Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 1

Morgunblaðið - 27.09.1945, Page 1
16 siður B2. árgangur. 215. tbl. — Fimtudagur 27. september 1945. iBaíulum pí cjutsmiðja h.f. Úr fsngabúðum Japana ÞJARMAÐ AÐ FRANCO orðalagi ti!- MAKGIK HERMENN bandamanna. sem Japanar tóku hönd- uin urðu að ganga í gegnum miklar hörmungar vegna hard- neskju og grimdar japanskra fangavaröa og yfirmanna. Hjer á myndinni sjest einn grindhoraður amerískur hermaftur, sem ieystur hefir verið úr haldi hjá Japönum og er nú að fá fyrstu hjúkrun. (Grein um grimdaræ.M Japana á bls. 9). Rússar ásaka Iðgreglu 13 þjúða um samvinnu við Gestapoo London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MOSKVA-ÚTVABPH) í dag ásakaöi lögreglulið þrettán þ.jóða, þar á meðal Brasilíu og Svíþjóðar, fyrir að hafa.haft samvinuu við Gestapoo um ofsóknir á hendur andfasistum, eins og það kemst að orði. Talar það um lögregluliðin sem >,Vini Himmlers erlendis". Hhi löndin eru: Spánn, Belgía, •Ilolland, Finnland, Italía, Júgoslavía. Ungverjaland, Grikk- land og Pólland. Störfuðu í aðalstöðvum Gestapoo M oskvu-útvarpsfyrirlesa r- inn sagði, að þessi „Alþjóða- lögregíunefnd“, en svo á hún að hafa verið kölluð, hafi haft aðalbækistöð sína í að- alstöðvum Gestapoo í Berlín og hafi í raun og veru verið stjórnað af þýsku lögreglunni undir leiðsögu Himmlers. Títvarpsstöðvar, sem höfðu beint samband við Gestapoo. Fyrirlesarinn heldur áfram: - ,,í löndum þeim, sem’voru aðilar aö „Alþjóðalögreglu- nefndinni“ var komið upp út varpsstöð vum, sem höfðu beint samhand við Gestapoo í Berlín, og voru upplýsingar sendar í gegnum jiær. Slik stöð var reist í Svíþjóð 194Ö, þótt Svíar hafi verið hlut- lausir í styrjöldinni. Og árið 3 941 hundelti sænska lögregl- an meðlimi „Alþjóðasjómanna sambandsins“ eftir ósk Gesta poo á sama tíma og þýskir njósnarar ljeku lausum liala, Framli. á 2. siðo. is I heimsókn !il Beicgíu PARÍS í gærkvöldi: -—• J)e Gaulle mun fara í opinbera heiinsókn til Belgíu um 10. október n.k. í bóði belgísku stjórnarinnar. Ekki hefir enn verið ákveðið, hvaða dag það verður, en gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tek- in uin jjað. þegar fránski sendiherrann í Briissel kem- ur til Parísat- í þessari viku. Álitið er að þetta sje ein- göngu kurteisisheimsókn, en standi ekki í sambandi við nokkrar pólitískar umræður. — Reuter. Skipt á leikurum LONDON: Bretar og Banda- ríkjamenn munu skipta á kvik- myndaleikurum með láns- og leigufyrirkomulagi. Fyrsti breski leikarinn er farinn vest- ur til Hollywodd. Það er leik- konan Patricia Roc. — RÚSSAR hafa gert atlmikið veður út. af orðalagi á opinberri tilkynningu, sem birt var um fundi utanríkisráðherranna í gærkveldi. Rússnesku blöðin birtu ekki tilkynninguna í gær morgun og í kvöld segir rúss- neska útvarpið, að tilkvnning- in hafi verið röng, en sennilega muni það stafa af þvi, að hún hafi verið samin í flýti. Það er opinberlega tilkvnnt hjer í London. að tilkynningin iiafi verið orðrjett, eins og húu var samin af hinum fimm full- trúum utanríkisráðherranna, sem að jafnaði semja tilkynn- ingar til birtingar frá fundun- um. Fulltrúar þessir hafa sendi herranafnbót og sá rússneskl var viðstaddur eins og vant er, þegar tilkynningín var samin í gær. Á fundinum í morgun mót- mælti Molotov orðalagi tillög- unnar og bað um að orðalagið yrði leiðrjett, en hinir utanrík isráðherrarnir sáu ekki ástæðu til þess. Fór lYz klukkustund í að ræða þetta mál. — Reuter. Ávítunarbrjef frá Roosevelt birt, sem skoðun Bandaríkja- manna á Francostjorninni London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Aí>BT(® AR U TAN RlKISMÁL A RÁÐllER RA I tandarík.ja- stjórnar, Acheson, birti í dag brjef, sem Nornian Armour sendiherra Bandaríkjanna á Spáni hafði meðferðis til Franco og spánska utanríkisráðherrans frá Roosevelt forseta í vetur er Arniour tók við embætti sínu. Birting þessa brjefs nú er talinn vottur þess, að Bandaríkjastjóm hugsi sjer að þjarma enn að stjórn Francos og hjer sje um að ræða einn þátt í þeirri ákvörðun bandamanna, að koma Franco frá völdum á Spáni. Aeheson sagði, að það sem komið hefði fram í brjefi Roosevelts væri enn skoðun Bandaríkjastjórnar. Renner hiður enn um viðurkenningu Yínarborg í gærkveldi. ÞING fulltrúa frá öllum hjeraðssamböudum Austurrík is, samþykti í dag áskorun til bandamanna jiess efnis, að stjórn dr. Renners yrði viður- kend, og að bandamenn hyrfu með allan her sinn úr land- inu. Ennfvemur samþykti j>ing' ið áskorun um það, að Aust- urríki yrði tekið í tölu hinna sameinuðu þjóða. Patton hershöfðingi talar af sjer London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. GEORGE S. PATTON hershöfðingja hefir verið skipað að mæta hjá EisemhoWer yfirhershöfðingja í næstu viku tii að gefa skýringu á orðuni, sem hann ljet falla nýlega um, að nauðsynleg't væri að hafa nasista í þjónustu Bandaríkja- manna og að hann sæji enga ástæðtf til að brjóta niðnr nas- ismann í Þýskalandi. Pattom ljet blaðamönnum í tje vjelrit- aða yfirlýsingu í gær. þar sem hann sagði, að herinn vrði að sjá í gegnum fingur við nasista til þess að koma í veg fyrir kulda og hungur í Þýskalandi í vetur. PATTON var að ræða um fyrirskipun frá Eisenhower, þar sem fyrirskipað var, að ekki skyldi hafa neina samvinnu við nasista. „Patton, sem hefir yfirstjórn Bajerhjeraðs, verður kallaður fyrir, ef hann hefir nokkurn nasista í opinberri þjónustu11, sagði talsmaður Eisenhowers í dag, ,,en það má nú gera ráð fyrir að hann hafi skift um skoðun síðan í gær“. Patton viðurkendi fyrir blaða mönnum í dag, að hann hefði valið óheppilegt orðalag í yfir- lýsingu sinni til blaðanna. — Hann sagði að margir svonefnd ir nasistar hefðu aðeins verið í ílokknum til þess, að þeir gætu dreg’ið fram lífið og ljet hann í j ljós þá skoðun, að ekki væri j einn einasti nasisti í þýðingar- miklu embætti í Bajern. Patton 1 gaf í skyn ,að það væri verið að j reyna að koma honum úr nú- vei andi embætti. — Reuter. Brjef Roosevelts. „Það er ekki nema eðhlegt, að margir Bandaríkjamenn van treysti ríkisstjórn Spánar“, seg ir í brjefinu, sem komst til valda með aðstoð fasista á Ital íu og nasistastjórnar Þýska- lands. Það er erfitt, að sjá á- stæðu til þess, að þessi þjóð haldi áfram stjórnmálasam- bandi við slíka ríkisstjórn. Við höfum ábyggilega ekki gleymt afstöðu spönsku stjórnarinnar og aðstoð við óvini vora, þegar þannig stóð á, að stríðshamingj an virtist ekki brosa við okkur. Við megum heldur ekki leiða hjá okkur með öllu framkomu og ummæli, sem falangistaflokk urinn hefir um okkur haft fyrr og síðar. Það getur varla verið, að við litum mildari augum á þetta nú, er við erum að ná því marki okkar að sigrast á þessum óvin- um okkar, sem spænska stjórn in hafði bæð.i andlegan skvld- leika við og studdi á alla lund. Stjórnmálasarnbandið. Það má ekki misskilja það, þó við höfum ekki slitið stjórn málasambandi við Spán. Það pýðir ekki það, að við sjeum samþykkir stjórninni nje falang istaflokknum, sem ávalt hefir \ erið fjandsamlegur Bandaríkj- unum og reynt að útbreiða fas- istastefnu sína í Vesturálfu. Með sigri okkar yfir Þjóðverj um munum við hnjesetja fas- isma og aðrar skyldar stefnur í heiminum“. Eftir, að tekið hafði verið fram í brjefinu, að það væri andstætt stefnu Bandaríkjanna, að skifta sjer að innanlands- stjórnum annara landa, nema þær væru hættulegar friðnum í heiminum. En það væri ekki heiðarlegt af mjer, ef jeg segði ekki eins og jeg meina, að jeg sje ekki. að fasistastjórn geti nokkru sinni Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.