•:4
V
"?
?
?
|
?
?
S
4
?
?
i
?
*♦<
•>x-x-x-x-x-x-x-:-x-x*x-x-x-x-x-x-x-x-:-x-x-x-x-:-xí
Höfum verið beðnir að útvega
4 herbergja íbúð |
sem allra fyrst.
FRIÐRIK BERTELSEN & Co. h.f.
HAPNARIIVOLI.
Símar 1858 og 2872.
SENDISVEINN
óskast nú þegar eða 1. október.
£A BLJon&Co., Lf.
HEILDVERZLUN
Ilamarshúsinu.
i
* í
I i
:
t
i
AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI