Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.09.1945, Qupperneq 7
BVÍiÖvikudagur 19. sept. 1945 MORG UNBLAÐIÐ % Lýðræðið í Evrópu eftir styrjöldina Hið nýkjörna þing. Aldrei hef jeg, að minsta kosti ekki síðan verst leit út fyrir okkur í styrjöldinni, sjeð eins alvörugefin andlit í Neðri málstofunni og á föstu' dagi'nn var. Jeg ætla aðeins að segja tvent um afnám láns- og leigulaganna. í fyrsta lagi megum við ekki gleyma því, að setning þeirra bar vott um einstakt göfuglyndi Franklins Roose velt Bandaríkjaforseta og vinarhug Bandaríkjaþjóðar innar til Breta, þar sem Bandaríkjin á þessu stigi málsins voru hlutlaus í ófrið inum; án þessara laga er nokkurn veginn víst, að við hefðum beðið ósigur. í öðru lagi megum við ekki gleyma því hvað erfitt er jafnvel; fyrir okkar þjóð að skilja, I að miljónir Evrópumanna j handan viðErmarsundhorfa nú fram á yfirvofandi hung' ur; hversu miklu erfiðara hlýtur það þá ekki að vera i fyrir Ameríkana, sem eru í. þessari órafjarlægð, að gera: sjer ljóst að hemaðarátakið gerði út af við utanríkis-1 verslun okkar, en á henni einni getum við lifað á frið- artímum. Yfirlýsing Mr. Attlee um afnám láns- og leigulaganna kom að afloknu tíu daga tímabili, þar sem flestar ráð herrayfirlýsingar hljóta að hafa verið mikil vonbrigði fyrir meðlimi verkamanna-1 flokksins, sem eins og aðrir ; voru í sigurvímu og fullir á-1 kafa að byrja nýsköpunina! í heiminum eftir hina blóð- ugu styrjöld. Þeir hafa tek- ið vonbrigðunum með þolin mæði og karlmensku, en án þess þó að slá .nokkuð af þeim áætluntim, er þeir höfðu sett sjer. Mjer virðist hinir nýju þingfulltrúar í báðum deildum vera eftir-1 tektarverðir, fyrst og fremst vegna sjálftrausts síns og það sjálftraust hefir stórum aukist fyrir þá sök, að ný- lega er afstaðin mikil póli- tísk bylting án nokkurrar teljandi reiði eða beiskju. „Diplomatiskar“ ástæður kunna að liggja til grund- vallar þeirrar varkárni er ráðherrar verkamanna- flokksins hafa sýnt og vel- vilja hinna fyrverandi í- haldsráðherra. En það er líka um að ræða ósvikna þjóðareiningu, skilning á því, að við eigum allir sam- eiginlegra hagsmima að gæta, vissu þess, að stjórnar far okkar hefur reynst að- dáanlega vel. Aðeins eitt at- riði enn um Neðri málstof- una. Það er ánægjulegt að sjá, hve margir hinna nýju þingmanna hafa til að bera mikla lífsreynslu. Ekki þess konar lífsreynslu, sem menn fá af því að dvelja yfir helgi í Odense eða eina viku í Sviss eða jafnvel heilan vet ur á Rívíerunni, heldur djúpa, haldgóða lífsreynslu. Nokkrir nýliðanna hafa starfað í Þjóðabandalaginu eða í Alþjóðavinnumálaskrií stofunni. Aðrir hafa barist í Grikklandi, Frakklandi, Eftir Vernon Bartlett Hjer birtist útdráttur úr einum hinna vikulegu i'yrir- lestra, sem hinn kunni breski þingmaður og fyr- irlesari Vemon Bartlett, flytur í breska útvarpið. Fyrirlestur þennan flutti hann þann 27. ágúst s. 1. og lýsir hann hjer m. a. skoðun sinni á vandamál- unum á Balkan, sem eru Bretum mikið áhyggjuefni. Er Bartlett á nokkurri annari skoðun en Bevin utanríkis- ráðherra á þessum málum og heldur því fram, að á- herslu þurfi að leggja á aukna samvinnu við Hússa. að engum sje refsað eftir á fyrir að hafa kosið. En þeg- ar erlendum fultrúum er neitað um að fá að fylgjast með kosningunum, þá bend- ir það að minsta kosti til þess, að kosningarnar eigi ekki að vera mjög frjálsar. Bretar og Bandaríkjamenn kunna að vilja koma fram með svipuð mótmæli, þegar kemur til kosninga í Jugo- slavíu í októbermánuði n. k. En það er ekki eins auðvelt Noregi eða Ítalíu. Einn þing'komlega lýðræðislegri sjálf að gera þetta. þegar um er fulltrúinn, sem jeg hafði stjórn, af þeirri tegund, er að ræða stjórn, bandamanns, þann heiður að óska til ham við höfum hjer í landinu, sem hefir verið viðurkend ingju með' jómfrúræðuna, meðal fólks, sem yfirleitt eins og stjórn óvinar, sem af því að hann hafði tekið til kann hvorki að lesa nje ekki hefir verið viðurkend. máls rjett á undan mjer,1 skrifa. Sjerstaklega er þetta Síðustu vikurnar hafa nokkr hafði ’ látið skurðlækni óframkvæmanlegt, þegar ar breytingar til bóta átt sjer breyta á sjer andlitinu til þeíta fólk er að berjast við stað, en það er enn starf- þess að hann gæti farið aft- hungur, á við óskaplegt sam andi í Jugoslavíu levnilög- ur til Frakklands og unnið gönguástand að búa og það regla, undir dulnefninu með mótspyrnuhreyfing- elur í brjósti rjettmætt .,Þjóðvarnarliðið“. unni, án þess Þjóðverjar hatur til þeirra landa sinna,1 í Rúmeníu var fyi*ir sex þektu hann. Enska þjóðin á sem höfðu samstarf við ó- mánuðum sett á stofn ný þing, sem allur heimurinn f vinina á hernámsárunum. stjórn að tilhlutun Rússa. dáist að og furðar sig á, að það skyldi geta snúið frá einni pólitísku stefnunni Undir þessum kringumstæð Hinn ungi Michael konung- um, er það vissulega dálítið ur vill af eðlilegum ástæð- ósanngjarnt að búast við að um koma landi sínu sem til annarar án hins minsta kosníngarnar verði eins ró-, fvrst úr tölU óvinaríkja. í glundroða og hefir þannig legar og frjálsar eins og hjer síðastliðinni viku fór hann enn á ný aukið traust manna í landi. Kosningar munu i þess á leit við stjórn Breta og trú á þingræðinu.Þar sem nánustu framtíð fara fram ,í meirihluti fulltrúanna í öllum löndum Balkansskag- Neðri málstofunni eru sósi- j ans. Það stóð til, að Búlgar- listar hafa þeir sjerstakan ar yrðu fyrstir til, en það er og Bandaríkjamanna, að þær veittu honum stuðning til ,að mynda stjórn, sem þeir gætu viðurkent og Rúss áhuga fyrir því að koma á j ánægjulegt að vita, að þess- ar gætu einnig sætt sig við. meira lýðræði í fjelags- og'um kosningum hefir veriðjTil þess að hægt væri að að hann segði af sjer, en hann færðist varfærnislega undan. Sennilega hefir hann neitað með fullu samþykki Rússa. Þetta kemur hinum sælan munu sumir okkar sjálfsagt segja — ef hann fær leyfi til að sitja áfram á veldisstóli. Og þannig er þetta annars staðar á Balkan, það er i mörgu, sem okkur greinir á við Rússa. Hlutir, sem okk- ur geðjast ekki að eru að ske í ýmsum löndum, sem þeir hafa tekið undir sinn vernd arvæng. Utanaðkomandi aðstoð. Ef til vill bendir þessi frestun á búlgörsku kosning unum, að undirlagi banda- manna, til þess, að hægt sje að auka lýðræðið í stjórn- málalegum og efnahagsleg- um skilningi á sama tíma. En það verður aldrei fram- kvæmanlegt án utanaðkom andi aðstoðar. En þá aðstöð verður ekkí hægt að veita nema með samkomulagi milli Breta og Bandaríkja- manna annars vegar og Rússa hins vegar. I Jugo- slavíu t. d. eru flestir starfsmenn U. N. R. R. A. breskir eða bandarískir, en yfirmaður þeirra er Rússi. Mjer hefir verið sagt, að þessi_ tilhögun hafi geíist vel. í Berlín, Vín og fleiri borgum vinna fulltrúar frá þessum þrem.. aðalbanda- mönnum ásamt fulltrúum Frakka hlið við hlið, og jeg er þess fullviss, að hinir nýju fulltrúar Neðri mál- stofunnar, sem hafa svo mik ið sjálftraust, sjái til þess, að hinn breski skilningur á orðinu lýðræði brevtist ekki þrátt fyrir breytingar á mönnum og stefnum. Hver, sem fer að ræða um Balkanmálin, á von á því að verða gagnrýndur. Vafa- laust fæ jeg minn skerf af viðskiptamálum en verið hef frestað vegria mótmæla mynda þessa stjórn, mæltist ur;* þetta hlýtur að hafa þá Breta og Bandaríkjamanna hann til þess við núverandi þýðingu, að bresk utanríkis- j gegn aðferðum þeim, er forsætisráðherra, dr. Groza, stefna vinni sjer aukiðjstjórn landsins ætlaði að traust um alla Evrópu og i beita í kosningabaráttunni. samtímis ætti tortrygni Ráð Föðurlandsfylkingin, sam- stjórnarríkjanna í okkar j fvlking komúnista og hinna garð að fara minkandi. þriggja aðalflokka ætlaði að Hvort þetta í raun og veru bjóða sameiginlega fram til verður þannig ætla jeg ekki kosningarína. Öðrum var að að spá neinu um. Eins ogjvísu leyft að bjóða fram, stendur eru stjórnmála- og jeg held, að þeir hafi verið hagkerfi ýmsra landa á Balk 19 listarnir, en þeir voru að- in telja sig reiðubúna að við j vona, að skammarbrjefin, anskaga að taka róttækum j eins til málamynda og allar breytingum. Á meðan Bevin (líkur voru til,*að þeir sem lýsti yfir því, að við mynd- ljeðu þeim nöfn sín, væru um ekki viðurkenna neina1 ekki alveg' óhultir um líf stjórn, sem mynduð væri á 1 sitt. unga konungi í ófæra stjórn > gagnrýninni, en að minsta skipulega aðstöðu og það úti Ikosti hefi jeg gert mjer far lokar einnig, að mynduð j um að vera óhlutdrægur. ve'rði stjórn, sem vesturveld i Þessvegna leyfi jeg mjej: að urkenna. prísa sig sælan— eða van- mörg. Konungurinn má I sem jeg fæ, verði ekki mjög grundvelli hinna væntan- legu kosninga í Búlgaríu, vegna þess að þær væru ekki lýðræðislegar, talaði Sovjet útvarpið um það, að fýrir- komulagið á kosningunum í Grikklandi hlyti að leiða til Jafnvel 1 sj.álfri föðurlands- Það er fjöldinn allur af saklausu fólki í fangabúðum í Búlgaríu. fangabúðum. sem ganga undir nafninu „vinnuupþeldisstöðvar“ hreinnar og beinnar ógnar stjórnar. fylkingunni var agremmg- ur. í síðast liðinni viku sögðu . , sex ráðherrar í stjórninni. A sama tima og Bretar )ejðtogar bændaflokksins og, voru að lata í ljos harm sinn soeial-demokrata. af sjer í yfir þvi, að Russar vildu mót.mælask> ni gegn tilraun ekki taka þatt í eftulitinu um k0mmúnist.a til að haga með grísku kosningunum þ;0snjngUnum algjörlegá eft til Þe*ss hæSf væii að stað jr sjnu j-^öfQi Gg andstöðu reyna, að þæi færu fram a þejrra gegn því, að þær lýðræðislegan hatt ræddi værU látnar fara fram undir i hið mikla rusneska blað, Iz- eftirlitj bandamanna. Per- ! vestia um það, að slikt eftir s 'nulega leyfi jeg mjer að lit væri algjörlega ósamrým efast um afj erient eftirlit anlegt grundvallarreglum meg kosningum i Grikk-^ lyðræðisins. Þetta er alt sam landi Póilandi) Búlgaríu an dáhtið ruglkent og oljost. eda j-,var sem vera skal, geti j nokkurn tíma náð tilætluð- j Kosningarnar í Búlgaríu. um árangri. Það verður ekki j Okkur hefir verið sagt, að hægt að finna nægilega j pólitík sje framkvæmdalist, marga eftirlitsmenn til að : og það er ekki framkvæm- fylgjast með að allir fái að j anlegt að koma á fót full- nota atkvæðisrjett sinn, og Vaktmenn og Ketilmenn Okkur vantar vaktmenn og ketilmenn nú þegar til starfa á olíustöðina. í llvalfirði. i Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar í llamarshúsinu við Tryggvagötu. J4.f. „SlJtá Jshná Simi 1420. Toiletpappír nýkomiim. Eggert Kristjánsson & Co. hi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.