Morgunblaðið - 19.09.1945, Page 11

Morgunblaðið - 19.09.1945, Page 11
Miðvikudagur 19. sept. 1945 Flmm mínútna krossgáfa Lárjett: 1 elsku — 6 land — 8 kyrra — 10 sagnfræðingur — 12 hljóðfæri — 14 taut — 15 tit ill — 16 skratti — 18 innan. Lóðrjett: — 2 at — 3 á fæti — 4 forskeyti — 5 ruddamenni — 7 á fuglinum — 9 grilla í — 11 í manni — 13 fyrir ofan — 16 fyrir utan — 17 greinir. I. O. G. T ST EININGIN 14 Fundur í kvöld ltl. 8,30 —< Venjuleg fundarstörf. Flokka- keppnin hefst aftur. III. flokk- ur skemmtir. — Æ.t, ST. SÓLEÝ Nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Eætt um vetrarstarfið. Kaffi að loknum fundi. ST. FREÝJA Nr. 218 Fundur í Góðtemplarahús- inu, uppi, fimtudaginn 20. þ. m. kl. 8 eftir hádegi. Að loknum fundi hefst sam- sæti í salnum niðri í tilefni af 70 ára afmæli br. Jóns Árna- sonar, umboðsmanns stúkunn- ar. Skemtiatrði: Ræður, Kvik- myndasýning, br. Brynjólfur Jóhannesson skemtir. -t- Dans. , Fjelagar fjölmennið! Allir templarar velkomnir. Aðgöngumiðar að samsæt- inu seldir í Góðtemplarahús- niu kl. 5 á fimtudaginn, Æt. >»»»4>»»«<&»»»»»»4>4x&»<Sxí>»»« Vinna / . BLAKKFERNISERA o'g geri við þök. Ilreingerning ar. Viðgerðir á eldhúsvöskum, salernum og fleiru. Sími 1327. HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Sími 6290. Kaup-Sala TILBOÐ ÓSKAST í hús í smíðum á Selfossi. — Semja ber við Guðna Guð- mundsson, c/o Trjesmíðaverk- stæðinu, Selfossi. Faliegt, vandað BORÐSTOFUBORÐ úr eik til sölu Þingholtsstræti 14. Tilkynning PETER SCHANNONG’S Monumentferretning önsker en Enerppræsentant eller Generalagent for Gravmonu- menter paa Island. Referencer údbedes snarest. Öster Farimags- gade 42, Köbenhavn Ö. Danmark. MORGUNBLAÐlP 11 eJ^aalóh r x.xx-ik T"í r~* * 261. dagur ársins. Snorri Sigfússon skólastjóri, Árdegisflæði kl. 4.30. r sem verið hefir námsstjóri í Síðdegisflæði kl. 16.53. Norðlendingafjórðungi að und Ljósatími ökutækja kl. 20.25 anförnu, mun nú taka aftur við til kl. 6.20. skólastjórn barnaskólans á Ak- Næturlæknir er í læknavarð- ureyri frá 1. okt. n.k. stofunni, sími 5030. Happdrætti í. R. Dregið var á Næturvörður er í Reykjavíkur skrifstofu borgarfógeta í gær og Apóteki. hlutu þessi númer vinninga: 1. Næturakstur annast Hreyfill, Málverk 9569. 2. Ritsafn Jóns sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga Haustfermingarbörn sr. Árna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna næstk. föstudag kl. 5 e. h. Veðurlýsing: Klukkan 18 í gær var SA stormur á SV-landi, en SA-kaldi eða stinningskaldi í öðrum landshlutum. Sunnan og vestanlands var rigning, en þurt veður norðanlands. Hiti var 6—8 stig. — Veðurútlit til hádegis í dag. Suðvesturland og Faxaflói: SA-stormur, snýst til SV-áttar í nótt. Skúrir. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hölm fríður Bjarnadóttir (Jónssonar verkstjóra í Hamri) og Björn Jónsson (Árnasonar' forstjóra SÍS). Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Alda Ell- ertsdóttir, Holtsmúla, Skagafirði og Friðrik L. Margeirsson stud. mag., Ögmundarstöðum, Skaga- firði. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Rvík. Fjallfoss kom í gær frá New York. Lagarfoss fór frá Gautaborg 14. sept., væntanlegur á fimtudag. Selfoss er á Siglu- firði. Reykjafoss fór frá Rvík 15. sept. til Gaufaborgar. Yemassee er í Rvík. Span Spliee er vænt- anl. til Halifax 20. sept. Larra- naga fór frá Rvík 7. sept. til N. Y. Eastern Guide fór frá Rvík 6. sept. til N. Y. Gyda er í Rvík. Rother fór frá Leith á laugar- daginn. Baltara er í Englandi. Ulrik Holm er í Englandi. Lech er í Rvík. ' Samsæti verður haldið fyrir Jónas Kristjánsson lækni á morg un (fimtudag) í tilefni af 75 ára afmæli hans. Fer það fram í Tjai'narcafé og hefst með mið- degi kl. 8 e. h. Matseðillinn verð ur nokkuð óvenjulegur, 5 rjett- ir, aðallega grænmetis- og jurta- rjettir, þar á meðal búðingur úr fjailagrösum." — Náttúrulækn- ingafjelag íslands stendur fyrir samsætinu, en auðvitað er öll- um vinum og velunnurum lækn- isins frjáls aðgangur að því, og er ekki að efa, að þeir fjölmenni þangað. Sigurgeir Ólafsson, Linnets- stíg 13, Hafnarfirði er fimtugur í dag. Hjúskapartilkynning hafði mis ritast í sunnudagsblaðinu. Þar stóð Hafsteinn Guðmundsson, en átti vera Þorsteinn Gúðmunðs- son, prentari. Trausta 6065. 3. Dvöl á Kolvið- arhóli póskavikuna 1946 9319. 4. Vatnslitamynd 15611. 5. Skíði 13141. 6. Bókapakki frá Leiftri 14585. 7. Vasi 13055. 8. -Stóll 5094. 9. Bókapakki frá Skálholtsprent- smiðju 16516. 10. Tennisspaði 10846. 11. Permanent 11573. 12. Boxhanskar 12267. 13. Bókapakki frá Vasaútgáfunni 8002. 14. Lög- reglustjóri Napoleons 11550. 15. Kvenveski 19592. Vinninganna sje vitjað til Sigurpáls Jónsson- ar á skrifstofu Isafoldarprent- smiðju hið fyrsta. Farþegar með e.s. Fjallfoss frá New York 18. sept.: Esther Björnsson, Sigurður Jónsson, Ásgrímur Jónsson, Hólmfríður Mekkinosdóttir. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10-—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft ir Jack London (Ragnar Jój hannesson). 21.00 Hljómplötur: Karlakórinn Fóstbræður syngur (Jón Hall- dórsson stjórnar). 21.20 Erindi: Um Hólmavík — (Árni Óla blaðamaður). 21.45 Hljómplötur: Mark Twain eftir Kern. 22.00 Frjettir. t Bifreiðaeigendur Gummímottuefni í i*úllum nýkom- ið. — Komið með gólfmál og fáið mottustærðina rjetta. Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN. Símar 2872, 3564. í T t ❖ ♦> ❖ •:♦ Ilafnarhvoli. Dagstofuhúsgögn 2 stólar bólstraðir og sófi til sölu. — Einnig nokkrir tvísettir klæðaskápar og eikar-borðstofustólaK HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & Co. Klappai'stíg 28. Stúlka óskast á Hótel Borg'. * Upplýsingar í skrifstofunni, Fjelagslíf ÁRMENNIN GAR! Úrvalflokkar karla og kvenna, áríðandi fundur verður í kvöld kl. 8,30 síðd, í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Rætt verður um þátttöku í fimleikamóti sænsk fimleikasambandsins, sem haldið verður í Stokkhólm sem haldið verður 4 Stokk- hólmi í nóv. næstk. Áríðandi að þið mætið öll og stund.vís- lega. Stjórn Ármanns. - Alþj. vellv. Framh. af bls. 6. þess sem hún er svar við hvöt mannsins „til að ráða yfir“ um- hverfi sínu. Annað dæmi: Ung kona, sem ævinlega kom of seint á stefnumót. Hún var yngst þriggja barna og upphaflega þótti föður hennar vænst um hin tvö. Hún „svaraði ást hans með bitru hatri“ þegar hann loks fór að sýna henni blíðu. Árangur: „Alt í lífinu kom of seint fyrir hana“. Þriðja dæmi: Maður, sem altaf var andvaka um tvöleytið á nótt unni. Að síðustu kom í Ijós, að þegar sjúklingurinn var fjögra ára gamall, fór faðir hans altaf í vinnu á þessum tíma og ljet oft vel að konu sinni áður en hann fór á fætur. Fjórða dæmi: Kona, sem áleit alla hluti saurgaða, sem nokkur snerti annar en hún. Af einhverj um ástæðum, sem enginn getur skýrt nema dr. Brill, lagaðist sjúklingurinn um tíma eftir af- töku Ruth Snyder og Judd Grey fyrir morð (1928). Fimmta dæmi: Fólk, sem dag- lega kemur fram, sem fullkom- lega heilbrigt, en skortir í raun og veru hæfni til að hænast að nokkrum eða finna til ástar. — Þetta fólk líkir venjulega eftir öðrum, en það orsakar oft, að sumt af því verður kynvilt, en annað lifir í fullkomnu hreinlífi. Einn sjúklingurinn keypti sjer hund til að líkja eftir vinahótum hans. Skrifstofu okkar verður lokað í dag frá hádegi vegna jarðarfarar. Jdíftrvj^in^afjeia^'d _J!a duah a mm Radar handar blindum LONDON: Sett hefir verið á stofn hjer í Bretlandi rann- sóknarstöð, þar sem á að at- huga, hvort undratækið Radar, geti ekki orðið blindum mönn- um að liði á einhvern hátt. Maðurinn minn, SIGURÐUR ÞORBJÖRNSSON frá Króki í Ölfusi, andaðist í gær. Ingigerður BjöiTisdóttir. Jeg færi öllum þeim, sem sýndu samúð við and- lát og jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTTJR systur minnar, alúðar þakkir okkar aðstandenda. Reykjavík, 18. september 1945 Sveinn Bjömsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, CARLS D. TULINIUS. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún M. Tulinius. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför, föður okkar, tengdaföður og afa, NJÁLS SÍMONARSONAR, Freyjugötu 7. Böm, tengdaböm og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.