Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. sept. 1949
Knimminunmuifflini
| Utanborðs- j
mótor
s=
‘s Lítið notaður 5.4 hestafla ;
s Evinrude ásamt dálitlu af ;
E varahlutum til sölu á Sól- j
H eyjargötu 5, sími 4693.
i Stú ÍL
:r
a
óskar eftir atvinnu í ein- '1
hverri sjerverslun. Tilboð =
sendist blaðinu, merkt g
„Afgreiðsla — 948“.
iMiinn = = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimmiiimiiiiiiiimi i
| Kerrupoki 11 Crepé-efni I
með fatnaði tapaðist á
sunnudagsmorgun frá
Gasstöðinni inn í Kringlu- j
mýri. Skilist á Hverfisg. j
121 e. h.
munstruð,
Skosk kjólaefni =
nýkomin. |
Verslunin BEGIO |
Laugaveg 11. |
Immmminmiiiimmmiimimmiiimimimiiimi liiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiml
| Hátt kaup|[
M Nokkrar duglegar
1 Stúlkur 11
Og
£
piltar || Kápur
Ióskast til þess að safna á- M
skrifendum að nýjum bók- =
S um. Uppl. gefnar á P
5 ^ £
S Auglýsingaskrifstofu
| E. K., Austurstræti 12 g
= í dag og á morgun. |
seljast ódýrt
^ næstu daga.
Guðm. Gunnlaugsson
Hringbraut 38.
§ immmtiiiiiimimiimiiiiiimiiimmmimimiimr 1 = mmmtmimi. uii.mmiiiiiiiiiimininimiiiiim =
Fimm nýjar bækur
frá Helgafelli
, FRÁ BÓKAÚTGÁFUNNI
Helgafelli koma fimm bækur
á markaðinn þessa dagana.
Bækurnar eru þessar:
Ný ljóð eftir Guðfinnu frá
Hömrum. jEr þetta önnur bók
hennar.
Saga Eyrarbakka eftir Vig-
fús Guðmúndsson frá Keldum.
Bókin ér á fimta hxindrað blað-
síður í stófUr broti og er í h.énni
mikill fjöldi gamalla og merki-
légra mynda. ■
Teningar í tafli. Nýjar sög-
ur eftir, Ólaf Jóhann Sigurðs-
son.
Danskur ættjarðarvinur eft-
ir Öle Jtful. Er þetta ein af þrem
bókum, sexrt fórlagið gefur út
frá Norðurlöndum, hinar fýrri,
Meðan Dofrafjöll stánda og
Leikslok eftir Bernadotte
greifa, eru frá Noregi og Sví-
þjóð.
Friheten, ný prentun af ljóð-
um Nordahls Grieg.
§ Til sölu rúmgott
I Steinhús
í =
í Kleppsholti með mjög f
sanngjörnu verði. 4 her- f
bergja íbúð laus 1. okt. f
Tilboð sendist blaðinu, f
merkt „Strax — 946“. f
Afgreiðslustúlka (
Röska unglingsstúlku vant =
j ar 1. okt. til afgreiðslu í s
| hannyrðaverslun. Eigin- =
I handar umsóknir ásamt f|
I mynd sendist Morgunbl. =
j fyrir föstudagskvöld,
j merkt „Hvnnyrðaverslun §
: MMimmmnnminiiHniutRHaiiunmiiiimiiimi
HPíanó
H 5 manna bíll, Ford 38, til
g sölu. Skifti á vörubíl koma
1 til greina. Til sýnis Ing-
§ ólfsstræti 21 B frá 1—8.
§ lillllllllllllltllllllllllltllllllllllltlllllllllllllilllllllllll I =
Gott, enskt píanó cíl sölu
á Bollagötu 7. Sími 5043.
HlíS til Sölu ]! Stúíka
M Flutningahús, 8 álna langt,
|j 3% álna breitt og 3 álna
= hátt, er til sölu strax fyr-
H ir hæsta boð. Það er ram-
= lega bygt úr 1 þumlunga
M þykkum plönkum, rauð-
= málað. með pappalögðu
H þaki. Húsið spm er einkar
3 hentugt sem sumarhús,
S geymsluhós eða bílskúr,
H stendur við Lækjargötu
B 14 B, Búnaðarfjelag ís-
s lands. Lysthafendur sendi
M tilboð merkt ..Hús - 950“
í pósthólf 215.
|Til sölu
3 Stofuskápar kr. 1450.00
= Borðstofustólar eik
s Kommóður
1 Sængurfataskápar
= Borð — Dívanar
= Ottomanar, 3 stærðír
s Útvarpstæki 4 lampa
SÖLUSKÁLINN
= Klapparstíg 11. Sími 5605.
§ 5 óskast í vist hálfan eða I
5 i allan daginn, um óákveð- =
§ s inn tíma. Uppl. Leifsgötu §
= 1 26 uppi. =
I I_______________ 6
= rnw——mniimwinini'ii nmnite
Uppsteytur hermanna.
LONDON: Um 150 franskir
hermenn, sem gengdu störfum
í virki einu þar í landi, gerðu
nýlega uppreisn og tókst flest-
um þeirra að hlaupast á brott.
40 þeirra hafa kú náðst aftur, og
sögðu að ástæðan til uppreisn-
arinnar hefði verið sú, að þeir
hefðu haft vondan mat og yfir-
mehnirnir hefðu farið ákaflega
harðneskjulega að þeim. —
miiiiiiiiiiiiiiiiimiimniiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiimiiin
| Lítið hús (
M við Elliðavatn til sölu. — §
1 Nánari uppl. gefur Mál- g
H flutningsskrifstofa Einars 5
= B. Guðmundssonar og =
i Guðlaugs Þorlákssonar, 5
M Austurstræti 7. §
Símar 2002 og 3202. s
miiiminnimimimninnmiimnimiunuuuiuinfflii
KAÐLAR
fyrir nýskipun
vnmuuiiintiimnniiiiiniouimnnmiuniiiiunmm*
Herbergi
Reglusamur skólapiltur
óskar eftir herbergi strax, g
eða 1. okt. Má vera lítið. 3
Fyrix-framgreiðsla. Tilboð g
sendist blaðinu fyrir g
fimtudagskvöld, merkt §
„Strax“.
íiuimmmuiimiiiBuimiHfluimunfflimmiiiiiiiiui
Skrifstofustúlku
vantar okkar nú þegar. Upplýsingar
gefnar í dag kl. 3-7 og 4 morgun kl. 10-12 j j
HJÁLMAR ÞORSTEINSSÓN & Co.
Klapparstíg 28.
Annatímar eru framundan. Til þess að bæta fyrir brot stríðsins
Og endurskapa iðnað, þurfa allar iðngreinar á köðlum og kaðla-
vörum að halda. British Ropes Limited getur tekið þátt í þessari
alheims nýskipan. Það hefir ráðið fram úr því að uppfylla kröfur
um kaðlavörur um allan heim. Framleiðsla þess er í mestu áliti.
Og nú er framleiðslugetan meiri en nokkru sinni áður. Látið
British Ropes Limited hjálpa yður. Sjerfræðingar þess gefa yður
allar þær upplýsingar, er þjer óskið.
BRITISH ROPES
LIMITED
, Framleiðendur vírkaðla, víra,
hampkaðla og striga.
Aðalskrifstofa: Doncaster, England.
Skrifstofur og verksmiðjur um alt Bretland.
B. R. 18.
♦> ♦%
i
UNGLINGA
vantar til að bera blaðið til kaupenda
við
Laugaveg insti hluti
Hringbraut
Langholtsveg
og Kleppsholt
Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1600.
f
r
Y
r
3*
r
I
i
I
:í
r
•:♦
r
♦%
= í
= *J*
s X
IBUÐIR
2 herbergi og eldhús og 4 herbergi og eldhús,
eru til sölu og lausar til íbúðar nú þegar. —
Upplýsingar í síma 5219.
3!
KtlIllinUIÍIIUIlilIIiilaUUOliiIUlllUUUKlUIllillIUiliUli
or$
lla&ifa
I
*
<~x~:-x-:~:-:-:-:-:~:-:-:-x-:“X-x-x-:-:-x-x-:~x-:-:-:-x-x-x-:-:-x-:-:'
Hásetar á reknetabát
2 hásetar óskast strax á reknetabát. — Uppl.
kl. 10—12.
VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFAN,
Alþýðuhúsinu.