Morgunblaðið - 19.09.1945, Page 8
8
MOKGUNBLAÐIÐ
Miðyikudagur 19. sept. 1943
li.
y
•>
«
|
t
Tilkynning
Frá og með 20. þ. mán. ver'ða veitingasalirnir
lokaðir að degi til, en leigðir eins og áður fyrir
veislur, fundi og dansleika. Þau fjelög og ein-
staklingar, sem œtla sjer að panta vissa daga
fyrir áramót, eru beðnir að hringja sein fyrst.
ATIJ. Þegar veislur eru haldnar, er borðað í
>
neðri salnum, en dansað í efri salnum, og hefir
líkað mjög vel. Ennfremur er hægt að selja
veislumat, brauð og smjör út í bæ.
Virðingarfyllst
^amLomuiluíói mui
Sími 5327 og 6305.
❖ OIIIU ’óðút (>£>• OOUO. Y
v v
t . ?
Húsnæði — Kenslo
Ung, barnlaus hjón óska eftir íbuð, einu til
tveim herbergjum og ‘ eldhúsi. Geta tekið að
sjer að Iesa með skólafólki. Uppl. í síma G352
eftir kl. 6.
ÍLIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIUIII
1 Stúlka 1
H vön í vefnaðarvöruversl- =
= un óskar eftir átvinnu. Tií- =
s boð merkt „Vefnaðarvöru- 3
s verslun — 954“ sendist j§
s blaðinu fyrir föstudags- B
kvöld.
uiiimiiiiiiindiiiiiiiiinininiiinniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiií?T
iiuiiiiiiiiiiiiiimiiiHiuiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiumiiiiiiiiii
Ráðskona |
Myndarleg stúlka óskar =
eftir ráðskonustöðu á litlu s
heimili. Tilboð sendist 5
Iblaðinu fyrir 21. sept., p
merkt „Myndarleg - 955‘. b
eiaiiiiuiniuiiuinraraiHwiflöHiinimmMiiii'iiiiiiit
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiaifiniujiuiuiiin
=3 =
| 1
VIL KAUPA
Bíl
Upplýsingar í síma 3874 =
kl. 4-—7 í dag.
auanunmat
Augun jeg hvfll
með GLERAUGUM frá TÝLI
Orðsending
frá
LANDSMÁLAFJELAGINU VERÐI:
Hlutavelta fjelagsins verður næstkomandi
sunnudag. Allir velunnarar fjelagsins, sem
hafa hugsað sjer að gefa muni á hluíaveltuna,
oru vinsamlegá beðnir að tilkynna það til
Varðarskrifstofunnar, sími 2339. Hjá.lpumst öll
til þess að gera hlutaveltu Varðar að stórfeilg-
legustu, happasælustU og best sóttu hlutaveltu
ársins.
HLUTAVELTUNEFND VARDAR.
20—30 síldar-
stúlkur
vantar til síldarsöltunar í Ilaga, Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefnar kl. 5 til 7 í dag af
Sophusi Ámasyni, Þingholtsstræti 13.
IVieð því að koma á hlutaveltu Varðarfjelagsins á sunnudaginn
gefst yður kostur á að ferðast í lofti, á láði og legi
VASAIÍTGÁFA
gefur út úrvals skemtibækur í ódýru og hentugu formi
Psrjár nýjar bækur eru nýkomnar í békaversianir
Rauða drekamerkið
Sjóræningjadrottningin
*
I vnpnagEiý
Ef
þjer lesið skemmtibækur
yður til hvíldar og dægrastytt
ingar, þá kaupið bækur'
VASAÚTGÁFUNNAR
þær eru ódýrastar, hentugast-
ar og bestar.
Allar
eldri bækur Vasaútgáfunnar
verða uppseldar á þessu ári.
EIGNIST
s/ bækur Vasaútgáfunnar frá upp
| hafi, því nú oru síðustu forvöð. S||
Ranða drekamerkið, er afar spenn-
andi leynilögreglusaga, æsandi og at-
burðarík. Aðal söguhetjan, ungur
læknir, lendir í miklum hættnm og
mannraunum m. a. í ópíumholu einni
illræmdri, þar sem honum þó tekst að
bjarga ungri stúlku úr klóm glæpa-
mannanna. En dularfyllst af öllu í
bókinni er rauða drekamerkið.
Þessi bók segir frá einstæðu æfin-
týri, sem enskur leynilögreglumaður
lendir í, í hinum dularfulhi Austur-
löndum.
Hver er sj óræningjadrottningin ?
Kaupið Vasaútgáfubækumar.
VASAÚTGÁFAIM
Hafnarstræti 19. Rvík.
V.K S \ C_I (. A V V
Indíánasögur taka flestir unglingar
fram yfir allar aðrar skemmtibækur.
Hókin 1 Vopnagný, er einhver allra
fjörugasta og skemmtilegasta Indíána-
saga, sem nokkru sinni hefir komið
fit á íslensku. t>etta er bók, sem tilval-
ið er að gefa lestrarfúsum ungliugum,
en þó munu aliir, gamlir sem ungir,
haia ánægju af að lesa hana.